Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ1982. 39 lí Smáauglýsingar _______________ _______ ____________Sími 27022 Þverholti 11 j Bílar til sölu Vel meðfarin Mazda, 323 station, árg. 1980, til sölu. Uppl. í sima 71806, eftir kl. 17. Til sölu Chevrolet Skotsdale 20, 4 WD, árg. 1978, með húsi frá Ragnari Valssyni. Eldunaraðstaða, svefnpláss, skápar. Skipti koma til greina. Tilboð óskast. Uppl. i síma 83936. Til sölu GMC Rally Wagon, sæti fyrir 12, árg. 77. Uppl. Véladeild SÍS, Ármúla. Datsun Homer pickup árg. ’81, disilbill til sölu, aðeins ekinn 18 þús. km, blár. Til sýnis og sölu hjá Bíla- kaup, Skeifunni 5, símar 86030 og 86010. Til sölu Opcl Manta árg. 1977, sjálfskiptur með 1900 vél, ek- inn 51 þús. km, vel með farinn dekurbíll. Til sýnis við Véladeild SÍS við Hallar- múla. Uppl. i sima 77133 eftir kl. 20. Strákar — stelpur. Til sölu þessi frábæri bíll, skipti koma til greina á stóru götuhjóli (550—1000 cc). Einnig er til sölu Lada 1500,árg. '80, ek- in aðeins 20 þús. km. Uppl. i síma 76040. Til söluChevy Van árg. 73, 8 cyl., 350 cub., 400 skipting, sérlega skemmtilega innréttaður Van, snúningsstólar, plussklæddur, útskorinn viður. Skipti möguleg. Uppl. í sima 95- 4688 eftir kl. 18. Tilboð óskast í bifreið þessa sem er Reo-Studebaker 72, ógangfær. Verður til sýnis við Aðalstöðvar Orku bús Vestfjarðar, Bolungarvik. Tilboðum skal skila til Orkubús Vestfjarða c/o Kristján Haraldsson Stakkanesi I, Isa- firði, fyrir 15. inaí nk. Uppl. veitir Pálmi í sima 94-7277. Þetta atvinnutæki er til sölu I toppstandi. Uppl. i síma 52662. Vinnuvélar y. Til sölu Libherr árg. 71, í góðu lagi. Uppl. í sima 72597. Bílaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðar, station- bifreiðar og jeppabifreiðar. ÁG- Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar (91) og (91) 85544. Urval bílaá úrvals bilalcigu með góðri þjónustu, einnig umboð fyrir Inter-rent. Útvegum aflsátt á bílaleigum erlendis. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14 Akureyri, símar 96-21715 og 96-23517, Skeifunni 9, Rvík, símar 91-31615 og 91 -86915. _ Bátar yr 'ír 0 ifsj fcgr » • HfSö 2,2 tonna bátur frá Skagaströnd til sölu. Mjög fallegur vagn fylgir. Hagstætt verð. Uppl. i síma 41884,51355 og 51865. Þjónusta Múrverk, flísalsagnir, steypa. Tökurn að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypu, nýbyggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Varahlutir Teppi I alla btla. Sérpöntum tilsniðin teppi i alla japanska, evrópska og ameríska bíla. Ótal litir og gerðir. Gott verð. Sérpönt- um alla varahluti og aukahluti i alla bíla frá Japan, Evrópu og USA. Speed Sport Bogahlíð 11 (Grænuhlíðarmcgin). Opið frá kl. 20 virka daga. Simi 86443. ÖS umeoeiÐ Ö.S. umboðið. Sérpantanir í sérflokki. Enginn sérpönt- unarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bcnsín- og dísil, girkassar, hásingar o.fl. Varahlutir á lager, t.d. flækjur, felgur.soggteinar. blöndungar, knastásar, unuiriyttur, timagirar, drifhlutföll, pakkningasett. olíudælur o.fl. Hagstætt verð, margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónust- una. Greiðslukjör á stærri pöntunum. Athugið að uppl. og afgreiðsla er í nýju húsnæði að Skemmuvegi 22 Kópavogi alla virka daga milli kl. 8 og 11 að kvöldi, sami sími, 73287. Póstheimilis- fangerá Vikurbakka 14, Rvk. G.B. varahlutir. Sérpantanir. Varahlutir — aukahlutir í alla bíla frá Japan, Evrópu og USA. Boddíhlutir, bílrúður, vatnskassar og fl. o.fl. Ótal auka/varahlutir á lager, t.d. bretti á Aspen/Volaré, B.M.W. álfelgur, spoiler, flækjur, felgur á ameríska bila o.fl. og fl. Mjög fljót afgreiðsla á vara- hlutum. Speed Sport, Bogahlíð 11 Grænuhlíðarmegin, opið frá kl. 20 virka daga. S. 86443. Vorum að taka upp platínulausar transistor-kveikjur fyrir allar gerðir bifreiða. Verð aðeins kr. 1055. Þyrill, Hverfisgötu 84. Húsgögn Hlaðrúm. Öryggishlaðrúmið Variant er úr furu, stærð 70x200 crn, verð kr. 3.880 án dýna, kr. 4.980 með dýnunt. Stærð 90 x 200, sarna verð. Innifalið í verði eru 2 rúm, öryggisslá, tvær sængurfataskúff- ur, stigi og fjórir skrauthnúðar. Öryggis- fcstingar milli rúnia og i vegg. Fastur •stigi og skrúfaður botn. Nýborg hf., hús- gagnadeild, Ármúla 23, simi 86755. ný- borgar-húsgögn, Smiðjuvegi, sínii 78880. Vantar þig reiðhjnl? Ef svoérlittu þá inn Miluna og sparaðu þér bæði fé og ly rirhöfn. Við eigum hin frönsku gæðahjól frá Motobacane á góðu verði, fyrir flesta aldurshópa. Við veitum allar tæknilegar upplýsingar og sérfræðilega ráðgjöf. Eullkomin viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Greiðslukjör við allra hæfi. Allt fyrir reiðhjólamanninn. Mílan hf. l.atigavegi 168 (Brautarhollsmegin), sinti 13830. lieilsólaðir hjólbarðar á fólksbila, vestur-þýzkir, bæði radial og venjulegir. Urvals gæðavara. Nýir hjól- barðar á fólksbíla, bæði ameriskir og þýzkir, á mjög hagstæðu verði. Snöggar lijólbarðaskiptingar á innisvæði. Barð- inn hf„ Skútuvogi 2, simi 30501. Sólbaðsunnendur. Er ckki einmitt rétti tíminn núna til að hressa upp á útlitið fyrir sumarið? Ilöfum flutt sólbaðsstofuna Leirubakka 6 i nýtt og stærra húsnæði, aðSeljabraut 48. Rvik.Uppl. i sima 77884. Verið vel- komin. Verzlun Þakrennur I úrvali, sterkar og endingagóðar. Hagstætt verð. Þakrennur frá kr. 25 pr. I m. Rennu bönd galv. frá kr. 19. Rúnnaðar þak- rennur frá Friedrichsfeld í Þýzkalandi og kantaðar frá Key í Englandi. Smásala — heildsala. Nýborg hf. Ármúla 23, sinti 86755. Bifreiðafélagið Sleipnir Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs í Bifreiða- félaginu Sleipni. Tillögum skal skilað til kjörstjórnar á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 42, Reykjavik. fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 5. maí. Kjörstjórn HEF FLUTT Sáffræðistofu mína að Bræðraborgarstíg 7, sími 12303. Einstaklingshjóna- og JJölskyldumeðferð. Sálfrœðileg ráðgjöf fyrir börn ogfullorðna. Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur, Bræðraborgarstig 7. Fimleikadeild GERPLU Nýtt námskeið i kvennaleik- fimi byrjar hjá Gerplu 4. mai. Kennari Guðrún Gisladóttír. Innritun hjá iþróttafélagi • Gerplu, Skemmuvegi 6 i sima 74925. Kennari Guðrún Gísladóttir Innritun og uppl. í síma 74925 og 42015.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.