Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Page 23
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu Toyota Corona
árg. 76, sumar- og vetrardekk fylgja.
Fæst á góðum kjörum ef samið er strax.
Uppl. í síma 99-3947.
Til sölu Mazda 626
árg. 1980, 2ja dyra, ekinn 32 þús. km.
Uppl. ísíma 92-1032 eftir kl. 17.
Maveric árg. 71 —
VW árg. 72. Til sölu Ford Maveric 72,
skoðaður ’82 og Volkswagen 1300 á
sportfelgum. Báðir bílarnir í góðu standi.
Góð greiðslukjör eða staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 43750 í dag og næstu
daga.
Daibatsu Charmant árgerð 79
tii sölu, ekinn ca 19.000 km, fallegur bill,
verð ca 79.000, útborgun ca 30.000, eft-
irstöðvar á ca 6 mánuðum. Uppl. í síma
42407 eftir kl. 19 og á fimmtudag og
föstudag.
Til sölu góður VW 1302
árg. 71, skoðaður ’82, sumar- og vetar-
dekk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43331 eft-
irkl. 17 ídagog næstu daga.
Til sölu Honda Civic
árg. 78 vel með farinn bill, sjálfskiptur,
sumardekk og vetrardekk. Uppl. í sima
46747 eftir kl. 18.
Peugeot 504 árg. 70
til sölu, gangfær en án númera. Skoðað-
ur ’81. Uppl. í síma 77328 eftir kl. 18.
Til sölu Bronco
árg. 1973, 6 cyl., beinskiptur, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 84009 og
eftirkl. 18 i 75338.
Til sölu 74 Mercury Cougar
XR 7 Broham, mjög fallegur. Uppl. í
síma 93-1443 eftirkl. 13.
Til sölu Toyota Mark II
árgerð 71, í góðu standi. Uppl. í síma
20406.
Til sölu Wagoneer
dísil árg. 72. Uppi. í síma 66621 eftir kl.
20.
Til sölu Skoda Amigo 120 L
árg. ’80, til sýnis að Víðihvammi 23
Kópavogi í dag og á morgun, fimmtu-
dag.
Ferðabill.
Chevrolet Van árg. 78, sérinnréttaður,-
einn íburðarmesti lúxusvagn landsins.
Uppl. í síma 99—6436.
Til sölu
Moskwitch 71. Bíll í ágætu standi, selst
ódýrt. Sími 10566, Einar.eftir kl. 18.
Til sölu
Cortína 1600 L árg. 73. Skipti möguleg
ádýrari. Uppl. ísíma 19283 eftir kl. 18.
Til sölu
Ford Escort árg. 77, 2ja dyra. Gullsans-
eraður, verð 55.000—60.000. Uppl. i
síma 34304 eftir kl. 17.
Til sölu Willys árg. ’66,
með 8 cyl., 283 vél, 4ra hólfa blöndung-
ur, læst drif og driflokur, breið dekk og
4ra gíra Saginav gírkassi. Uppl. í sima
38146.
Til sölu
Chevrolet ’67, pickup, einnig Skodi til
niðurrifs. Uppl. í síma 40136 milli kl. 19
og 20.
Til sölu
Volvo GL árg. 72 ógangfær. í skiptum
fyrir Lada 79 eða ’80. Uppl. í síma
74353 eftirkl. 19.
Til sölu
góður Bronco árg. ’66, 8 cyl., 289, 4ra
gíra, nýjar hliðar og bretti, klæddur og
góð dekk. Verð 47 þús. kr. Á sama stað
til sölu Ford Mercury Cougar XR7 árg.
73, Gran Torino sport árg. 72 og
Datsun 160 J SSS 77. Uppl. í síma
35632 eftir kl. 20.
Mazda 3231400
árg. ’80 til sölu, glæsilegur bill, ekinn 25
þús. km. Uppi. á fimmtudag í sima
66312.
Til sölu
Cortina 1600 árg. 77, ekinn 37.000 km.
Sjálfskiptur bíil í sérflokki. Uppl. í síma
99-1458 og 99-1840.
Datsun Cherry ’81 til sölu,
ekinn 5.800 km, framhjóladrif, litað
gler, vinrauður að lit, 2ja dyra. Uppl. i
síma 22086.
Cortína 1600 árg. 71 til sölu,
verðhugmynd 20 þús. kr. Uppl. í síma
93-6779.
Jeppster, Lancher og Rúgbrauð.
Til sölu Jeepster árg. ’68, nýlegt boddí,
upphækkaður á góðum dekkjum. Einnig
5 gíra kassi í Fiat 125, passar í Lödu
sport. 1600 vél og girkassi í Cortínu 70,
mikið af fleiri varahlutum. Einnig til
sölu Lancher 75 og VW Rúgbrauö 71
Uppl.ísíma 41076 eftirkl. 18.
Til sölu
Volvo árg. 71, sjálfskiptur, þarfnast lag-
færingar. Uppl. eru gefnar í síma 72291
eftirkl. 17.30.
Til sölu Escort 75,
fallegur bíll. Uppl. í síma 29287 eftir kl.
17.
Til sölu
Ford Escort árg. 74, skoðaður ’82, verð
25 þús., staðgreitt 20 þús. Uppl. i síma
53433 eftirkl. 17.
Til sölu
Ford Fíesta árg. 79, ekinn 20 þús., út-
varp m/segulbandi, vetrar- og sumar-
dekk. Fallegur bill. Uppl. i sima 42064.
Toyota Corolla station 77,
ekinn 106 þús. km til sölu. Gott ástand,
sumar- og vetrardekk, útvarp. Verð 55
þús. Uppl. í síma 45366 og 76999.
Nýryðvarinn.
Til sölu Sunbeam 72 á aðeins 5 þús.
Góðar járklippur 32MM, beygjuklossi,
uppbeygjujárn, alls 3 þús., einnig Philco
þvottavél, 850 snúninga kr. 4.500, kaffi-
kanna, kaffikvörn, og nýrþurrkari.
Uppl. í síma 74390.
Hefur þú aðstöðu til viögerðar?
Þá er hér gullið tækifæri, til sölu eru:
Toyota Corona MKIl árg. 72, þarfnast
sprautunar, er frambrettalaus annars i
góðu lagi. VW 1300 árg. 72 með bilaða
vél. Transit sendibíll árg. 70 með glugg-
um. Tilboð óskast í alla eða hvern fyrir
sig. Fást á mjög góðu staðgreiðsluverði.
Uppl. í síma 52665 til 11. apríl ’82.
ÚrvalsTrabant.
Til sölu Trabant station árg. 78, skoðað-
ur ’82. Mjög falleg bifreið í toppstandi.
Uppl. í síma 83785.
Gullfallegur
VW árg. 71 í toppstandi til sölu, stað-
greitt 10 þús. kr., vél fylgir. Til sölu á
sama stað fjögur, 13” ný dekk. Uppl. i
síma 24679.
Gaz 69 árg. '64,
seldur til niðurrifs. nýleg hásing.drif, gír-
kassi o.fl. Uppl. i síma 92—2336.
Escort árg. 73 til sölu,
þarfnast smáviðgerðar. Verð 15—20
þús. kr. Simi 40603.
Til sölu
Datsun 180 B árg. 73, staðgreiðsluverö
15 þús. Uppl. ísíma 54565.
Til s sölu
Ford Fairmont station, árg. ’78,sumar-
og vetrardekk, keyrður 21 þús. km.
Uppl. í sima 92—1429 eftir kl. 19.
Til sölu
Austin Mini árg. 72 með 75 vél, sport-
felgum, sportstýri ogaukamælum. Uppl.
ísíma 44857.
Til sölu
tveir Benz 608 árg. 71 og 74. Lengri
gerð. Bilar í góðu ástandi á nýjum dekkj-
um og skoðaðir. Uppl i simum 72415 og
43457 eftirkl. 19.
Til sölu
Volvo 144 DL 74. Uppl. i síma 99—
5564 eftir kl. 20.
Til sölu Volvo
144 árg. 72, toppbill. Uppl. í dag milli kl.
6 og 8 í síma 50674.
Ford Fiesta árg. 78.
Til sölu úrvals Ford Fiesta, bíll í
algjörum sérflokki. Litur silfurgrár,
ekinn 55 þús. Verð 77 þús. Uppl. i síma
86511 og 41187.
Til soiu
Bronco árg. 74, 8 cyl., 302 cup, vökva-
stýri, góður bill. Uppl. i sima 45876.
Chevrolet Citation árg. ’80 til sölu, ekinn 30 þús. km. Uppl. í sima 40652 eftir kl. 20.
Peugeot 74, til sölu, góður bíll en þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 66164 eftir kl. 19.
Willys blæjujeppi. Til sölu Willys jeppi. árg. ’63, er í upp- töku, nýleg skúffa, nýtt bremsukerfi, sæmileg blæja. Volvo B vél fylgir sem þarfnast upptöku. Uppl. í síma 51623 um páskana.
Skodi árg. 73 til sölu, skipti á hljómtækjum æskileg. Uppl. i síma 51250.
Cortína 1600 station árg. 71 til sölu. Einnig Elna saumavél í góðu lagi. Uppl. ísima 76515.
Til sölu Plymouth Satellite station árg. ’69, innfluttur 71,8 cyl., 318 sjálfsk, 8 manna, nýupptekin vél, gott lakk, ný pústkerfi, þarfnast lag- færingar. Verð 35 þús., skipti möguleg t.d. á jeppa. Uppl. í síma 34576 eftir kl. 19.
Volvo 244 DL árg. 76 til sölu, litur blár, gráar strípur, sjálfsk, upp- hækkaður, dráttarkrókur, stereo, grill og húdd af 264, ameríska gerðin, sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. i síma 99— 2328.
Mazda 929 coupé 74 til sölu, ekinn 74 þús. km, bill í toppstandi. Skipti ádýrari. Uppl. í sima 21032.
Til sölu Volvo Amason '66, verðtilboð. Uppl. i sima 40996 eftir kl. 17.
Ford Cortína. Til sölu Cortína 1600 árg. 71 í góðu standi, óryðgaður, ekinn 55 þús. km á vél. Verð kr. 8 þús. Uppl. í sima 99— 6072.
Óska eftir tilboði i VW Variant árg. 72, ekinn 50 þús. km, sjálfskiptur, lítur vel út. Uppl. i síma 45937, á kvöldin og um helgina.
Toyota Carína. Til sölu Toyota Carina árg. '78, 4ra dyra, ekin 25 þús. km. Uppl. í síma 97— 6134 eftir kl. 7 á kvöldin.
Toyota Mark 11 árg. 75 til sölu, station, verð 30 þús staðgreitt. Sími 51328.
Til sölu af sérstökum ástæðum Daihatsu Charade árg. ’80, ekinn 32 þús. km. Verð 80 þús., upphækkaður. Aukabúnaður, sætaáklæði, útvarp, ný snjódekk, sílsalistar, skiðabogar og grjót- grind. Uppl. í síma 93—2196 á kvöldin.
Til sölu Mazda 323 árg. ’80, 5 dyra, ekinn 16 þús. km. Uppl. í síma 96—61574 milli kl. 19og20.
Bílar óskast
Óska eftir að kaupa litinn sparneytinn bil með ca 25—30 þús. kr. útborgun, eldri en árg. 77 kemur ekki til greina. Uppl. i síma 71023 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir Bronco árg. ’66—’69. Utborgun 7 þús. og síðan 4 þús. á mánuði. Uppl. í sima 44885, ákvöldin.
Óska eftir Escort eða Fiestu árg. 76 eða 77, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 78695.
Óska eftir Dodge Dart Swinger árgerð 74—75, sjálfskiptum, helzt 6 cyl., aðeins góður bíil kemur til greina. Uppl.ísima 92-8584 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
nýlegt hús á Chevrolet Pickup og bíia-
lyftu. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
eftirkl. 12.
H—113
Húsnæði í boði |
—
Húsaleigu- samningur ókeypis Þcir sem auglýsa í húsnæðisaug- lýsingum l)\ fá eyðublöð hjá aug- iýsingadeild i)\ og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skvrt samningsform, auðieit i útfvll ingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverhoiti 11 og Síðumúla 8
■ • ■ ■ . — 2ja herb. íbúð i Álftamýri til leigu frá 1. maí. Tilboð sendist DV merkt „Álftamýri 149”.
Til leigu 3 herb. með aðgangi að eldhúsi og baði. Leigist i einu eða tvennu lagi. Mjög gott skápa- pláss og engin fyrirframgreiðsla. Til sölu á sama stað nýr púðahornsófi, ásamt viðeigandi furusófaborði á góðu verði. Uppl. í síma 46397 eftir kl. 15.
Sviþjóð. Til leigu verður 85 ferm ný íbúð í Upp sala Svíþjóð, frá 1.5 til 1.8. nk.. mánaðarleiga sænskar kr. Ca 1600, þeir sem áhuga hafa sendi auglýsingad. DV tilboð, sem fyrst merkt „íbúð 001 ”.
Hafnarfjörður. Til leigu ca 75 ferm ibúð á tveimur hæðum i timburhúsi. Nýstandsett. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir 15. april merkt „Hafnarfjörður 17”.
Leiguskipti. Akureyri-Reykjavík. 4ra herb. raðhúsa- íbúð á Akureyri býðst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð i Reykjavik frá ágúst nk. Uppl. i síma 96—25744.
Húsnæði óskast
Systur af iandsbyggðinni með 1 barn, óska eftir ca 4ra herb. íbúð eigi síðar en 1. júlí. Fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi og öruggum mán- aðargreiðslum heitið. Uppl. í sima 15037 eða 93-1408.
Ung og reglusöm hjón óska eftir að taka húsnæði á leigu. Uppl. ísíma 13230.
Tveggja herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 13696 eftir kl. 18 í kvöld og yfir páskana. Guðmundur.
Gott geymsluherbergi óskast strax undir búslóð í óákveðinn tíma. Uppl. í síma 11222 milli kl. 19 og 20.
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Erum reglu- söm. Fyrirframgreiðsla ef óskað er . Uppl. í síma 24743 og 32818.
Ungt barnlaust skólapar, óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Reglufólk, góð umgengni, fyrirfram- greiðsla. Borgum einungis sanngjarnt verð. Uppl. í sima 42669 eftir kl. 18.
Ung barnlaus stúlka (námsmær) óskar eftir að taka á leigu sem fyrst ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heit- ið (meðmæli frá fyrri leigusala). Uppl. í síma 42641 eftirkl. 5.
Getur einhver leigt reglusömu og heiðarlegu fólki íbúð gegn vægu gjaldi og góðri umgengni. Simi 39455.
Óska eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst, sem næst Borgarspítala.Uppl. i sima 16471,46841 og 94—3614.
Öskast á leigu:
Tveggja-þriggja herb. íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu óskast á leigu, má
vera búin einhverjum húsgögnum.
Skilvísar greiðslur, góð umgengni og
reglusemi. Nánari uppl. í síma 16189
eftir kl. 20. Albert.
Unghjón,
dýralæknir og hjúkrunarfræðingur með
2 ára barn óska eftir 2—3 herb. ibúð á
leigu, helzt frá 1. maí til áramóta. Vin-
samlegast hringið í síma 81652 eftir kl.
18.
Maður óskar eftir herbergi
eða litilli íbúð (studio), helzt með hús-
gögnum. Uppl. í sima 22630.
Hjón með eitt barn
óska eftir 3ja herb. ibúð, reglusemi áskil
in. 8 mánuðir fyrirfram.Uppl. í síma
95-5423.
Óska eftir lúilli ibúð.
Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. ísíma 13144.
Kennarahjón með eitt barn
óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð i 1 1/2—2
ár. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla
ef óskaðer. Uppl. ísíma 11803.
Reglusöm 5manna fjölskylda,
utan af landi, óskar eftir góðri 4ra herb.
ibúð í Hafiurfirði frá 1. maí. Uppl. í
sima 53561.
Hjúkrunarnemi óskar eftir
lítilli ibúðsem fyrst.Uppl. ísíma 23005.
Vill einhver leigja
tveim reglusömum bræðrum í lækna-
námi, tveggja herbergja íbúð? Töluverð
greiðslugeta fyrir hendi og meðmæli frá
fyrri leigusölum ef óskað er.Uppl. i síma
31041.
Reglusöm,
tvitug stúlka óskar eftir herberoi eða
ibúðá leigu. Er í síma 52875.
Eldri kona óskar
eftir herbergi með eldhúsi eoa ciúuuar-
aðstöðu. Helzt i gamla bænum. Algjör
reglusemi. Uppl. í síma 26189.
Óskum eftir að taka á leigu
ibúð, erum tvö fullorðin í heimili og heit-
um góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um. Getum látið í té húshjálp og fyrir-
framgreiðslu.UppI. i síma 38364.
Ungur maður i fastri
vinnu óskar eftir íbúð eða herbergi i
lengri tíma. Fyllstu reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. i síma
45091 á kvöldin.
Iðnaðarmaður
óskar eftir stóru herbergi, eða lítilli ibúð,
einnig óskast bílskúr til leigu í lengri
tima, leigist sem geymsla. Uppl. í sima
28997 eða 20498 eftirkl. 18.
Öskum cftir
að fá íbúð á leigu. Erum þrjú. Uppl. í
sima 36716 eftir kl. 18.
6 mánuðir fyrirfram:
Hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb.
ibúð, æskilegur leigutimi 1—2 ár frá og
með 1. júlí. Uppl. i sima 35051 á daginn.
Guðmundur.
Höfum verið bcðnir
að útvega einum af viðskiptamönnum
okkar 3ja herb. íbúð, helzt i Reykjavik.
Uppl. í sima 92—3651. Eignanaust.
Ibúar Hveragcrði!
Mig og tengdadóttur mina vantar íbúð á
leigu i vetur þar sem við stundum nám í
Garðyrkjuskólanum. Ef til greina kemur
að fá leigt í sumar kemur það sér mjög
vel. Dagbjört, sími 91-81609.
Við erum 3
i heimili og vantar 3ja hefb. íbúð á leigu
i Kópavoginum sem fyrst. Reglusemi,
góðri umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
isima 42415. Meðmæli ef óskaðer.
Einstaklingsíbúð cða herbergi,
helzt með eldhúsaðgangi óskast í 1—2
mánuði. Uppl. í síma 73359 milli kl. 19
og23.
Þriggja til fjögurra herb. ibúð óskast
strax eða fyrir 1. júni. Algjör reglusemi.
Einhver heimilishjálp möguleg. Uppl. á
kvöldin i síma 27006 og 38232.
2ja-3ja herb.
ibúð óskast til leigu í Reykjavik eða
Kópavogi eftir 1. júní nk. Uppl. í sima
78942 eftir kl. 19.
SOS
Hjón með 7 ára barn óska eftir 3ja herb.
ibúð. Fyrirframgreiðsla. Algjör reglu-
semi. Uppl. í síma 46735.