Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Side 29
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982. , 41 \Q Bridge Spil dagsins kom fyrir á afmælismóti norska bridgesambandsins á dögunum. Eftir margar sagnir komust norsku landsliðsmennirnir Tor Helness og Leif-Erik Stabell i 6 lauf. Rannik Halle, sem nú er aldraður maður en var hér á árum áður einn þekktasti spilari Noregs, var með spil vesturs. Norður hafði sagt frá spaöaás í sögnum með keðjusögn og eftir að sagnir höfðu verið betur útskýröar fyrir gamla manninum spilaði hann út spaðaníu. Hvernig spilar þú spilið? Nordur + Á865 98 0 ÁD72 * D86 SUIUJK * D73 KG KG + ÁD7532 Spaðanían gat verið „toppur af engu” — nú, eða frá spaðakóng — því áður fyrr var Rannik Halle þekktastur sem snjall varnarspilari. Tor Helness drap á spaðaás blinds, tók síðan ás og kóng í laufi, trompinu, og kóng og gosa í tígli. Spilaði þá laufi á drottningi blinds, kastaði spaðasjöi og drottningu á ás og drottningu blinds i tíglinum. Þá spilaði hann hjarta frá blindum. Austur lét litið hjarta. Helness stakk upp kóngnum. Vestur drap á hjartaás og hnekkti síðan spilinu með hjartadrottningu. Vafasöm spila- mennska hjá Helness svo ekki sé meira sagt. Halle og félagi hans fengu 28 stig af 30 fyrir spilið. Sex lauf unnin hefðu hins vegar verið frábær skor. Við sögðum nýlega frá því hér í þætt- inum að ítalinn Mariotti hefði unnið Viktor Kortsnoj á bankamótinu í Róm sem lauk 1. marz. Þessi staöa kom upp í skák þeirra. ítalinn hafði hvítt og átti leik: KORCHNOI m i WM Wm «1 ^ éM 26. Bxg7 — Kxg7 27. Dg5 + — Kh8 28. Hd8 — Rd7 29. Hle8 — Dd4+ 30. Kg2 — Dg7 31. De7 — Kg8 32. Dxd7 og Kortsnoj gafst upp. Hann sigraði á mótinu ásamt Pinter. Þeir hlutu 7 v. af 9. Mariotti varð 3. með 5,5 v., þá Benkö með 4,5 v. -<y-7.é> I Vesalings Emma ©1980 Kinfl Faaturw Syndicate, Inc. Worid righti raiorvd. Mér fannst þetta fallegt mynztur Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fíkniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppíýs- inga, sími 14377. SeUjarnanies: Lögreglan slmi 18453, slökkviilð og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliÖ og sjúkrabifreiö sími 11100. 'Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavavarzla apótekanna vlkuna 2.-8. april er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts en 9.—15. apríl í Hóaleitisapó- teki og Vesturbæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi tií kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótckin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum timum cr lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarflstofan: Slmi 81200. SJókrabifreifl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Láttu ekki svona, Lalli. Þú veizt vel við hvað ég átti þeg- ar ég bað þig að fara út með ruslið. naest í heimilislœkni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og hclgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og heigidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartcmi Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30og 18.30—19. HellsuvenidaratöOin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. FæflingardeUd: Kl. 15-16 og 19.30—20. FæfllngarfadmUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppupitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotuphaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grenaásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatimaog kl. 15-^16. KópavogshæUfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. , Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. BarnasphaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrafaúslfl Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJókrahús Akraneu. AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúflir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20. VlfllsstaflaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VÍstheimUifl Vlfilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júni og ágúst, lokaö allan júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21, Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, slmi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,l nlroA & Ipuenrd. 1. maí—l.SCDt. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAKN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. OpiS mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðcins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. apríl. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef þú ert þvældur inn í óráölegt ástarævintýri, losaðu þig út úr því áður en þú verður óhamingju- samur. Félagslífið ætti að bæta þér það upp þvi þú ert sífellt vinsælli. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú virðist dálitið niðurdreginn og iþrcyttur. Reyndu að komast út undir bcrt loft. Þér kæmi líka vel aö fara snemma í rúmið. Rólegt tómstundastarf myndi veita þér mikla lífsfyllingu. Hrúturinn (21. marz—20. april): Ef þér verður boðiö út i kvöld, þiggöu það og skemmtu þér. Vertu ekki harður í dómum þinum um framferði ungs vinar. Nautifl (21. aprfl—21. mal): Nú er gott að skipuleggja ferðalög, sérstaklega til fjarlægra staöa. ÞaÖ er mikið um aö vera en van- ræktu ekki fjölskylduna. Eidri persóna þarf aö tala viö þig. Tvlbnraralr (22. mai—21. júai): Dýravinir eignast gæiudýr sem reynist ekki gott að siða. Þolinmæöi og heilbrigð skynsemi vinnur að lokum. Haltu þig viö vanaverk dagsins. Krabbinn (22. júni —23. júli): Einhver i heimsókn hræðir þig með fréttum af vini. Þér léttir þegar þú hringir og kemst aö þvi að þctta hefur veriö orðum aukið. Þú átt von á óvæntum fréttum. Ljónifl (24. júli—23. úgúst): Þetta er góður dagur fyrir þá sem hyggja á trúlofun. Gift fólk finnur meiri lifsfyllingu og skilning á hvort öðru. Óvæntur gestur kemur i heimsókn. Meyjan (24. úgúst—23. setp.): Vertu á verði gegn vini sem spyr nærgöngulla spurninga. Það veröur róttæk breyting á daglegu lífi og þú eyðir meiri tima í tómstundastarf. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver af gagnstæðu kyni neyðir þig til loforðs em ckki er hægt að standa við. Taktu á málinu með rósemi. Ef þú færð bréf rjúktu þá ekki upp til handa og fóta. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það er mikil frcisting að eyða um of. Rómantikin blómstrar og þú verður kynntur fyrir einhverjum sem þig hefur lengi langö til aö hitta. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Varastu rifrildi í dag. Straumarnir eru óstöðugir og fjölskyldudeilur gætu auðveldlega farið i gang. Ferðalag burt frá heimilinu gæti gefið þér kær-| komnahvíid. Steingeilin (21. des.—20. jan.): Haltu có i nni »egar einhver af gagnstæðu kyni er að striða þér. Hristu þdö at þér með bros á vör. Gott aö skemmta gömlum vinum i kvöld. Afmælisbam dagsins: Straumarnir eru rólegir fram á árið. Tii mikils verður ætlazt af þér en cndurgjaldið mikiö i staöinn. Mikið um ástarsambönd og eitt þeirra gæti orðið alvarlegt. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlcmmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ fið Hríngbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fóst ó eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iöunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Befla Já, já, við erum búnar aú spara svo mikið á því að veggfóðra sjálfar að við höfum ráð á að fá einhvern (il þess að gera það upp aflur fyrir okkur. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími’ 11414, Keflavik.sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, sími 25520. Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta 7 2“ T~ V- □ 7 KP 9 )D u rn /3 15 )(p l°! □ W ii 12 23 Lárélt: I dæla, 5 neysla, 7 lunna, 8 lækur, 10 æsa, II runa, 13 bein, 16 botnfall, 18 varðandi, 19 greinir, 20 mikið, 22 sefi, 23 auma. Lóðréll: 1 viðurnefni, 2 rammi, 3 þræll, 4 skjal, 5 ulan, 6 skán, 9 heiður, 10 dýr, 12 viss, 14 ntaður, 15 muldra, 17 hvitleit, 21 bókafélag. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 blóðmör, 6 æska, 8 rr, 10 æður, 11 stó, 12jag, 13 áar, 15aflslöð, n glataða, 20 hó, 21 ótrúr. Lóðrétt: 1 blæja, 2 læða, 3 ós, 4 mas, 5 örtröð, 7 krás, 9 róað, 14 atar, 16 fló, 17 gh, 18 tt, 19ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.