Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Side 5
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982. SkyUfí þefít verw stefkumól? Að mmtsta kosti virðist Jura býsna vei á með þeim Áraa Gunnarssyni og litlu hnátunni þeirri arna, þarsemþau „kókltera” hvort við annað Iannriki hversdagsins á miðri Lœkjargötunni. Myndina tók Óskar Þorbjarn- arson, nemandiMenntaskóiansá Akurcyri, sem undanfariðhefur veriðIstarfskynninguáDV. „FRÁBÆRT SKÍÐAFÆRIOG HELUNGUR AF SNJÓ” — Mikið um að vera í Hlíðarfjalli um hátíðamar „Hér er frábært skiðafæri og hell- rennsli. Báðir fara samhliða af stað hópi aUra þeirra sem þátt taka í ingur af snjó, enda eins gott því að og þeir renna sér að likindum sam- trimminu. Skráning i mótin fer fram það verður mUciö um aö vera i fjaU- hliða, þar til annarhvor fer fram úr samdægurs, nema hvað skráning er inu um páskana,” sagði ívar hinum! Parakeppnin er Uka Flug- þegar hafin í trimmið og þar verða Sigmundsson, framkvæmdastjóri leiðamót og bæði hefjast mótin kl. væntanlegir þátttakendur aö hafa lát- Skíöahótels Akureyringa í Hliðar- 11. Á sama tímaá laugardaginn hefst ið skrá sig fyrir hádegi á páskadag. fjalli, i samtali við DV. svigmót fyrir 13—16 ára. Lyfturnar i Hliðarfjalii verða opn- Á skirdag verður svonefnt Flug- Á páskadag kl. 13.30 verður fjöl- ar frá 9—17.45 um hátíðarnar og leiðamót i svigi og þar reyna með sér skyldutrimmFlugleiða. Þátttakendur fyrstu áætlunarferðirnar frá Akur- 12áraskíðakapparogyngri. Á föstu- ganga á skíöum hvort heldur þeir eyri eru farnar kl. 9 hvern morgun. daginn langa reynir sami aldursflokk- vilja 4 eða 8 km. Að sjálfsögðu fá Eru þær á klukkustundarfresti úr ur með sér í svonefndri parakeppni. sigurvegararnir verðlaun, en einnig bænum allan daginn, en úr fjallinu á Hún fer þannig fram, að tveir skiða- verður dregið um 3 helgarferðir til hálfa tímanum. kappar fara í æðisgengið kapp- Reykjavikurogeinautanlandsferðúr GS/Akureyri Bíómyndimar um páskana Flest bíóin með ný| ar og athyglisverð ar frumsýningar Flest kvikmyndahúsin í Reykjavík verða með nýjar eða nýlegar myndir á boðstólum nú um páskana. t sumum húsunum verður að finna mjög athyglisverðar myndir eins og glöggt má sjá á þessari upptalningu okkar: TÓNABÍÓ — frumsýnir islenzku myndina „Rokk í Reykjavik”, sem Friðrik Þór Friðriksson hefur gert. Koma fram i henni flestar beztu rokkhljómsveitir landsins og bíða rokkunnendur og ýmsir aðrir spennt- ir eftir henni. NÝJA BÍÓ — er búið að fá hina um- töluðu brezku mynd „Chariots of Fire” sem hlaut óskarsverðlaunin á dögunum. Því miður tókst ekki að fá settan íslenzkan texta við myndina í tæka tíð, og verður því að bíða með frumsýningu hennar fram yfir páska. Nýja bíó verður því áfram með myndina ,,Með tvo í takinu” sem sýnd hefur verið að undanförnu. 8TJÖRNUBÍÓ — hefur þegar frum- sýnt sína páskamynd. Er það myndin ,,The Mountain men” með þeim Charlton Heston og Brian Keith í aðalhlutverkum. Hefur þessi mynd víða vakið mikla athygli og umtal. REGNBOGINN — verður með eina nýja mynd á boðstólum um páskana. Er það kanadíska myndin Final assignment” eða „Lokatilraunin” eins og hún heitir á íslenzku. Á myndin að gerast í Moskvu og þykir mjögspennandi. BÍÓBÆR — hafði gert sér vonir með að fá fyrir páska nýja þríviddar teiknimynd sem þá átti að frumsýna. Ekki tókst það og verður því myndin „Bardagasveitin” þar áfram á dag- skrá, eða þar til teiknimyndin nýja kemur á tjaldið. LAUGARÁSBÍÓ — verður með myndina ,,Fun House” sem Tope Hoober leikstýrir. Þetta er hrollvekja sem gerist i sirkus og eru hlutirnir heldur betur öðruvísi en þeir sýnast í fyrstu. AUSTURBÆJARBÍÓ - er þegar búið að frumsýna páskamyndina í ár. Það er hin fræga mynd „The Shin- ing” sem sjálfur Stanley Kubric leik- stýrir. Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum, en aðalhlutverkin leika Jack Nicholson og Shelley Duvall. BÍÓHÓLUN - býður upp á tvær nýjar myndir í sölum sínum um pásk- ana. önnur er fjölskyldu- og ungl- ingamyndin My bodyguard”, eða „Lífvörðurinn” eins og hún var skírð á íslenzku. Hin myndin er sú umtal- aða mynd „Fort Apache the Bronx” — en það er lögreglumannamynd með Paul Newman í aðalhlutverki. HÁSKÓLABÍÓ — kemur með mynd sem beðið hefur verið eftir með miklum spennindi í Evrópu. Er það myndin „Leitin að eldinum”. Verður hún frumsýnd hér á sama tíma og í öðrum Evrópulöndum. Myndin fjallar um baráttu og líf frummanns- ins, og þykir hún vel gerð og spenn- andi, hugnæm og á köflum mjög fyndin. -klp- Mikið úrvalaf POTTAPLÖIMTUM BLÓMSTRAIMDI POTTAPLÖNTUM STÖÐUGT IMÝJAR SENDINGAR og leikföng í úrvali OPIÐ KL. 9-22 SKÍRDAG FÖSTUDAGINN LANGA LAUGARDAGINN PÁSKADAG OG 2. PÁSKADAG BREIÐUMÖRK 12 - SÍMI 4225 (ÁÐUR BLÓMASKÁLI MICHELSEN) HVERAGERÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.