Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Qupperneq 30
30
Þjónusta
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982.
Hjól
Vantar þig reiðhjól?
Ef svo er líttu þá inn í Miluna og
sparaðu þér bæði fé og fyrirhöfn. Við
eigum hin frönsku gæðahjól frá Motobe-
cane á góðu verði fyrir flesta aldurs-
hópa. Við veitum allar tæknilegar
upplýsingar og sérfræðilega ráðgjöf.
Fullkomin viðgerðar- og varahluta-
þjónusta. Greiðslukjör við allra hæfi.
Allt fyrir reiðhjólamanninn. Mílan hf.,
Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin),
sími 13830.
Varahlutir
QS umsme
Ö.S. umboðið.
Varahlutir á lager, t.d. flækjur og felgur
á ameríska, japanska og evrópska bíla.
Soggreinar, blöndungar, knastásar.
'undirlyftur, timagírar, drifhlutföll.
pakkningasett. kveikjuhlutir, olíudælur
o. fl. Verð mjög hagstætt. þekkt
gæðamerki. Uppl. og afgreiðsla að
Víkurbakka 14 alla virka daga eftir kl.
20. Sími 73287.
QS unreoeie
Ö.S. umboðið.
Sérpantanir i sérflokki. Lægsta verðið.
Engin sérpöntunarkostnaður. Nýir vara-
hlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA,
Evrópu og Japan. Notaðar vélar, bæði
bensin og dísil, gírkassar, hásingar o.fl.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
þjónustuna og skemmstan biðtíma.
Myndalistar fáanlegir. Sérstök upplýs-
ingaaðstoð, grciðslukjör á stærri pöntun-
um. Uppl. og afgreiðsla að Víkurbakka
14, alla virka daga eftir kli 20. Sími
73287.
Bflar til sölu
Wagoneer árg. ’78 til sölu,
verð 160.000, ekinn 60.000 þús. km,
sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur,
Quadra track, driflæsing, beizli, bíll í
mjög góðu lagi. Til greina kemur
greiðs'la með veðskuldabréfi, vísitölu-
tryggðu. Uppl. í síma 85022 á daginn og
síma 32328 kvöld og helgar.
Til sölu Opel Manta
árg. 77, ekinn 73 þús. km, mjög vel með
farinn. Nýleg snjódekk + sumardekk,
útvarp + segulband. Uppl. í sima 45810
og 38944.
Tll sölu — Tilboð.
Monte Carlo árg. 73. Rafdrifnar rúður
og sæti, skipti á jeppa koma til greina.
Uppl. í síma 92—3387.
Tíl sölu þessi Nova
árg. 78, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og
bremsur, ekinn 548 þús. km, nýsprautað
ur. Mjög fallegur bíll. Stereogræjur
fylgja. Skoðaður ’ 82. Uppl. í síma 40806
eða 43533.
Ein kin glæsilegasta 929 Mazda
árg. 75 landsins er nú til sölu af sérstök-
um ástæðum. Bíllinn verður til sölu og
sýnis að Haukshólum 4, jarðh. næstu
kvöld. Aðeins bein sala kemur til greina.
Greiðsluskilmálar Sigvaldi.
Benz 508 D
árg. 72, styttri gerð með gluggum og
vökvastýri til sölu. Uppl. í síma 27204
eftirkl. 19.
Til sölu Honda Accord
árg. 78, ekinn 65 þús. km, nýtt lakk,
sumar-----h vetradekk. Skipti möguleg á
ódýrari.Uppl. í síma 54864.
TILBOÐ
Hér með er óskað eftir tilboðum í eignir þrotabús Hreins
Líndal, Skólavörðustíg 3, Reykjavík, en eignir þessar eru
vörubirgðir, innréttingar og húsgögn sem tilheyrðu rekstri
tískufataverslunar þrotabúsins að Skólavörðustíg 3. Eignir
þessar verða til sýnis í verslunarhúsnæðinu að Skóla-
vörðustíg 3 mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. mars nk.
milli kl. 15 og 18 og munu skilmálar vegna tilboða liggja
þar frammi. Óskað er tilboða í allar umræddar eignir í einu
lagi og verða bjóðendur bundnir við tilboð sín til 25. maí
1982. Er áskilinn réttur til að hafna þegar öllum tilboðum.
Tilboðum ber að skila á skrifstofu skipiaráðanda að
Reykjanesbraut 6, Reykjavík, eigi síðar en kl. 15.00
fimmtudaginn 25. mars 1982.
Skiptaráðandinn í Reykjavík.
Hljómtæki
Sportmarkaðurinn, sími 31290.
Hljómtæki-videotæki. Tökum í umboðs-
sölu, hljómtæki, videotæki, sjónvörp og
fleira. Ath. ávallt úrval af tækjum til
sýnis og sölu. Litið inn. Opið frá kl. 9—
12 og 13—18, laugardaga til kl. 12.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
Verzlun
Til fermingargjafa:
furuskrifborð frá kr. 1532, halli og hæð
breytilegur, hillusamstæður frá kr. 860,
stakir stólar frá kr. 135. Yfir 100 mis-
munandi tegundir. Nýborg hf., hús-
gagnadeild, sími 86755, Ármúla 23, Ný-
borgarhúsgögn, sími 78880, Smiðjuvegi
8.
Ullarnærföt
og ullarsokkabuxur I miklu úrvali.
Madam, Glæsibæ.
Duschlux rennihurðir
i sturtur og baðherbergi. Auðhreinsað
matt eða reyklitað óbrothætt efni sem
þolir hita. Rammar fást gull- eða silfur-
litaðir úr áli sem ryðgar ekki. Sérsmíðum
klefa undir súð og í þröng pláss. Góðir
greiðsluskilmálar. Söluumboð: Heild-
verzlun Kr. Þorvaldssonar & Co. hf.,
Grettisgötu 6, símar 24478 og 24730.
KREDITKORT
VELKOMIN
Kreditkort. Velkomin.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, sími 86511,
Útskornar punthandklæðishillur,
tilbúin punthandklæði og tilheyrandi
dúkar og bakkabönd. Áteiknuð punt-
handklæði, öll gömlu munstrin.
Áteiknuð vöggusett og tilheyrandi
blúndur og garn. Straufríir matardúkar,
allar stærðir, margir litir, einnig fyrir
sporöskjulöguð borð. Straufríir
blúndudúkar, allar fáanlegar stærðir.
Póstsendum. Opið laugardaga.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Glært og litað plastgler
undir skrifborðsstóla, í handrið, sem
rúðugler og margt fl. Framleiðum einnig
sturtuklefa eftir máli og í stöðluðum
stærðum. Hagstætt verð. Smásala —
heildsala, Nýborg hf., ál- og plastdeild,
sími 82140, Ármúla 23.
i
Glæsilegt úrval af baðfötum
fyrir dömur á öllum aldri, einnig mikið
úrval af heimagöllum með og án hettu.
Madam, Glæsibæ, sími 83210. Sendum í
póstkröfu um allt land.
Videó
Videomarkaðurinn, Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Úrval af
myndefni fyrir VHS. Opið kl. 12—19
mánudag—föstudag, og kl. 13—17 laug-
ard. og sunnudag.
Urval mynda fyrir
VHS kerfi. Allt original myndir.
Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið,
mánudaga — föstudaga frá kl. 14.30 —
18.30, laugardaga og sunnudaga frá kl.
14.30—18. Videoval, Hverfisgötu 49,
sími 29622.
Havana auglýsir:
Vorum að fá spegla og fallegar bilblíu-
myndir með ljósum, ennfremur eigum
við kristalskápa, hornskápa, gangaskápa
með spegli, sófasett, stóla, sófaborð, inn-
skotsborð, smáborð, fatahengi, blóma-
súlur, bókastoðir, taflborð og manntöfl
og aðrar tækifærisgjafir. Havana, Torfu-
felli 24, sími 77223.
Húsgögn
Bflaleiga
Bílaleiga
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðar, stationbifreiðar og jeppabif-
reiðar. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8—
12. Símar (91) 85504 og (91) 85544.
Vetrarvörur
Skiðamarkaðurinn.
Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50,
auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð.
Eins og áður tökum viö í umboðssölu
skiði, skíðaskó, skíðagalla, skauta o.fl.
Athugið: Höfum einnig nýjar skíða-
vörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
Ikl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.
10—12. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegi 50,simi 31290.
Þjónusta
Suðurnesjamenn ath.
Önnumst viðgerðir á ísskápum, frysti-
kistum og ýmsum kælikerfum. Frosttak,
Hafnargötu 17, Keflavík, sími 3221.
Opið frá kl. 1—6 alla virka daga. Síma-
þjónusta alla virka daga, einnig á
kvöldin og um helgar.
Múrverk ■ flísalagnir, steypur.
Tökunt að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,,
sími 19672.
Húsgögn
- „1 , .
Ödýr hornsófasett,
henta vel í stofuna og sjónvarpskrókinn.
Sedrus, Súðarvogi 32, sími 84047,
30585. Líka opið kl. 2—4 laugardaga.