Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Þaðfer ekki ð miHi mðlag Öskubílarnir i Rcvkjavík bera merkllega auglýsingu um hlutverk sitt og sem er auðvit- að um leið hnitmiðuð hvatn- ing til borgarbúa um að liggja ekkiá liðisínu. Á öskubilakössunum stend- ur: KÚKA. handjðmaðir Eigendur og sljórnendur Hótel Borgar eru dœmigerðir pislarvottar skattpíningar, sem hefur um langa hrið veríð að murka lífiö úr hjarta Reykjavikur. Með alveg ótrú- legri grunnhyggni hefur það verið ákveðíö að fasteignir og lóðir i miðborginni skuli vera skattstofn á borö við skýja- kljúfa i heimsborgum. En þessi álög ná auðvitað einung- is yflr elgnir einstaklinga, því opinberar eignir njóta vernd- ar í aðgangi að skattpening- um frá öðrum fasteignaeig- endum. Dauðastrfð miðborgarinnar stafar einnig frá ótrúlegum skipulagshiksta borgaryfir- valda sem hefur staðið lengur en nokkur læknisfræði kann skil á. Hótel Borg var á Alþingis- hátiðarárínu 1930 stimpill stórhuga framtaks og boö- skapur um velmegun þjóðar- innar. Nú stendur velmegun- in, en Hótel Borg er að hrynja. Á undanförnum misserum hafa margir horfið frá kaup- um á Borginni. Tekjur hótels- ins hafa faríð i fasteigna- skatta og endurnýjun setið á hakanum. Nú hefur hún dreg- izt svo úr hömlu að enginn getur keypt og reklð þennan gagnmerka hjartslátt mið- borgarinnar annar en rildð, sem lokar klukkan fimm. Ný ráðgðta í Hafnarfvði Fyrirhuguð fiskirækt i bæjarlæknum Í Hafnarfirði, i Læknum i daglegu tali og Hamarskotslæk að fornu tali, er uppátæki sem þarfnast nánarí rannsóknar við. Samkvæmt óvefengjanleg- um heimildum á það upptök i slysi. Einhver gálaus Hafn- firðingur missti fáeina sUunga i lækinn sem hafa siðan alið af sér viðbótareintök. Stanga- veiðifélagið, sem hefur hing- að til orðið að bleyta öngla sína f fjariægum vötnum, sá nú framtið sina blasa við. Fiskur kominn i Bæjarlækinn. I>ess vegna leggur Stanga- veiðifélagið tU: Fiskirækt verði þegar hafin í læknum. Ekld tU veiða, heldur „augna- yndis”. Hugsjón Stangaveiðifélags- ins sem sliks er væntanlega ný fiskúðarstefna. Bezt að halda áfram að hafa sem mest fyrír veiöískapnum. En nú velta menn þvi fyrir sér hvaða að- ferð Hafnfirðingar noti til þess að nýta fiskinn i Lækn- um sér til augnayndis. Ætla þeir að leggjast i Lækinn? Eða er ætlunin að setja i hann flugfiskaseyði? Eöa er Stangaveiðifélagið ef til vill með umboð fyrír vatnagler- augu? Alþingismenn tolla ekki ð kvik- mynd Kvikmyndun Magnúsar Bjarnfreðssonar, Þrándar Thoroddsen og fleiri í Alþingi hefur komizt i margar ógöng- urnar. Myndsmfðin er pöntuð ' og borguð af Alþingi sjálfu og kostar væntanlega nokkrar nýkrónur. Stjórnandi og tæknimenn mættu með handrít, samið eftir löglega ætluðum vinnu- brögðum þingsins. En i Ijós kom að Aiþingi starfar ekki eftir neinu handríti. Þing- menn tolla illa á vinnustað og haga sér eins og farfuglar með brenglaö timaskyn. Þeir virð- ast jafnvei hafa mörgum öðr- um hnöppum að hneppa. Smiðir Alþingismyndarinn- ar hafa iátið undan siga, horf- ið frá handritinu og ieiðzt út í að þjóna undir duttlunga á staðnum. Þannig varð að hætta við nærmyndatöku í sameinuðu Alþingi á fimmtu- daginn, þar sem aðeins 10— 15 þingmenn af 60 vermdu stóla sína. Samkvæmt þessu verður Alþingismyndin glansmynd í staðinn fyrir heimildarmynd og þá jafnframt felumynd um starfshætti alþingismanna. Nema hvað? Alþingi borgar jú brúsann. Herbert Guðmundsson Kvikmyndir Kvikmyndir Bíóhöllin: Gereyðandinn Kaldhæðni banda rísks þjóðfélags BfóhöUin, salur 1: Gerayöandinn (The Extar- minator) Handrit og atjóm: James GSckanhaus. Kvikmyndun: Robert M. Batdwln. Tónllrt: Joa Rsnzetty. Aðalhlutverk: Christopher George, Samantha Eggar, Robert Cinty, Stava James, Michelle Harrell. Framleiðandi: Mark Buntzsman. Bandarfsk, árgerð 1981. „Gereyðandinn er ofsafull, raun- sæ og spennandi biómynd, sem fjall- ar um ungan mann sem snýr heim úr Víemam-stríðinu og tekur lögin í sín- ar hendur í blóðugri hefnd gegn und- irheimum New York borgar.” Svo segir í kynningu á þessari nýjustu mynd kappans James Glickenhaus. Og það sem ipeira er, hún eru sann- leikanum að nær öllu leyti sam- kvæm. á bak við mynd Glickenhaus — og þegar að er gáð er útfærsla hans á efninu fremur raunsæ en hitt. Hon- um tekst á ágætan máta að miðla þeim hugsunum og tilfinningum sem liggja að baki efnisþræðinum, þeirri ólgu og ilimennsku, sem hann Ijær hluta persónanna i myndinni og þeirri elsku og ástúð er hann veitir hinum hluta þeirra. Barátta góðs og ills, er vissulega gamalgróið viðfangsefni, ekki bara kvikmyndanna, heldur einnig allrar bókmenntasögu þjóðanna. En þess- um andstæðum verður vafalitið betur lýst en i vel útfærðri kvikmynd. Að því leyti og mörgu öðru er kvikmynd- in sterkari miðiil en margur annar. Undirtitill myndarinnar gæri hæg- lega verið, spilling og kaldhæðni bandarísks þjóðfélags. Glickenhaus reynir að varpa skæru ljósi á allt það miskunnarleysi og vonleysi sem þrífst meðal almúga stórborganna. Hræðslan við ítök glæpamanna, stærri eða minni, í stjórnun borganna og þjóðfélagsins er ekki að ástæðu- lausu — og þar eð stjórnvöld virðast litlu geta ráðið um þessa undirheima- starfsemi, er ekki með öllu óhugsandi að einhver maður eða menn taki sig upp og sporni færi við þróuninni, vilji útrýma þessu óaldarliði og koma á fót heilbrigðri stjórnun á ný. Þess heidur er þetta líklegra ef viðkom- andi maður hefur dvalið á herslóðun- um í Víetnam (hvar annarstaðar) — og kann því til verka í meðförum morðtóla — og ætti þar að auki miðað við fyrri reynslu, að vera full- saddur á þeim viðbjóði sem getur þrifizt í mannlegri hugsun. í megin dráttum er þetta hugsunin Kvikmyndir Glickenhaus notfærir sér þessa möguleika kvikmyndarinnar út í yztu æsar í Gereyðanda sínum. Kemur þar kvikmyndatakan nokkuð til. Hún bæði spennir atburðarásina upp, gerir hana átakameiri og líflegri og í leikstjórninni verða persónurnar lík- legar og sumar jafnvel eftirminnileg- ar. Það er einungis tvennt sem eilítið stingur þegar myndinni er rennt í gegn. Stjórnandinn virðist hafa of ríka tilhneigingu til að velta sér upp úr viðbjóðnum, meira en góðu hófi gegnir og er það ljóður á annars vel unnum atriðum myndarinnar. Hitt er að margir aukaleikarar hennar virð- ast lítt eða ekki valda hiutverkum sinum og er alltaf sorglegt að sjá slikt innan um góðan og tilþrifamikinn leik stórstirnanna. Að öðru leyti er myndin ofsafull, raunsæ og spenn- andi, eins og Bíóhöllin segir nokkuð réttilega í kynningu sinni á myndinni. -Sigmundur Ernir Rúnarsson Kvikmyndir NR. 1 BOSC 1. flokks verkfæri á góðu verði BOSCH Kraftur — gæði — öryggi BOSCH þjónustan er í sér flokki Lr >J Nýbýlavegi 6, Kóp. BYKO Sími 41000. Gunnar Asgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.