Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Side 6
6 ÐAGBLAÐIÐ & VtSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRlL 1982. Holtsbúð 22 Sími43350 - Garðabæ Jarðvinna—Vélaleiga—Br0yt X 20 Sel/um fyHingarefni og mold. NÝJUNG - steinsteypusögun Tökum að okkur allar tegundir af stein- steypusögun. Sögum fyrir dyrum, stiga- opum, fjarlægjum steinveggi og fl. Vanir menn, Verkfræðiþjónusta fyrir hendi. Véltækni h/f. Upptýsingar í sfma 84911 og 38278 BINDINDI BORGAR SIG! miBi % & Við leyfum okkur að fullyrða að bindindisfólk sem ekur með gætni og ábyrgðartilfinningu fær hvergi hagstæðari tryggingakjör lyrir blla slna en hjá ÁBYRGÐ HF. umboðsfélagi Ansvar International. HVAÐ GETUM VIÐ BODIÐ GÓÐ KJÖR? Eftir samfelld 10tjönlaus ár í ábyrgðartryggingu hjá ÁBYRGÐ veitum við 65% HÉIÐURSBÓNUS. í neðangreindri töflu eru dæmi um iðgjöld I bónusflokki 9 — heiðursbónus »— ffyrir ábyrgðartryggingu ökutækja. Íl % ÁRSIÐGJALO pr. 1.3.1982 ÁHÆTTU- SVÆÐI 1 ÁHÆTTU- SVÆOI 2 ÁHÆTTU- SVÆOI 3 Charade. Citroen GS. Colt, Fiat 127, Fiesta. Goll. Civic. Mazda 323, Renault 4/5, Skoda, Suzuki, Tercel 1160 870 730 BMW 316, Charmant, Cortina, Cressida. Galant. Lada. Mazda 626, SAAB 96/99. Subaru. Taunus. 1380 995 865 Aries. BMV 518/520, Buick, Chevrolet. Ford USA. Mercedes. SAAB 900. Volvo 1600 1210 1035 Sðluskaitur er ekki Innifalinn i ofangrelndum ISgjöldum. Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5 -105 Reykjavik - Sími 83533 SmáauglýsingadeHd verður opin um páskana sem hér segir: miðvikudaginn 7. aprfl kl. 9-18 skírdag til páskadags - lokað mánudaginn 12. apríl kl. 18-22 og birtist þá auglýsingin í fyrsta blaði eftir páska þriðjudaginn 13. aprfl í/k Ánæg/ulega páskahelgi auglýsingadeild Sími 27022 Neytendur Neytendur Neytendur Órói fyrír unga fólkið — klippið út teikningar bamanna og útbúið óróa Það væri ekki úr vegi að gefa börnunum tíma okkar í páska-' fríinu, þar sem þau hafa mörg hver lítið af foreldrum sínum að segja hina virku vikudaga. Þessi litli órói er ágætt tómstundagaman og vel við hæfi að hengja hann upp um hátíðina. Teikninguna hér í blaðinu er hægt að líma á pappaspjald, lita og klippa síðan út, eða að teikna meðfram ungunum á spjaldið. Fallegast er að nota tvinna eða fínt garn til að festa hænurnar og ungana á hanann. Hægt er að festa þráðinn með heftara, limi eða að þræða tvinnann á nál útbúa göt með henni og festa endana með litlum hnútum. Þessi órói gefur þá hugmynd að útbúa má allavega óróa með myndum sem börnin teikna. Þær er tilvalið að klippa út, þegar búið er að lita. Bezt er að hafa myndirnar misstórar og hengja þær stærstu efst svo gott jafnvægi náist. Einnig er fallegt að leggja tvo víra í kross, vefja þá saman í miðj- unni og hengja síðan bönd i enda hvers vírs. Jafnvel að út- búa þrjá krossa úr sex virum, hafa þá tvo þeirra heldur neðar en þann efsta, sem mætti vera stærstur. Að sjálfsögðu þarf að lita báðar hliðar á hverri mynd og hengja óróann í loft eða við opinn glugga. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.