Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Page 19
18
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
Michael Barda, landsliðsmarkvörður Tékkóslóvakíu, ver
mark Dukla Prag i kvöld.
Swansea stigi á efftir
efstu liðum 1. deildar
eftir sigur á WBA í gær. Glasgow R í úrslit í 37. sinn í skozku bikarkeppninni
Glasgow Rangers leikur því til úrslita í
37. sinn í keppninni, annaðhvort við
St. Mirren eða Aberdeen.
Úrslit á Englandi í gær urðu þessi:
Swansea City komst aftur á sigur-
braut i ensku knattspyrnunni i gær.
Sigraði WBA 3—1 á helmavelll og er
nú afleins stlgi á eftir Liverpool og Ips-
wich. Þau lið leika I kvöld. Liverpool
vifl Man. Utd. á Old Trafford i
Manchester og Ipswich i Sunderland.
Swansea haffli mikla yfirburði gegn
WBA en tryggði sér þó ekki sigur fyrr
en á siflustu 10 minútunum. Meira afl
segja náði WBA forustu með marki
Steve McKenzie á 45. min. Siflasta
spyman I fyrri hálfleiknum. Chris
Marustik jafnaði á 59. min. Á 80. min
skoraði Alan Curtis annafl mark Swan-
sea og Bob Latchford það þríðja á 89.
min. með skalla. Fyrsta mark hans í
fjóra mánufli.
Rangers sigraði Forfar 3—1 í undan-
úrslitum skozku bikarkeppninnar á
Hampden Park í gær. Þeir Johnstone,
Bett og Cooper skoruðu mörk Rangers.
Marteinn misnotaði vítaspy rnu
— þegar Fram og Valur gerðu jafntef li 1-1 í gær
Framarar og Valsmenn gerðu jafn-
Þróttur m»tir Dukla Prag í kvöld:
Þróttarar fá
myndsegulbands-
spólu frá Spáni
—sem hefur að geyma mynd af teik Dukla Prag og
Barcelona íEvrópukeppninni
— Þetta verflur mikill bar-
áttuleikur. Ef við náum upp
stemmningu og leikum vel, þá
eigum vífl að geta lagt Tékkana
afl velli. Við þurfum afl vinna
þá mefl 3—4 marka mun, til að
fara mefl sem fararnesti til
Tékkóslóvakiu, sagði Sigurður
Sveinsson, landsliðsmaflur í
handknattieik úr Þróttl. Þrótt-
arar mæta Dukla Prag i fyrri
leik þeirra i undanúrslitum
Evrópukeppni bikarhafa i
Laugardaishöllinni i kvöld.
— Við höfum séð
myndseguiband með leik Tékka
og V-Þjóðverja í HM-keppn-
inni, en í liði Dukla Prag ieika 5
leikmenn, sem voru í byrjunar-
liði Tékka. Þeir eru mjög létt-
leikandi og skemmtilegir. Léku
mikið upp á hornamennina og
inn á línuna, þannig að við
verðum að hafa góðar gætur á
leikfiéttum þeirra og reyna að
stöðva þær i byrjun, sagði Sig-
urður.
Sigurður sagði að Þróttarar
ættu von á myndsegulbands-
spólum frá Spáni, sem hefðu að
geyma upptöku af ieik Dukla
Prag og Barcelona í 8-liða úr-
slitum Evrópukeppninnar. —
Við vonum að þær verði komn-
ar til okkar í tæka tíð, þannig
að við getum áttað okkur nánar
á leik Tékkanna, sagði Sigurð-
ur.
Það er mikill hugur í herbúð-
um Þróttar og má því búast við
fjörugum og skemmtiiegum leik
í Laugardalshöilinni í kvöld kl.
20.
-sos
HELLSTROM ÆTLAR AÐ
HALDA MARKINU HREINU
— þegar Kaiserslautem leikur við Gautaborg í kvöld
UEFA-keppninni
leikvanginum i Gautaborg eftir
hálfan mánuð. Þar rúmast þó
yfir 50 þúsund áhorfendur.
Sænski landsliðsmarkvörður-
inn, Ronnie Hellström, leikur á
ný með Kaisersiautern eftir
langvarandi fjarveru vegna
meiðsia, og hefur í nógu að
snúast nú við að úlvega iöndum
sínum miöa á leikinn i kvöld.
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni,
fréttamanni DV i Sviþjófl.
Gifurlegur áhugi er hér i Svi-
þjóð á leik Gautaborgar og
Kaiserslautern i UEFA-
keppninni i knattspymu, sem
háður verflur i Þýzkalandi i
kvöld. Það er fyrri leikur lið-
anna, en þegar er uppselt á
þann siðari, sem verður á UHivi-
Hans-Peter Briegel, þýzki landsliðsmaðurinn. Var frábær frjáls-
íþróttamaður áður en hann sneri sér að knattspyrnunni.
fjölmenna til
Svíar munu
Kaiserslautern.
Heliström hefur styrkt liðið
mjög og það hefur verið ósigr-
andi frá því að hann hóf að
leika með því að nýju. Aðeins
fengið á sig eitt mark i fimm
ieikjum. Hann hefur lýst því
yfir i sænskum blöðum að hann
ætii sér aö halda markinu
hreinu i báðum leikjunum við
Gautaborg. Stöðva þar með
Torbjörn Nilsson, sem skorað
hefur flest mörk allra í UEFA-
keppninni nú. Skorað i hverjum
leik.
Vömin, sem Hellström hefur
fyrir framan sig, er ekkert blá-
. vatn. Þar ber hæst þýzka lands-
liðsmanninn Hans Peter
Briegel. Hann var frábær frjáls-
íþróttamaður í tugþraut áður en
hann sneri sér að knattspym-
unni. Hefur stokkiö 2.01 i
hástökki, 7.48 í langstökki,
15.30 i þristökki, hlaupið 100 m
á 10.8 sek. Varpað kúlu 16.30
og kastað kringlu 47 m. Varð
oft þýzkur unglingameistari i
lang- og þrístökki. Hins vegar
gaf hann tugþrautina á bátinn,
þar sem hann náöi ekki nema
3.50 m í stangarstökki og 47 m i
spjóti. Leikmenn Gautaborgar
óttast þennan fjöihæfa iþrótta-
mann mjög. Óttast hann mest
en 1 þýzku knattspyrnunni geng-
ur Briegel undir nafninu „skrið-
drekinn.” GAJ/hsim.
tefll 1—1 í Reykjavikurmótinu I knatt-
spymu á Melavellinum i gærkvöldi.
Valur Valsson skoraði mark Vals-
manna eftir varnarmistök Fram á 55.
min. en Bryngeir Torfason jafnaði fyrir
Framara, sem voru mun liflegri i leikn-
um. Aðeins tvelmur min. sfðar — á 65.
min. — fengu Framarar vitaspyrnu.
Marteinn Geirsson tók spyrnuna, skot
hans hafnaði i stönginni og fór þaðan
aftur fyrír endamörk.
Sighvatur Bjarnason, fyrrum mið-
vörður Vestmannaeyja og Fram, lék
sinn fyrsta leik með Val.
Laval áfram
Laval tryggfli sér i gær rétt i 8-liða
úrslit frönsku bikarkeppninnar. Af
öflrum llðum sem komust áfram má
nefna St. Etienne, Bordeaux, sem sigr-
aði Monaco aftur 2—1 á útivelli,
samaniagt 4—2, Bastia og Tours.
Svigmót á
ísafirði
Frá Val Jónatanssyni, fréttamanni
DV á tsafirði.
Lionsmót ísafjarðar var haldið laug-
ardaginn 27 marz. Mót þetta er fyrír
krakka 12 ára og yngri og er það Lions-
klúbbur ísafjarflar sem gefur öll verfl-
laun sem eru mjög vegleg. Einnig sjá
klúbbfélagar að öllu leytl um mótið.
Úrslit f sviginu fara hér á eftir:
V.J.
Stúlkur 8 ára og yngri:
1. Þórdis Þorleifsd.
2. Sigriður Sigurðard.
3. Fanney Pálsd.
Drengir 8 ára og yngri:
1. Sigurflur Fr. Friðdiksson
2. Sigurður Samúelsson
3. Pétur Grétarsson
Stúlkur 9—10 ára:
1. Margrét Rúnarsd.
2. Þórunn Pálsd.
3. Sara Halldórsd.
Drengir 9—10 ára:
1. Arnór Þ. Gunnarsson
2. Gunnar Hólm Friðriksson
3. Kristján Bergmannsson
Stúlkur 11—12 ára:
1. Ágústa Jónsd.
2. Fanney Ómarsd.
3. Inglbjörg H. Pétursd.
Drenglr 11—12 ára:
1. Kristinn Grétarsson
2. Sigurbjörn Ingvarsson
3. Ólafur Gestsson
1. ferð 2. ferð samtals
30,6 30,0 60,6
31,0 31,3 62,3
31,0 31,6 62,6
30.5 29,4 59,9
30,2 30,2 60,4
31.5 29,5 61,0
40,46 41,01 81,47
44,59 43,36 87,95
45,12 45,73 90,85
39,09 39,90 78,99
42,65 43,38 86,13
43,42 43,67 87,09
40,99 47,80 88,79
43,63 47,93 91,56
45,00 49,94 94,94
31,04 38,36 69,40
32,25 39,64 71,89
33,83 40,24 74,07
1. deild
Birmingham-Everton 0—2
Middlesbro-Leeds 0—0
Swansea-WBA 3—1
West Ham-Wolves 3—1
2. deild
QPR-Orient 3—0
Wrexham-Newcastle 4—2
3. deild
Bristol City-Carlisle 1 — 1
Fulham-Doncaster 3—1
Gillingham-Chesterfield 3—2
Millwall-Huddersfield 1—3
Portsmouth-Preston 1—1
4. deild
Aldershot-Stockport 1—1
Bury-Hereford I—1
Rochdale-Hull 0—1
Úlfarnir voru mjög óheppnir í leikn-
um við West Ham. Höfðu yfirburði í
ieiknum mest allan leikinn en töpuðu
samt. Paul Goddard skoraði tvö af
mörkum West Ham, Aivin Martin það
þriðja. Hazell og Steinrod skoruðu
mörk QPR gegn Orient.
Pétur Pétursson er i 16 manna hóp
Anderlecht, sem leikur við Aston Villa í
Birmingham í fyrri ieik liðanna í
Evrópukeppni meistaraliða í kvöld. Lið
Villa verður þannig skipað. Rimmer,
Swain, Williams, Evans, McNaught,
Mortimer, Bremner, Shaw, Withe,
Cowans, og Morley. -hsim.
Stórvinn-
ingurá
í 30. leikviku Getrauna kom
enginn sefllll fram mefl 12 rétta
leiki en hins vegar kom fram einn
seflill mefl 11 rétta leiki og nemur
vinningur fyrir röðina kr.
154.805.00. Þá reyndust 10 réttir
vera i 46 röðum og var vinningur
fyrir hverja Itr. 1.474.00. Þar sem
1. vinningur kom fram á kerfis-
seflil var hann f 36 röðum einnig
með 6 raflir með 10 réttum og
heildarvinningur fyrir seðilinn þvi
kr. 163.649.00.
Nú fer páskahátiðin i hönd og
verflur þá gert hlé hjá Getraunum
en næsta lelkvika nr. 31 verður
mefl leikjum sem fara fram laug-
ardaginn 17. aprfl nk. Siðasta
leikvikan á þessu vori verður mefl
leikjum sem fram fara laugardag-
inn 15. mai en þá ferð fram sifl-
asta umferðin i ensku deilda-
keppninni.
Alþjóðlegt körfu-
boltamót kvenna
—verður í Hagaskóla um páskana
Um næstu helgi, laugardag og
sunnudag, verflur alþjóðlegt hraðmót i
körfuknattleik kvenna með þátttöku
þriggja islenzkra lifla og þriggja er-
lendra. Aðalkeppnin verður þá, en
tveir leiklr hafa þegar faríð fram.
íslenzka unglingalandsliflifl sigraði ÍS
28—22 og lið NATO f Keflavik vann
KR 28—22. Leikirnir standa i 2x15
mfn. og klukkan ekki stöðvufl á meðan
Abrahamsson
sá bezti
Hinn 27 ára gamli línuspilari Drott,
Jörgen Abrahamsson, var i gær kjör-
inn bezti handknattleiksmaflur ársins i
Svfþjóð. Abrahamsson var jafnbezti
leikmaður Svia á HM i V-Þýzkalandi i
vor. Mjög sterkur vamarmaflur og
markhæsti linumaður HM-keppninn-
ar. Skoraði m.a. tíu mörk i leik Svia og
Alsir, átta mörk i leik Svia og Tékka.
Hann hefur verifl fastamaður i sænska
landsiiðinu siflan 1976 — leikifl 88
landsleiki.
GAJ.
á leik stendur. Þátttökulifl auk þessara
fjögurra eru NMKY, Helsinki og
Turan Ruiento Turku, auðvitað bæði
frá Finnlandi.
Talsvert fjör hefur færzt i körfu-
knattleik kvenna hér á landi undanfar-
in ár og þyldr orðin full ástæfla til að
bjóða hingafl eriendum liðum til þátt-
töku. Landslið hefur ekki verið i körfu-
knattleik kvenna hér en hins vegar
hefur nú verið stofnafl unglingalands-
lifl. Frumraun þess var gófl. Sigur á
stúdínum i fyrsta leik. Aðalkeppni
mótsins hefst á laugardagsmorgun i
Hagaskóla og lýkur um hádegi á páska-
dag. Aðgangur ókeypis.
Stórsvigfyrst
á dagskrá
— Skíðalandsmótið
hefstíBláfjöliumá
morgun
Skiðamót íslands verflur sett á
morgun, skirdag, kl. 10 við Borgar-
skálann i Bláfjöllum af Stefáni Krist-
iþróttafulltrúa Reykjavfk-
ur. Kl. 12 hefst svo keppni i stórsvigi i
braut, sem liggur frá toppi og endar
■álægt skála Breiflabliks. Brautin er
teiknuð inn á kortifl hér til hliðar, svo
og brautin i sviginu. Kl. 13 hefst
ganga og göngubrautir verða i hraun-
inu vestan við borgarskála. Neflst á
kortkiu.
Keppendur eru 95 á mótinu. 15 frá
Akureyri, 4 frá Dalvfk, 4 frá Húsa-
vik, 18 frá ísafirði, 16 frá Ólafsfirði,
24 frá Reykjavik, 13 frá Sigiufirfli og
einn frá Austuriandi (UÍA). Þá eru
væntanlegir nokkrir frægir göngu-
menn frá Sviþjóð sem keppa sem
gestir. Skiðaráfl Reykjavikur sér um
framkvæmd mótsins mefl aðstoð
allra skiflafélaganna á Stór-Reykja-
vfkursvæflinu. Mótsstjóri Halldór
Sigfússon en Agfamyndir h/f fjár-
magna mótið. Verfllaunaafhending
verflur afl Hótel Loftleiflum i móts-
lok.
l
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
Iþróttir
Iþróttir
íþrótt
íþrótt
Þrjú lið í Belgíu
hafa áhuga á Teiti
— Fylgjast með leikjum hans hjá Lens
SIGURGANGA DV
Fjölmiölar háðu nýlega keppni i innanhússknattspymu ogfór húnfram með miklum
tilþrifum eins og nœrri má geta. Lið Dagblaðsins & Visis sigraði með yfirburðum enda
skipað ajburðamönnum á þessu sviði sem öðrum. Hér hampar sigurliðið verðlauna-
bikarnum. Frá vinstri: Eirikur Jónsson, Gunnar V. Andrésson, Ellert B. Schram,
Friðþjófur Helgason og Sveinlaugur Kristjánsson.
HM-LEIKMENN
DANA FÁ TILB0Ð
Allar likur eru á að fjórír úr danska
landsliðinu i handknattleik, sem stóð
sig svo vel á HM á dögunum, geríst
leikmenn mefl þýzkum félögum. Þeir
era afl semja vifl þau. Fulltrúar Gumm-
ersbach eru nú i Danmörku að semja
við fyririiðann Morten Stig Chrísten-
sen. Dortmund hefur einnig gert hon-
um tiibofl, svo og Sten Tilgren.
Daakenen hefur haft samband vifl
Carstca Haaran og Eaaea vifl
Erík Roepstroff. Dönsku leikmennirnir
fjórír hafa allir mikinn áhuga á að ger-
ast leikmenn i Vestur-Þýzkalandi. Erik
Veje Rasmussen er hins vegar á förum
frá Nettelstedt. „Leik ekki með Nettel-
sted næsta keppnistfmabil,” sagði
hann nýiega f samtali við danskt blafl.
Atletico Madrid hefur boðið honum
mikla peninga fyrir samning, svo og
svissneska liflifl Winterthur.
hsfm.
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttaritara
DV f Sviþjóð.
Sænska dagblaflifl Kváldposten
skýrði frá þvf i gær afl þrjú belgisk
knattspyrnufélög hefðu falazt eftir
Teiti Þórðarsyni, hjá franska knatt-
spyrnufélaginu Lens. Eitt þessara fé-
laga er Royal Antwerpen, segir blaðið
og bætir þvi vifl að Lens sé reiflubúifl til
Badminton
landsliðið til
V- Þýzkalands
Landsliðið i badminton, sem tekur
þátt f Evrópumeistaramótinu i V-
Þýzkalandi, sem fer fram i Böblingen
dagana 11.—17. april, er skipað
þessum keppendum.
Kristín Magnúsdóttir, TBR
Kristín Kristjánsd., TBR
Þórdís Edwald, TBR
Broddi Kristjánsson, TBR
Sigfús Ægir Árnason, TBR
Viðar Bragason, TBR
Eins og fram hefur komið slasaðist
Guðmundur Adolfsson á meistaramót-
inu og er það mikil blóðtaka fyrir liöið,
þar sem hann og Broddi eru orðnir
mjög samæfðir i tvíliðaleik.
Evrópukeppnin hefst með landsleikj-
um gegn Júgóslavíu, Sviss, Ítaliu og
Frakklandi, sem eru í 5. riðli ásamt ís-
landi. Þessar þjóðir hafa verið svipaðar
aö styrkleika og við.
Síðan verður keppt i einstaklings-
keppni og taka allir beztu badminton-
spilarar Evrópu þátt i henni. -SOS.
að selja Teit fái það nægilega greitt
fyrir „þennan stjörnumiðherja sinn”
eins og blaflið nefnir Teit.
„Framkvæmdastjóri Lens hefur sagt
mér frá þessu,” segir Teitur í samtali
við Kváldposten. „Sjálfur hef ég hins
vegar ekki verið í sambandi við þessa
klúbba, veit bara að menn frá þeim
fylgdust með mér i síðasta heimaleik
okkar.”
Þá greinir biaðið frá því að Teitur
hafi gert sextán mörk fyrir Lens, sé
fjórði markhæsti leikmaðurinn í
frönsku 1. deildinni. -KMU.
Teitar Þórflarsoa.
íslandsmótið í borð-
tennis hefst á morgun
íslandsmótið i borðtennis verður
haldifl f Laugardalshöll 8. og 10. apríl.
Keppendur f mótinu eru 98, frá 9 fé-
lögum og héraðssamböndum. Keppt
verður i 8. fiokkum, einlifla og tviliða-
leikjum. Allir sterkustu borðtennis-
menn og konur eru skráð i keppnina og
þar á meðal eru allir sigurvegarar á
siðasta íslandsmóti.
Keppnin hefst á skirdag þann 8. kl.
10 og lýkur um kl. 18.30. Á iaugardag
þann 10. hefst keppni í tvenndarleik kl.
10 og verður úrsiitaleikurinn um kl. 13.
Úrslitaleikurinn i tvíliöaleik karla
verður kl. 14.45, f 2. flokki ki. 13.30 í
1. fl. og meistaraflokkum karla og
kvenna kl. 16.30.
Sú nýbreytni verður tekin upp á mót-
inu að veitt verður sérstök prúð-
mennsku viðurkenning „Swaythling
Club Universal Prize” og mun þessi
viðurkenning verða veitt einstakling
eða pari fyrir prúðmennsku á íslands-
mótum í framtiðinni.
Verðlaunaafhending fyrir islands-
mótið verður í Félagsheimili starfs-
manna Rafmagnsveitu Reykjavíkur 17.
april kl. 14.
Atli og Pétur
til N-Kóreu
Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev
eru nú i keppnisferð mefl félögum
sfnum hjá Fortuna Diisseldorf f N-
Kóreu, þar sem félagið mun leika
■okkra leiki uaa péikana. -SOS.
í LAUGARDALSHÖLL
MIÐVIKUDAGINN
7. APRÍL 1982 KL. 20.
GUNNAR
GUNNARSSON
ÞRÓTTUR
MÆTIÐ
STUND-
VÍSLEGA
^^gfoKÉPPNÍBÍi^J
Íjimdaimúrslit
ÞRÓTTUR
DUKLA PRAG
FORÐIZT
ÞRENGSLI
ÞRÓTTUR
í ÚRSLIT?
ÁFRAM
ÞRÓTTUR