Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Page 16
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982. 16 UPPBOÐ Ákveðið er á næstu mánuðum uppboð á frí- merkjum, mynt, bókum, málverkum og öðrum Ustnnimim. HLEKKUR HF. Oskum eftir efm. Skóiavörðustíg 21A. Sími29820. n^^^-S«^52S7!5L£ZSZSLSZSZS75LSLSZS75LSLS252Si!5LSZ5L5LSLSLSL.,iZSí525LS'Z525LSZ5Z5ZSp BMMABmMmm MII"""l"IIIMMIIIIIIIIII"""l,l"""M"l""M^Mlill","M""1"1"""^^"" frjálst, ahád ttnghlqjf mmm^^mmKmmm^^"mi,^mm^^m^mi^"mmm"^""^m^mmmmmmmmmmmmmmmmm Óskum eftir að ráða umboðsmann í GRUNDARFIRÐI. Upplýsingar gefur Þórarinn Gunnarsson Fagur- hóli 5. Sími 93—8712. Rkkkuamir I ÍSLENZKUR TEXTI £ $ Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í sérflokki í litum * $ um ærsladag ársins 1965 í Beverly Hills, hinu ríka og fræga $ $ hverfi Hollywood. Leiksfjóri: Floyd Mutrux. Aðalhlut- * $ verk: Robert Wuhl, Tony Danza, Gailard Sartain, Sandy $ J Helberg. $ * Sýnd kl. 6,8 og 10. * | Ath. brcyttan sýningartíma. } | Miðasala frá kl. 5. * í * *>é>f>é:f>f>f*>f:4->f>f>é>f>f>f>f>é>é>é>é>é*>é>M*>M->M-*>f>f>M*>4-><->4-*><->f>f>f>4->f . Úlgáfa jofnunar- hlutabréfa Á aðalfundi Samvinnubanka íslands hf. hinn 14. mars 1981 var ákveðið að auka hlutafé bankans um 25% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Samkvæmt ofangreindri ákvörðun hefur Samvinnubankinn gengið frá útgáfu þessara hlutabréfa og sendingu þeirra til hluthafa. Athygli hluthafa er vakin á því, að jöfnunarhlutabréfum fylgja ekki arðmiðar, þarsem tölvuskráning hlutafjár gerir bankanum mögulegt að senda hluthöfum sínum árlegan arð með ávísun. Samvinnubanki íslands hf ballettdansmær hefur fengið afburða dóma íÞýzkalandi Alltaf höfum við Íslendingar jafn gaman af að heyra góðar fréttir af löndum okkar erlendis, ekki sízt ef þeir eru að gera garðinn frægan. Þá verðum við öll stolt fyrir þeirra hönd og þykjumst eiga þá eða eigum við kannski ekki Helga Tómasson með húð og hári? Okkar mann í New York. Og nú er eins og við höfum eignazt mann i Þýzkalandi til að vera stolt af, Maríu Gisladóttur ballerínu við Ríkisleikhúsið í Wiesbadcn. í tilefni þess að Maria er hér heima lil að dansa nokkrum sinnum hlutverk Ciselle í Þjóðleikhúsinu getum við varla á okkur setið með að segja frá þeim stórkostlegu dómum sent hún hefur fengið að undanförnu hjá þýzkum gagnrýnendum. Don Quixote Maria hefur í vetur dansað m.a. í ballettinum Don Quixote, sent við nefnum núna don Kikóta hér heima, og ættum að vera farin að kannast við. Þessi ballett var jólasýning leik- hússins í Wiesbaden. Hann lýsir brúðkaupi Cantachos og Quiteriu, þar sem Kíkóti og Sankó koma við sögu. Höfundur ballettsins er Roberto Trinchero og byggir hann á ballett sömdum þegar árið 1869 við tónlist eftir Ludwig Minkus. María G'isladóttir dansar hlutverk Quiteriu sem á að giftast hinunt rika Camacho en elskar raunar Basilio. Þetta er næststærsta kvensólóhlut- verk ballettsins. Um frammistöðu hennar í hlutverkinu segir einn gagnrýnendanna (í Wiesbadener Kurier); „María Gísladóttir bar af öllum öðrum hvað snerti öryggi og yndis- þokka og túikun hennar er eins góð og á verður kosið. Látbragðs- og danstækni renna saman í eitt. Hún er sannfærandi í hverju blæbrigða hreyfinga sinna — hvort sem hún er óhamingjusöm brúður Camachos eða tindrandi primaballerína i sólódönsunum. Minningar um hinar stóru stjörnur liðinna daga rifjast upp viðaðhorfaá Maríu.” Annar gagnrýnandi hefur þetta að segja: ,,Eftirminnilegust cr María Gísla- dóttir, sem Quiteria. Þar gat að lita slungna tækni, næsta ótrúlega svífandi og sjarma . . . "(Frankfurt- er Rundschau Og enn annar: ,,Stjarna kvöldsins var María Gisladóttir. Tækni hennar virðist nú vera orðin fullkomin. Og auk tækninnar hefur hún til að bera allt það sem ballerína þar að hafa. Og hún er létt sem dúnhnoðri enda var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.