Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRUAR 1982. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Álfheimum 8, þingl. eign Ólafar Þórarinsdóttur, fer fram eftir kröfu Framkvaemdasjóös Íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 24. febrúar 1982 kl. 14.15. Borgarfógetacmbættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86 tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Hverfisgötu 121, þingl. eign Magnúsar Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og Iðnaðarbanka Íslands hf. á eigninni sjálfri þriðjudag 23. febrúar 1982 kl. 13.30. Borgarfógetacmbættið í Rcykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Fellsmúla 18, þingl. eign Bjarna Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 24. febrúar 1982 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34., 36. og 38. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteign- inni Eyjasandur 6, Hellu, þingl. eign Kórans hf., fer fram eftir kröfu lðnlánasjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 23. febrúar 1982 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Norðurbraut 29, kjallari, þingl. eign Jónasar A. Símonarsonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 22. febrúar 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 96. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Lambhagi 7, Bessastaðahreppi, þingl. eign Evu S. Rögnvaldsdótt- ur, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna á eigninni sjálfri miövikudaginn 24. febrúar 1982 kl. 16.30. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 96. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 áb.v. Júní GK-345, þingl. cign Útgerðarfélagsins Júní STÁ, fer fram eftir kröfu Póstgíróstofunnar og Tryggingastofnunar ríkisins, á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 24. febrúar 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Víðihvammur 1, 3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Sjafnar Gunnarsdóttur, fcr fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og Jóns Ingólfs- sonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 23. febrúar 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 171., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eign við Kaldárselsveg, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars Ingólfssonar, fcr fram cftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 23. febrúar 1982 kl. 15.30. Bæjarfógctinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Kaldakinn 30, kjallari, Hafnarfirði, þingl. eign Hróbjartar Gunnlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 23. febrúar 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 96. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hraunbrún 26, Hafnarfirði, þingl. eign Björgvins Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eignini sjálfri miðvikudaginn 24. febrúar 1982 kl. 15.00. RtsÍarfA^nH^HafnarfirAL DtLJdl IVgtiiiiii • a<uniMi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 96. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Tjarnarbraut 9, Hafnarfirði, þingl. eign Sigríðar Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Árna Guðjónssonar, hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. febrúar 1982 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirói. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 91., 94. og 96 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á b.v. Maí HF-346, þingl. eign Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, fer fram eftir kröfu Póstgíróstofunnar og Tryggingastofnunar ríkisins, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. febrúar 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Tilkynningar Opin vika í Fjölbrautar- skólanum Akranesi Opin vika 1982. Vikuna 21.—27. febrúar verður hin árlega opna vika í Fjölbrautaskólanum á Akranesi. Verður þá brugðið út af hinu hefðbundna skólastarfi og nemendur og kennarar fást við ýmis verkefni sem falla utan kennslu- greina. Dagskráin þessa viku er saman sett af nefnd kcnnara og nemenda og blandast saman fræðsla, listir og skemmtan. Skólann heimsækja fjölmargir fyrirlesarar sem fjalla um óskyld efni, svo sem vinnueftirlit og öryggismál, Suður-Ameriku, Græniand, fóstureyðingar og byggingalist. Farnar verða fjölmargar kynnisferðir og nemendur vinna að verkefnum sem tengjast námsgreinum í eðlis- fræði, tölvufræði, íþróttum, félagsfræði, raftækni og heilbrigðisgreinum. Þessa daga stendur yfir í skólanum málverka- sýning Hjálmars Þorsteinssonar listmálara sem sýnir 26 olíumálverk og 22 vatnslitamyndir, kvik- myndasýningar verða þar sem sýndar verða myndir frá Listahátið, bókmenntakvöld þar sem rithöf- undarnir Magnea Matthiasdóttir og Hafliði Vilhelmsson koma fram. Þá verður boðið upp á leiksýningar, tónlistarvöku og skemmtikvöld með blönduðu efni. Á miövikudag, öskudag, verður íþróttahátíð skólans. Dagskrá opnu vikunnar er opin almenningi og verða upplýsingar þar að lútandi i blaði opnu vikunnar sem borið verður í öll hús á Akranesi. Á fimmtudag hyggjast nemendur blanda geði við aldraða á Akranesi og fyrirhuga heimsókn á Dvalarhcimilið Höfða.jafnframt þvi sem öldruðum verður sérstaklega boðið í skólann. Opnu vikunni verður síðan skellt i lás með geysi- fjörugu balli nemenda á föstudagskvöld og verða þeir væntanlega vel upplýstir um lífið og tilveruna. Messur Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 14.00. Altarisganga. Sóknarprestur. Fundir Kvenfélag Neskirkju: Fundur verður haldinn mánudaginn 22. þessa mánaðar kl. 20.30 i safnaðar- heimilinu. Venjuleg fundarsörf, Nesdúfurnar syngja, bollukaffi. Konur taki með sér handavinnu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta I Gnoðanogi 16. talinni eign Jóhannesar Júlíus- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 24. febrúar 1982 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta I Efstasundi 90, þingl. eign Ómars Morthens og Kristinar Einarsdóttir, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Axels Kristjánssonar hrl. og Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðviku- dag 24. febrúar 1982 kl. 15.30. Borgarfógctaembættið í Reykjavík. Múrarar — handlangarar Vantar múrara og handlangara. Upplýsingar um helgina í síma 52443. ÚTBOÐ . Rafmagnsveitur ríkisins tilkynna frestun á opnun útboðs RARIK 82010 í færanlegar rafstöðvar. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 15. mars 1982 kl. 14.00. Rafmagnsveitur ríkisins. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða viðskiptafræðing tilstarfa við fjármáiadeiid. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, ald- ur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 1. mars nk. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavik. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-82012 Götuljósastólpar Opnunardagur 18.03 1982 kl. 14.00. RARIK—82013 Götuljósker Opnunardagur 29.03.1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með mánudeginum 22. febrúar 1982 og kosta 25,- kr. hvert eintak. Roykjavfk 18. fobrúar 1982. Rafmagnsveitur ríkisins. Umhverfismál í Valhöll Laugardaginn 20. fcbrúar gengst umhverfismála- nefnd Sjálfstæöisflokksins fyrir umhverfisniála- kynningu i Valhöll, Háalcitisbraut 1, Reykjavík. Fjölmörg félög og samtök munu þar kvnna starf- semi sína á vettvangi umhverfisniála í sýningar- básum. Erindi vcröa flutt um hina ýmsu þætti umhverfismála og kvikmynda- og skugganiynda- sýningar veröa i kjallara hússins. Kaffiveitingar verða á boðstólum. Kynningin hefst klukkan tvö eftir hádegi og lýkur klukkan sex. Kynningin er öilum opin. Jóhann Siggeirsson, Hagamel 25, sem ' andaðist 13. febrúar sl., var fæddur á Baugsstöðum í Stokkseyrarhreppi 12. ágúst 1909. Hann hóf ungur bifreiða- akstur austanfjalls, fluttist til Reykja- víkur 1937 og stundaði bifreiðaakstur, lengst á BSR. Síðast var hann starfs- maður hjá Eintskip. Eftirlifandi kona hans er Ásdís Eiríksdóttir. Eignuðust þau einn son og einnig ól hann upp eina fósturdóttur. Hann verður jarðsunginn frá Neskirkju ntánudaginn 22. febrúar kl. 13.30. Kristín Eiriksdóttir, Austurbrún 6 Reykjavík, sem andaðist 16. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju ntiðvikudaginn 24. þessa mánaðar kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð frú lngibjarg- ar Þórðardóttur, Langholtss^öfnuði. Gunnar Kvaran sellóleikári og Gfsli Magnússon píanó- leikari [ Borgarbfói Gunnar Kvaran sellólcikari og Gísli Magnússon píanóleikari flytja fjölbreytta efnisskrá á þriðju áskriftartónleikum Tónlistarfélags Akureyrar í Borgarbiói nk. laugardag 20. febrúar, kl. 17. Gunnar Kvaran og GSsli Magnússon hafa haldið sameiginlega tónleika víða um land á síðustu árum og hvarvetna veriö kærkomnir gestir. Samstarf þeirra hófst árið 1974 og hafa þeir, auk tónleika innanlands, fariö í tónleikaför um öll Norðurlöndin og til New York, auk þess sem þeir hafa leikið fyrir sjónvarp og útvarp. Sala aðgöngumiða fer fram í Bókabúðinni Huld og við innganginn. Áskriftarmiðar gilda fyrir félags- menn. Kvikmyndasýning Germaníu: Nýjar fréttir af Rummungi ræningja. Á laugardaginn kl. 5 efnir félagið Germania til kvikmyndasýningar i Tjarnarbiói. Sýnd verður kvik- myndin „Neues vom Ráuber Hotzenplozz”, nýjar fréttir af Rummungi ræningja. Rummungur ræningi á sér marga aðdáendur i Islandi eftir að Helga Valtýsdóttir gerði hann frægan með lestri sínum í morgunstund barnanna fyrir rúmum áratug. Þá hentu jafnt börn sem fullorðnir gaman að basli og raunum Rummungs ræningja. Hér er á ferðinni fyrirtaks fjölskyldumynd. Aðgangur er ókcypis og öllum heimill.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.