Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. 29 XQ Bridge í landskeppni Svíþjóðar og Tékkóslóvakíu sl. sumar kom eftirfar- andi spil fyrir. Vestur spilar út spaða- gosa í sex gröndum suðurs — Svíans Hákon Nilsson: Norduk * ÁK5 G9 9. Á86 * ÁKDG7 Vt.STI 11 AlISTUll A G1086 *4 >7 D84 V’ Á752 0 972 0 G10543 +1065 * 982 SUDUK A D9732 V K1063 KD + 43 Gott að sleppa við slemmuna von- lausu í spaða. Sex grðnd byggjast á réttri íferð í hjarta. Spaðagosi vesturs var drepinn með kóng blinds en þegar Nilsson spilaði kóngnum sýndi austur eyðu. Kastaði kæruleysislega hjarta. Óþarfa afkast hjá austri og Hakon Nilsson var fljótur að nýta sér það. Dró þá ályktun að það væri einmitt hjartað sem austur óttaðist ekki. Ef vestur átti Á-D í hjarta var spilið alltaf vonlaust cn viss möguleiki á því að austur ætti ásinn þegar hann kastaði hjartatvisti í öðrum slag. Ef austur var með hjarta- drottningu hefði hann varla kastað hjarta, þegar ekkert var því til fyrir- stöðu að kasta tígli eða laufi. í þriðja slag spilaði Svíinn hjartagosa frá blindum, svona til að líta á við- brögð austurs. Austur lét strax lítið hjarta og Nilsson stakk upp kóngnum. Þar með var spilið í höfn. í lokaumferðinni á stórmótinu í Sjávarvík í Hollandi í janúar komst Bandaríkjamaðurinn Christensen úr neðsta sætinu í það tólfta, keppendur fjórtán, með þvi að sigra Brasiliumann- inn Sunyé. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Christensen hafði svart og átti leik: 22. - Hxb5 23. Bxb5 - Hg6 24. g4 Rxf2 25. Kxf2 - Dh4 + 26. Kgl-Rh 3+- 27. Hxh3 - Dxh3 28.Bc6 - Dg3+ 29. Kfl - Hf6 + og hvitur gafst upp. Vesalings Emma Stjörnuspá /nrmrT. ... ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Pabbi hans Herberts var alveg einstaklega myndarlegur maður. Það er ómögulegt að hugsa sér ólíkari feðga. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifrcið simi 11100. Fíkniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka uppíýs- inga, sími 14377. Seltjarnames: Lögrcglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrciö simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögrcglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og l simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögregian slmi 1666, slökkvilið 160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Rcykja- vík vikuna 5. marz—11. marz. Laugarnesapótek kvöldvarzla frá kl. 18—22, einnig iaugardagsvarzla frá kl. 9—22. Ingólfsapótek. Næturvarzla frá kl. 22 til kl. 9 að morgni, einnig sunnudagsvarzla frá kl. 22 laugardagskvöld til kl. 9 mánudagsmorgun. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tima búöa. Apótekin skiptast á sír.a vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvör^lu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan H.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kcflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu miili kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarflstofan: Simi 81200. SJókrablfrelfl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100, Keflavlk simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlaeknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—nmmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartcmi Borgarapitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30og 18.30—19. Heilsuverndaratöflin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FæflingardeUd: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæfllngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensfcsdeild: KI. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-r-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúflir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20. VifllsstaOaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlstheimUifl Vifllsstööum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Lalli og Lína Notaöu það græna. Það passar græningjum eins <>g þér. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokaö um helgar í maí og júní og ágúst, lokað allan júlímánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HIJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júiímánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5.. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, Uppl.ýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. marz. Vatsnberinn (21. jan.-19. feb.): Þú kannt að verða beðinn um að taka þátt í félagsstarfsemi. Ef þú gerir það muntu kynnast mörgu áhugaverðu og skemmtilegu fólki. Þú munt eyða ánægjulcgu kvöldi í faðmi fjölskyldunnar. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Eitthvað mun morgunninn fara illa i þig. Ekki skaltu samt æðrast. Hugmyndaflug þitt og útsjónar- semi blómstra seinni part dags. Þú reynir eitthvað, sem þú hefur hikað við lengi, og allt fer eins og í sögu. Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Einhver mun reyna að gera litið úr verkum þínum til þess aö hefja eigin fúsk til vegs og viröing- ar. Ástin blómstrar og trúlofað fólk mun fara að huga að gifting- ardegi. Nautifl (21. apríl-21. maí): Ástarsamband er i upplausn og grátið mun verða við þína öxl. Þú munt verða hollra ráða aðnjótandi. Hafðu vit á að fara eftir þeim. Tvíburamir (22. mai-21. júní): Þú kannt aö lenda i skemmtilegum félagsskap í kvöld. Ekki skaltu samt vaka oflengi fram eftir. Þin biða þreytandi verkefni á næstunni. Krabbinn (22. júní-23. Júlí): Heimsókn, sem þú hefur hlakkað mikið.til, fer á annan veg en þú væntir. Náinn vinur hefur átt i miklu taugastríði en þú verður honum til huggunar. Ljónifl (24. júli-23. ágúst): Morgunninn verður þér erfiöur, því eitthvert verkefni mun þvælast fyrir þér. Ekki gefast upp við lausn þess, því þú færð aðstoð. Stjörnurnar benda til ánægjulegs seinni parts dagsins. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Fólk í sambúð mun eiga erfiðan dag, því samkomulagið verður ekki upp á marga fiska. Ástin mun þrífast vel hjá ólofuðu fólki og fjármál þess lofa.góðu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Áhrif stjarnanna eru einkcnnilcg. Þú munt hljóta mikla athygli frá einhverjum af hinu kyninu; einhverjum, sem þér er illa viö, og það ekki að ástæðulausu. Leiddu þann aðila hjá þér. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú verður undir álagi fyrri part dags og finnst allt fara í handaskolum. Reyndu að eyða kvöldinu með góðum vinum. Þér veitir ekki af að gera eitthvaö skemmtilegt. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú munt komast aö ósannsögli einhvers. Þú tekur það nærri þér, en mundu að láta það verða þér víti til varnaðar. Fjölskyldumál þin lofa góðu. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Eldri manneskja þarfnast nær- ^veru þinnar og aðstoðar. Veittu rikulega af tfma þínum og athygli og þú sérð ekki eftir því. Guð launar fyrir hrafninn. Þú verður dálitið þreyttur í kvöld, enda veitir þér ekki af hvild. Afmæiisbarn dagsins: Afmælisárið byrjar mjög bæriiega en brátt þarftu að takast á við persónuieg vandamál. Að fyrstu vikunum liðnum fara stjörnurnar að verða þér hagstæöar, svo ekki skaltu örvænta. Farðu varlega í öllum fjármálum á sjöunda mánuði afmælisársins. Þeir ógiftu mega búast við eð trúlofa sig og gifta áður en alit of langt um líður. LISTASAFN ÍSLANDS vi« Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Minningarspjöld Minningarspjöld , Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgamesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Beila Eg veit ekki hvað ég hef gert þessari vigt. í fimm ár hefur hún ekki gert annað en skemma fyrir mér ánægjuna. Bilanir Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, slmi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, sfmi 85477, Kópávogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað alla.n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / z % ¥ $ ?- 1 9 10 II 1 !L W* /V l? J/fc 7? li 2.0 57" 2Z J n Lárétt: 1 sterka, 7 frá, 8 fljótið, lOofn, 11 borðstokkur, 12 sveima, 14stjórna, ' 16 bókstafur, 18 trappa, 20 hræðast, 22 ein, 23 op. Lóðrétt: 1 fugl, 2 mjög, 3 léði, 4 dvelji, 5 stara, 6 hryggð, 9 spyrja, 13 vot, 15 stefna, 17 sefa, 18eins, 19einkst. 21. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 skreið, 7 vá, 8 örðug, 10 trúu, 12 na, 13 kíll, 15 lim, 16 ána, 17 feta, 19 aka, 21 gin, 22 staka, 23 nú. Lóðrétt: 1 svik, 2 kátina, 3 rör, 4 er, 5 iðulega, 6 ógaman, 9 uni, 11 úlf, 14 laka, 16árs, 18tin,20ak.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.