Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Sofandi að feigðarösi? Meirihluli stjórnar Arnar- flugs hefur beygt sig fyrir vilja Steinj>ríms Hermannssonar og samþykkt art kaupa fliijj- leyli til áætlunarfluj>s á 30 milljónir króna. Þykir þetla mert ólíkindum, en hægt er að komast ótrúlega langt þegar bjarga þarf kraflavcrka- mönnum frá gjaldþroti. Þart fyndna í þessu er svo þart art forrártamenn Arnar- flugs hafa ekki hafl hugmynd um þefta. Þeir hafa komirt af fjöllum þegar DV hefur spurt út i málin, jafnvel ekki kannazt virt art hafa verirt á fundum sem þeir sátu. Og allra minnst hefur rártherrann vitart, annart hvort væri nú. Mert tilliti til þessa og verrtsins, sem leyfin voru keypt, á, hlýtur sú spurning art vakna, hvort Arnarflugs- mönnum hafi verirt byrlart svefnlyf á hverjum degi og því ekki vitart hvart þeir gerrtu? Krafðíst skaðabðta Reykvíkingur var i ökuferrt austur fyrir fjall á dögunum. Á leirt sinni um sveitirnar mætti hann bónda og fór sá hjólandi. Ekki vildi betur til en svo art árekstur varrt og kastartist bóndi út í skurrt virt höggirt. Ökumartur stökk úl og stumrarti yfir bónda. Reyndist hann ómeiddur og hjólirt lítt sem ekkerl skemmt. Borgar- búinn vildi láta nægja art birtjast afsökunar en bóndi krafrtist skartabóta, vildi fá 500 krónur. Kkki féllst ökumartur á þart en baurt 100 krónur. Bóndi sat fast virt sinn keip og hinnsásitt óvænna. — En ég hef ekki nema hundrart krónur á mér. Má ég ekki senda þér afganginn? — Hvurslags er þetta. He.vrrti ég rétt? spurrti bóndi argur og bætli virt: — Krurt þirt nú farnir art keyra yfir fólk mert afborgunum? Helga stökk fyrir borð Hljótt hefur verirt um kvennaframbortssamtökin á Hótel Vík í Reykjavik art und- anförnu. Ekki mun þart þó vera vegna þess art dregirt hafi nirtur i dömunum, þvert á mnli fregnar Sandkorn art þær þær þingi nú dag og nótt um stefnuskrá, frambortslista og blartaútgáfu og hyggist stökkva alskapartar fram á vígvöllinn þegar þeim svo sýn- ist. Og varla þurfa borgar- búar art kvírta vettlingatökum á málefnum Reykjavíkur þeg- ar þar art kemur ef dæma skal af tökum kvennanna hverri á annarri. Sírtustu fregnir úr Vik herma nefnilcga art Helga Kress hafi strunsart þartan snúrtug út á dögunum eftir art félagsfundur vísarti frá tillögu hennar um aukna frærtslu um þá ógnun, sem borginni stafar af herstörtinni í Keflavík. Vildi Helga láta bæta slíkri klausu inn í kafla um al- mannavarnir í stefnuskrá, en fékk í startinn frávisunartii- lögu. Erávísunartillagan var samþykkl mert öllum greidd- um alkværtum og þótti þá Helgu Kress nóg komirt og yfirgaf samkvæmirt, fyrir fullt og allt. Skipað í rúmin Alþýrtuhandaiagirt gengur æ lengra i því art koma á jafn- rétti kynjanna. Kvennafram- bortin hafa hert á þessari sókn og þart svo art kynjajafnréttirt er um þart bil art þurrka út jafngamalsdags hugmyndir og art hæfileikar virt stjórnun skipti máli. Nú er þart art verrta aukaatrirti en jafn- vægiskyngreining artalatrirti. I.engst á þessari þróunar- braul er Alþýrtubandalagirt í Kópavogi komirt, þegar þetta er skrifart. Þar var fyrir- skipart, í prófkjörinu uin sírtustu liclgi, art krossa virt þrjá karla og þrjár konur, annafl kom aurtvitart ekki til greina. Útkoman varrt aurtvitart sú, art nú verrtur tæplega talart um skipan i 1., 2. 3. og 4. sæti og svo framvegis, og frambjórtendur verrta ekki lengur í 22. sætum, licldur í II rúmum mert II pörum. Trúlega hefur ríkt mikil spenna í herhúrtum Alþýrtu- handalagsins ártur en sért varrt hvernig parartist. því aurtvilart var prófkjörslistinn ekki lagrtur fram í stafrófsr»rt. Iieldur var honum rartart mert útdrætti. • Sæmiindur Gurtvinsson. Kvikmyndir Kvikmyndir j Paul Newman leikur yfirmann við olíuborpall, sem flækist I eldgosaatburðmn. Nýja bíó—Á elleftu stundu: Hollywood fram- leiðir eldgos Kvikmynd: Á elleflu slundu (When Time Rnn Oul). ' ha fa haft nli nna af eldgOSUIU að segja Leikstjóri: James Goldstone. Handrit: Carl Foreman og Stirling Silliphant. Kvikmyndun: Fred J. Koenekamp. Tónlist: Lalo Schifrin. Meflal leikenda: Paul Newman, Jacqueline Bisset, William Holden, Ernest Borgnine og James Franciscus. Það hefur verið hald manna að timi stórslysamyndanna sé liðinn undir lok í bili að minnsta kosti og geimferðamyndir alls konar hafi tekið við sem vinsælar afþreyingar- myndir. En framleiðandinn Irwin Allen er greinilega ekki á sama máli og heldur ótrauður áfram við gerð stórslysamynda, en hann á að baki nokkrar slysamyndir, sem eru mis- jafnar að gæðum. Skástar eru mynd- irnar um Poseidonslysið, sem fjallar um skipsskaða, og Towering Inferno, þar sem háhýsi brennur. Síðasta framleiðsla lians heitir á okkar ágæta máli Á elleftu stundu, en á fruni- málinu hefur myndin gengið undir tveim nöfnum, The Day the World Ended og When Time Ran Out. Þetta er dæmigerð stórslysamynd með stór- stjörnum í aðalhlutverkum og einnig heilmikið af smærri stjörnum í auka- hlutverkum. Efnið ætti að koma okkur Is- lendingum kunnuglega fyrir sjónir, enda er um eldgos að ræða og afleið- ingar þess fyrir ibúa eyjar i Kyrra- hafinu (myndin er greinilega tekin á Hawaii). En þar sem eldgos eru okkur kunnugleg, eftir að hafa haft eitt til tvö á ári undanfarin ár, er erfiðara að plata okkur með gervi- gosi og gervihraunrennsli en aðra sem í gegnum tiðina. Þrátt fyrir að spenna haldist sæmi- iega út alla myndina er öll uppbygg- ing og sögusvið mjög hæpið og ótrúlegt. Hverjum myndi t.d. detta í hug að reisa rannsóknarstöð á barmi virks eldgígs og hafa lyftu sem gengur niður að bullandi hrauni. Og aldrei hef ég tekið eftir þegar ég hef séð hraunrennsli að það sendi eldblossa upp í loftið á minútu fresti eða þar um bil. Eitt atriði í myndinni sýnir okkur þegar verið er að ferja fólk yfir brú sem er að því komin að bresta og hraunið rennur ógnandi undir brúnni, en gallinn á atriðinu er að i hvert skipti sem myndavélinni er beint að hrauninu dettur manni helzt í hug rennandi ljósleit tómatsósa, sem af og til sendir frá sér eldglæringar i átt að brúnni. Stundum er reynt að blanda saman myndum frá raunveru- legum eldgosum og tilbúnum en munurinn er svd mikill að enginn lætur blekkjast. Leikararnir fara létl í gegnum hlut- verk sin, enda er ekki mikið um atriði sem leikari getur sýnt hvað í honum býr. Þrátt fyrir öll mistökin í gerð tækniatriðanna sem sýna eiga áhorf- andanum eldgos, helzt spennan nokkurnveginn í gegnum siðari hluta myndarinnar en þegar upp er staðið er fátt eftirminnilegt, helzt að maður hugsi hvað Irwin Allen taki lyrir í næstu stórslysamynd. Hilmar Karlsson. Kvikmyndir Kvikmyndir Nýr formaður íArkitekta- félaginu Mjótt var á mununum þegar kosið var til formanns á aðalfundi Arkitekta- félags íslands, sem haldinn var fyrir skönunu. Þar voru tveir í Iramboði, þeir Har- aldur Helgason og Hjörleifur Stefánsson. Hafði Haraldur betur og hlaut 26 atkvæði en Hjörleifut 23. Fjórir skiluðu auðum seðlum. Gjaldkeri var kosinn Reynir Adamsson en Njörður Geirdal situr áfram sem ritari fram að næsta aðal- fundi. Þá var fráfarandi forntaður, Geirharður Þorsteinsson, sjálfskipaður í entbætti meðstjórnanda. _jjj_ Framúrstefna fhártízku á Broadway Framúrstefna í hártízku er nteðal þess sent sýnt verður á hártizkusýningu i Broadway á fimmtudagskvöld. Það er tímaritið Hár og fegurð sem fyrir sýningunni stendur og taka þátt i Itenni alls niu hárgreiðslu- og hárskera- meistarar. Kynnt verður nýja linan í hárgreiðslu beggja kynjanna, auk hefð- bundinnar samkvæmisgreiðslu. Boðið verðttr upp á ntargvísleg skemmtiatriði, svo sem söng dans og gítarleik, en kynnir er Heiðar Jónsson. Miðar að sýningunni fásl hjá Salon Ritz, Rún, Hárgreiðslu- og rakarastof- untii Klapparstig, Carmen, Aþenu, Rakarastofu Garðars og Hárskeranum Skúlagötu. -SÓ. Orðsending til félagsmanna BSF Skjóls. Þar sem lóðaúthlutun hefur verið auglýst hjá Reykjavíkurborg og umsóknafrestur er til 19. marz, en hinsvegar er vitað að mikil eftirspurn er um lóðirnar, vekjum við athygli félagsmanna á því að þeir sem hafa hug á að byggja einbýlishús, raðhús og/eða í fjölbýlishúsi og vilja nota félagið og aðstöðu þess til framkvæmdanna, sæki um lóð samkvæmt punktakerfi lóðanefndar á eyðublöðum, sem fást hjá borgarverkfræðingi og verða líka til á skrifstofu félagsins í vinnuskúr að Neðstaleiti 9—17, er verður opinn frá kl. 13— 18. Síminn er 85562. Nýir félagar velkomnir. Félagið mun síðan sameina þessar umsóknir félagsmanna þannig að úthlutun til þeirra verði sem mest samtengd til hagræðingar við framkvæmdir. Félagið mun einnig sækja um úthlutun á einhverskonar sambýlishúsalóðum í blandaðri byggð. Stjórn B.S.F. Skjóls. TILKYNNING um aðstöðugjald í Rcykjavik Ákveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðugjöld á ár- inu 1982 samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um að- stöðugjald. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: A) 0,33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. B) 0,65% af rekstri verslunarskipa og fiskiðnaði. C) 1.00% af hvers konar iðnaði öðrum. D) 1,30% af öðrum atvinnurekstri. Prentun og útgáfa dagblaða skal þó vera undanþegin að- stöðugjaldi. IndriðiG. heimsækir BSRB fyrirnorðan Ittdriði G. Þorsteinsson rithöfundur heimsækir starfsmenn BSRB á Akur- eyri á laugardag. Kynning á honurn og verkum lians verður haldin að Hótel Varðborgog hefst kl. 14.00. Það verður Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri hljóðvarps sent fræðir áheyrendur um höfundinn en Jóhann Pálsson leikari les úr verkurn hans og einnig les höfundurinn sjálfur. Aðstöðugjaldsskyldir aðilar skulu skila skattstjóra sér- stakri greinargerð um aðstöðugjaldsskyldan rekstrarkostn- að í því formi sem ríkisskattstjóri ákveður. Greinargerð þessari skal skila með skattframtali framtalsskyldra aðila samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignarskatt, en þeir, sem undanþegnir eru þeirri framtalsskyldu, skulu fyrir 31. maí nk. skila greinargerð þessari ásamt ársreikningi til skattstjóra í því umdæmi þar sem þeir eiga lögheimili. Roykjavík, 5. maí, 1982 Skattstjórinn í Roykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.