Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ & VlSIR, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. Munið eftir konunni, ömmunni, mömmunni og unnustunni á konudaginn. Blómstrandi laukaskreytingar frá kr. 70,- Munið 10% eldriborgara afsláttinn. BLÓMASKÁLINN Kársnesbraut 4 Kópavogi sími 40810. Ú RVALS SALTKJÖT Kaupið þar sem úrvalið er mest LAUGAVEGI78 VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Aðatfundur 1982 verður haldinn fímmtudaginn 25. febrúar nk. í Kristalsal Hóte! Loftieiða klukkan 10.30. OyffíÞ. Curt DAGSKRÁ: 10.30 10.45 10.45 11.15 11.15 — 11.50 11.50 — 12.15 12.30 13.15 13.30 13.00 13.30 14.45 14.45 — 15.30 15.30 15.45 15.45 16.15 16.15 16.45 17.15 16.45 19.00 Mæting og móttaka fundargagna. Setningarræða: Hjalti Geir Kristjánsson, formaður V.í. ÞÁTTASKIL í ÍSLENZKUM EFNA- HAGSMÁLUM — nauðsyn markvissrar framtíðarstefnu — 1. Erindi. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, prófessor. 2. Fyrirspurnir. Störf V.í. og fjárhagur 1980—1981. Árni Árnason, framkvæmdastjóri V.í. Hádegisverður í Víkingasai. Kaffi í Kristalsal. EFNAHAGSLlF Á TlMAMÓTUM. — Vandi velferðarríkisins, hvað tekur við? — 1. Erindi. Dr. Curt Nicolin stjórnarformaður ASEA, SAS og sænsku vinnuveitendasamtak- anna (SAF). 2. Almennar umræður og fyrirspurnir. STÖRF, STEFNA OG SKIPULAG V.í. 1982—1983: 1. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun. 2. Almennar umræður. 3. Laga- og skipulagsbreytingar. 4. Almennar umræður. Kaffi. KOSNINGAR. 1. Úrslit stjórnarkjörs. 2. Kosin 7 manna kjörnefnd. 3. Kosnir 2 endurskoðendur. 4. Kosning formanns V.í. Önnur mál. Fundarslit. Móttaka að Þverá. Fundarstjóri: Jón Magnússon. Kosningu til stjórnar ráðsins lýkur klukkan 17.00 miðvikudaginn 24. febrúar. A tkvæðum skal skila á skrifstofu V.í. að Laufásvegi 36 fyrir þann tíma. VINSAMLEGAST TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 11555. I í tilefni 100 ára afmælis Samvinnuhreyfingarinnar veitum við verulegan afslátt af BUICK SKYLARK- CHEVROLET CITATION - ISUSU GEMINI ’81 Verð kr. 215.000.— Notið einstakt tækifæri til að eignast frábæran frambjóladrifinn SKYLARK/CITATION eða vandaðan japanskan ISUSU GEMINI (Gengi 17.2. ’S2\>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.