Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 4ra sæta og 2ja sæta sófi, með hornborði til sölu. Verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 40870 eftir kl. 18. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 21828 eftir kl. 20 Svefnsófasett til sölu. Til sölu svefnsófasett, tvíbreiður 4ra sæta sófi og 2 slólar. Lítur vel út á mjög góðu verði. Aðeins kr. 2500. Uppl. í sima 50991. Heimilistæki Til sölu vel meö farin Candy 245 þvottavél. Uppl. í síma 86923 eftir kl.,19. Eldavél til sölu að Blönduhlíð 3, í góðu lagi, ódýr. Uppl. ísima 11615. Bækur | Bækur til sölu. Náttúrufræðingurinn 1931—1980, Saga Eyrarbakka 1—3, Eyfellskar sagnir 1— J, Hrakningar og heiðarvegir 1—4, sólstaðir og búendur, i Stokkseyrar- lireppi, íslendingasögur 1—42, (skinn- band) og þúsundir annarra úrvals bóka nýkomnar. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, simi 29720. Hljóðfæri Baldwin skemmtari til sölu. Uppl. í síma 75213. Rafmagnsorgel, ný og notuð, i miklu úrvali. Tökum í umboðssölu raf- magnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Til sölu Kenwood plötuspilari, verð 1600 kr. Uppl. í síma 75578 eftirkl. 18. Til sölu rafmagnsorgcl, Welson Pigalle De Luxe, 5 vikna gamalt og er sem nýtt. Enn í ábyrgð. Verð kr. 6500. Uppl. í sima 31256 eftir kl. 17. Til sölu AR—94 gæðahátalarar (150 vött), gólfhátalarar. Frábærir í stof- una eða stór herbergi, hálfs árs gamlir með 5 ára ábyrgð. Uppl. hjá Einari í síma 72246 á kvöldin og í síma 66399 á daginn. Sjónvörp Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt 22 tommu Luxor lit- sjónvarp. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H-377 | Video Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu- daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Myndbönd með íslenzkum texta i VHS og Beta. Allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal og Paramount. Opið alla daga frá kl. 16—20, simi 38150, Laugarásbíó. Video-augað, Brautarholti 22, simi 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30— 19, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 15-18. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS-kerfi, allt frumupptökur. Nýir félagar velkomnir. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16. Videóklúbburinn hf. Borgartúni 33, simi 35450. Videphöllin, Síðumúla 31, s. 39920. Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl. 12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að- keyrsla. Næg bilastæði. Videohöllin;- Siðumúia, sími 39920. Videóbankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, videómyndir, sjón- vörp og sjónvarpspil, 16 mm sýningar- ■vélar, slidesvélar og videómyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videókvikmyndavél i stærri verk- efni. Yfirförum kvikmyndir á videóspól- ur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—18,sími 23479. Video- og kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöklar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj- andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10—18ogsunnud. frákl. 14—18. Videosport sf auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunar- húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, simi 33460. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis fyrir VHSkerfi. Ljósmyndun Til sölu er Hobby 140B Braun eilifðarflass með rafhlöðum, passar fyrir dýrari myndavélar, ekki vasamynda- vélar, er mjög lítið notað, taska fylgir. Uppl. í síma 94-3631 eftir kl. 18. Til sölu Canon AE 1 með 50 mm standard linsu 177 A Flash 80—200 mm Zoom, taska fylgir. Uppl. í sima 99—6158 á kvöldin. Helga Fríða. Dýrahald Vélbundið hey óskast, vantarca 10 tonn. Uppl. ísíma 45454. Hcstamenn. Til sölu 8 vetra, rauðglófext gæðings- hryssa. Einnig lítið taminn alþægur efnisfoli meðallan gang. Uppl. gefur Jón Árnason i síma 93-1966 milli kl. 19 og 20. Vélbundið hey til sölu. Uppl. eftir kl. 19 í síma 93-1991. Stálpaður kettlingur fæst gefins.Uppl. i sima 21808. 6 vetra taminn hestur til sölu. Uppl. 1 síma 95—6380 og 6389 eftir kl. 19. Stór og sterkur 7 vetra , jarpur hestur til sölu, allur gangur. Uppl. í síma 52386 eftir kl. 18. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum 8—10 vikna gömlum kettlingum góð heimili. Vinsamlega hringið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsími 11757. Gullfiskabúðin, Hamraborg 12 Kóp., talsími 46460. Hjól Til sölu Yamaha 260 CC árg. ’76, er í mjög góðu lagi, verð ca 12.000, staðgreiðsla 10.000. Uppl. ísima 66551 eftir kl. 20. Vil skipta á Datsun 1600 árg. ’72, verð kr. 20 þús., og mótorhjóli í svipuðum verðflokki. Uppl. i sima 92- 2203 eftir kl. 5. Kalkhoff árg. ’82. Til sölu Kalkhoff reiðhjól, 10 gíra hjólið, er með útvarpi og speglum. Gott verð, 3500 kr. staðgreitt. Hjólið er til sýnis og sölu að Hverfisgötu 83. Hafið samband við Eggert húsvörð, sími 14247. Til sölu tvær vel með farnar Suzuki AC 50 árg. ’75, önnur í góðu lagi en hin í smáólagi. Uppl. í síma 95—6578 milli kl. 18og20. Suzuki AC 50 árgerö ’74 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 96- 61419. Til sölu Suzuki GS 750árgerð’78. Uppl. i síma 92-1770. Möguleiki að skipta á bil. Ný og notuð reiðhjól, reiðhjólaviðgerðir og varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Nóatúni 17, sími 14105. Til sölu Yamaha MR 50, árg. ’78, verð 3.000, og Zuzuki AC ’79, verð 7.000. Uþpl. i síma 97-1828 eftir kl. 20. Kawazaki GBZ 550 ’81 Til sölu gullfallegt Kawazki GBZ 550. árg. 1981. ekið aðeins 1.500 km. hvergi rispa né beygla. Uppl. i sima 97-8121 eftirkl. 19. Vagnar Öska eftir að kaupa tjaldvagn. Allar tegundir koma til greina. Uppl. í sima 39745 i kvöld og næstu kvöld. Byssur Til sölu Winchester rifftll, 22 magnum, sem nýr. Sjónauki fylgir, selst gegn staðgreiðslu. Verð kr. 5500. Á sama stað litið Grundig svarthvitt sjón- varp, lítið notað, í skiptum fyrir lítinn ís- skáp, eða gegn greiðslu eftir samkomu- lagi.S. 18596 e. kl. 18. Til bygginga Kinnotað mótatimbur til sölu, 800 m af 1 1/2x4. Uppl. í síma 14294 eftir kl. 18. Safnarinn Til sölu nokkur þúsund uppleyst íslenzk frímerki frá árunum 1920—1943. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín inn á auglýsingad. DV fyrir 18. þ.m. merkt: Frímerki. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí- merkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjótt- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a, sími 21170. Fasteignir Til sölu á Egilsstöðum 3 herbergja íbúð á 2. hæð 1 blokk, fullkláruð og vel við haldið. Uppl. í síma 97—1256 eftir kl. 19 og 97—1381. Bátar 12tonna bátur til leigu. Sími 92—1458. Óska eftir að kaupa bát með fiskveiðisjóðsláni, ca 3—4 tonna, nýlegan með öllu. Uppl. í síma 97-3395 tilkl. 19. BUKH trilluvélar. Við höfum nú til afgreiðslu mjög fljót- lega hinar vinsælu BUKH bátavélar, 10—20—36 og 48 ha., með öllum búnaði til niðursetningar í trillubáta og skútur. Gott verð. Góðir greiðsluskil- málar. Góð þjónusta. Hringið eftir frekari upplýsingum. Magnús O. Ólafsson, heildverzlun, Garðastræti 2 Reykjavík, sími 91 -10773 &91 -16083. Flugfiskur Flateyri auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið eða komið og fáið myndalista og upp- lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og heimasimi 94-7610 og 91-27745. Bátasmiðja Guðmundar, Helluhrauni 6, Hafnarfirði, framleiðir fiskibáta af stærðunum 28 fet, 5 rúmlest- ir og 20 fet, 2,6 rúmlestir. Bátarnir af- hendast á ýmsum byggingarstigum. Sími 50818. Varahlutir Til sölu Ford sjálfskipting, C 4 nýupptekin. Uppl. í síma 85040 og 81119. Árni. Dísiivél ásamt öðrum varahlutum úr Datsun árg. ’72 til sölu, á sama stað er til sölu Datsun árg. ’77, dísil. Uppl. ísíma 24100. Dísilvél til sölu. Dísilvél ca 200 hestöfl, 6 cyl., með öllu tilheyrandi og girkassa og drifskafti til sölu. Hentug í vörubíla, vinnuvélar o.fl. Uppl. i síma 91-19460 og 91-77768 (kvöldsimi). Kaupum bíla til niðurrifs, staðgreiðsla. Seljum varahluti í flesta bíla. Sendum um land allt. Fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin, opið virka daga frá kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga frá 10—19. Nánari uppl. í sima 81442. Óska eftir að kaupa bretti á Taunus 15 M, árg. ’63—’64. Uppl. ísíma 19715. Til sölu varahlutir í: Range Rover ’72 Lada 1600 ’79 Lada 1500 ’77 A-Allegro 77 Ply. Fury II ’71 Ply. Valiant '10 Dodge Dart ’70 D-Coronet ’70 Skoda 120 L ’77 Saab 96 73 Bronco ’66 Peugeot 504 '15 Peugeot 204 '12 Volga '14 Audi ' 74 Taunus 20 M ’70 Taunus 17 M ’70 Renault 12 ’70 Renault4’73 Renault 16 '12 Fiat 13176 Land Rover ’66 V-Viva 71 Benz 220 ’68 o.fl. Mazda 929 76 Mazda 818 72 Mazda 1300 72 Galant 1600’80 Datsun 160 J 77 Datsun 100 A 75 Datsun 1200 72 Toyota Carina 72 Toyota M II 72 Toyota Corolla 74 M-Coronet 74 Escort Van 76 Escort 74 Cortina 2-0 76 Volvo 144 72 Mini 74 M-Marina 75 VW 1600 73 VW 1300 73 Citroen G.S. 77 Citroen DS 72 Pinto’71 Rambler AM ’69 Opel Rekord 70 Sunbeam 72 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla, sendum um land allt. Bilvirkinn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Simi 72060. Hico ökumælar. fyrir dísilbifreiðar fyrirliggjandi. Smíðum hraðamælabarka í flestar gerðir bifreiða. Vélin, Suðurlandsbraut 20,sími 85128. Til sölu varahlutir: Volvo 144 71, Daihatsu Charmant 79 F-Comet 74, Toyota Corolla 78, Toyota Carina 74, Mazda 616 74, Mazda 818 74, Toyota MII’75, Toyota M II 72, Datsun 180 B’74, Datsun dísil 72 Datsun 1200 73, Datsun 100 A 73, Mazda 323 79, Mazda 1300 72, Lancer’75 Skodi 120 Y ’80, ' M-Marina 74, TransitD’74 Volga 74, A-Alegro 78, Simca 1100 74, Lada Sport '80, LadaTopas ’81, Lada Combi ’81, Fiat 125 P ’80, Range Rover 73, Ford Bronco 72, Saab 99 og 96 74, Wagoneer 72, Land Rover 71, F-Cortína 73, F-Escort 75, Citroen GS 75, Fiat 127 75, Mini 75, ofl. ofl. Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupurn nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi 20 M Kópavogi. Simi 77551 og 78030. Reynið viítekiptin.. Til sölu 4 jeppadekk Armstrong twotrack, 11x15, einnig hliöar á Bronco stærri úrklippa. Uppl. veitir Þröstur í sima 71010 til kl. 18. Varahlutir, bílaþjónusta, dráttarbíll. Komið og gerið við i hlýju og björtu húsnæði, mjög góð bón- og þvotta- aðstaða. Höfum ennfremur notaða vara- hluti í flestar gerðir bifreiða: Saab 96 71, Volvo 144 71, Skoda 110 76, Mazda 929 75, Mazda 616 75, Malibu 71—73, Citroen GS 74, Sunbeam 1250 72, Ford LT 73, Datsun 1200 73, Comet 73, Cortína 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Taunus 17 M 72, Dodge Demo 71, VW 1300 72, Pinto 72, Bronco 73 VW Passat 74, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 disil 73, Datsun 100 72, Mazda 1300 73, Capri 71, Fiat 132 77, Mini 74, Datsun 120 Y 76, Vauxhall Viva 72, VW 1302 72 o.fl. Allt inni. Þjöppum allt og gufuþvoum. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Sendum um land allt. Bíla- partar, Smiðjuvegi 12. Uppl. i simum 78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-18. Vantar V 6 231 CC nýlega vél, má vera með sjálfskiptingu. Uppl. í síma 92-3045 milli kl. 18 og 20. Pickup! Disilvél til sölu. með eða án gírkassa. hcntar vel i pickup, Willys. eða minni gerð af sendifcrðabíl. Sinii 99—6336. Bflaviðgerðir Bifreiðaeigendur ath. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting- um og ljósastillingum. Átak sf. bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp., sími 72730. Bílver s/f. Önnumst allar almennar bifreiðavið- gerðir á stórum og smáum bifreiðum. Hafið samband i síma 46350 við Guðmund Þór. Bilver s/f, Auðbrekku 30, Kópavogi. Bflaleiga S.H. bílaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla, með eða án sæta, fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan Ás Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími) 82063. Bílaleigan Bílatorg, Borgartúni 24: Leigjum út nýja fólks- og stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 323 og 626. Lada sport, einnig 10 manna Suburban fjórhjóladrifsbila. Sækjum og sendum. Uppl. i síma 13630 og 19514, heimasímar 21324 og 22434. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla. Við sendum bílinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bilaleig- an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík. Vörubflar VolvoFB 1025 árg. 78, Volvo N 88 72, Volvo N 1225 76, Volvo N 720 79, 6 hjóla, Scania 140 árg. 75, á grind, Scania 110 árg. 74. Vantar allar tegundir vörubíla á söluskrá. Bilasala Matthíasar v/Mikla- torg, sími 24540.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.