Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Page 30
30
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982.
<
Heitt kúlutyggjó
(Hot Bubblegum)
Bubbfeqft
rffotl*.
vm
Sprenghlægileg og skemmtileg
mynd um unglinga og þegar nátt-
úran fer aö segja til sín.
Leikstjóri: Boaz Davidson
Sýnd laugardag kl. 9,
sunnudag kl. 5 og 9.
BönnuA innan 14ára.k
Jón Oddur og
Jón Bjarni
Sýnd laugardag kl. 7,
sunnudag kl. 3 og 7.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Crazy People
Bráðskemmtileg gamanmynd tekin
með falinni myndavél. Myndin er
byggð upp á sama hátt og Maður
er manns gaman (Funny people)
sem sýnd var j Háskólabiói.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
áL£MR8íéS
■ 1 * Simi 50184,
Bronco Billy
Bráðskemmtileg bandarisk mynd
um sirkusstjórann óútreiknanlega
Bronco Billy (Clint Eastwood) og
mislitu vini hans. öll lög og
söngvar eru eftir „country”-
söngvarana Meril Haggard og
Ronnid Milsap.
íslenzkur texti.
Bönnuð ínnan 12 4ra.
Sýnd kl. 5 laugardag
kl. 5 og 9 sunnudag.
Batman
Skemmtileg og spennandi mynd
Sýnd kl. 3 sunnudag.
Kópavogsleikhúsið
iii
eftir Andrés Indriðason.
Sýning sunnudag 21. febr. kl.
15.00
25 ára afmælissýning Leikfélags
Kópavogs
Gamanleikritið
„LEYNIMELUR 13"
eftir Þrídrang
í nýrri leikgerð Guðrúnar
Ásmundsdóttur.
Höfundur söngtexta: Jón
Hjartarson.
Leikstjóri: Guðrún Ásmunds-
dóttir.
Leikmynd: IvanTorrök
Lýsing: Lárus Björnsson.
2. sýn. mánud. 22. febr. kl. 20.30.
3. sýn. miðvikud. 24. febr. kl. 20.30.
ATH. Áhorfendasal verðuf lokafl
um leið og sýning hefst.
Miðapantanir í sima 41985 allan
sólarhringinn, en miðasalan er
opin kl. 17—20.30 alla virka daga
ogsunnudaga kl. 13—15.
Sími 41985.
Ull
Hörkutólin
(Steel)
Islenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerísk kvikmynd í litum um
djarfa og harðskeytta bygginga-
menn sem reisa skýjakljúfa stór-
borganna.
Leikstjóri:
Steve Carver.
Aðalhlutverk:
Lee Majors, Jennifer O’Neill
George Kennedy, Harris Ylin.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
Skassið tamið
Hin heimsfræga ameriska
stórmynd með Elizabeth Taylor og
Richard Burton
Kndursýnd kl. 7.
1941
Sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 2.50
laugardag og sunnudag.
LAUGARÁS
I o
Simi 32075
Tæling
JoeTynan
Það er hægt að tæla karlmenn á
margan hátt, til dæmis með frægð,
völdum og ást. Þetta þekkti Joe
Tynan allt. Aðalhlutverk:
Alan Alda (Spítalalíf),
Meryl Streep (Kramer v. Kramer),
Barbara Harris og
Malvin Douglas.
Sýnd kl. 5, 7.15
og 9.30.
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
Teiknimyndasafn með Villa spætu
o.fl.
01
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbiói
ILLUR FENGUR
íkvöld kl. 20.30,
föstudag kl. 20.30.
Ath. fáarsýningareftir.
SÚRMJÓLK
MEÐSULTU
Ævintýri í alvöru
sunnudag kl. 15.00
ELSKAÐU MIG
sunnudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
STERKARI
EN SUPERMAN
mánudag kl. 20.30.
Ath. síðasta sýning.
Miðasala opin alla virka daga frá
kl. 14, sunnudag frá kl. 13.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
ÍSLENSKA
ÓPERANJ
SÍGAUNA-
BARÓNINN
eftir Johan Strauss
Sýningar falla niður þessa helgi
vegna veikinda. Næstu sýningar
auglýstar síðar.
Hver kálar
kokkunum?
THE MYSTERY-COMEDf THAT TASTES
ASGOODASITLOOKS
ILUNG
THE GREAT CHEFS
OFEUROPE?
fí MftUyy
Ný bandarisk gamanmynd. Ef
ykkur hungrar í bragögóða gaman-
mynd þá er þetta myndin fyrir sæl-
kera með gott skopskyn.
Matseöillinn er mjög spennandi:
Forréttur. Drekktur humar.
Aðalréttur: Skaðbrennd dúfa.
Ábætir: „Bornbe Richelieu.
Aðalhlutverk:
George Segal,
Jacqueline Bisset,
Robert Morley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÍÓBÆR
SMIDJUVEGI I. KÓPAVOGI
SlMI 46500.
Hallærisplanið
Hvert fara gæjarnir til að hitta
sætar píur? Jú.þeir fara á Hallær-
isplanið. Hörkuspennandi mynd
um klíkur sem berjast um yfirráðin
á svæðinu, en spurningin er hver
þeirra verður ofaná. Fjörug mynd í
skammdeginu fyrir unglinga á
öllum aldri.
Aðalhlutverk:
Sting — úr hljóm-
sveitinni Police
Phil Daniels
Garry Cooper.
íslenzkur texti.
Sýnd kl.5,7.30 og 10.
Barnasýning kl. 3
laugardag og sunnudag
Geimorrustan
Í-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
GOSI
ídagkl. 15,
sunnudag kl. 14.
Alh. breytlan sýningartíma
HÚS SKÁLDSINS
i lcvöld kl. 20.
AMADEUS
7. sýning sunnudag kl. 20. Upp-
selt.
SÖGUR ÚR
VÍNARSKÓGI
eftir Ödön von Horváth í þýðingu
Þorsteins Þorsteinssonar.
Þýðing söngtexta: Böðvar Guð-
niundsson.
Leikmynd og búningar: Alistair
Powell.
Ljós: Kristinn Daníelsson.
Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
KISULEIKUR
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Blaðburðarfólk óskast
/ eftirtalin hverfi:
GRANASKJÓL Frostaskjól
Kaplaskjólsvegur
frá 27 og út.
iBUunnmsm
PVERHOLTI 11 SÍMI 27022
Heimsfræg gamanmynd:
Private
Benjamin
Nú fer það ekki lengur á milli mála
hver er „gamanmynd vetrarins”.
Úr blaðaummælum:
„Hún er ein bezta gamanleikkona
okkar tíma . . PVT. Benjamin
hefur gengið eins og eldur í sinu
hvarvetna . . . Það skal engan
furða því á ferðinni er hressileg
skemmtimynd.”
Sv. MbI.9/2.
,,Það lætur sér enginn leiðast að
fylgjast meðGoldie Hawn.”
ESJ. Tíminn 29/l.’
,,. . . enginn svikinn af að bregða
sér í Austurbæjarbíó þessa
dagana, því hvað er betra þessa
dimmu vetrarmáriuði, en ágætis
gamanmynd.”
HK. Dagbl.-Vísir 6/2.
íslen/.kur texti.
Sýnd laugardag
kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Óvænt endalok
(Mynd þar sem nafniö Silver
Dream Racer kemur fram
Spennandi og vel gerð kvikmynd
með stjörnunni David Essex i aðal-
hlutverki. Tónlistin í myndinni er
flutt og samin af David Essex.
Leikstjóri:
David Wickes.
Aðalhlutverk:
Beau Bridges
‘>R
r ristina Raines.
Sýnd laugardag
og sunnudag
kl. 5 og 9.
Svarti
samúarinn
Hörkuspennandi karatemynd.
Sýnd sunnudag kl. 7.
Þjófurinn
frá Bagdad
Sýnd sunnudag kl. 2.50.
ÍHMM.
UIKHÚSIÐ
^46600
Sýnir ÍTónabæ
KAKLIIH í
Ærslaleikur fyrir alla fjölskylduna
eftir Arnold og Bach.
Næsta sýning sunnudagskvöld kl.
20.30.
. . . og engu líkura að þetta geti
gengið: svo mikið er víst að Tóna-
bær ætlaðí ofan að keyra af hlátra-
sköllum og lófataki á frumsýning-
unni.
Úr leíkdómi
Ólafs Jónssonar í DV.
Miðapantanir allan sólarhringinn í
síma 46600.
Góða skemmtun!
REeNBOOHNI
SÍMI19000
JÁRNKROSSINN
Jðrnkrossínn
Hin frábæra stríðsmynd I litum,
með úrval leikara, m.a.
James Coburn
Maximilian Schell
Senta Berger o.m.fl.
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
íslenzkur texti
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,30 og9.
Grái öm
Spennandi og fjörug bandarísk
indiánamynd í litum og panavision
með
Ben Johnson o.fl.
Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05
9.05 og 11.05
íslenzkur texti.
Slóð
drekans
Hörkuspennandi og viðburðahröð
Panavision litmynd með hinum
eina og sanna meistara
Bruce Lee.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Fljótt - Fljótt
Spennandi ný, spönsk úrvalsmynd,
gerð af Carlos Saura, um afbrota-
unglinga í Madrid.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan I4ára.
Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15
9.15 og 11.15.
<»J<»
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
JÓI
í kvöld kl. 20.30. Uppsell.
Þriðjudag kl. 20.30.
SALKA VALKA
9. sýning sunnudag kl. 20.30. Upp-
selt.
Brún korl gilda.
10. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Uppsell.
Bleik kort gilda.
OFVITINN
fimmtudag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
ROMMÍ
föstudag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Revían
SKORNIR
SKAMMTAR
Miðnætursýning í Austurbæjar-
bíói laugardag kl. 23.30. Miðasala
i Austurbæjarbíói kl. 16—23.30.
Sími 11384.
Utvarp
Ingalls hjónin úr þættinum Húsið á sléttunni,
sem að þessu sinni ber heitið Dýrmæt gjöf.
Húsiðásléttunni
— sjónvarp kl. 16.10 á morgun:
Karl Ingalls
lendir í
óvæntu
hlutverki
— fjölgun hjá fjölskyldunni
Það má segja að nú verði haniagangur á
sléttunni því í næsta þætti fæðast tvö börn og
Karl ingalls verður að taka að sér
ljósmóðurstarf. Kennari barnanna, Miss
Shimps, fæðir sveinbarn. Þá gripur sú hugsun
móður systranna þriggja, Karólínu, að ef til vill
geti hún ekki alið sveinbarn. Hefur þetta þau
áhrif á Karólinu að hún veikist. Eiginntaður
hennar, Karl, grípur til þeirra ráða að senda
dætur þeirra hjóna á næsta bæ á meðan hann
reynir að tala um fyrir konu sinni. Á nteðan
stúlkurnar eru í burtu verður móðir þeirra
léttari. Sent fyrr segir varð Karl að taka að sér
ljósmóðurhlutverkið. Eins og alltaf með þessa
hugljúfu þætti þá enda þeir vel og áhorfendur
sitja með gleðitár i augum.
R.R.
Útvavpið laugardag
ogsunnudag:
Tónar úr
öllum
áttum
Leikfimin hressir, bætir, kætir, svo kroppar
verða sætir. Rödd Valdintars Örnólfssonar
heyrist í útvarpi snentnta laugardagsntorguns, að
loknum fréttum og morgunbæn. Þeir seni hafa
gert allar æfingarnar samvizkusamlega læðast
aftur upp í rúntið, eða fá sér morgunbita, á
nteðan þulur velur morguntónleika.
Morgunútvarpið heldur áfram með
tónleikum, fréttum og leikfinti, þangað til fleiri
landsmenn eru kontnir á fætur, en þá heyrum
við að Kristín Sveinbjörnsdóttir er farin að
kynna óskalög sjúklinga. Klukkan I 1 er þáttur í
útvarpinu sent ber heitið: Þegar hugsjónir rætast
en hann er fluttur í tilefni 100 ára afntælis sam-
vinnuhreyfingarinnar.
Auk fastra liða í laugardagsútvarpinu verður
skáldakynning kl. 19.25. Þá er tilvalið að leggj-
ast i sófa, eftir að hafa lokið við að snæða
laugardagssteikina, og gerast skáldlegur í
hugsunum. Það er aldrei að vita nema fólk fái
innblástur og hugsi i bundnu ntáli að iokinni
skáldakynningu.
I kvöld verður bæði söngur og rabb, m.a. kl.
22.40, þátturinn Norður yfir Vatnajökul sem er
að öllunt likindum fróðlegur ntjög. Öskudagur-
inn og bræður hans nefnist þáttur sem verður kl.
10.25 í fyrrantálið. í tilefni öskudags í næstu
viku ættu menn að setjast ofan á poka fylltan
ösku, hlýða á þáttinn og fá fyrirgefningu á
syndunt sínum. En það var hjátrú nianna hér
áður fyrr.
Regnboginn er örugglega athyglisverður
þáttur, kl. 15.00 á sunnttdag, en þá kynnir Örn
Petersen lög frá ýmsunt löndunt. (Við getum
reynt að syngja með.) Annað kvöld kl. 20 verður
harmóníkuþáttur sent er tilvalið að taka upp á
kassetlu á meðan horft er á sjónvarpsfréttirnar.
Skákþáttur Jóns Þ. Þórs verður í útvarpinu kl.
21.35. Um klukkan 22.30 verða lesin „Orð
kvöldsins” og klukkan 23 leikin róleg tónlist
undir svefninn. Enginn verður andvaka.
R.R.