Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Page 16
Spurningin DAGBLAÐIÐ& VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Er gott að búa hér? Spurt I Bolungarvflc: Birgir Sigurbjartsson málari: Mjögi gott. Næg atvinna, gott fólk en það er j frekar dýrt að lifa. DAGBLAÐID & VlSIR. ÞRIDJUDAGIJR 23. FEBRÚAR 1982. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Unglingi i vanda synjað um aðstoð —dæmalaus ólipurð 1115—9303 skrifar: Umfcrðarmiöstöö og þá yrði hann sóttur og fargjaldið greitt. Ég tcl þörf á að koma á framfærí Sá „góöi” maöur sagðist ckkert fáhcyrðri reynslu minni af óþokka- þekkja hann og sinn tlmi væri allt of hætti í mannlegum samskiptum. dýrmætur tjl að hann gæti staðið í Sonur minn scm vcrið hcfur i sveit þannig vitlcysu og synjaði honum uppi í Fljótshlið brá sér þangað i farsins. vináttuheimsókn um siðustu helgi, svo Og burtu ók hálftóm rútan. Eftir sem titt cr. stóð á þorranum, i roki og rigningu, Hann ætlaði að koma heim á þriöju- klæðlitill unglingur, févana og aUslaus í defiÍ. Tlilf — ókunnugu plássi Sem bctur fer varð siöar á vegi hans vcnjulegur maöur, bóndi úr nágrcnn- inu, sem gcrði sér þaö ómak að koma drengnum aftur i sveitina. Það er gott fólk sem í slikum tilvikum lætur sér nægja þá lifsspeki að Guð launi fyrir hrafninn. Já, timi bilstjórans var of dýrmætur til aö tefja hann til góðverka. ÖU höfum viö eðlislæga þörf fyrir sjálfs- virðingu, þeirri sjálfsvirðingu er tiöum ákaflega nærtæk næring að láta öðrum fmnast aö við séum eitthvað sem máli skiptir. Og það er misjafnt með hvaða hætti viö gerum það. En ósköp er sú manneskja snauð og hefur af litlu að taka sem verður aö trcysta áUtið um mikilvægi sitt með þvi að nlðast á þeim sem hjálparvana er. Ástæðan fyrir þvi að ég skrifa þetta bréf er sú að vonandi á þessi bilstjóri langt líf fyrir höndum og hann og hans líkar i starfi verða aö læra umburðar- lyndi og skilning i mannlegum sam- skiptum — eða hljóta hirtingu ella. Sú hirting er bezt gerð með þvi að skýra frá, vinnufélagar og aðrir sem til þeirra þekkja sjá svo um fram- kvæmdina með vandlætingu sinni. Hallgrimur Krístj&nsson málara- meistari: Já. Hér hef ég nóg að geraj við mitt hæfi og því hvergi betra. Ingibjörg Vagnsdóttir „listakona”: Já, mjög gott. Það mætti vera fjöl breyttara atvinnulíf. Bílstjóri beittur þungum órétti Kona úr Fljótshlíð hringdi: Ekki get ég orða bundizt eftir að hafa lesið þungar og óréttlátar ásakanir sem Helgi Jónsson bilstjóri hjá Austur- leið er borinn á lesendasiðu Dagblaðs- ins og Vísis þriðjudaginn 23. febrúar. Frá mér fór 16 ára strákur, harðdug- legur og hlýlega klæddur, sem sagt fær í flestan sjó. Hann er alls ekki ókunn- ugur í plássinu, eins og faðir hans vill vera láta í skammargrein þeirri sem hann hefur sent frá sér. Bréf hans er ábyrgðarlaust um saklausan mann. Mér er kunnugt um að Helgi hefur oft tekið i bílinn fólk sem ekki hefur greitt fargjald sitt fyrr en á áfangastað. Einn- ig vil ég geta þess að það er sími í bið- skýli Austurleiða á Hvolsvelli og hefði vel mátt nýta hann í þessu tilfelli. Eru þetta því ómakleg skrif og ekki neinum til sóma að skeyta skapi sinu á saklaus- um manni og vera með ljótar og ósann- ar fullyrðingar. Hclgi hefur ætíð sýnt lipurð og kurteisi. Vona ég að Rangæingar og fleiri njóti þess sem lengst að Helgi aki áætlunarbíl Austurleiða. „Unglingiívanda synjað um aðstoð’ unglings. bílstjóri Austurleiða og kona I Fljótshlíð gera nánari grein fyrir ferðum þessa Að gera úlfalda úr mýflugu —álit áætlunarbflstjórans á greininni um ungling í vanda Vilhjálmur Jón Sigurpálsson, nemi i húsasmíði: Já, það er ágætt. Ég er ný- fluttur og líkar vel það sem komið er. Helgi, bílstjóri Austurleiða, skrifar: Þriðjudaginn 16. febrúar, þegar ég var að leggja af stað til Reykjavikur á áætlunarrútunni frá Hvolsvelli, kom til mín unglingspiltur sem sagðist hafa gleymt veskinu sinu og bað mig að lána sér farið. Ég sagðist yfirleitt ekki lána svona en spurði hvenær hann myndi borga það. Þá yppti hann öxlum og sagði orðrétt: „Ég veit það ekki.” Þessi umræddi unglingur bað mig aldrei um að aðstoða sig við að hringja í föður sinn enda ætti unglingur á 17. ári að geta hringt hjálparlaust. Einnig hef ég fengið þær upplýsingar að hann hafi oft hringt frá Hvolsvelli, þegar hann hefur verið að koma í sveitina, svo hann var nú ekki alveg ókunnugur i plássinu. Ef drengurinn hefði sagt það sem stendur í skammargreininni 23. febrú- ar, að faðir hans gæti greitt farið á BSÍ, þá hefði hann fengið það lánað. Ég sagði aldrei að minn tími væri of dýr- mætur til að standa í svona vitleysu. Hvað get ég gert að því þótt strákurinn hafi verið klæðalítill á miðjum þorra í roki og rigningu? Ég hefði kannski átt að lána honum úlpu líka? Reyndar var hann í úlpu og stóð við sjoppu þá á Hvolsvelli sem er viðkomustaður Austurleiða. Þar er sími svo allt var þetta ósköp auðvelt. Það þætti nú eitthvað skrýtið ef sveitamaður kæmi i einn strætisvagna Reykjavíkur og segðist hafa gleymt veskinu og spyrði hvort hann gæti fengið lánað farið. Það efa ég ekki að svarið yrði neitandi. Um grein eins og þessa, „unglingi í vanda synjað um að- stoð”, má segja að gerður sé úlfaldi úr mýflugu. Jón A. Hansson húsasmiðameistari: : Já, ágætt.' Það er miklu rólegra en í Reykjavík en dýrt að lifa. A.m.k. er orkan dýr. Gestur O.K. Pálmason trésmiður: Mjög gott. Engin vandræði að búa hér ef stjórnvöld gerðu það kleift að búa hér. Seðlaveskið á Hvolsvelli hef ur fundizt — unglingurinn beðinn að hafa samband við lesendasíðu Vegna greinar sem birtist í Dag- ar, um ungling sem tapaði veskinu Seðlaveski hefur fundizt og telur finn- blaðinu og Vísi þriðjudaginn 23. febrú-’ sínu, var haft samband við lesendasiðu. andi það vera veski piltsins. Eigandi þess getur því haft samband við lesendasíðu DV, Síðumúla 14, sími 86611, og fengið frekari upplýsingar. -RR Sjónvarp í viðgerð — en það er ekki sama hver gerir við Elisabet Helgadóttir skrifar: Skyldfólk mitt þurfti að fá gert við sjónvarp. Töldum við að hægt væri að gera við það heima því tækið var ekki alvarlega bilað. Myndin í sjónvarpinu var alltaf á hreyfingu svo tækið varð að laga. í blaði einu sáum við hvar auglýst var að viðgerðarmenn gerðu við tækin i heimahúsum væru þau lítið biluð. Hringdum við á verkstæði það sem auglýsti og viðgerðarmaður kom. Hann sagðist þurfa að taka tækið með sér á vinnustað þar sem ekki væri hægt að gera við það á staðnum. Bauð maðurinn þau vildarkjör að tækið yrði sem nýtt fyrir 700 krónur og tilboð hans stæði i eina viku. Hann tók 200 krónur fyrir að skoða tækið. Tilboði viðgerðarmannsins var hafn- að og tækið sett á verkstæði i Stórholti. Þar kostaði viðgerðin 270 krónur og var tækið sem nýtt á eftir. Ég vara fólk við svindlurum sem reyna að hafa fólk að féþúfu. Hefði verið farið eftir tilboði þessa manns, sem heim kom, hefði viðgerðin kostað 900 krónur. Það or okkí hmgt að horfa é sjónvarp þogar myndin er á hreyfíngu on þé er spurningin; hvar er bexta viðgerðarþjónustan?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.