Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Side 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
7
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Bókhaldið um landið:
HVOLSVÖLLUR LÆGSTUR
Blönduós hæstur
Munurinn á milli staða er óvenju
mikill i bókhaldinu fyrir feb-
rúarmánuö. Hvolsvöllur er lægstur
með 592 krónur á mann og Blönduós
hæstur með 1788 krónur. Frá Blöndu-
ósi kom reyndar aðeins einn seðill, sá
allra hæsti í þetta sinn. Honum fylgdi
miði sem á stóð að verið væri að greiða
fyrir kjöt frá því í haust. Blönduós er
því í rauninni ekki marktækur. Næsti
staður þar fyrir neðan er Þórshöfn, líka
með einn seðil. Njarðvik er hins vegar
hæst af þeim stöðum sem fleiri en einn
seðill komu frá.
Við fáum stöðugt seðla frá nýjum
stöðum núna I ársbyrjun. Auk
Svíþjóðar sem við höfum áður sagt frá
bættust núna við staðirnir Borgarnes,
Egilsstaðir, Garðabær (sem af ein-
hverjum ástæðum sendi engan seðil í
janúar en hefur annars held ég alltaf
verið með), Skagaströnd, Vopna-
fjörður, Neskaupsstaður, Siglufjörður
og Þórshöfn. Keflvíkingar sem sendu
aöeins einn seðil i síðasta mánuði og
fengu vitur fyrir sendu núna 3 seðla.
Svona lítur meðaltalið út:
Akranes 793
Akureyri 790
Blönduós 1788
Bolungarvík 838
Djúpivogur (x) 755
Borgarnes(x) 714
Egilsstaðir (X) 618
Eskifjörður 949
Garðabær 955
Eyrarbakki (x) 714
Garður (x) 745
Hvolsvöllur (x) 531
Skagaströnd (x) 689
Grenivík (x) 699
Vopnafjörður (x) 683
Neskaupstaður (x ) 689
Siglufjörður (x) 855
Þórshöfn (x) 1027 Selfoss 872
Hafnarfjörður 718 Reykjavik 946
Hella 630 Svíþjóð 889
Hellisandur (x)
Hvammstangi
ísafjörður
Húsavik
Höfn
Hnífsdalur (x)
Seltjarnames
Sandgerði
Keflavík
Kópavogur
Njarðvík
Hveragerði (x)
Vogar
Mosfellssveit
Sauðárkrókur
Vestmannaeyjar
Þorlákshöfn (x)
Patreksfjörður
Raufarhöfn (x)
818
592
847
922
905
748
852
970
611
912
1000
783
905
945
960
912
979
937
915
Fyrir utan toppana og botnana sem
við nefndum í byrjun sést að munurinn
er ekki svo stórkostlegur.
-DS
fs
: Upplýsingaseðill
I til samanbuiöar á heimiliskostnaði
J Hvað kostar heimilishaldið?
. Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-
1 andi I upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaital heimiliskostnaðar
i fjölskyidu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis-
1 tæki.
* Nafn áskrifanda
,........................ .......
I
i
i
Heimili
SMÁAUGLÝSINGl
DV
ERENGINSMÁ-AUGLÝSING
ATHUGIÐ!
Opiö alla virka daga frá kl. 9—22
^ Laugardaga frá kl. 9—14
Sunnudaga frá kl. 14—22
mumÆmm
Smáauglysingadeild—Þverholti 11— Sími27022
i Sími
l---------------------
I
I Fjöldi heimilisfólks.
Kostnaður í marzmánuði 1982
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annaö kr.
Alls kr.
ÍIB
&
l
AT TTAF .1AFN FRIDSÆL OCx BMiLEG-
Portoróz -.höín rósanna - í Júgóslavíu. Þar hefur
skarkali heimsmenningarinnar verið lokaður
úti og hríiandi nóttúrulegurð og gullfalleg
strönd ásamt einlœgri gestrisni heimamanna
laðar á hverju ári til sín œ fleira f ólk - alls staðar
að úr heiminum.
Portoroz hefur í langan tíma verið vinsœlasti og
þekktasti baðstrandarstaður Júgóslavíu. Á
ströndinni búa víkur, vogar og litlir f irðir til
aímarkaða unaðsstaði með fatlegum sandi og
lygnum sjó. í seilingarfjarlaegð eru veitingahús
og skemmtistaðir heimamanna og stutt er til
nálœgra fiskimannaþorpa eða bœja með
framandi mannlíf að degi og f jölbreytt
skemmtanalíí að kvöldi.
Dr. Medved
Samvinnulerðir-Landsýn getur enn einu sinni
boðið farþegum sýnum umönnun Dr. Medved,
en hjá honum hafa ófáir landsmenn fengið
meina sinna bót á liðnum árum. Leirböð,
ljósaböð.nudd,vatnsnudd,sauna ogsund, auk
nálarstungumeðferðar, er á meðal þess sem
þessi nalntogaði lœknir býður gestum sínum og
ekki er lakara að haía heilsurcektarstöðina í
nœsta húsi við hótel íslensku íarþeganna.
Skoðunarferðir
Feneyjar: Eins dags ferð þar sem farið er
sjóleiðina yíir Adriahaíið, Markúsartorgið,
Markúsarkirkjan, Hertogahöllin og
Murano-glerverksmiðjan heimsótt, siglt á
gondólum og fleira gert til skemmtunar.
Bled: Tveggjadagaferðþarsembœðier
komið til italíu og Austurríkis auk hins
unduríagra Bled-vatns, sem umlukið er
Alpafjöllum til allra átta.
PlítVÍCe: Tveggja daga ferð til þessa
einstaka þjóðgarðs Slóveníu, sem margir telja
einhvern fegursta stað allrar Evrópu.
Postojna-Lipica: 1/2 dags ferð til hinna
víðfrœgu Postojna dropasteinshella með
viðkomu á hrossarœktarbúgarðinum Lipica.
Jún/: 70' ^9úst: i2
' Sepí,-
Maí
Munið aðildarfélagsafsláttinn,
barnaafsláttinn, SL-ferðaveltuna
og jafna ferðakostnaðinn! Sumar-
bæklingurinn og kvikmyndasýning
í afgreiðslusalnum alla daga.
Fyrsta flokks gisting
Gististaðir Samvinnuferða-Landsýnar eru
hótelin Appolo. Neptun og Grand Palace, sem
standa þótt saman við ströndina. Allt fyrsta
flokks hótel sem íslendingum eru að góðu kunn
frá liðnum árum - hótel sem þarfnast engra
tilbúinna lýsingarorða um ágœti sitt!
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899