Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Síða 9
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Lundúnabúar lesa innrúsarfréttina i blöúunum sem flest voru hin herskáustu i um- fjöllun málsins. Fararsnið á Bretum entínu Æ fleiri brezkir ríkisborgarar búa sig nú undir að yfirgefa Argentínu, þrátt fyrir yfirlýsingar innanríkisráðherrans um, að þeir hafi ekkert að óttast. Milli fimmtíu og sjötíu þúsund manns eru í Argentínu, ýmist af brezku þjóðerni, brezkir ríkisborgarar eða í fjölskyldutengslum við Breta. Um 7.500 Bretar dvelja þar vegna brezk- argentínskra viðskipta. íArg- Sumir úr hópi þeirra siðasttöldu hyggjast fara til Montevideo, höfuð- borgar Uruguay, og stjórna fyrir- tækjum sínum í Argentínu þaðan. — Til þess ráða gripu margir á síðasta ára- tug, þegar skæruhernaðurinn gekk yfir í Argentínu. Á meðan streyma fréttamenn til Buenos Aires hvaðanæva að. Þangað hafa komið 147 erlendir fréttamenn á siðustu tveim dögum. Fjórum banda- rískum sjónvarpsmönnum var vísað frá hafnarbænum Comodoro Rivadavia við suðurströndina (gegnt Falklands- eyjum) í gær. Gervifrjóvgun: Hver er faðir að barninu? Setur EBE Argentínu í viðskiptabann? Aðildarríki Efnahagsbandalags sinn. í v-þýzkum skipasmíðastöðvum Hollendingar hafa einnig tilkynnt, Evrópu munu ræða í dag tilmæli Breta eru fjórar freigátur og einn kafbátur í að þeir hafi stöðvað vopnasölu til um að viðskiptabann verði sett á smíðum fyrir Argentínumenn. Argentínu. Argentínu vegna innrásarinnar á Falk- landseyjar. Hefur verið boðað til fundar í Brussel í dag, til þess að fjalla sérstaklega um það. Heyrzt hefur, að Bretar hafi strax hlotið vinsamlegar undirtektir við þess- ari beiðni sinni og að öll EBE-löndin hafi samúð með Bretum í málinu. Bonnstjórnin hefur þegar tilkynnt Argentínu, að allri vopnasölu V-Þjóð- verja til Argentinu verði frestað um 1. Innróttlno t Rekord. 2. MœlaborB me8 amp-hita-eyðslu og snúnlngshraiSamaBlum. 3. Rekord4dyra. Játvarður prins kennari Hinn átján ára gamli prins, sem er nú í heimavistarskólanum Gordonstoun í Skotlandi, verður þó ekki nema tvö misseri við kennsluna, sem hefst í september. Sagt er að hann hyggi á nám við Cambridgeháskóla næsta ár. Yngsti sonur Eiizabetar Breta- drottningar, Játvarður prins, mun næsta haust hefja kcnnslu við Wanganui-menntaskóiann á Nýja Sjálandi, samkvæmt til- kynningu Buckinghamhallar i gærkvöldi. Nýlega kom fyrir rétt í Svíþjóð fyrsta málið þar sem maður neitar faðerni að barni sem getið er með gervifrjóvgun. Forsaga málsins er sú að hjón er ekki gátu eignazt barn saman eftir eðlilegum leiðum ákváðu að leysa vandann með því að konan fengi gervifrjóvgun. Á meðan á meðferð stóð tók að bera á ósamkomulagi á milli hjónanna. Maðurinn vildi að konan hætti við meðferðina. Hún vildi það ekki og varð vanfær. Þau sóttu um skiinað og maðurinn leitaði til dómstóla til að sleppa við fað- erni að barni sem hann kærði sig ekkert um. Undirréttur dæmdi manninum í vil. Verjandi barnsins áleit að það væru hinar óljósu reglur í sambandi við gervifrjóvgun sem yllu málalokum þar sem lítið barn var gert föðurlaust og áfrýjaði. Málið fór þvi til hæstaréttar sem staðfesti fyrri dóm. Barnið, sem nú er orðið 3 ára, er því föðurlaust. Dómurinn byggist á læknisvottorði sem sannar að maðurinn er ófrjór og barnið er því sannanlega tilkomið úr sæði annars manns. Bjargaðist lífs eftir 5 daga á kafi ísnjóskriðu Tuttugu og tveggja ára gömul kona fannst lifandi eftir áð hún hafði verið fimm daga grafin undir hrikalegri snjó- skriðu. — Segist hún hafa haldið i sér lífinu með því að borða snjó. Anna Maria Conrad stjórnaði skiða- lyftu í Alpine Meadowns i Kaliforniu, þegar snjóflóð féll á skíðabæinn á mið- vikudag í síðustu viku. — Hafa verið grafin upp lík sjö manna en óvist hve margir hafa farizt. Anna var klædd skíðafötum og með prjónahúfu. Hún var með fullu ráði þegar hún fannst. Hafði hún iokazt inni í lyftubyggingunni og þar hafði húr. nóg loft þó hún væri djúpt undir snjónum. Björgunarmenn hennar sögðu að lífsvilji hennar hefði orðið henni til bjargar. Hún var flutt, kalin á fótum, með þyrlu á næsta sjúkrahús. Hvort sem þú ekur sjálíur eða lœtur aka þér( nýtur þú þess að eiga þcegilega og örugga íerð í Opel Rekord. í Rekord er meðal annars: Glœsilegt velúráklœði á sœtum og innan á hurðum, kortavasar í hurðum, 4ja spegla stýri, vökva- stýri, höíuðpúðar, að íraman teppalögð iarangursgeymsla. 2 ijarstýrðir útispeglar, hlífðarlistar á hliðum, vönduð hljóðeinangrun, upplýstur spegill í sólskiggni, litað öryggisgler, styrkt fjöðrun með loftdempurum, í Berlina: álílegur 14", höfuðpúðar að aftan, raímagnslœsingar og upphalarar á rúðum, hœðarstilling í ökumannssoetin o.m.fl, VÉIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MÚLAMEGINJ Sími38900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.