Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Page 13
Heimsœkið gróðurhúsið um helgina.
Sýnikennsla í gerð þurrskreytinga í dag kl. 2—6
BRASILÍA í BLÓMAVALI
blómouol
gróðurhúsinu
v/ Sigtún
S. 36770, 86340.
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982.
Jónas Ingimundarson píanóleikari: Fólk er ekki síður kröfuhart um góða tónlist úti á
landi en hér í höfuðborginni.
inni. Radulov misstígur sig í byrjun-
inni og getur lítið aðhafst, á meðan
Csom bætir stöðu sína hægt og síg-
andi og lýkur skákinni með laglegri
fléttu.
Hvítt: CSOM
Svarl: RADULOV
SIKILEYJARVÖRN
I. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Rc3
Rd4 5. e5 R\b5 6. Rxb5 Rd5 7. 0—0
Rc7?
Betra er 7. —a6. Nú lendir svartur í
miklum þrengingum.
8. a4 g6 9. d4 cxd4 10. Dxd4 Re6 11.
Dh4 Bg7 12. Bh6 Bxh6?
Og nú mátti reyna 12. —0—0, þótt
svartur hafi ýmislegt að varast.
13. Dxh6 b6 14. Rfd4 a6 15. Rxe6
dxe6 16. Hfdl Bd7 17. Dg7 Hf8 18.
Rd4 Dc7 19. Ha3 Db7 20. Hf3 h5 21.
b3 De4 22. h3 0—0—0 23. He3 Db7
24. Hed3 Dc7 25. Rf3 Bc6 26. Rg5
Hde8 27. c4 Db7 28. h4! Dc7
28. —Bxg2 er svarað með 29. f3 og
vinnur biskupinn. Hvítur er að undir-
búa stórfellt peðsrán á kóngsvængn-
um.
29. Hd4 Kb7 30. Rxf7 Hg8 31. Dh7
a5 32. Hld3 Ka6 33. Hg3 Hef8 34.
Hxg6! Hxg6 35. Dxg6 Be8 36. Hf4
Hxf7 37. Hxf7 Dxe5 38. Dg8!
Þennan leik varð hvítur aðsjá fyrir
er hann lék sinn 34. leik. Ef 38. —
Bxf7, þá 39. Da8 mát.
38. —Del+ 39. Kh2 De5+ 40. g3
De4 41. Dxe8 og svartur gaf.
26. Dxd7 Rd5 27. Hb3 Hc8 28. g3
Rxc3
abcdefgh
29. Dxc8!
Önnur lítil flétta og nú eru úrslitin
endanlega ráðin. Eftir 29. — Dxc8
30. Hxc3! Df8 31. Hcd3 ásamt 32.
Hd8 fellur drottningin, og 30. —
Dxc3 31. Hd8 mát er lítið skárra.
29. -Re2+ 30. Kfl Dxe8 31. Hbd3!
Rxg3 + 32. Kel! Df8 33. Hd8 Re4 34.
Hxf8 + Kxf8 35. Hbl Rc3 36. Hb2 b4
37. Hxb4 Rxa2 38. Hc4!.
Þriðja stefið í skákinni sem vert er
að taka eftir. Riddarinn er króaður
inni.
38. —f6 39. !Kd2 fxe5 40. Ha4 og
svarturgafst upp.
Að lokum kemur hér skák milli
stórmeistaranna Csom frá Ungverja-
landi og Radulov frá Búlgaríu.
Skákin er leikur kattarins að mús-
Á
ÍSLANDI
Nýstárleg
þurrskreytingasýning.
' skreytingameistarinn
Berty Mur hefur unnið ásamt
okkar fólki síðustu viku að uppsetningu
þessarar glæsilegu sýningar og ekki lœtur
árangurinn á sér standa.
Nafli alheims er
ekki endilega
Háskólabíó,
- segir Jónas Ingimundarson
píanóleikari, semernýkominnúr
tónleikaf erð um lamdið
Það þarf að koma miklu betra skipu-
lagi á listdreifingu í landinu, segir
Jónas Ingimundarson píanóleikari sem
nú er að Ijúka tónleikaferð um Norður-
land og Borgarfjörð, og spilaði hann
þar á 7 stöðum.
— Hvað tónlist viðkemur er nafli al-
heims ekki endilega Háskólabíó. Tón-
listaráhuga er ekki síður að finna utan
Stór-Reykjavíkursvæðisins. Munurinn
er bara sá að fólk utan þessa svæðis
fær svo sjaldan tækifæri til að sýna
hann í verki.
— Sem dæmi má nefna að á þessari
ferð minni núna vígði ég nýjan
Baldwin-flygil á Hvammstanga. Þarna
er um afbragðshljóðfæri að ræða í
góðum salarkynnum. Tónleikana sóttu
um 5% bæjarbúa, en er það miðað við
höfðatölu sambærilegt við að leika
fimm sinnum fyrir fullu húsi í Háskóla-
bíói. Svo ekki vantar neitt á tónlistar-
áhugann þar.
— Mér finnst líka að innlendir lista-
menn ættu að hyggja meira að lands-
byggðinni þó ekki væri nema sjálfra sín
vegna. Það liggur óhemju vinna að
baki þess að æfa prógramm sem er
svo kannski spilað einu sinni í Reykja-
vík. Hvi ekki að leyfa fleirum að njóta
góðs af þessari vinnu?
Góð tónlist eða vond?
— Nei, ég vel ekki aðra tegund tón-
listar til flutnings úti á landi en ég geri
hér í Reykjavik, sagði Jónas er hann
var inntur eftir þeirri goðsögn að það
þýddi ekki að bjóða „sveitavarginum"
upp á annað en svokallaða ..létta
tónlist. — Ég reyni í öllum tilfellum að
velja þá tónlist sem að mínu mati telst
til góðrar tónlistar. Ég hef aldrei
kunnað við að flokka tónlist niður i
góða og vonda samkvæmt einhverjum
stefnum eða tímabilum. En ef um
óþekktan höfund er að ræða hefur mér
reynzt vel að kynna hann í stuttu spjalli
áður en ég leik verk hans.
Og Jónas hefur heldur ekki látið
sitja við orðin tóm því að hann hefur
yfirleitt haldið um 50 tónleika á ári,
bæði hér og erlendis, eftir að hann kom
heim frá tónlistarnámi í Vin 1970.
Hann slær botninn í yfirreið sína um
landið að þessu sinni með tónleikum á
Selfossi á sunnudaginn. Þeir eru
haldnir á vegum þriggja skóla þar í bæ,
Fjölbrauta-, Gagnfræða- og Tónlistar-
skólans og eru nemendur þessara
skóla sérlega boðnir á tónleikana.
Á efnisskránni eru verk eftir Chopin
og Mussorgski, en Jónas inun endur-
taka þá efnisskrá í Norræna húsinu nú
um mánaðamótin. -JÞ.
Þekkir þú
lífeyrisrétt þinn?
Þessir bfeyrissjóðir mynda eina tífeyrisheild.
• Lsj. ASB og BSFÍ
• Lsj. byggingamanna
• Lsj. Dagsbrúnarog Framsóknar
• Lsj. Félags garðyrkjumanna
• Lsj. Landssambands vörubifreiðastjóra
• Lsj. málm- og skipasmiða
• Lsj. Nótar, félags netagerðarfólks
• Lsj. rafiðnaðarmanna
• Lsj. verksmiðjufólks
• Lsj. Vesturlands
• Lsj. Bolungarvíkur
• Lsj. Vestfirðinga
• Lsj. verkamanna, Hvammstanga
• Lsj. stéttarfélaga í Skagafirði
• Lsj. Iðju á Akureyri
• Lsj. Sameining Akureyri
Lsj. trésmiða á Akureyri
• Lsj. Björg Húsavík
• Lsj. Austurlands
• Lsj. Vestmanneyinga
• Lsj. Rangæinga
• Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi
• Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurnesjum
• Lsj. verkafólks í Grindavík
• Lsj. Hlífarog Framtíðarinnar
SAMBAND ALMENNRA LÍFEYRISSJÓÐA
Samræmd lífeyrislhleild