Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982.
þjónust^
Bátar
Höfum einn af þessum vinsælu
K/B fiskibátum til afgreiðslu nú þegar.
Brúttó rúmlestir 2,62 tonn. Vél: 33 hest-
afla Yanmar dísil, ferksvatnskæling.
Ganghraði 10—12 sjómilur. Verð
165.300 kr. (gengi 10/2 ’82). Thulin
Jóhansen, heildverzlun. Sími 84231.
Pósthólf 4127.
Sumarbústaðir
Glæsilegt úrval
af sumarhúsum og íbúðarhúsum fyrir
allar stærðir af fjölskyldum. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Uppl. hjá H.
Guðmundssyni í síma 40843.
Ýmislegt
. / I |
0. _ 1
! 1 j
. I s 1
“ ■ ' —■— j |
Alþingishúsið 100 ára.
í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá
byggingu Alþingishússins hefur verið
gefin út sérstök mynd af því. Er hús
þrykkt á málmplötu á fallegum eikar-
ramma i stærðinni 30x39 sm. Mynd-
irnar eru alls 300 og númeraðar frá 1 —
300. Þetta er fagur gripur. Nokkur
eintök eru enn til sölu. Verð kr. 300 pr.
stk. Sendum í póstkröfu. Fyllið út hér að
neðan eða skrifið.
Ég undirritaður óska eftir að kaupa
mynd af Alþingishúsinu.
Nafn ________________________________
Heimílí _____________________________
Simi_________________________________
Myndaútgáfan, Box 7145. Reykjavík.
Bílar til sölu
Einstakt tækifæri.
Af sérstökum ástæðum er þessi
gullfallegi Benz 220 S, árg. ’57, nú til
sölu. Nýuppgerður: t.d. nýtt lakk, ný
klæðning o.fl. Mikið magn af nýjum og
notuðum varahlutum fylgir. Tilboð
óskast hið fyrsta. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12. H—061
WillysCJ-5 1973
til sölu, 6 cyl., vökvastýri, Rússafjaðrir,
færðar út að aftan, nýir stillanlegir
demparar, góð dekk, nýtt lakk, Volvo
stólar, teppalagður og klæddur, rúllu-
belti, veltigrind, góð blæja. Uppl. i sima
53322, ákvöldin 52277.
Ford D 400,
4,5 tonn, ’69, til sölu, innfluttur haustið
75. Tilboð. Uppl. í síma 30268.
Til sölu Volvo725 árg. 1974,
ekinn 260 þús. (80 þús. á vél). Uppl.
gefur Kristján í sima 42588 á kvöldin.
4.
5.
AUGLÝSING
frá tölvunef nd
Samkvæmt 1. mgr. 5. gr. laga nr. 63 5. júní 1981 um kerfisbundna
skráningu á upplýsingum, er varöa einkamálefni, er söfnun og skrán-
ing upplýsinga sem varöa fjárhag eða lánstraust manna og lögaöila
óheimil, nema að fengnu starfsleyfi tölvunefndar, cnda sé etlunin aö
veita öörum fræðslu um þau efni.
Samkvæmt I. og 2. nigr. 19. gr. laganna er einstaklingum, fyrirtækj-
om og stofnunum. sem annast tölvuvinnslu fyrir aðra, óhcimilt aö
varð>iita eöa vinna úr upplýsingum um einkamálefni sem falla undir
eóa 5. gi. eöa und tnþáguákvæði 3. mgr. 6. gr. nema aö fengnu
starfsleyfi tölvunefndar. Meö tölvuþjónustu er átt við sérhvern starfs-
þátt í sjálfvirkri gagnavinnslu meö tölvutækni.
Samkvæmt 6. gr. laganna er óheimilt aö tengja saman skrár, sem
falla undir ákvæði laganna, nema um sé aö ræöa skrár sama skrán-
ingaraðila, nema aö fengnu leyfi tölvunefndar.
Samkvæmt 3. og 7. gr. þarf leyfi tölvunefndar til aö varðveita skrár
eöa afrit af þcim í skjalasöfnum.
Samkvæmt 1. mgr. 21. gr. laganna er kerfisbundin söfnun og skrán-
ing upplýsinga um einkamálefni til vinnslu eöa geymslu erlendis
óheimil, nema aö fcngnu leyfi tölvunefndar.
Framangreind lög tóku gildi 1. janúar 1982. Þeir sem höfðu hafið starf-
semi, sem um er fjallað í lögunum, skulu sækja um starfsleyfi fyrir 1. apríl
1982.
Umsóknareyöublöö fást hjá ritara tölvunefndar, Hjalta Zóphóníassyni,
deildarstjóra, Arnarhvoli, Reykjavík.
Umsóknirsendist:Tölvunefnd, Arnarhvoli, 101 Reykjavík.
Rcykjavík, 17. fcbrúar 1982.
Bcncdikt Sigurjónsson
Bjarni P. Jónasson
Bogi Jóh. Bjarnason.
Húsgögn
t dag og næstu daga
tökum við notuð sófasett að hluta upp í
ný sófasett. Ath. okkar sérstaka febrúar-
tilboð. Einnig erum við með svefnbekki
og hvildarstóla á sérstaklega hagstæðu
verði. Líka opið kl. 2—4 laugardaga.
Sedrushúsgögn, Súðarvogi 32, sími
84047 og 30585.
ödýr hornsófasett,
henta vel í stofuna og sjónvarpskrókinn.
Sedrus, Súðarvogi 32, sími 84047,
30585. Lika opið kl. 2—4 laugardaga.
Varahlutir
Sérpantanir á varahlutum— aukahlutum
írá USA
Nýtt—notað. Varahlutir — aukahlut-
ir.Tilsniðin teppi í alla ameríska bila og
marga evrópska og japanska bíla. Marg-
ar gerðir, ótal litir. Á lager: felgur, flækj-
ur, sóllúgur, stólar og fl. Sérstakar hrað-
sendingar á varahlutum ef óskað er.
G.B. varahlutir, Bogahlíð 11, Rvík.
(Grænuhlíðarmegin). Sími 81380 allan
daginn, 10372 kl. 6—8 á kvöldin .
» ■
68 umsoBie
Ö.S. umhoöiö.
Varahlutir á lager, t.d. flækjur og felgur
á ameriska, japanska, og evrópska bíla.
Soggreinar, blöndungar, knastásar,
undirlyftur, timagírar, drifhlutföll,
pakkningasett, kveikjuhlutir, olíudælur
o.fl. Verð mjög hagstætt, þekkt gæða-
merki. Uppl. og afgreiðsla að Vikur-
bakka 14 alla virka daga eftir kl. 20. Sími
73287.
■ ■
08umeoBie
Ö.S. umboöiö.
Sérpantanir í sérflokki. Lægsta verðið.
Enginn sérpöntunarkostnaður. Nýir
varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Notaðar vélar,
bæði bensín og dísil, gírkassar, hásingar
o.fl. Margra ára reynsla tryggir örugg-
ustu þjónustuna og skemmstan biðtima.
Myndalistar fáanlegir. Sérstök upplýs-
ingaaðstoð, greiðslukjör á stærri pöntun-
um. Uppl. og afgreiðsla að Víkurbakka
14 alla virka daga eftir kl. 20. Sími
73287. '
Þessi lofttjakkur sem er blásinn
upp með útblæstri bifreiðar er sá eini
sem kemur að verulegu gagni, ef bíllinn
festist í snjó eða leðju. Hægt er að koma
honum undir bílinn þó hann liggi á síls-
um. Lyftikraftur 2 tonn, lyftihæð 60 sm,
lyftihraði 30—50 sekúndur í hægagangi.
Sendum í póstkröfu um land allt. Sími
92-1190 eftir kl. 13 alla daga.
Bflaleiga
Býður upp á 5—12 manna
bifreiðir, station bifreiðir, jeppa bifreiðir.
ÁG Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12.
Simar (91) 85504 og (91) 85544.
..........
Úrval bíla á úrvals bílaleigu
með góðri þjónustu, einnig umboð fyrir
Inter-rent. Útvegum afslátt á bílaleigu-
bílum erlendis. Bilaleiga Akureyrar,
Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96-
21715 og 96-23515. Skeifunni 9, Reykja-
vík simar 91-31615 og 91-86915.
Bflaþjónusta
Viö bjóöum upp á
yfirbyggingar á Toyota High Lux,
Toyota Land Kruiser, Mitsubishi,
Ford.Jeep, Lapplander, lsuzu, Blaiser og
rússajeppa. J.R.J. Það vandaðasta í
dag.Uppl. ísíma 95-6119.
Verzlun
Glæsilegt úrval af baðfötum
fyrir dömur á öllum aldri, einnig mikið
úrval af heimagöllum með og án hettu.
Madam, Glæsibæ. Sími 83210. Sendum
i póstkröfu um allt land.
V ." « *
Furueldhúsklukkur 2 gerðir
kr. 679.- Sendum í póstkröfu. Klukkan,
úrsmíðaverkstæði, Hamraborg 1, Sími
44320.
GANGLERI
Síðara hefti 55. árg. Ganglera
er komið út. Grein um trúarleg og heim-
spekileg viðhorf Alberts Einstein, ásamt
15 öðrum greinum. Nýir áskrifendur fá
þetta hefti ókeypis. Áskriftarsími 39573.
sKrautvörum
fyrir ferminguna
Hringið í dag og við
póstsendum strax
Kr.
Sálmabók m/nafngyllingu 82,30
Vasaklútar i sálmabók frá 17,00
Hvitarslæður 48,00
Hvítir hanzkar 53,00
50 stk. servíettur m/nafni
og fermingardegi áprentað 125,50
Stórt fermingarkerti m/mynd 44,00
Kertastjaki f. kerti frá 45,00
Kertahringur úr blómum 60,00
Kökustyttur frá 25,00
Blómhárkambar frá 40,00
Fermingarkort,
Biblía 23 x 15 cm frá 247,00
KIRKJUFELL
Klapparstíg 27
simi 91 21090
Þjónusta
Múrverk flísalagnir, stcypur.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
simi 19672.
Videó
b
kvikmyndamarkaðurinn
VIDEO • TÆKI ■ FILMUR
Video! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið úr
val — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustig 19, sími 15480.
ÐTQ
_
Videomarkaðurinn,
Reykjavík, Laugavegi 51, simi 11977.
Urval af myndefni fyrir VHS. Opið kl.
12—19 mánud-föstud. og kl. 13—17
laugard. og sunnudag.
Úrval mynda fyrir VI IS
kerfi. Allt original myndir. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið
mánudag-föstudag frá kl. 14.30—18.30
Laugardaga og sunnud. frá kl. 14—16.
Videoval, Hverfisgötu 49, sími 20622.
VIDE0- " ■
NARKADURINM
Hamraborgio
il
llöfum VHS myndbönd
og original spóTur i VHS. Opið frá kl. 9
til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl.
14—18 ogsunnudaga frá kl. 14—18.