Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982. 5 Fréttaljós Fréttaljós Phantom-omatuþota við sprengjuhoft fkjgskýli, sams konar þeim sem nú mr veríð aO reisa á Kefíavikurfiugvelli. af hálfu Alþýðubandalagsins, það gæti betur hamlað gegn auknum umsvifum varnarliðsins í stjórn en utan og „auð- vitað yrði að rannsaka i Helguvík og víðar”. Það sem enn eimir eftir af er frestun og athugun Hjörleifs Guttormssonar á samningunum um rannsóknir á geyma- stæðunum við Helguvik. Það ræður þó engu öðru en því, hvort íslenzkir eða bandarískir verktakar sjá um þessar rannsóknir. Verði þeir bandarískir, tapa íslenzkir af milljón króna verkefni á „dauðum tíma” — eða með öðrum orðum fundnu fé. Eldsneytisbirgðastöðin verður við Helguvik. Blanda íábót Undirritun samninga um Blöndu- virkjun á mánudaginn milli iðnaðar- ráðuneytisins og fimm hreppa af sex í Húnaþingi og Skagafirði varð svo ábót á spilverkið. Jafnvel þótt Ijóst sé að ríkisstjórnin stendur þar að, öll sem einn maður. En mönnum var heitt í hamsi. Það olli sem sé deilum og hnútu- kasti að þessir samningar voru undir- ritaðir þennan dag og hver hefði lagt það til. DV hafði það eftir Hjörleifi Guttormssyni, á þriðjudaginn að Steingrímur Hermannsson hefði gert um þetta tillögu. I samtali í gær, við Hjörleif, staðfesti hann þessi ummæli sín en skýrði þau jafnframt þannig að síðar hefði komið i Ijós að Ragnar Arn- alds gaukaði hugmyndinni að Stein- grími og Steingrímur að Hjörleifi! Misskilningur og einbryggja Þaðsem í rauninni stendur eftir, þeg- ar öllu er á botninn hvolft í uppþotum á heimili rikisstjórnarinnar frá því laust eftir síðustu mánaðamót, er ekkert annað en misskilningur og ef til vill ein bryggja i Helguvík. Með fyrirvara hæf- ir því að Ijúka þessu takmarkaða frétta- Ijósi með gamalli vísu: „Fuglinn flaug fjaðralaus, settist á vegginn stéllaus. Þá kom maður hauslaus, og skaut fuglinn byssulaus.” Herbert GuOmundsson Bahus Cavalier NÚTÍMA STOFUPRÝÐI Bahus Cavalier eru húsgögn sem gefa ónýttum hornum eða veggjum í stofunni hjá þérnýjan og hentugan tilgang. Upplýstir efri skápar sem gera fallega hluti ennþá fallegri. Bahus Cavalier er trúlega veggsamstœðan sem þú hefur lengileitað að. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMIUM MÁNAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR í LOK TÍMABILS IDNAÐARBANKINN LÁNARÞÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL 3 , man. 1.000.00 2.500.00 4.000.00 3.000.00 7.500.00 12.000.00 3.000.00 7.500.00 12.000.00 6.125.00 15.310.00 24.500.00 1.062.33 2.655.81 4.249.30 3 , man. 5 # man. 1.000.00 2.500.00 4.000.00 5.000.00 12.500.00 20.000.00 5.000.00 12.500.00 20.000.00 10.350.00 25.872.50 41.400.00 1.094.42 2.736.06 4.377.60 5 , man. 6 . man. 1.000.00 2.500.00 4.000.00 6.000.00 15.000.00 24.000.00 6.000.00 15.000.00 24.000.00 12.505.00 31.262.50 50.020.00 1.110.71 2.776.77 4.442.83 6 man. Hámark mánaðarlegra innborgana hjá Iðnaðarbankanum er nú 4.000 kr í öllum flokkum. Eftir 3 mánaða sparnað áttu þannig 12.000 kr. á IB reikningi þínum. Að viðbættum vöxtum þínum og IB-láni frá Iðnaðarbankanum hefurðu í höndunum kr. 24.500 til þinnar ráðstöfunar. - Þremur mánuðum eftir að þú hófst sparnað. Þetta er hámarksupphæð, en velja má aðrar lægri. Möguleikarnir eru margir. Þú mátt hækka innborganir og lengja sparnað. Einnig getur þú geymt þér lánarétt þinn, - ef þér hentar. Við höfum sagt það áður, - og við segjum það enn: Það býður enginn annar IB-lán. BanMþeiira sem hyggja aö framtíóinni Mnaðarbankinn Akureyri: Glerárgata 7 Hafnarfjörður: Strandgata 1 Reykjavík:Dalbraut 1, Drafnarfell 14-18 Háaleitisbraut 58-60. Lækjargata 12 Selfoss: Austurvegur 38 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.