Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 19
DAGBLAÐ1Ð& VtSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. 19 æjar- og sveitarstjórnarkosningarnar. Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar Hallfriður Bjarnadóttir kennari. Skipar 1. sæti lista Framfarasinnaðra kjósenda. Erum langt á eftir nágrannabyggðunum Framboðslistamir Framboflsliatar til sveitarstjórn- arkjörs I Reyðarfjarðarhreppi, sem fram elga afl fara 22. mal 1982. Uati Framsóknarfélags Reyönrfjarðar. Bók- •tafurB 1. Einar Baklurtson kennarí 2. Jóhann horsteinMon trósmiöur 3. Guðný Kjertansdóttir húsmóóir 4. Guðjón ÞóraHnMon rekstrarst}. 6. Jón Guflmundsson framkvstj. fl. Stafán B. Ingvarsson sjómaður 7. Hens J. Beck bóodi fl. Hörflur HermóflMon véistj. fl. Jón Vigfússon bóndi 10. GuflgoÍr Einarsson verkam. 11. Þórartnn Boidursson veghefHsstj. 12 Jóhann BjörgvinMon bóndi 13. Hetmonn AgústsMon fv. skrifstm. 14. Bigurflur W. Sveinsson fv. bifreftm. Uetl SjáMstaaðésflokks Reyöarfjarðar. Bókstaf urD 1. Þorvakfur AöalstainMon bifvélav. 2. Hflmer SlgurjónMon smiflur 3. Bima M. Gfsladóttlr húsmóflir 4. Páfl Elfsson verkstj. 6. Bryndís Ingvarsdóttir húsmóflir 8. Hefldór JónaMon stýrim. 7. Kriatfn Gufljónsdóttk húsmóflir 8. Kristínnn Briem skrifstm. 9. Jórunn K. Sigurbjömsd. kennari 10. Helga Hauksdóttir húsmóöir 11. Gunnar Egilsson bifrstj. 12. Sigurflur GuttormMon btírstj- 13. BjÖm Þór Jónsson framkv.stj. 14. Amþór ÞóróHsson fv. stöflvarstj. Listí Alþýflubandalags Rayðarfjarflar Bókstafur G 1. Ami Ragnarsson sfmv. 2. Þorvakfur Jónsson varkstj. 3. Jósoflna Ólafsdóttir bókav. 4. úmar Ingvarsson vélstj. 6. Marfa öiversdóttír húsmóflfr 0. Hafsteinn Larsen vólvirki 7. Helga Afleteteinsdóttír húsmóflir 8. VÍOIr Pétursson verkam. 9. Ingibjörg Þóröardóttir húsmóðir 10. Auöunn Gunnarsson bifrstj. 11. Jónas P. Bjamason vólstj. 12. Lars ólsen verkam. 13. Anna Pálsdóttír verkak. 14. Bjöm Jónsson verzkinarm. Listí óháflra kjósenda á Reyðarflröi. Bókstafur K 1. Sigfús Þ. Gufliaugsson rafvsitustj. 2. Marinó SíguibjömMon fufltnii 3. Bjami Garflarsson rafvirki 4. Bjöm EgHsson bWvólav. 6. Steingrímur Bjamason afgrm. 6. Anna A. Frfmannsdóttír húsmóflir . 7. Rúnar Hafldórsson múrari 8. Jón Egilsson bifrstj. 9. Kristján BjörgvinMon vólstj. 10. Sigmar Óiason válstj. 11. Kristínn Beckbtfrstj. 12. Haukur Sigfússon forstj. 13. Metúsalem Sigmarsson bifválav. 14. Vigfús Ólafsson oddvití. Ustí Framfaraskinaflra kjósenda á ReyðarfÍrflL Bókstafur M 1. Halifriflur Bjamadóttír kennari 2. Gunnar Hjaltason kaupmaflur 3. Þorgrfmur G. Jörgensson múrari 4. Jenný Ingvarsdóttir húsmóflir 5. Jörgen Hrafnkelsson húsasmiflur 6. Gerflur ósk Oddsdóttir húsmóflk 7. Gróta Friöriksdóttir húsmóöir 8. Bjami Jónasson vólv. 9. Anna Blöndal húsmóflk 10. Garöar JónMon frkvstj. 11. Agnes Svanbergsdóttir húsmóðir 12. Gunnar Pótursson verkam. 13. Guflný Sigurflardóttír húsmóflir 14. Hjalti Gunnarsson útgmaflur — segir Haltfrídur Bjamadóttir, efsti maður á lista Framfarasinnaðra kjósenda „Því miður erum við langt á eftir ná- grannabyggðunum hvað varðar upp- byggingu, bæði atvinnu- og félagslega séð,” sagði Hallfríður Bjarnadóttir, sem skipar l. sæti lista Framfarasinn- aðra kjósenda á Reyðarfirði. „Stórátak er framundan í byggingu dagheimilis, íbúða fyrir eldra fólkið, viðbótarskólahúsnæðis og heilsugæzlu- aðstöðu, svo nokkuð sé nefnt. í umhverfismálum á hreppsfélagið mikið ógert. Brýnt er að koma neyzlu- vatnsmálum i viðunandi horf, gatna- gerð, gangstéttir, holræsakerfið, sorphreinsun og brennsluþró, hafnar- mál og fleira og fleira. Allt eru þetta mjög aðkallandi verkefni sem við verðum að vinna vel að. Ég tel mig ekki sérstakan fulltrúa kvenna heldur fulltrúa jafnréttis. Við M-lista fólk teljum einstaklingsfram- takið heppilegast. Virða á einstakling- inn vegna eigin verðleika en ekki vegna flokks- eða hagsmunatengsla,” sagði Hallfríður Bjarnadóttir. -KMU. Úrslitin 1978 Úrslit kosninganna 1978 i Reyðarfjaröarhreppi urðuþessi: Listi atkvæði fulltrúar Sjálfstæðisflokkur (D) 45 1 Alþýöubandalag (G) 114 2 Óháðir kjósendur (K) 82 2 Framfarasinnaðir kjósendur (M) 64 1 Framsóknar - og fálagshyggjumonn (X) 57 1 Núverandi hreppsnefnd skipa: Þorvaldur Aðalsteinsson (D), Ámi Ragnarsson (G), Þorvaldur Jónsson (G), Vigfús Ólafsson (K),Marinó Sigurbjörnsson (K), Gunnar Hjaltason (M), Einar Baldursson (X). Skrifstofuhúsgögn Hjá okkur fáið þið aiiar gerðir af vönduðum og sterkum SKRIF- STOFUHUSGÖGNUM Skrifborð, 3 stærðir. Véiritunarborð, frí- standandi og föst Töivuborð. Hiiiueiningar, ýmsar útfærsiur. Léttir skermveggir, 4 stærðir. Skrifborðsstólar Ma/vcfaa#f i/xifv) Staðgreiðsíuafsláttur TTdl/fllcCU Vttru eða góðir greiðsluskilmálar. Fundaborð, 3 stærðir, Fundastólar með örm- umogánarma Raðstólar, hornborð, blómakassar, 3 stærðir. HÚSGÖGN Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 Spurningin Hverju spáir þú um úrslit kosninganna og hverjir heldurðu að muni mynda meirihluta? Ingibergur Stefánsson verkamaður: Það er nú ekki gott að segja. Annaðhvort Framsóknarflokkurinn eða Sjálfstæðisflokkurinn vinna. Ég get ekkert sagt um hverjir mynda næsta meirihluta. Bjarni Stefánsson verkamaður: Ég spái því að Sjálfstæðisflokkurinn muni fá tvo inn og Alþýðubandalagið tvo. Ég held að Framsóknarflokkurinn vinni einn mann. Meirihluta mynda Framsókn og Sjálfstæðisflokkur. Aðalbjörn Scheving verkamaður: Alþýðubandalag fer inn með þrjá, Sjálfstæðisflokkur með tvo. Alþýðu- bandalag og Sjálfstæðisflokkur mynda meirihluta. Aðaiheiður Þórarinsdóttir: Ég kýs ekki pólitiskt heldur þá menn sem ég treysti bezt til að vinna sveitarfélaginu mest gagn. Ætli meirihlutinn breytist nokkuð, þetta verður ósköp svipað áfram. Þorvaldur Jónsson verkstjóri: Ég hefði haldið að baráttan yrði á milli þriðja manns hjá Alþýðubandalagi og annars manns K-lista, lista Öháðra. Ég hef nú trú á því að Alþýðubandalagið verði annar flokkanna sem meirihluta mynda, kannski með öðrum hvorum óháðu listanna eða jafnvel báöum. Eygló Sigurjónsdóttir afgreiðslustúlka: Ég er viss um að Hallfríður bakar þetta. Hún kann að stjórna. Ég veit ekkert um hverjir mynda meirihluta, kommar helzt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.