Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. Bílamarkaður Sími 27022 Þverholti 11 Síaukin saia sannar öryggi þjónustunnar Opið aiia virka daga frá kl. 10—7. M. íienz 280 S árg. '73, glæsilegur bfll. Mazda 323 '80, 5 dyra, 5 gíra. Mazda 929 '80, ekinn 15 þús. km. Subaru 4x4 '81, ekinn 11 þús. km (fólksbfll). BMW518 árg. '80, ekinn 17þús. km. Benz 240 dísil '79, toppbfll. AMC Concord '81, m/öllu, ekinn 9 þús. km. Mazda 929 station '80 sjálfsk. Honda Accord '80 5 gíra með vökvastýri. Lancer '81 siálfsk. ekinn 8 þús. km. Daihatsu Charade '80, ckinn 13 þús. km. Scout Traveller '79, m/öllu, ekinn 6 þús. km. Datsun Bluebird '81, skipti á ódýrari. Óskum eftir öllum tegundum af vörubflum á söluskrá. Óskum eftir öllum tegundum af nýiegum bíium Góð aðstaða, öruggur staður bílasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Simar 19032 - 20070 riAMC unnn Polonez 1981 80.000 Concord 1980 170.000 Galant 1979 95.000 Daihatsu Charmant ck. 14 þús. 1979 80.000 Fiat 127, rauður 1980 65.000 Wagonccr m/öllu 1974 110.000 BMW 518 1980 150.000 Fiat 131 CL, scrstakur glæsivagn. 1981 120.000 Blazcr 1974 85.000 Chcrckcc 6 cyl. 1975 98.000 Fiat Ritmo ckinn 5 þús. km, blár, sportfelgur 1981 95.000 Chevrolet Blazcr dísil 1974 140.000 Fiat 132 GLS1600, grásans., 5 gíra 1979 90.000 Fíat 127 1981 75.000 Saab 99 1973 40.000 Eaglc station 1980 240.000 Willys CJ5, bfll í algjörum scrflokki 1973 80.000 Lada Sport 1979 80.000 Allcgro Spccial, rauðsanscraður 1979 50.000 Lada 1500 ckinn aðeins 38 þús. km. 45.000 EGILL VILHJALMS3QN HF. BÍLASALAN SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200 GM wn & vauxhall ■ norr BEDFORD ■ CHEVROLET GMC TRUCKS Isu/.u Gcmini........’81 100.000 Subaru 1600,4X4.......’78 70.000 Mazda 929 4d..........’76 69.000 Honda Accord 3 d.....’79 98.000 -Ch. Monte Carlo.......’79 200.000 Opel Record 4 d L.....’82 215.000 Rangc Rover...........’76 135.000 Pontiack Trans AM.... '19 230.000 Ch. Malibu Classic 2d. '19 160.000 Scout Travcller......'11 140.000 Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk .. ’78 95.000 Ch. Malibu Sedan......'19 140.000 Datsun Cherry DL......’81 90.000 Oldsm. t”utlass D.....’80 220.000 Oldsm Cutlass Brougham disil........'19 140.000 BMW 316...............'11 90.000 Galant 1600 GL........'19 95.000. Opel Kadett 3 d....... ’81 127.000| Lada Sport............'19 80.000 Pontiac Turbo Trans AM’81 350.000 JeepCherokcc..........’74 85.000 Mazda Pick-up yfirb... .'19 92.000 Opelst. sjálfsk. 1,9..’78 130.000 Ch. Impala............’78 140.000' Ch. Pick-up Cheyenne, bcinsk................’81 235.000 Datsun 280 C dísil sjálfsk.........'80 150.000 Samband Véladeild Land Rover dísil.......’74 60.000 Toyota HiLuxe yfirb.... ’81 230.000 M.Benz 240 disil., sjálfsk. '19 210.000 Ch. MonteCarlo.........'19 180.000 Ford Cortina XL 1600 .. ’73 25.000 Ch. Nova Concours, 2ja dyra...............'11 105.000 Ch. Chevette 5d........’80 98.000. Oldsrn. Delta 88 disil ... ’80 220.000 GMC vörub. 9t...........’74 160.000 Simca 1100 Talbot......’80 85.000 Ch. Irnpala............'11 110.000 Range Rover............'11 190.000 Ch. Blazer Cheyanne ... ’74 95.000 F.Comet............... ’74 40.000 Buick Skylark Limited .. ’80 195.000 M. Benz 680 D, 3,5 t ... '11 150.000 Ch. Blazer Chyanne .... ’78 200.000 Jeep Wagoneer, beinsk..’75 110.000 Caprice Classic........'19 220.000 Datsun 220 C disil.....’73 48.000 M. Benz 300 D..........'19 220.000 Buick Skylark Coupé.. .'11 120.000 M.Benz sendib.608, ber3,2tonn.............’73 120.000 M. Benz 240 D sjálfsk... ’75 95.000 Bcdford 12 tonna 10 hjóla’78 450.000 Ch. Citation 6 cyl sjálfsk.................'80 160.000 ÁRMÚLA 3 - SÍMl 38900 Til sölu Góð billjardborð til sölu 6 og 7 feta borð. Uppl. i sima 31694. Fjögurra ára gamalt mahóni hjónarúm i antikstíl til sölu. Meðfylgjandi eru tvö samsvarandi náttborð, tvær tveggjalaga svampdýnur og tvær dýnuhlífar. Verð kr. 5800, kostar 8000 kr. nýtt. Uppl. í síma 46722 á kvöldin. Til sölu Yamaha kassagítar, Craig tungumálatölva og Polaroid myndavél, 8 mm kvikmyndavél með 26 mm súmlinsu + taska og 10 gíra Gimmond karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 28147 eftir kl. 16. (Kristinn). Vantarþigaðselja eða kaupa, hljómtæki, hljóðfæri, kvik- myndasýningarvél, sjónvarp, video eða videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða- túni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala — og við sækjum tækin heim þér að kostnaðarlausu. Gitarstrengir í miklu úrvali. Opið alla virka daga og laugar- daga kl. 1—4. Tónheimar, Höfðatúni 10, sími 23822. Sekkjatrillur fyrirliggjandi. Nýja blikksmiðjan, Ármúla 30. --------------------*__________________ Sala og skipti auglýsa: Seljum m.a. Westinghouse þvottavél, lítið notaða, Nýborg þurrkskáp, Hoower þvottavél litla, Kitchenead uppþvottavél ódýra, baðsett American Standard. Einnig nýleg borðstofusett, vegghillur, skápa. skatthol, svefnsófa, sófasett o.fl. Allt á mjög góðu verði. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kóp. Sími 45366. Lítið notaður Silver Cross barnavagn og sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. i síma 73364. Kjötfarsvél óskast. Uppl. í síma 20785. Til sölu allar innréttingar úr 3ja herb. íbúð. Tréverk vel útlítandi: 4 hurðir með körmum og harmonikuhurð. Svefnherbergisskápur. Fataskápur í gang. Eldhúsinnrétting með stálvaski og eldavél. Allt úr bað- herb. Teppi. Uppl. í sima 12472. Til sölu söluturn í Austurbænum. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—339 Til sölu tveir4 Way hátalarar, 50 vatta hver, Pioneer (receiver) model SX 5530, sambyggt útvarp, magnari, kassettutæki, 8 rásir, plötuspilari með 2 hátölurum. Hillusamstæða með 16 hillum. Vatnsrúm með dýnu, hitari og spennu- breytir, 2 stórir speglar fyrir bil eða pickup. Blöndungur fyrir Oldsmobile, tjakkur fyrir um 1000 pund og ýmis verkfæri (topplyklasett). Sími 54846 kl. 12 0120. Bókasafnarar. Til sölu Lögfræðingur 1—5, Lagasafn alþýðu 1—6, Jónsbók 1858, Alþingishátið 1930, í uppruiialegu fallegu bandi, Gerska ævintýrið, Kvennafræðari Elín- ar, nýbundnar. Hesturinn okkar. 8 árgangar, bundið. Tilboð sendist DV merkt „Grúsk”. Til sölu Sanyo videotæki. UppN síma 41067. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavélar, borð- stofuborð, borðstofuskápar, furubóka- hillur, standlampar, kæliskápar, litlar þvottavélar, stakir stólar, blómagrindur og márgt fleira. Fornverzlunin Grettis- götu 31,sími 13562. ‘Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali. Innbú 'hf.’ Tangarhöfða 2, sími 86590. Óskast keypt Sambyggð trésmiðavél óskást. Uppl. í sima 24159. Verzlun . Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl. 15—19 alla virka daga nema laugar- daga. 6 bækur i bandi á 50 kr. eins og áð- ur. (Allar á 50 kr.). Greifinn af Monte Cristo, 5. útg., og aðrar bækur einnig fáanlegar. Sími 18768 eða að Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla. Breiðholtsbúar. Nýkomnar hannyrðavörur í úrvali. Einnig rammalistar, postulínsstyttur og fleira. Framköllum allar filmur á sólar- hring. Eigumflestarfilmur frá Kodak og Agfa. Innrömmun og hannyrðir Leiru- bakka 36, sími 71291. Panda auglýsir: Seljum fallegar og góðar vörur á lágu verði. Kínverska borðdúka í mörgum gerðum og stærðum. Kínversk náttföt á börn og fullorðna. Dömu- og herra- hanzka úr leðri, skíðahanzka, mótor- hjólahanzka og lúffur á börn. Mikið úrval af handavinnu, klukkustrengi, púðaborð, myndir, pianóbekki, renni- brautir, rococostóla og fleira. Höfum einnig gott uppfyllingargarn. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10D, Kópavogi, opiðkl. 13—18. Sími 72000. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Sími 44192. Fyrir ungbörn Til sölu barnavagga og Silver Cross barnavagn. Uppl. i síma 41296. Vetrarvörur Til sölu vélsleði, Harley Davidsson, 440 cup., skipti á dýrari. Uppl. i síma 96-44222 eftir kl. 19: Til sölu Skirulc vélsleði árg. ’76, skipti á Combi Camp tjaldvagni koma til greina. Uppl. í síma 66614 Video. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Myndbönd með íslenzkum texta í VHS, Beta og V-2000. Allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS. Opið alla daga frá kl. 16—20. Uppl. i síma 38150 Laugarásbíói. Húsgögn Til sölu nýlegt vel með farið hjónarúm, selst á góðu verði. U ppl. í síma 23199. Til sölu sófasett og 2 borð. Uppl. í sima 16919 eða Mjóstræti 3, 3.h. Til sölu bæsuð veggsamstæða í barnaherbergi, skrifborð og hillur (frístandandi).Uppl. í síma 41375, eftir kl. 19. Til sölu fallegt sófasett ásamt borði og hornborði. Á sama stað er til sölu eins manns sófi. Uppl. í síma 77157 eftir Ik. 19 á kvöldin. Til sölu 4ra sæta sófi + tveir stólar, húsbóndastóll með skemli, tvö sófaborð, Chicco barna- bað með borði, selst ódýrt. Uppl. í síma 34138. Til sölu sófasett, 2 æta og 4 sæta, með hornborði hús- bóndastóll með skemli og stcreobekkur, verð 4.000. Uppl. í sínia 40870 eftir kl. 19. Furuhúsgögn auglýsa: Video- og sjónvarpsskápar, sundur- dregin barnarúm, hjónarúm, eins manns rúm, náttborð, kommóður, skrifborð, bókahillur, eldhúsborð, sófasett og fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar, Smiðshöfða 13, sími 85180. Sófasett, sjónvarpsstóll og eldavélarplata til sölu.Uppl. í síma 31624. Svefnsófar — rúm. 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, nett hjónarúm, henta vel i lítil herbergi og i sumarbústaðinn, hagstætt verð. Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 45754. Antik Antik. Utskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, rókókó og klunku, skápar, borð, stólar, skrifborð, rúm, sessalong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki Til sölu 285 lítra lgnis Concord iskápur, nýr. Uppl. í síma 72936 milli kl. 13 og 17. Til sölu Philco þvottavél, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 77157 eftir kl. 19. Nýlegur 150 1 Atlas ísskápur til sölu. Ég býð 3000 kr. i hann, en þú? Uppl. í síma 78752 laugard. frá kl. 20. Philco Bendix þvottavél til sölu. Verð rúmlega þessi auglýsing. Uppl. í síma 85321. Hljóðfæri Til sölu Yamaha CS 20 M fullkominn synthesizer með 8 minnum. Uppl. í síma 66169. Orgel til sölu. Baldwin skemmtari til sölu á hálfvirði. Uppl. í sima 33278. Rafmagnsorgel, ný og notuð, i miklu úrvali. Tökum í umboðssölu raf- magnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Til sölu Marantz sett, magnari, plötuspilari, kassettutæki og tveir hátalarar. Uppl. í sima 36322. Góð hljómtæki til sölu Uppl.ísíma 92—3973. Ljósmyndun Til sölu stækkari, DURST 606, verð 2.500. Uppl. i sima 45150. Video Video-augað, Brautarholti 22, simi 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30— 19, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 15—18. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Laugarásbíó-myndbandalciga. Leigjum út í VHS kerfin, allt frum- upptökur. Optð alla daga frá kl. 16—20. Simi 38150. Vidcosport sf. auglýsir. Myndbanda og tækjaleigan í verzlunar- húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2 hæð, sími 33460. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis VHSkerfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.