Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Side 34
34
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUG ARDAGUR 20. MARZ 1982.
Áhrifamikil og hörkuspcnnandi
Ihriller um ásiir, afbrýðiscmi og
hatur.
Aðalhlulverk:
Arl (íarfunkel og
Thercsa Russell.
Sýnd kl. 9.
BönnuA innan I6ára.
Gabo Blanco
Hörkuspennandi sakamálamynd
með
Charles Bronson og
Jason Robards í aðalhlutverkum.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuðinnan 16ára.
Barnasýning kl. 3 súnnudag:
Sonur
Hróa hattar
Áukamyndir með Sljána bláa.
Myndbandaleiga.
Höfum opnað myndbandaleigu :
anddyri bíósins. Myndir í VHS,'
Bela og V—2000 með og án texta.
Opiðfrákl. 14—20aaglega.
-*4**j»*i
Góðir dágar
gleymast ei
íslenzkur texti
Chavy Charles
Chasé Hawn Grodin
Bráðskemmlileg, ný, amerisk kvik-
mynd í litum með hinni ólýsanlegu
Goldie Hawn í aðalhiutverki á-
samt Chevy Chase, Cbarfes
Grodin, Robert Guillaume
(Bcnson úr „Löðri”). 1
Sýnd í dag og
sunnudag kl. 5 og9.
Hækkað verð.
Heitt kúlutyggjó
Sýning sunnudag kl. 7.
Hvíti fítlinn
Sýning sunnudag ki. 3.
LEIKIuSIÐ
&40600
Sýnir ÍTónabee
IABUIIÍ;
IASSAHM
Ærslaleikur fyrir alla fjölskylduna
eftir Arnold og Bach.
íkvöldkl. 20,30
Miðapantanir allan sólarhringinn \
síma 46600.
Sími í miðasölu íTónabæ
Sími35935
LEIKFÉLAG
MOSFELLSS VEITAfí
Gildran
íHlégarði
2. sýn. 20.30. sunnudagskv. 21.3, kl.
3. sýn. 20.30. miðvikudagskv. 24.3, kl.
4. sýn. 20.30. föstudagskv. 26.3, kl.
5. sýn. 20.30. sunnudagskv. 28.3. kl.
Miðasala i Hlégarði föstudag
frá kl. 17 Isíma 66195.
Sprenghlægiieg og spennandi ný,
itölsk-bandarisk kvikmynd í litum
og Cinemascope.
Enn ein súpermynd með hinum
vinsæla
Terence Hill.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
sp
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
JÓI
i kvöld, uppselt.
SALKA VALKA
sunnudag, uppselt,
miðvikudag, uppselt.
OFVITINN
þriðjudag kl. 20.30,
föstudag kl. 20.30.
Allra siðasta sinn.
ROMMÍ
fimmtudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Miðasala í Iðnó opin
kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Revían
SKORNIR
SKAMMTAR
Miðnætursýning í
Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30.
Næstsíðasta sinn.
Miðasala i Austurbæjarbíói kl.
16—23.30.
Sími 11384.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
GOSI
i dag kl. 14. Uppselt.
AMADEUS
ikvödlkl. 20. Uppselt.
GISELLE
6. sýn. sunnud. kl. 20. Uppselt.
Hvít aðgangskort gilda.
7. sýn. sunnud. kl. 14. Uppselt.
Ath. Ljósbrún aðgangskort gilda
á þessa sýningu kl. 14.
8. sýn. þriðjudag kl. 20.
HÚS SKÁLDSINS
miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Litlasviðið:
KISULEIKUR
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-
Sími 1 — 1200.
20.
BÍÓBÆR
SMIOJUViGI 1
SMIDJUVEGI 1. KÓPAVOGJ l
SÍMl 46300. i
Á rúntinum
er allt fullt af fjöri og skemmtilegu
fólki. Góð gamanmynd í skamm-
deginu. Disco og spyrnukerrur eru
í fyrirrúmi i þessari mynd.
Íslenzkur texti.
Leikarar:Bill Adier,
Ciynttia Wood.
Sýnd kl. 2,4,6 og 9.
smtyjukaffí
VIDEÓRESTAURANT
Smiójuvegi 14D,
Kópavogi, sfmi 72177..
Times Square
sýnd í videóinu með íslenzkum
texta.
Sýndkl. 23.30.
Griilið opið
Frákl. 23.00 alladaga.
Opið til kl. 04.00
sunnudaga — fimmtudaga.
Opiö til kl. 05.00 föstud. og
laugard. (
Sendum heim mat ef óskað er.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Aðeins fyrir þfn augu
Enginn er jafnoki James Bond.
Tititllagið í myndinni hlaut
Grammyverðlaun áriö 1981.
Myndin er tekin upp í Dolby og
sýndi4ra rósa Star-Scope stereo.
Leikstjóri:
John Glen
Aöalhlutverk:
Roger Moore
ritillagið syugur Sheena Easton.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Ath. hækkað verð.
frumsýnir í dag
kvikmyndina
Riddararnir t
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd í sérflokki um ærsladag árs-
ins 1965 í Beverly Hills, hinu ríka
og fræga hverfi Hollywood.
Leikstjóri:
Floyd Mutrux.
Aðalhlutverk:
Robert Wuhl, Tony Danza,
Gailard Sartain, Sandy Helberg.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Ath. breyttan sýningartíma.
FJALAKÖTTURINN
Sýningar í Tjarnarbíói.
Laugardagur 20. marz.
Louiou
Leikstjóri: Maurice Pialat.
Aðalhlutverk: Isabelle Huppert,
Gerald Depardieu og Guy March-
ud.
Frakkland 1980, litir, enskur tcxti.
105 mín.
Sýnd kl. 17.00. I
Don Giovanni
Leikstjóri: Joseph Losey.
Handrit: Patricia og Joseph
Iy<»sey, Frantz Salieri.
Byggt á uppsetningu Rolf Lieber-
manns á óperu Mozarts.
Frakkland/Ítalía/V-Þýzkaland.
1979, 176. mín., litir.
Söngurá ítölsku, enskur texti.
Sýnd kl. 19.30.
Sunnudagur 21. marz.
The Obervald
Mystery
Leikstjóri: Michelangeio Aatorai-
oni.
Aðalhlutverk: Monlca VHU og
Franco Branciaroli.
Ítalía/V-Þýzkaland, 1980, litir,
enskur texti, 129 min.
Sýnd kl. 11.00.
Hæg hreyfing
Sauve qul peut
(La vie)
Leikstjóri og handrit: Jean-Luc
Godard.
Aðalhlutverk: Isabelle Huppert,
Jacqucs Dutronc, Nathalie Baye.
Frakkland 1980, litir, enskur texti,
89 mín.
Godard 1980
17 mfn. viðtalsmynd sem tekin var
við frumsýningu Hægrar hreyfing-
ar i Lonto.
Sýnd kl. 19.30.
Louiou
Leikstjóri: Maurice Pialat.
Aðaihlutverk: Isabeile Huppert,
GeraJd Depardku og Guy
Marchand.
Frakkland 1980, litir, enskur texti,
105 min.
Sýnd kl. 22.00.
Simi 501 §4i|
Private
Benjamin
Nú fer það ekki lengur á milli mála
hver er „gamanmynd vetrarins”.
Ldenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
laugardag
og kl. 3, 5og9
sunnudag.
Allra síðustu sýningar.
Hækkað verð.
ÍSLENSKA
ÓPERANl
SÍGAUNA-
BARÓNINN
31. sýning í dag kl. 16. Uppsclt.
32. sýning sunnudag kl. 20.
Uppselt.
Miðasala kl. 16—20.
Sími 11475.
Ósóttar pantanir seldar daginn
fyrir sýningardag.
Áth. Áhorfendasal verður lokað
um leið og sýning hefst.
„The 7-Ups
Fyrat kom „BulliM’
Freach Coaaectloa’
Ihmb „Tke 7-Upa”.
svo „The
en síðast
Æsispennandi bandarisk litmynd
um sveit harðskeyttra lögreglu-
manna, er eingöngu fást við að elta
uppi stórglæpamenn, sem eiga yfir
höfði sér 7 ára fangelsi eða meir.
Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrr-
verandi lögregluþjón í New York),
þann er vann að lausn herionmáls-
ins mikla, „Franska Sambandið”.
Framleiðandi: D’Antoni, sá er
gerði „Bullitt” og „The French
Connection”.
Er myndin var sýnd árið 1975 var
hún ein bezt sótta mynd það árið.
Ný kópía — ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
laugaras
B B O
Simi32075
Sömsaoa7
Ný bandarisk óskaraverðlaun*.-
mynd um aumingja Melvin sem
óskaöi eftir þvi að verða mjólkur-
póstur mánaðarins. í stað þess
missti hann vinnu sína, bílinn og
konuna. Þá arfleiddi Howard
Huges hann að 156 milljónum
dollara og allt fór á annan endann í
lífi hans.
Aðalhlutverk:
Jason Robards og
Paul Le Mat (American Graffiti).
Leikstjóri:
Jonathan Demme.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Loforðið
Ný, bandarisk mynd, gerð eftir
metsölubókinni „The Promise”.
Myndin segir frá ungri konu sem
lendir í bílslysi og afskræmist í
andliti. Við það breytast fram-
tíðardraumar hennar verulega.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Kathleen Quinland,
Stephen Collins og
Beatrice Straight
Sýnd kl. 7.
Barnasýning
Vinur ídíánanna
Spcnnandi indíánamynd í litum.
Sýnd kl. 3.
NEMENDA-
■EIKHÚSIl)
LINDARBÆ
SVALIRNAR
eftir Jean Genet
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Sigurjón Jóhannsson:
Lýsing: David Walter.
Þýðandi: Sigurður Pálsson.
Sýning mánudag kl. 20.30.
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala í Lindarbæ alla daga kl.
17—19 nema laugardaga og
sýningardaga frá kl. 17—20.30.
Sími 21971.
Kopovogsleikhúsið
Gamanleikritið
„Leynimelur 13" j
í nýrri leikgerð
Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Laugardag kl. 20.30.
Ath. Áhorfendasal verður lokað
um leið og sýning hefst.
jUiáMJ >iii
, eftir Andrés Indriðason.
Sýnlng sunnndag kl. 15.00. |
Ath.
Næstsíðasta sýning.
Miðapantanir i slma 41985 allan
sólarhrínglnn, en miðasalan er
opin kl. 17—20.30 alía virka daga
og sunnndaga kl. 13—15.
Sími 41985. x
REGNBOGINN
SlMI ÍNM
Montenegro
Fjðrug og ájörf ný litmynd um
eiginkonu sem fer heldur betur út á
lífið. . . með
Susan Anspach og
Erland Josephson
Leikstjóri:
Dusan Makevejev,
en ein mynda hans vakti mikinn
úlfaþyt á listahátíð fyrir nokkrum
árum.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.3, 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Sikileyjar-
krossinn
Afar fjörug og spcnnandi lit-
mynd, um tvo röska n&unga —
kannski ekki James Bond, en þó
með
Roger Moore. og
Stacy Keach
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14ára.
Endursýnd kl. 3.05,
5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Launráð
í Amsterdam
iMsremuðk
lÖÍáBBMÍ____
KYIUW 80«««—.-JI
Hörkuspennandi og viðburðahröö
Panavision litmynd um baráttu við
alþjóðlegan svikahring, meö
Robert Mitchum.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10, 11.10.
Sverðfimi
kvennabósinn
Fjörug og spennandi gamanmynd í
litum um kvenhylli og skylmingar,
með
Michael Sarrazin og Ursula
Andress.
íslenzkur texti.
Endursýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15,11.15.
03
Alþýöu-
leikhúsið
Hafnarbiói
ELSKAÐU MIG
íkvöld kl. 20.30.
Ath. næstsíðasta sýning.
SÚRMJÓLK
MEÐ SULTU
Ævintýri í alvöru
27. sýning sunnudag kl. 15.
DON KÍKÓTI
2. sýning sunnudag kl. 20.30,
3. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudaga frákl. 13.
Sími 16444.
Engin sýning í dag.
Fljúgandi
furðuhlutur
Sýnd næst mánudag kl. 5,7 og 9.
Myndir þær sem Brian de Palma
gerir eru frábærar. Dressed to Kill
sýnir það og sannar hvað í honum
býr. Þessi mynd hefur fengið hvell-
aösókn erlendis.
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Angie Dickinson,
Nancy Allen.
Bönnuð innan 16 ára.
ísl. texti-
Sýnd kl. 3,5,7.05,
9.10og 11.15.
Fram í sviðsljósið
- • - <
Grinmynd í algjörum sérflokki.
Myndin er talin vera sú albezta sem
Peter Sellers lék í, enda fékk hún
tvenn óskarsverðlaun og var út-
nefnd fyrir 6 Golden Globe
Awards. Sellers fer á kostum.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers,
Shirley MacLaine,
Melvin Douglas,
JackWarden.
Leikstjóri:
Hal Ashby.
Sýnd laugardag
kl. 3, 5.30, 9 og 11.30.
Sýnd sunnudag
kl. 3,5.30 og 9.
íslenzkur texti
Sportbíllinn
(Stingray)
Kappakstur, hraði og spenna er í
hámarki. Þetta er mynd fyrir þá
sem gaman hafa af bílamyndum.
Íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Áföstu
Frábær mynd umkringd ljómanum
af rokkinu sem geisaði um 1950,
Party grín og gleði ásamt öllum
gömlu góðu rokklögunum.
Íslenzkur texti
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9,10 og 11.10
Þjálfarinn
(Coadi)
Jabberwocky cr töfraorðið sem
notað er á Ned i körfuboltanum.
Frábær unglingamynd.
Sýnd U. 3,5,7,
9og 11.
Halloween
Halloween ruddi brautina í gerð
hrollvekjumynda, enda leikstýrir
hinn dáði leikstjóri John Carpen-
ter (Þokan). Þessi er frábær.
Aðalhlutverk:
Donald Pleasecne,
Jamie Lee Curtis,
Nancy Lomis.
islenzkur texti
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd laugardag
kl. 3.10,5.10 og 7.10.
Sýnd sunnudag
kl. 3.15, 5.15 og 11.20.
Trukkastríðið
Heljarmikil hasarmynd þar sem
trukkar og slagsmál eru höfð í
fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem
karate-meistarinn Chuck Norris
leikur í.
Aðalhlutverk:
Chuck Norris,
George Murdock,
Terry O’Connor.
Íslenzkur texti
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd laugardag
kl.3.15, 5.15 og 11.20.
Sýnd sunnudag
kl. 11.30.
Endless Love
Enginn vafi er á því að Brooke
Shields er táningastjarna ungling-
anna i dag. Þið munið eftir henni
úr Bláa lóninu. Hreint frábær
mynd. Lagið Endless Love er til út-
nefningar fyrir bezta lag í kvik-
myndímarznk.
Aðalhlutverk:
Brooke Shields,
Martin Hewitt,
Shirley Knight.
Leikstjóri:
Franco Zeffirelli.
íslenzkur texti
Sýnd laugardag
kl. 7.15 og 9.20.
Sýnd sunnudag
kl. 7.15 og 9.20.