Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 29
ÐAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. 29 Leiklist Alþýðuleikhúsið: Illur fengur eftir Joe Orton — brezkur farsi. Sýnt í kvöld klukkan 20.30. Elskaðu mig eftir Vitu Andersen — Arnar Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir rekja samskipti karls og konu. Sýnt annað kvöld klukkan 20.30. Súrmjólk með sultu — sænskt leikrit handa allri fjölskyldunni, sérstaklega litlu krökkunum, þeir skemmta sér vel. iSýnt klukkan 15 á morgun. Garðaleikhúsið: Karlinn í kassanum — farsi eftir Arnold og Bach, sígilt í sinni röð. Sýnt í Tónabæ annað kvöld klukkan 20.30 íslenzka óperan: Engar sýningar þar um helgina vegna veikinda eins aðalsöngvarans. Leikbrúðuland: Hátíð dýranna eftir Helgu Steffensen og Eggið hans Kiwi eftir Hallveigu Thorlacius sýnt að Fríkirkjuvegi 11 á ntorgun klukkan 15. Leikfélag Kópavogs: Aldrei er friður eftir Andrés Indriðason. Bráðhress gamanleikur fyrir alla. Sýning á rnorgun klukkan 15. * Leikfélag Reykjavíkur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson sýndur i kvöld klukkan 20.30. Salka Valkaeftir Halldór Laxness sýnd annað kvöld á sama tíma. Skornir skammtar — revian sívinsæla eftir félagana Jón H. og Þórarin Eldjárn sýnd á miðnætursýningu í Austurbæjarbíói í kvöld. Þjóðleikhúsið: Hús skáldsins eftir Halldór Laxness og Svein Einarsson. Ólafur Ljósvikingur sýnir hvað í honum býr. Sýnt í kvöld klukkan 20. Amadeus — Róbert Arnfinnsson fer á kostum í titilhlutverkinu. Sýnt annað kvöld klukkan 20. Gosi — bráðskemmtilegt leikrit, sem höfðar til allra, en þó einkurn yngri kynslóðarinnar. Sýnt í dag klukkan 15 og á morgun klukkan 14. Kisuleikur verður sýndur á Litla sviðinu annað kvöld klukkan 20.30. -KÞ Tónlist í dag verður konsertuppfærslan á Aidu endurtekin í Háskólabíói og svo aftur á þriðjudagskvöld. Mun uppselt á tónleikana sem lýsir vel óperuþorsta landslýðs. Á miðvikudagskvöld, 24. þ.nt., kl. 20.30, heldur sellóleikarinn Warren Stewart tónleika i Norræna húsinu með harla forvitnilegri efnisskrá: Bach, Stockhausen og Britten leggja til verkin. Einar Grétar Sveinbjörnsson keniur heint og leikur einleikinn í hinum Ijúfa fiðlukonsert Mendelsohns á tónleikum Sinfóníunnar á fimmtudagskvöld og að auki verður nýtt hljómsveitarverk Jóns Þórarinssonar frumflutt. Sannarlega tvöfalt tilhlökkunarefni. Og á Háskólatónleikum í föstudags- hádegi ætla Einar Jóhannesson og fé- lagar að blása kvintetta þeirra kuntp- ána Jóns Ásgeirssonar og Carls Nicl- sen. Eyjólfur Melsted. Menning Menning Menning MÚRRISTUR Um þessar mundir stendur yfir að Kjarvalsstöðum sýning á múrristum eftir Gunnstein Gíslason. Listamaðurinn á að baki langan námsferil:Myndlista-og handíðaskól- inn ’63—’69; Kunstfackskolan TL í Stokkhólnti. Þetta er fyrsta einka- sýning Gunnsteins, en hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Sýningunni lýkur 22. febr. Úr sýningarskrá Nafnið sgraffito er kontið af ítalska orðinu sgraffiare sem þýðir rista. Fyrr á tímum var þessi vegg- myndatækni notuð samhliða al fresco myndum sem hluti af bygging- arlistinni. Munurinn á fresco og sgraffito myndum felst í því að í stað þess að mála múrinn er skafið í blauta steypuna til að fá myndina fram. Uppistaðan í múrristu er fínmuln- inn hvítur marmari, kalk og steinlitir. Veggurinn sem skreyta á er lagður vírneti og rappaður. Að því loknu eru lituð múrlög dregin hvert yfir annað eftir því hve margir litir eiga að vera í myndinni. Síðasta lagið er yfirleitt hvítt. Að þessu loknu er vinnuteikning fest á múrinn og framkölluð í blauta steypuna. Myndin er síðan skorin til með beittum hníf og litir og fornt skafin fram. Þegar allur raki er horf- inn úr steypunni má verja hana nteð blöndu af hreinu bývaxi og parafín- vaxi sem brætt er inn í múrinn.” Náttúran og leysist upp. I raun er þetta fugl á flugi, sem er tekinn í loftstreymi. Myndin lýsir nokkrum vængjatök- um, þeim tíma sern fuglinn flýgur yfir myndflötinn, umbreytist og loks leys- ist upp í ljóðræna abstraktion. Efnið og formin Þegar á heildina er litið er ljóst að myndirnar vega salt milli náttúru og abstraktionar. Þetta er áberandi leit- andi sýning, þar sem efnið sjálft hefur leiðandi hlutverk. Listamaður- inn kannar möguleika efnisins, vill samrænta efni og fornt og þreifar fyrir sér með nokkrar ntyndgerðir. Við getum kannski sagt að þessi sýn- ing sé tími efnisins. Næst er því fyrir listamanninn að marka sér afgerandi stefnu í forni- og myndrannsóknum, þar sem efnið verður sem undirgefið tæki til frekari listsköpunar. Vei unnin sýning Sýning Gunnsteins að Kjarvals- stöðum er sérlega vel unnin. Áhorf- andinn kynnist efninu nteð sundur- greindum sýnishornunt og getur gert sérgrein fyrir vinnuháttum. Þá er einnig kynnt fyrir áhorfend- unt hvernig listamaðurinn hugsar verkin í stærra samhengi. -G.B.K. Myndlist GunnarB. Kvaran Nr. 16 Eftirleit, 1981. „Þrátt fyrir efnið liggur þessi myndgerð nálægt befðbundnu málverki.” 1^11 • 17 /*uauuirvgll' I7W« „Gunnsteinn raðar upp iikum náttúrubrotum, nánast í geometrisk kerfi.” Gunnsteinn yrkir um náttúruna og manninn, samspil þeirra og að- skilnað. Oft eru það smáatvik eða augnabliksástand sent listamaðurinn reynir að þýða í hið óþjála efni. Og stundum er sem myndefnið sé aðeins átylla til listsköpunnar. Náttúran er leyst upp og endurbyggð samkvæmt vilja og sýn listamannsins. Þá eru einnig ntyndir þar sem Gunnsteinn yfirgefur alla hlutlæga skírskotun og skapar verk, þar sem aðeins er spilað nteð boglínti, hreyfingu, lit og dýpt, því jú, hér er um að ræða eina tegund lágmyndar sem oft liggur á mörkurn tví- og þrividdar. Þrjár myndgerðir Myndir listamannsins sýna okkur að hann vinnur samtímis á 3 mynd- gerðuni, — sem allar eiga það þó sameiginlegt að búa yfir mikilli dýpt- arverkun sem er efninu eðlislæg. Fyrst gefur að lita verk eins og „Strið” og „Eftirleit”, sem viðhalda hinni samfelldu frásögn. Hér er um að ræða eitl atvik, stund og stað. Þessi myndgerð liggur afar nálægt hefðbundnu málverki og við finnunt litið fyrir eiginleikum efnisins. Geometrísk náttúra Önnur myndgerð er áberandi hjá listamanninum, þar sent myndfletin- um er deilt Vvissl ntarga geometriska fleti sent brjóta upp hina samfelldu frásögn og unt leið aUa hefðbundna rýntisverkun. Gunnsteinn raðar upp ólíkum náttúrubrotum, nánast í geometrískt kerfi. (Sjá verk nr. 7 I fjöruborðinu—1981: nr. 18 Fernins- leikur 1981: nr. 19 Austanregn 1980.) En innan hvers ferhyrnings vinnur listamaðurinn úr möguleikum efnis- ins sent hann skefur misdjúpt og framkallar þannig andstæður og skugga sem hann gjarnan rnagnar í lit. Þegar litið er á heild þessa geont- etrísku verka er sem listamaðurinn vilji beisla náttúruna, skrá hana í ákveðið kerfi. Það má því auðveld- lega finna togstreitu milli Ijóðrænna forma (fallandi lauf, boglínur) og geometrískar grindar, það sem brotin er upp hin santfellda hrynjandi. Fugl-form En þó listamaðurinn sé upptekinn af geometríunni er unt að ræða þriðju forntgerðina þar sem hann brýtur upp myndefnið, en heldur þó beinni gagnvcrkun forma. Þessi ntyndgerð kemur sérlega fram í ntyndinni „Vorfugl 1” 1981 nr. 8. Þó listamaðurinn láti móta fyrir þrí- skiptingu flatarins er unt að ræða eitt form (á samfelldum grunnfieti) sem þióast.umbreytHttfrá vinstri til hægri 5?r í tilefni konudagsins: Nýafskorin, falleg blóm Eigum gott úival af afskomum blómum. Fersk og falleg blóm, sem eru ræktuð hér á staðnum í gróðurhúsum okkar. Falleg blóm gleðja alla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.