Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflaþjónusta Getum bætt við okkur blettun og alsprautun. Einnig minni háttar réttingum. Föst verðtilboð. Uppl. ísíma 83293 ogeftirkl. I9ísíma 16427. Það veitir okkur aðhald að hafa tveggja mánaða ábyrgð á stillingunum frá okkur. Erum búnir full- komnum stillitækjum til mótorstillinga. Erum búnir fullkomnum tækjum til mælinga á blöndungum. Önnumst viðgerðir á blöndungum og eldsneytis- kerfum. Eigum viðgerðasett í flesta blöndunga. ásamt varahlutum í kveikju- kerfi. Rafmagnsviðgerðir. mótor- viðgerðir, gerum við og færum bifreiðar til skoðunar ef óskað er. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi E 38. Símann muna allir: 77444. Bílaþjónusta. Silsalistar (stál), aurhlífar (gúmmí) og grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða. Ásetning á staðnum. Bílaréttingar, Tangarhöfða 7, simi 84125. Vinnuvélar Til sölu jarðýta árg. ’72, TD 20 C PS. Uppl. í síma 95- 3174. Bflar til sölu Blazer ’74 dísil, til sölu Blazer 74 með 6 cyl. Bedford dísilvél, góður bill, en þarfnast viðgerð- ar, verð kr. 100 þús. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—289 Buick Appollo ’74 til sölu, 4ra dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, brúnsanser- aður, sumardekk, útvarp, allur mikið yfirfarinn. Skipti koma til greina. Fæst á góðum kjörum. Verðhugmynd 55—60 þús. Uppl. í síma 72250. Toyota Pitkup árg. ’75 til sölt, ..iur blár, í góðu ásigkomulagi, þarfnast boddíviðgerðar. Góð kjör. Uppl. i síma 27085 eftir kl. 19 og á laug- ardag í síma 92-1548 eftir kl. 19. Citroén braggi árg. ’73 til sölu, ónýtar stangarlegur en annað í lagi. Vetrardekk + 8 sumardekk. Tilboð óskast. Uppl. gefur Aðalsteinn, vs. 15959, hs. 26793. Til sölu Simca sendibfll árg. 79. Uppl. í sima 73466 á kvöldin. Toppbll! til sölu eða skipti á ódýrari. Fiat 127 árg. ’80, ekinn 26 þús. km. Sími 17275 eftir kl. 19. Datsun Cherry GL árg. ’80 er til sölu, fallegur og sparneytinn bíll, ekinn 30 þús. km, verð 87 þús. kr. Uppl. i síma 42416. Til sölu M. Benz 309 árg. ’71 með sætum og stórum afturdyrum. Uppl. í síma 66976. Mazda 929, 77, stórglæsilegur bíll, lítið ekinn, til sýnis að Kópavogsbraut 47.Uppl. í síma 43869. Til sölu Datsun Cherry 79. Til sýnis hjá Sveini Egils- syni,Skeifunni. Austin Allegro station árg. 79, ekinn 52 þús km, þarfnast smá- lagfæringará lakki. Tilboð óskast. Uppl. í sima 36475 eftir kl. 16. Sala-skipti. Til sölu Ford Fairmont árgerð 78, 4ra strokka, beinskiptur i fyrsta flokks standi. Ekinn 34.000 km, nýskoðaður. Skipti æskileg á Lada Sport ’80—’8l. Uppl. í síma 4I039 í dag og næstu daga. Til sölu Toyota Crown disil árg. 1980, sjálfskiptur, vökvastýri, veltistýri, út- varp, segulband. o.fl. Uppl. í síma 71945 eftir kl. 19. Til sölu Fíat 127 árg. 73, þarfnast boddíviðgerðar, að öðru leyti i góðu lagi. Uppl. í síma 76941. Til sölu Plymouth Duster árg. 72, nýupptekin sjálfskipting og ný- lega sprautaður, mjög góður bill, einnig Fiat 127 árg. 74. Uppl. í sima 43716. Scout árgerð ’67, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92- 6632 eftir kl. 19. Mini llOOárg. 76 til sölu, sclst með góðum greiðsluskil- málum. Einnig á sama stað Sunbeam árg. 72, vel með farinn og i góðu öku- standi, skoðaður ’82. Uppl. í síma 75139. Saab 96 árg. 71, góðurbíll. Uppl. ísíma 19506. Comct árg. 71 tilsölu, skoðaður ’82, góðir greiðsluskilmálar. Morris Marina árg. 74, númerslaus en gangfær, skoðunarfær. Uppl. í síma 83150 og 37688. Rambler Rebcl station, árg. ’67, bíll i góðu lagi. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 76277 og 37688. Wagoneer ’68 og Citroén 600 CC. Til sölu Wagoneer ’68, aflstýri, afl- bremsur, upphækkaður, góð 258 CC vél fylgir. Citroén braggi 2 CV 71, jmfnast smáviðgerðar. Einnig til sölu rack and pinion aflstýri, passar i evrópska bíla. Gott verð. Sími 12795 eftirkl. 18. Til sölu Scout II árg. ’74, ekinn 100 þús., upphækkaður, á breiðum dekkjum 8 cyl., með öllu. Endurryðvarinn, skrautmálaður, ýmsir aukahlutir með. Verð 110 þús. Simi 99- 2071. Til sölu Skoda í góðu lagi, góðgreiðslukjör. Uppl. í síma 37854. Til sölu Volvo P 544 árg. ’62, skemmdur eftir veltu. Verð samkomulag. Uppl. i síma 86666 og 36760. Til sölu Trabant station árg. 1980, ekinn 20 þús. km, i topp- standi, útvarp. Uppl. í síma 84382. Til sölu Trabant station árg. ’80, skoðaður '82. Á sama stað óskast VW rúgbrauð til niðurril's (helzt með gluggum). Uppl. í sima 66949 í dag og næstu daga. Bronco sport árg. 72 til sölu, fallegur bíll, 8 cyl. beinsk. á breiðum dekkjum, splittuð drif. Alls konar skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í sima 52820 eftir kl. 1 í dag og næstu daga. Til sölu Cortína 1600 árg. 77. Verð ca 67 þús., til greina kæmi að taka japanskan bíl upp í, mætti þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 66838. Til sölu Toyota Carina árg. 74, hvítur, mikið af aukahlutum fylgir, fallegur bíll. Uppl. í sima 41435. Toyta Cressida árg. 78, til sölu; 2ja dyra, harðtopp, 5 gíra, nýsprautuð, í topplagi. Til greina kemur að taka upp i bíl sem þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 43887. Toyota Corona Mark II 2000 árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 99— 3947. ' Til sölu Mazda 929, árg. 78 harðtopp, nýinnfluttur. Uppl. í síma 92—3851 Keflavík. Mazda 626,1600, árg. 1980 til sölu, ekinn 14.000 km, sér ekki á lakki. Verð kr. 93 þús. Selst eingöngu gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 10977 milli kl. 13 og 20. Cortína 1600. Til sölu Cortína.árg. 75, 2ja dyra, skoð- uð ’82, góður bill á góðu verði. Uppl. í síma 24679. Cortína 1600 árg. 73 til sölu, verðhugmynd 18—20 þús. kr. Uppl. i síma 29971. Til sölu Wagoneer árg 70, 73 árgerð af vél, sjálfsk., aflstýri og af 1- bremsur, upphækkaður, breið dekk, mikiðendurnýjaður. Fallegur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Til sölu og sýnis Bræðratungu 18, Kóp. Uppl. í síma 41478. Til sölu Escort árg. 75, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. ísima 45783. Ford Escort. Mjög góður Ford Escort árg. 74 til sölu, skoðaður ’82, gott lakk, nýleg sumar-og vetradekk. Verð 27 þús. Uppl. í síma 53069. Chevrolet Silverado pick up til sölu, árg. 77, framhjóladrifinn, rafmagnsupp- halarar, rafmagnslæsingar. Uppl. i síma 31206. Sendibíll. Fíat 238 árg. 74 til sölu, lítið ekinn á góðum dekkjum. Tilvalinn bíll fyrir hús- byggjendur. Verð 8500 kr. Uppl. i síma 53330. AMC Javelin árg. 71 til sölu, 350 cub. vél,árg. 74, Turbo 400 skipting, krómfelgur og sílsapúst, skoð- aður ’82. Skipti eða bein sala. Glæsilegur vagn. Uppl. í síma 92-2015 milli kl. 17 og 20 alla daga. Bíll til sölu, Horizon árg. 79, mjög góður bíll, selst með mjög góðum greiðsluskilmálum. Uppl. í sima 72002. Galant árg. ’80 — krómfelgur. Til sölu Galant 1600 GL árg. ’80, sumar- og vetrardekk, útvarp og segul- band, sílsalistar og er á krómfelgum. Sér- lega fallegur og góður bíll. Simi 26972. Fíat 128 árg. 74 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 34604. Til sölu Blazcr árg. 71 í sérflokki, 4ra gíra. Uppl. ísíma 92-1736 og 2871. Til sölu Ford Bronco árg. ’66 og Datsun 140 J árg. 74, hjónarúm Wolf 9 tomma hjól- sög, Candy þvottavél, svalavagn. Á sama stað óskast til kaups sporöskju- lagað eða kringlótt eldhúsborð. Uppl. í síma 45916 eftirkl. 19. Fíat 127 CL árg. 1979 til sölu, 3ja dyra, blásanser- aður. Uppl. í síma 35374. Volvo 144 árg. ’73. Til sölu Volvo 144 árg. 73, ekinn 114 þús. km, nýsprautaður og í góðu standi. Ath.: skipti á yngri bíl. Uppl. í sima 10681 eftirkl. 19. Mazda 818 76. Til sölu góð Mazda 818 árg. 76, gott lakk, ný dekk, þarfnast lítilsháttar við- gerðar. Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. i síma 45998 um helgina. Einar Óla. VW 1300 71 til sölu, skoðaður ’82, góður bíll. Verð 12 þús. Uppl. i síma 83786. Til sölu Peugeot 504, árg. 72, sjálfskiptur, ekinn 106 þús. km, sjálfskipting nýupptekin, skoðaður '82. Uppl. í síma 34560 eða 85277. Til sölu Wartburg station árg. 78, skoðaður ’82, ekinn 47 þús. km, í góðu ásigkomulagi. Til greina kæmu skipti á dýrari bil. Verð 35 þús kr. Fæst með 15 þús. út og 3 þús. á mánuði. Uppl. i síma 92-6667 og 92-6660 eftir kl. 18. Volvo árg. ’60 til sölu í góðu standi, sími 28668. M. Benz 280 SE. Til sölu M. Benz árg. 73, 6 cyl. með öllu, mjög vel með farinn bill. Hvernig væri að fá sér alvörubil? Uppl. í síma 92- 1365. Citroen CX árg. 75 til sölu, ekinn 101 þús. km, góður bill. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl.ísíma 77759 eftirkl. 19. Trabant árg. 77, til sölu, gangfær, keyrður 44858 km. Verð 8 þús. kr. Uppl. í síma 50910. Til sölu Saab 95 árg. 72 I góðu lagi. Uppl. í síma 12647. Moskvitch sendiferðabíll, appelsinugulur, árg. 78, til sölu, ekinn tæpa 35 þús. km, mjög vel farinn. Allar nánari uppl. í síma 54464. Vilt þú bíl? Ég hef bíl, Audi 100 LS, árg. 73. Nýlega sprautaður. Skoðaður ’82. Góð sumar- og vetrardekk. Greiðslukjör samkomu- lag. Uppl. í síma 24559. Mercedes Benz 220 D árg. 1970 til sölu. Uppl. í síma 36195. Til sölu VW 1303 árg. 73, þarfnast lagfæringar, skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-3194. Sala-skipti. Vil skipta á fallegum Datsun Sunny Coupé árg. ’80, eknum 27 þús. km, og bíl á verðbilinu 20—40 þús. kr. Uppl. í sima 36582. Til sölu Chevrolet Corvair árg. ’62, og Cortina ’69. Uppl. í síma 43850,________________________________ Lada 1500 árg. ’78 til sölu, góður, vel útlítandi, ljósdrapp- litur, I toppstandi, ekinn tæp 70 þús. km, útvarp. Skoðaður ’82. Verð ca 50 þús. Uppl. ísima 15563. Bflar óskast Öskum eftir nýlegum japönskum bílum 79, ’80 og ’81, með 15.000 út og 15.000 á mánuði. Uppl. hjá Borgarbílasölunni i síma 83150 eða 37688. Óska eftir að kaupa Hondu Accord eða Prelude árg. 79—’80 má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 86820. Óska eftir að kaupa VW 1200-1300 árg. 70-74, stað- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—583 Heildsölufyrirtxki óskar eftir að kaupa lítinn stationbíl. Uppl. í síma 83599 á daginn. Óska eftir að kaupa nýlegan bíl meðjöfnum mánaðargreiðsl- um. Á sama stað til sölu Volvo 244 DL árg. ’78.Uppl. í síma 54752. Húsnæði í boði Bflaviðgerðir Bílver s/f. Önnumst allar almennar bifreiðavið- gerðir á stórum og smáum bifreiðum. Hafið samband í síma 46350 við Guðmund Þór. Bílver s/f, Auðbrekku 30, Kópavogi. Til sölu Impala árg. 72, góður og vel með farinn. Skipti hugsanleg. Uppl. í síma 93-2572. Vil skipta á bil, að verðmæti 40—50 þús. og BMW 318 77, að verðmæti 90 þús., aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í sima 93- 2131. Dísilbíll. Afsöl og sölu- tilkynningar l'ást ökeypis á auglýsingadeild l)V, Þverholti 11 og Síðumúla 8. Til sölu Mercury Comet árg. 74, þarfnast lagfæringar. Verð 25 þús., skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 66440. Til söli nolskur Fiat station arg. 75, lítið keyrð vél. Uppl. í síma 43337 eftir kl. 19 í kvöld og hádegi haugardag. Lada 1500 árg. 77 til sölu, ekinn 50 þús. Ný frambretti. Mjög góður bíll, verð ca 35—40 þús. Einnig Volkswagen 1303 árg. 73, þarfnast litilsháttar lagfæringar, gott verð. Uppl. í síma 53042. Til sölu nýr Lappi. Til sölu árgerð ’81 af Volvo Lapplander, er með vökvastýri, ekinn 5000 km. Uppl. ísíma51903. Sala — skipti. Til sölu Ford Maveric, 6 cyl., sjálf- skiptur, i góðu standi, skoðaður ’82. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 43750. Til sölu sendiferðabill, Ford D 910 árg. 75, 5 tonna burðarþol, 5 metra langur pallur, 22 rúmmetra kassi, og fæst hugsanlega með stöðvar- plássi. Uppl. í síma 77401. Bronco árg. 74 til sölu 6 cyl, skoðaður ’82, óklæddur. Uppl. í síma 20614. Mercury árg. ’53 til sölu, bifreiðin er skoðuð og í umferð. Uppl. í síma 52468. Til sölu Plymouth Barracuda árg. ’67, beinskipt, 4ra gíra, 273 cub, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 81917. TilsöluColt 1200 GL árg. ’80, grár, vel með farinn, lítur vel út. Góður afsláttur ef vel er borgað út. Uppl. í síma 22428 um og eftir helgi. Mercury Montego árg. 72 til sölu, nýupptekin sjálfskipting. Þarfnast viðgerðar á vinstra frambretti. Uppl. f síma 71134. Datsun 1200 árg. 1973, til sölu, sérlega gott ástand, upptekin vél. Ath. ótrúlega gott boddí og útlit. Sparneytinn og rekstrarhag- kvæmur smábíll. Verð 30 þús. Hringið í sima 28771. Til sölu Volvo Amason 1967, 4 dyra.krómfelgur. Uppl. í síma 52607. Simca Horison GLS Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sern auglýsa í húsnæðisaug- lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug- lýsingadeild DV og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt sainningslorni, auðvelt í útfyll- ingu og allt á lireinu. I)V auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 8 Til sölu Dodge Ramcharger árg. 78, með öllu, ekinn 40.000 km. Skipti möguleg. Uppl. i síma 98-2305. Til söluákr. 12000. Skoda 110 árg. 76. Ekinn 56000 km. í sæmilegu standi. Uppl. í síma 25743 eft- irki. 17. Volvo 144 árg. 71, skemmdur eftir árekstur, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í sima 53732. Til sölu Datsun 160 J SSS árg. 77, ekinn 66 þús. km, skoðaður ’82. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 75900 og 30037. VW 1300 árg. 71 og 1200 vél. Til sölu VW. VW 1300 árg. 71 ogl200vél. Til sölu VW árg. 71, góður bíll í ágætu lagi, góð 1200 vél fylgir. Verð tilboð. Sími 18482. árg. 79, til sölu, keyrður 34 þús. km. Verð 70 þús. kr. ef samið er strax. Uppl. í síma 32905. Skoda Amigo árg. 77 til sölu strax, þarfnast smárétt- ingar á boddíi, lítið ekinn. Verð kr. 15 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 39197. Gott ibúðarhús í sveit á Norðausturlandi er til leigu um lengri eða skemmri tíma, tilvalið fyrir þá sem ætla að kynnast dásemdum þing- eyskrar náttúru í sumarfríinu. Uppl. hjá auglþj. DV ísima 27022 eftir kl. 12. H-837

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.