Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 15
Ljósmynd: Effect/S. Þorgeirsson DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. 15 Styðjum aldraða Kaupum Bragakaffi Hluti af þeirri upphæð sem þú greiðir fyrir Bragakaffi rennur í Framkvæmdasjóð aldraðra Á tímabilinu 20. febr. til 20. marz renna 40 aurar af andvirði hvers kílós af seldu Bragakaffi til styrktar öldruðum, og safnast þegar saman kemur, því Bragakaffi er lang mest selda kaffið í dag. Bragakaffi í gulum, rauðum og grænum pökkum, 3 mismunandi tegundir, en allt úrvals kaffi. \ AR ALDRAÐRA Kaffibrennsla Akureyrar h.f.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.