Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Page 24
36
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þyerholti 11
Atvinna í boði
Matsvein vantar á 100 tonna
stálbát, sem gerður er út frá Höfn í
Hornafirði. Uppl. i síma 97-8350 eða 97-
8211.__________________________________
Röskur maður eða piltur
óskast í sveit. Má gjarnan vera vanur
hestum, þó ekki skilyröi. Uppl. í síma 99-
5628.
Vanan mann vantar á
traktorsgröfu. Uppl. í síma 74422.
Háseta vantar
á 300 lesta netabát.Uppl. í sima 21623.
Beitingamcnn vantar
á 200 tonna bát frá Patreksfirði. Uppl. i
sima 94-1308 milli kl. 9og 17.
Stýrimann og háseta
vantar á M/B Fiskines, 33ja tonna bát.
Uppl. í sima 73578 á kvöldin og um borð
ibátnum á daginn milli kl. 10 og 16.
S tartstúlka óskast,
ekki yngrien 18 ára. Uppl. í sima 19912,
Tommahamborgarar Laugavegi 26.
Þóra.
Óskum eftir konu
til afgreiðslu og fleira, aldur 25—30 ára.
Uppl. í síma 52196.
Málarar:
Tilboð óskast í að mála utan 3 hæða
stigahús við Hraunbæ. Uppl. í síma
78882 og 12565.
Vinnið ykkur inn meira
og fáið vinnu erlendis í löndum eins og'
t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Saudi
Arabíu eða Venezuela. Þörf er fyrir, i
langan eða skamman tima, hæfileikafólk
í verzlun, þjónustu, iðnaði og háskóla-
menntaö. Vinsamlega sendið nafn og
heimilisfang ásamt tveim alþjóðas\,i!
merkjum, sem fást á næs.. pósthu:,., o6
munum við þá senda alUr nánari upp-
lýsingar. Heimilisfangið er: Over-Seas,
Dept. 5032, 701 Washington ST„ Buff-
alo, NY 14205 USA.
Vélvirkjar.
Viljum ráða vélvirkja og aðra járniðnað-
armenn. Uppl. í sima 50145 á skrifstofu-
tima.
Snyrtifræðingur óskast
á snyrtistofu, hlutastarf kæmi til greina.
Uppl. um nafn, síma og fyrri störf leggist
inn á auglýsingad. DV sem fyrst merkt
„Snyrtin”.
Starfsfólk óskast á
nýtt vinveitingahús (allar stöður). Uppl.
isima 22025 millikl. 17og20.
Starfsfólk óskast
í eldhús- og framreiðslustörf. Uppl. á
staðnum, Veitingahúsið Torfan, Amt-
mannsstig I.
Atvinna óskast
24ra ára vélstjóri,
sem vantar smiðjutima, óskar eftir starfi
helzt í smiðju en annað kemur til greina.
Hef töluverða reynslu i meðferð þunga-
vinnuvéla. Uppl. ísíma 31041.
Ungur maður
með stúdentspróf, sem hefur m.a. unnið
við garðyrkju og byggingarvinnu, óskar
eftir útivinnu Igetur byrjar straX).Uppl. i
síma 29601 Imilli kl. 5 og 7).
22ja ára stúdcnt
óskar eftir vinnu hluta úr degi eða af-
leysingarstarfi i tímabilinu maí-október.
Margt kemur til greina. Vinsamlegast
hafið samband í síma 14319 eða 34175.
Háskólanemi,
sem stundar nám í kvikmyndafræð-
um/gerð við U.C.L.A. í Bandaríkjunum
óskar eftir einhverskonar starfi á því
sviði í 4—5 mánuði. Hefur einnig starf-
að við blaðamennsku. Nánari uppl. í
Sima 43135.
Sveit
Óska eftir
að koma tveimur 9 ára drengjum í sveit i
sumar á sama stað á Suðurlandi. Uppl. i
síma 92-2553 frá kl. 13-18 og 92-
3622 á kvöldin.
Skóviðgerðir
Hvað getur þú sparað
mikla peninga með þvi að láta gera við
gömlu skóna i staðinn fyrir að kaupa
nýja? Skóviðgerðir hjá eftirtöldum skó-
smiðum:
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurv. 64, s.
52716,
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, s.
53498,
Gísli Ferdinandsson, Lækjarg. 6a, s.
20937,
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13, s.
27403,
Halldór Árnason, Akureyri,
Skóstofan Dunhaga 18, s. 21680,
Skóvinnust. Sigurbergs, Keflav., s. 2045
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, s. 33980,
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, s.
74566.
Teppaþjónusia
Teppalagnir
breytingar, strekkingar. Tek að mér alla
vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til
á stigagöngum i fjölbýlishúsum. Tvöföld
ending. Uppl. í síma 81513 alla virka
daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Þjónusta
Raflagnaþjónusta, dyrasímaþjónusta.
Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á
eldri raflögnum. Látum skoða gömlu
raflögnina yðar að kostnaðarlausu. Ger-
um tilboð í uppsetningu á dyrasimum.
Önnumst viðgerðir á dyrasímum. Lög-
giltur rafverktaki og vanir rafvirkjar.
Simar 20568 og 21772.
Blikksmiði-sílsastál.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, loftlögnum,
ventlum og fleiru. Einnig sílsalistar á bif-
reiðar. Eigum fyrirliggjandi kerrubretti.
Látið fagmenn vinna verkið. Blikk-
smiðja GS„ Smiðshöfða 10, sími 84446.
Tökumað okkur að
hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Erum með ný, fullkomin
háþrýstitæki með góðum sogkrafti.
Vönduð vinna. Leitið upplýsinga i sima
77548.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á
húsaeignum, svo sem sprunguviðgerðir,
minni háttar múrverk og þakviðgerðir.
Steypum þakrennur og berum í þær
þéttiefni. Steypum innkeyrslur og bíla-
stæði. Uppl. i sima 81081.
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri,
hnífa og annað fyrir mötuneyti og
einstaklinga, smíða lykla og geri við
ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi
23, sími 21577.
Láttu mig sjá um fermingarveizluna,
kem i heimahús í fullum skrúða. Hóflegt
verð. Gunnar Gunnarsson, matreiðslu-
meistari, Holtsgötu 23. Uppl. í síma
24679.
Húsasmíðameistari getur bætt við
sig verkefnum á höfuðborgarsvæðinu
eða úti á landi. Vinsamlegast hringið i
síma 44904 eftir kl. 19. Ragnar H. Krist-
insson, lögg. húsasmíðameistari.
Traktorsgrafa
til leigu. Sími 30694.
Trésmiður:
Vandvirkur trésmiður getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í sima 45664 eftir kl.
18.
Málningarvinna, sprunguviðgerðir.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig sprunguviðgerðir.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins
fagmenn vinna verkin. Uppl. i síma
84924 eftirkl. 17,
Skemmtanir
Diskótekið Rocky tilkynnir.
Ágætu viðskiptavinir athugið, síðasti
birtingardagur í bili er 28. apríl. En svo í
haust, 1. okt verður byrjað að auglýsa
aftur á fullu. Þeim sem hug hafa á að fá
diskótekið til dansskemmtunar í vor eða
sumar er það velkomið. Grétar Laufdal
veitir upplýsingar á daginn og kvöldin i
síma 75448. Munið, geymið auglýsing-
una.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaða danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni.
Einnig mjög svo rómaða dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góða máltíð.
Takur fyrir alla. Bókanir í síma 43542.
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn
um allt land fyrir alla aldurshópa segir
ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér
munum veita allar óskaðar upplýsingar
um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð-
in, skólaballið og fleiri dansleikir geta
orðið eins og dans á rósum. Ath. sam-
ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó-
tekið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt i
fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar
til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir
hvers konar félög og hópa er efna til
dansskemmtana sem vel eiga að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam-
kvæmisleikjastjórn, þar sem við á. er
innifalið. Samræmt verð Félags ferða-
diskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasími
er 66755.
Lilcamsrækt
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540.
Við bjóðum hina vinsælu Super-sun og
dr. Kern sólbekki, saunabað, heitan pott
með vatusnuddi, einnig létt þrektæki,
líkamsnudd, hand- og fótsnyrtingu.
Verið hyggin og undirbúið páskana
tímanlega. Seljum Elektrokost
megrunarlyf. Dömutimar mánud.-
fimmtud. 8.30—23. Föstud.-laugard.
8.30—15. Herratimar föstud. og
laugard. frá kl. 15—20.
Tölvur
.............. \ ! ............
Tölvuáhugamenn. Tölvuáhugamenn.
Tölvuáhugamenn, sameinumst um
notkun tölvanna okkar, notum þær eins
og þær voru byggðar til, komum hug-
búnaði okkar í verð. Sendið mér línu eða
hringið í síma 96-62402 eftir kl. 19.00 og
ég mun senda ykkur meiri uppl. um hæl.
Tölvuklúbburinn, Vesturgata 1. 625
Ólafsfirði.
Einkamál
Gctur einhver lánað
120 þús. kr. í 3 mánuði gegn fasteigna-
veði og góðum vöxtum? Ef svo er þá vin-
samlegast sendið inn nafn ogsimanúmer
til Auglýsingad. DV merkt „Trúnaður”.
Óska eftir að kynnast
konum á aldrinum 20—30 ára með
vináttu 1 huga og sambúð seinna ef
áhugi er fyrir hendi. Börn engin fyrir-
staða. Svar óskast sent ásamt nafni og
símanúmeri til DV merkt „9932”.
Fullur trúnaður.
Fatnaður
Falleg brún leðurkápa til sölu,
tilvalin á fermingarstúlku, fyrir lítið
verð.Uppl. í síma 74146 eftir kl. 19.
Látlaus beigelitaður
brúðarkjóll og hattur til sölu. Uppl. í
síma 41490.
Hreingerningar
Hólrnbræöur.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
:afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum við að nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni við starfið.
Höfum nýjustu og fullkomnustu
vélamar til teppa- og húsgagna-
hreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017,77992 og 73143. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga og stofnanir, einnig bruna-
staði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
síma 23540. Jón.
Hreingerningarþjónustan.
Tökum að okkur hreingerningar og
gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn,
símar 1 1595 og 24251.
<Gólfteppahreinsun — hreingerningar. '
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími
">0888.
Hreinsir sf. auglýsir.
Tökum að okkur eftirfarandi hreingern-
ingar i fyrirtækjum, stofnunum og
heimahúsum: teppahreinsun með djúp-
hreinsara, húsgagnahreinsun, glugga-
hreinsun utan og innan, sótthreinsum
og hreinsum burt öll óhreinindi í sorp-
geymslum, sorprennum og sorptunnum.
Háþrýstiþvoum hús að utan undir máln-
ingu. Tökum að okkur dagleg þrif og
ræstingar. Uppl. ísíma 45461 og 40795.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og
alhliða gólfhreinsun. Tökum einnig að
okkur vinnu utan borgarinnar.
Þorsteinn og Gulli, sími 28997 og
20498.
Hreingemingaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum o. fl.
Leggjum áherzlu á góða þjónustu.
Vanir og vandvirkir menn. Auðvitað er
það Hreingerningarþjónustan sem sér
um þrifin. Sími 72130og 77463.
Húsdýraáburður-
trjáklippingar. Húsfélög-húseigendur.
Athugið að nú er rétti tíminn til að
panta húsdýraáburðinn og fá honum
dreift ef óskað er. - Sanngjarnt verð.
Einnig tilboð. Guðmundur, sími 77045
og 72686. Geymiðauglýsinguna.
Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð i miðbænum.
Önnumst gerð skattframtala og launaút-
reikninga fyrir einstaklinga, félög og
fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H.
Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar-
stræti 15, Reykjavík, sími 18610.
Skattskýrslur og bókhald.
Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir
einstaklinga, rekstraraðila, húsfélög og
fyrirtæki. lngimundur T. Magnússon,
viðskiptafræðingur, Garðastræti 16,
simi 29411.
Ökukennsla
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 harðtopp árg. ’81.
Eins og venjulega greiðir nemandinn
aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er.
Ökukennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar,sími 73760.
Ökukennsla, æfingatímar.
Kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti-
•stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla, ef
óskáð er. Kenni allan daginn.'Nýir nem-
endur geta byrjað strax og greiða
einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör.
Ævar Friðriksson, sími 72493.
Takið cftir.
Nú getið þig fengið að læra á Ford
Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað nám-
ið strax. Aðeins greiddir teknir tímar.
Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðs-
son, simi 24158.
lÖkukennsla, æfingatímar,
'hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
ILancer. Tímafjöldi við hæfi hvers ein-
staklings. Ökuskóli og öll prófgögn
lásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar
21924, 17384 og 21098.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
, stofnunum, einni| teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir
uilarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 85086,
Haukur og Guðmundur Vignir.
Garðyrkja
Húsdýraáburður og gróðurmold.
Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til
sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma
44752.
Húsdýraáburður (mykja).
Nú er rétti tíminn að huga að áburði á
blettinn, keyrum heim og dreifum á sé
þess óskað. Uppl. í sima 54425 og 53046.
Trjáklippingar.
Vinsamlega pantið tímanlega. Sími
10889 eftirkl. 16.Garðverk.
Trjáklippingar-Húsdýraáburður.
Tek að mér trjáklippingar. Hef hreinan
og góðan húsdýraáburð, til sölu. Uppl. í
síma 15422. Jón Hákon Bjamason,
skógræktartæknir.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið
auglýsinguna. Uppl. í sima 30126 og
85272.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 323 ’81. Nemendur geta
byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd í ökuskírteini ef óskað er.
Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukennari,
simi 40594.
Páskaeggin
fráNóa
PÁSKAEGG nr. 2
Okkar verð 17,40 kr.
alm. verð 19,95 kr.
PÁSKAEGG NR. 3.
Okkar verð 34,95kr.
alm. verð 40 kr.
PÁSKAEGG NR. 4.
Okkar verð 59,75kr.
alm. verð 69,95kr.
PÁSKAEGG NR. 5.
Okkar verð 78 kr.
alm. verð 90 kr.
PÁSKAEGG NR. 6
Okkar verð 139,90 kr.,
alm. verð 165 kr.
KJOTMIOSTOOIN
Laujjil.tk 2. s. 86SII
r\ NúnaarrtratMnnafegw*!
gó&mátariiaupj
Sauðfjárbúskapur
Tvær til þrjár bújarðir við Breiðafjörð með góða mögu-
leika fyrir sauðfjárbú, 300—400 kinda, eru lausar til
ábúðar í vor ef um semst.
Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DV í síma 27022 eftir kl.
13.00.
H—905