Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Side 35
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
47
Sjónvarp
Utvarp
Veörið
Utvarp
Miðvikudagur
7. apríl
12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa.
— Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir.
15.10 „Við elda Indlands” eftir
Sigurð A. Magnússon. Höfundur
les (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga bamanna:
„Englarnir hennar Marion” eftir
K. M. Peyton. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sína (5).
16.40 Litli barnatiminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barnatima á
Akureyri.
17.00 Síödegistónleikar: Islensk
tónlist. Guðný Guðmundsdóttir og
Halldór Haraldsson leika
Fiðlusónötu eftir Jón Nordal.
17.15 Djassþátlur i urnsjá Jóns Múla
Árnasonar.
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Gömul tónlist. Asgeir Braga-
son og Snorri örn Snorrason
kynna.
20.35 Evrópukeppni bikarhafa i
handknattleik. Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálfleik
Þróttar og Dukla Prag í undanúr-
slitum í Laugardalshöll.
21.20 Kórsöngur: Monteverdi-kór-
inn í Lundúnum syngur tvær
mótettur eftir Johann Sebastian
Bach. Stjórnandi: John Elliot
Gardiner. a. „Der Gerechte
kommt um”. b. „Der Geist hilft
unser Schwachheit auf”
(Hljóðritað á Bach-hátiðinni i
Ntirnberg sl. sumar).
21.35 Útvarpssagan: „Himinbjarg-
arsaga eða Skógardraumur” e.
Þorstein frá Hamri. Höfundur les
(3).
22.05 Garðar Corles syngur islensk
.lög. Krystyna Cortes leikur á
pianó.
22.15 Veðurfregnir. Fréltir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passiusálma (49).
22.40 „Geiri húsmaður”. smásaga
eftir Guðmund Friðjónsson.
Sigurður Sigurmundsson les.
23.00 Tangö. Halldór Runólfsson
kynnir tónleika i Félagsstofnun
stúdenta 16. september sl.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
*..... ........................
Miðvikudagur
7. aprfi
18.00 Prinsessan Lindagull. Ævin-
týri eftir finnska rithöfundinn
Zacharias Topelius. Þetta er teikni-
myndasaga um Lindagull, sem er
dóttir Shah Nadir, sem endur fyrir
löngu réð allri Persíu. Móðirhenn-
ar er frá fjarlægu landi í norðri.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
ið).
18.30 Verkfæri dýranna. Eitt er bað.
sem skilur að manninn frá dýrun-
um, en það eru einstakir hæfileikar
hans til þess að búa til og nota
verkfæri. Hins ber að gæta, að
þessi eiginleiki er ekki einkaeign
mannsins. Margar tegundir dýra
jarðarinnar nota einnig verkfæri.
Um þetta og fleira fjallar þessi
breska fræðslumynd. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson. Þulur: Frið-
björn Gunnlaugsson.
18.55 Könnunarferðin. Þriðji þátt-
ur. Enskukennsla.
19.15 EM á skautum. Umsjón:
Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig-
trvaesson.
20.35 Segulsvið jarðar. Afar
skemmtileg bresk heimildarmynd,
þar sem kemur fram að ratvisi og
timaskyn lifandi vera er háð segul-
sviði jarðar. Þýðandi: Jón O. Ed-
wald.
21.40 Spegill, spegill. (Mirror, Mirr-
or). Ný bandarisk sjónvarpsmynd.
Aöalhlutverk: Loretta Swit, Ro-
bert Vaughn, Janet Leigh, Peter
Bonerz og Lee Meriwethter.
Myndin fjallar um þrjár konur,
sem allar fara i fegrunaraðgerð hjá
lýtalækni, af mismunandi ástæö-
um þó. Þessi ákvörðun þeirra á eft-
ir að hafa afdrifarikar afleiðingar á
líf þeirra. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. . ....
23.15 iþróttlr. Utnsjón: Bjarm Felix-
son.
00.00 Dagskrárlok.
Lýtalækningar verða m atgangari an akoðmk am wk&aar am akaðlayaé þaérra og talja sumir þær stúrtuottu-
lagar. LorettaSwit, Laa MarfwaHær og Janat Laigh laMta I kvktmynd. þar sam málið or tokið tii umfjöllunar.
Spegill, spegill—sjónvarp kl. 21.40:
Þrjár konur fara í f egrunar-
aðgerðir hjá lýtalækni
Splunkuný bandarísk kvikmynd um
þrjár konur, sem leggjast á skurðar-
borðið til að láta breyta útliti sínu. Það
er efni myndarinnar sem við sjáum. í
kvöld kl. 21.40.
í henni eru mjög góðar leikkonur.
Fyrst má telja Janet Leigh, sem menn
minnast úr „Psycho” bráðsnjöllu
atriði, a.m.k. tæknilega séð.
Nýskeð lék hún í annarri óhugnaðar-
mynd, sem hér var sýnd, að nafni
„Þokan”.
Sögur herlæknisins eftir finnska
skáldið Topelíus voru þýddar á ís-
lenzku á síðustu öld af Matthíasi
Maðurinn þykist alltaf gera alt bezt
og hafa fundið allt fyrst. Þannig
kunni engin dýr að nota verkfæri. En
þetta er algjör misskilningur og i þætt-
inum í kvöld sjáum við dýr í fjórum
heimsálfum beita verklegri snilli.
Loretta Swit lék í þáttunum Spítala-
líf og ennfremur sjáum við þarna Lee
Meriweather, Robert Vaughn, og Peter
Bonerz.
Konurnar sem lýst er í myndinni eru
á ólíkum aldri og búa við misjafnar að-
stæður. Sú yngsta er 33ja ára og lætur
stækka á sér brjóstin til að gleðja eigin-
mann sinn. önnur er 40 ára og á kafi í
tízkubransanum. Hún vill breyta aug-
um sínum til að heilla aftur til sín fyrr-
verandi elskhuga. Og loks er sú þriðja,
Jochumsyni og voru afar vinsælar af
ömmum okkar og langömmum. En nú
er orðið ærið langt síðan.
Þar í hópi eru egypzkir hrægammar,
spætur á Galapagos-eyjum og loks
sjávarotrar sem nota hamar og steðja
til að brjóta skeljarnar, sem eru þeirra
aðalfæða.
ekkja um fimmtugt, sem vill fá enn
eina andlitslyftinguna í örvæntingar-
fullri tilraun til að haldu i æsku sína.
Stjórnandi og framleiðandi er
Joanna Lee, og reynir hún að gera
grein fyrir kostum og löstum lýta-
lækninga- eða öllu heldur: geta konur
breytt lífi sínu með því að breyta andliti
sinu eða brjóstum?
Nú er möguleiki á að heyra ævintýri
eftir þennan sama Topelíus i sjónvarp-
inu kl. 18. Það mun vera hugsað fyrir
yngstu börnin og hefur Anton
Ringbom teiknað ægifagrar myndir
sem sýndar verða undir lestrinum.
Lindagull er unaðsleg prinsessa, dóttir
Shah Nadir sem endur fyrir löngu réð
allri Persíu. Móðir hennar var af norð-
lægum slóðum og þaðan er komið
nafnið hennar, svo og bjartur og yndis-
legur hörundsliturinn.
En faðir hennar á sér grimman óvin,
kónginn Bombali. Sá veit hvað hann á
að gera til að svekkja Shah Nadir, sum-
sé ræna dótturinni sem er augasteinn-
inn hans. Nornir og fagrir prinsar
koma við sögu, en ekki viljum við
ljóstra því upp, hvernig fer fyrir Linda-
gulli prinsessu.
ihh
Veðurspá
Gert er ráð fyrir hægri norðlægri
átt á landinu með lítilsháttar éljum
á Austurlandi og vestur með suður-
ströndinni en annars þurrt veður.
Klukkaa (. i aiorgan: Akureyri
hálfskýjað -8, Bergen rigning 5,
Helsinki þokumóða 0, Kaup-
mannahöfn þokumóða 6, Osló
þokumóða á siðustu klukkustund
2, Reykjavik skýjað —1, Stokk-
hólmur skýjað 3, Þórshöfn
alskýjað 1.
Klukkan 18 i gær: Aþena heið-
skírt 13, Berlin skýjað 18, Chicagó
léttskýjað —2, Feneyjar skýjað 14,
Frankfurt skúr á síðustu klukku-
stund 13, Nuuk alskýjað 5, London
skúr á síðustu klukkustund 13,
Luxemborg skýjað 10, Mallorka
skýjað 15, Montreal alskýjað 9,
París skýjað 13, Róm þokumóða
16, Malaga léttskýjað 28, Vír. al-
skýjað 17, Winnipeg léttskýjað —6.
Gengið
■ ■
I GENGISSKRÁNINQ NR. 60
1 -07.APRlL18S2KL.09.1B
1 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 1 Bandarfkýadoliar 10,223 10,251 11,278
1 Staríingspund 17,852 18,001 19,801
1 Kanadadollar 8,310 8,333 9,166
1 Dönsk króna 1,2450 1,2484 1,3732
1 Norsk króna 1,6741 1,6787 1,8465
1 Smnsk króna 1,7218 1,7265 1,8991
1 Finnsktmark 2,2085 2^145 2,4359
1 Franskur franki 1,6314 1,6359 1,7994
1 Balg. franki 0,2250 0,2256 0,2481
1 Svissn. franki 5,2146 5,2288 5,7516
1 Hollanzk florina 3,8281 3,8386 4,2224
1 V.-þýrkt mark 4,2463 4,2579 4,6836
1 Itölsk llra 0,00772 0,00774 0,00851
1 Austurr. Sch. 0,6044 0,6060 0,6666
1 Portug. Escudo 0,1428 0,1432 0,1575
1 Spánskur peseti 0,0855 0,0958 0,1053
1 Japanskt yen 0,04149 0,04160 0,04576
1 irskt ound 14,708 14,749 16,223
SDR (sérstök 11,3583 11,3893
dráttarréttlndi)
01/08
Simsvarí vegna gangbskrénlngar 22190. 1
ihh
Prinsessan Lindagull — sjónvarp kl. 18.00:
ÆVINTÝRIEFTIR T0PELÍUS
Verkfæri dýranna—sjónvarp kl. 18.30:
Uppgötvuðu ýmis verk-
færi á undan manninum
Mikið úrvai af
fermingarskreytingum
og páskablómum
Opið skírdag kl. 8—21
Lokað föstudaginn langa
Opið laugardag kl. 8—21
Lokað páskadag
Opið annan í páskum
kl. 8-21
Gleðilega
páska
Brciðholti Sími 76225