Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Side 22
34
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þyerholti 11
Varahlutir, bílaþjónusta, dráttarbíll.
Komið og gerið viö í hlýju og björtu
húsnæði, mjög góð bón- og þvotta-
aðstaða. Höfum ennfremur notaða vara-
hluti i flestar gerðir bifreiða:
Saab 96 71, Dodge Demo’71,
Volvo 144 71, VW 1300 72,
Skoda 110 76, Pinto’72,
Mazda 929 75, Bronco’73
Mazda616’75, VWPassat’74,
Malibu 71—73, Chevrolet Imp. 75,
Citroen GS 74, Datsun 220 dísil 73,
Sunbeam 1250 72, Datsun Í0Ö72;
Ford LT 73, Mazda 1300 73,
Datsun 1200 73, Capri’71,
Comet’73, Fiat 132 77,
Cortína 72, Mini 74,
Morris Marina 74, Datsun 120 Y 76,
Maverick 70, Vauxhall Viva 72,
'Taunus 17 M 72, VW 1302 72
o.fl. Allt inni. Þjöppum allt og
gufuþvoum. Kaupum nýlega bila til
niðurrifs. Sendum um land allt. Bíla-
partar, Smiðjuvegi 12. Uppl. i símum
78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka
daga, laugardaga og sunnudaga frá kl.
10—18.
Til sölu varahlutir í:
Toyota Mll 73,
Toyota Mll 72,
Toyota Corolla 74,
Toyota Carina 72,
Galant 1600 '80,
VW Migrobus 71.
M Benz 220 D 70,
Saab 96 74.
Escort 75,
Escort Van 76,
M Marina 75,
A-Allegro 79,
Mazda 929 76,
Mazda 818 72,
Mazda 1300 72,
Volvo 144 72,
Ply Fury’71,
Ply Valiant 70,
Dodge Darl 70,
D-Coronet 71,
Renault 12 70,
Renault 4 73,
Renault 16 72,
Taunus 20 m 71,
Citroen GS 77,
Citroen DS 72,
VW 1300 7 3,
VW Fastback 73,
Rambler AM ’69,
O. fl.
Range Rover 72,
Hornet 71,
Datsun dísil 72,
Datsun 160 J 77,
Datsun 100 A 75.
Datsun 1200 73,
CH Malibu 70,
Skoda 120 L 78,
Lada Combi ’80,
Lada 1200 '80, I
Lada 1600 79,
Lada 1500 78,
Fíat 132 74,
Fiat 131 76,
Cortina 2—D 76,
Cortina 1—6 75
M-Comet 74,
Peugeot 504 75,
Peugeot 404 70,
Peugeot 204 72,
Bronco ’66,
Volga 74,
Audi 74,
Pinto’71,
Opel Record 70.
V-Viva 71,
Land Rover ’66,
Mini 74,
Mini Clubman 72,
Sunbeam 72,
O.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla. Sendum um land allt.
Bilvirkinn. Smiðjuvegi 44 E.Kópavogi,
Simi 72060.
Sxtaáklæði á bíla
sérsniðin, úr vönduðum og fallegum
efnum. Flestar gerðir ávallt fyrirliggj-
andi í BMW bila. Pöntum í alla bíla.
Afgreiðslutimi ca 10—15 dagar frá
pöntun. Dönsk gæðavara. Útsölustaður:
Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut
20, sími 86633.
Flug
Til sölu 1/4 hluti í
Cessna 150TF-FTB. Uppl. ísima 27626
eftir kl. 13.
Vinnuvélar
Kaupendur vinnuvéla.
Höfum til sölu innanlands eða erlendis
frá flestar gerðir vinnuvéla, eins og jarð-
ýtur, hjólaskóflur vökvakranar, grindar-
bómukrana, valtara, loftpressur, loft-
verkfæri, malarvagna, sléttavagna, véla-
vagna, traktorsgröfur, beltagröfur og
fleira. Einnig varahluti í vinnuvélar, og
felgur af öllum gerðum og stærðum, t.d.
22,5x 12,25 undir kranabíla. Uppl. í
síma 91 -19460 og 91 -77768 (kvöldsími).
Aftanivagn.
Óska eftir 2ja öxlna aftanívagni. Uppl. í
síma 95-1394.
Lyftarar:
Til sölu Landcer Boss 2,2 tonn, árgerð
’68, týpa O.K., 4ra tonna á stórum
dekkjum, árg. 1976. Uppl. í sima 42490.
Vörubílar
Til sölu Volvo F86,
árg. 74,10 hjóla. Uppl. i síma 93-7289.
Vörubílar
Scania F—11.1 ’80
Scania FB-’81, ’80
Scania 141 ’80
Scania 11178
Scania F—111 78
Scania FB-81—S 77
Scania 111 77
Scania 140 76
Scania 81 76
Scania 111 76
Scania 140 76
Scania 140 74
Scania F—110 74
Scania 110 73
Scania 80—S 72
Scania 110—S 72
Scania 110 71
Scania 140 76
Scania 80—S 70
Scania 76 ’67
Benz 2228 ’82
Benz 2632 76
Benz 1513 75
Benz 1632 75
Benz2224 74
Benz 2226 74
Benz 2236 74
Benz 1513 73
Benz 1319 73
Benz 1513 72
Benz 1817 71
Benz 1519 70
Benz 1513 '69
Benzl513’68
Benz 1418 ’66
Man 15240 77
Man. 15200 74
Man 9192 73
Man 9168 72
Man 19230 72
Man 19230 70
Man 9186 ’69
Hino KB ’81
Hino KR '80
GMC Ástro 74
Ford 8000 74
Volvo F—1025 ’81
VolvoN—1025 ’80
VolvoN—1023 '80
Volvo F—1223 ’80
Volvo F—1025 ’80
Volvo F—1223 79
Volvo F—1025 78
Volvo N-725 77
Volvo N—725 74
Volvo F—88 74
Volvo F—86 74
VolvoN—1025 74
Volvo F—88 73
Volvo F—86 73
Volvo F—88 72
VolvoG—89 72
VolvoF—88 71
VolvoF—86 71
Volvo FB—88 ’70
Volvo F—88 ’68
VolvoNB—88 ’67
Þetta eru nokkrir vöruhilar af þeim
fjölda sem við höfum til sölu. 6 hjóla, 10
hjóla, framdrif, 2ja drifa og 3ja drifa.
Frambyggðir eða með húddi. Með
flutningakassa, palli og sturtum eða á
grind. Aðal-Bílasalan er elzta og stærsta
vörubílasalan. Aðal-Bílasalan Skúla-
götu.símar 19181 og 15014.
V(>rubilar: Benz 2626
árg. 1978 með framdrifi og kojuhúsi.
Benz 1413 árg. 1965, Volvo FB 86 árg.
71, flutningavagnar. Uppl. í síma
42490.
Vörubifreiða- og
þungavinnuvélsalan Val hf. Flestar
gerðir vörubifreiða til sölu.
Dráttarvagnar, flatvagnar og malar-
vagnar, dráttarvélar og gröfur, einnig
Bröyt skóflur. Vantar vörubila og vinnu-
vélaráskrá. Sími 13039.
Bflaviðgerðir
Bílver sf.
Önnumst allar almennar bifreiðavið-
gerðir á stórum og smáum bifreiðum.
Hafið samband í sima 46350 við
Guðmund Þór. Bílver sf. Auðbrekku 30
Kópavogi.
Önnumst allar almennar
viðgerðir á bílum, fljót og örugg þjón-
usta. Vik.simi 37688.
Bflaleiga
Biíaleigan Bilatorg,
Borgartúni 24: Leigjum út nýja fólks- og
stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 323
og 626, Lada Sport, einnig 10 manna
Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum og
sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514,
heimasímar 21324 og 22434.
S.H. bílaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbila, einnig
Ford Econoline sendibila, með eða án
sæta fyrir 11 farþega.og jeppa. Athugið
verðið hjá okkur áður en þið leigið bil
annars staðar. Sækjum og sendum.
Símar 45477 og heimasimi 43179.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 32?
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleig-
an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík.
Bílaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bilinn heim ef þú
óskar þess. Hringið og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090,
(heimasími) 82063.
Sendibflar
Benz 309 ’80
Benz 307 ’ 80
Benz 309 78
Benz 207 78
Benx 911 78
Benx 608 77
Benz 908 77
Benz 608 74
Benz608 73
Benz 508 72
Benz 309 72
Benz 608 71
Hino410 ’8I
Datsun EW-20 ’80
Econoline 79
Chevy Van 79
HinoKM’78
Econoline 78
Transam. 77
Transit 77
Dodge 77
Ford 910 76
Econoline 74
Bedford 74
Ford 910 74
Toyota Hiace ’81
Citroen C—35 ’80
Rútur
Benz 309 ’80
Benz 309 79
Benz 309 78
Benz 309 77
Benz 309 76
Benz 309 75
Benz 309 74
Benz 309 73
Benz 309 72
Aðal-Bílasalan hefur alltaf verið með
mesta úrvalið af sendibílum og rútum.
Bensín- og disilbílum. Litlum og stórum
bílum. Dýrum og ódýrum bílum. Aðal-
Bílasalan, Skúlagötu, símar 19181 og
15014.
Bflaþjónusta
Bílaeigendur og aðrir viðskiptavipir,
takið eftir.
Verzlunin Bílasport hefur opnað eftir
breytingar og við bjóðum ykkur vel-
Ikomna. Höfum á boðstólum margt af
því sem ykkur vanhagar um, m.a. bón=
vörur, spegla , silsastál, bretti og bretti-
auka úr trefjaplasti, krómfelgur, sóllúg-
ur, mottur, dráttarkúlur, reiðhjól og
hina vinsælu gluggafilmu frá Gila auk
margs annars. Póstsendum um allt land.
Ath. Við höfum líka opið á laugar-
dögum kl. 9— 12. Lítið inn og reynið við-
skiptin. Hlutdeild hf.-Bilasport, Lauga-
vegi 168, sími 28870.
Bilaþjónusta.
Sílsalistar (stál), aurhlífar (gúmmi) og
grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða.
Ásetning á staðnum. Bílaréttingar,
Tangarhöfða 7,sími 84125.
Það veitir okkur aðhald
að hafa tveggja mánaða ábyrgð á
stillingunum frá okkur. Erum búnir full-
komnum stillitækjum til mótorstillinga.
Erum búnir fullkomnum tækjum til
mælinga á blöndungum. Önnumst
viðgerðir á blöndungum og eldsneytis-
kerfum. Eigum viðgerðasett í flesta
blöndunga, ásamt varahlutum í kveikju
kerfi. Rafmagnsviðgerðir, mótor-
viðgerðir, gerum við og færum bifreiðar
til skoðunar ef óskað er. T.H.
verkstæðið, Smiðjuvegi E 38. Símann
munaallir: 77444.
Sílsastál.
Smíðum sílsalista á flestar tegundir bif
reiða, ásetning á staðnum, hagstætt
verð. Blikksmiðja GS, Smiðshöfða 10,
sími 84446.
Bflar til sölu
Afsöl og sölu-
tilkynningar
l'ást ókevpis á auglvsingadeild I)V,
Þverholti 11 og Síðumúla 8.
Til sölu Willys árg. ’65
8 cyl. Chevy með Crane knastás, Torker
millihedd, 650 DP Holley, Hooker
flækjur, spicer 44 framhásing, 35”
Monster Mudder, 5 stk. B.F. Goodrich á
felgum fylgja. Uppl. í síma 41668.
Dodge Van árg. 72
með hliðargluggum og sætum fyrir 10
manns til sö]u, vél 318, beinskiptur,
skoðaður ’82. Verð 46 þús., greiðslukjör.
Uppl. í síma 35451.
Til sölu Ford Maverick
árg. 74, 2ja dyra, sjálfskiptur í gólfi, ek-
inn 127 þús. km, ljósbrúnn. Verð48 þús.
Á sama stað óskast vél i VW. Uppl. í
síma 54323.
Willys CJ 5 75
Renegade m/blæju til sölu, innfluttur
78, ekinn 55 þús. mílur, 8 cyl. vél,
Holley blöndungur, splittað drif, púst-
flækjur, Lapplander dekk, aflstýri, vél
nýyfirfarin. Tilboð óskast. Uppl. í sima
66110 og 66999.
Til söluVW 1300
árgerð 70. Uppl. í sima 76003 eftir kl.
17.
Chevrolet Malibu árg. ’69
til sölu. fallegur bíll. Uppl. í síma 92-
3323.
Hvitur Lada Sport
árg. 79 til sölu, ekinn 55 þús. km. Uppl.
isíma 66649 eftirkl. 19.
Galant GLX 2000
árg. 79 til sölu. Uppl. i síma 97-2242.
Datsun dísil árg. 75
til sölu eftir aftanákeyrslu, tilboð
óskast. Uppl. í sima 53451 eftir kl. 4.
Til sölu Mazda 929
station árg. 75 á góðu verði, þarfnast
boddíviðgerðar; einnig Opel Rekord árg.
73, lítils háttar skemmdur eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 52134 milli
kl. 13 og 17.
VW árg. 74
tilsölu. Sími 21032 eftirkl. 18.
ÓdýrVW 1200
árg. 74 til sölu, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 66361.
Til sölu Mercury Comet
árg. 73, 6 cyl., beinskiptur, skoðaður
’82, og Wartburg árg. 78, station, keyrð-
ur 45.000, og 150 km á vél. Verða að
seljast strax. Uppl. í síma 39241 eftir kl.
20.
Mazda 929, sala — skipti.
Stórglæsileg Mazda 929 station árg. ’80
til sölu. Bíllinn er mjög góður og vel
með farinn, ekinn aðeins 24.000 km, allt
á malbiki. Uppl. í sima 45806 eftir kl. 18.
Til sölu
Bronco árg. ’69. Uppl. í sima 42083.
Toyota Mark
II árg. 75 til sölu, vel með farinn bíll i
toppstandi, sjálfskiptur, útvarps-kass-
ettutæki, sumar- og vetrardekk
fylgja.Uppl. i síma 77132 og 33706.
Til sölu
tveir úrvals góðir bilar, Volvo 144 árg.
72 og Fiat 131 árg. 77, fást á góðum
kjörum eða með góðu staðgreiðsluverði.
Uppl. í síma 53042.
Citroen GS Pallas árg. 79
til sölu, keyrður 42 þús. km, allur nýyfir-
farinn. Bílnum fylgja snjódekk, grjóthlíf,
útvarp og dráttarkúla. Uppl. í síma
53513.
Öska eftir tilboði
í Pontiac Tempest árg. 70, þarfnast
lagfæringar á boddíi. Uppl. í síma 46121
og eftir kl. 19 í síma 40392.
Til sölu Saab 99 .
árg. 74, þokkalegur bill. Uppl. í sima
41736.
Til sölu Benz 309
rúta, árg. 1971, með 22 plussklæddum
Bílasmiðjusætum, vél uppgerð haustið
1980, drif upptekið feb. 1981. Selst á
góðum kjörum. Uppl. í síma 46702 eftir
kl. 19.
Til sölu Datsun disil
árg. 71, ekinn um 60 þús. á vél, gott
lakk og góð vetrardekk. Verð 30—35
þús. eða tilboð. Einnig er til sölu Scout
árg. ’67, gott kram. Verð 15 þús eða
tilboð. Uppl. Magnús Sigurðsson, Odds-
stöðum um Búðardal, milli kl. 7 og 9
næstu kvöld.
Nú er rétta tækifxrið
að fá sér góðan bil fyrir sumarið. Til sölu
Datsun 180 B árg. 77, bíll í sérflokki.
Uppl. í síma 16448.
Honda Accord árg. ’80
til sölu, gullsanseraður, ekinn 15 þús.
km. Verð 105 þús. kr. aðeins gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 74048 og 72259.
Chevrolet Impala árg. 77
úrvals alvörubíll handa manni með 50
þús. kr. í peningum og eftirstöðvar sam-
komulag. Uppl. í síma 26084 milli kl.
15 og 17 og í síma 51371 milli kl. 17.30
og 20 aðeins þriðjudag og miðvikudag.
Sala-skipti.
Ford Fairmont árg. 78 til sölu, vetrar-
og sumardekk. Skipti á ódýrari bil. Uppl.
i sima 35894.
Blazer 75,
hálfuppgerður, til sölu, Nal Pickup 72,
góð kjör skipti koma til greina.
Chevrolet Pu 73, varahlutir, passa í
Blazer, skúffa á Blazer, stólar og sæti,
Chevrolet Malibu ’67, skemmdur eftir
bruna. Ford Fairlane ’65—’67
varahlutir, sími 99-6367.
Citroen GS
Pallas árgerð 79 til sölu, C-matic
skipting, litað gler, silsalistar, grjótgrind
og stereo, ekinn 44.000 km, fallegur bíll.
Uppl. ísíma 52510.
Til sölu
2 BMW 315 ’81, Ford Fairmont árg.
78, 6 cyl. sjálfskiptur, Daihatsu
Charmant station árg. 79 og Zimca
1508, árg. 78. Uppl. í síma 92—2388.
Sætaáklæði I úrvali.
Vorum að fá sætaáklæði úr Acrylpels
efni í flestar tegundir bifreiða. Sænsk
gæðavara. Karl H. Cooper verzlun,
Höfðatúni 2. Sími 10220. Ath. Allar
okkar vörur á greiðslukjörum.
VW-eigendur.
Átt þú VW 1200, 1300 eða einhverja
aðra týpu af VW með loftkældri vél. Ef
svo er höfum við iausnina á hita-
vandamálinu. Hitasessa í sætin tengd
við rafmagn bílsins og þú verður nýr og
betri maður fyrir aðeins 225 kr. Póst-
sendum. Karl H. Cooper verzlun Höfða-
túni 2 Rvk, sími 10220.
Lada 1200 79 til sölu,
er í góðu standi, selst á góðum kjörum.
Uppl.ísíma 41598 eftirkl. 17.
Citroén GS Club
station árg. 77 til sölu, góður bill.
skoðaður ’82, ekinn 78 þús. km, útvarp,
ný framdekk. Verðlagður 60 þús. kr. en
býðst á hálfvirði gegn staðgreiðslu. Sími
25109.
Til sölu Sunbeam Huntcr
árg. 74, skoðaður ’82. Uppl. í síma
39747.
Hvitur Lada Sport
árg. ’80 til sölu, keyrður 30 þús. km.
Uppl.isima 66617.
Datsun 120 Y til sölu
árg. 78, ekinn 53.000 þús., skoðaður ’82.
Billinn er i góðu standi og litur vel út.
Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í
síma 42223 eftirkl. 18.
Tilboð óskast i
VW árg. 73, sem þarfnast viðgerðar, og
annar fylgir með í varastykkjum. Uppl. í
síma 77506.
Fiat 127 árg. 74
til sölu, þarfnast lagfæringar, vél góð.
Uppl.ísíma 45454.
Simca 1100 75
til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð
tilboð. Uppl. í síma 39037 eftir kl. 18.
Mazda 616.
Til sölu Mazda 616 árg. 74. Glæsilegur
bíll. Uppl. í síma 92-3051 eftir kl. 18.
Til sölu Toyota
Mark II árg. 72. Góður bill. Uppl. í síma
66361 eftirkl. 16.
Simca 1100 til sölu
á góðum kjörum. Ekinn 9 þús. km, árg.
’80. Uppl. í síma 38617 eftir kl. 17 í dag
og um páskana.
Bronco sport 74,
8 cyl. sjálfsk. me, með vökvastýri, nýj-
ar hliðar og frambretti, nýsprautaður og
teppalagður. Ýmis skipti koma til greina
á ódýrari, t.d. Bronco ’66—70. Uppl. í
síma 99-1416.