Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 32
40 DAGBLAÐIÐ& VfSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Stiga- hlíð 10, talin eign Páls Þórs F.ngilbjartssonar, fer fram cftir kröfu Gjald- hcimtunnar í Reykjavík á cigninni sjálfri þriðjudag 4. mai 1982, kl. 14.45. Borgarfðgetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Öldu- götu 7A, þingl. eign Óskar Pétursdóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavík, Helga V. Jónssonar hrl. og Veðdeiidar Lands- bankans á eigninni sjálfri þriðjudag 4. maí 1982, kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Star- mýri 2, þingl. eign Sigurðar Bjarna Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Rcykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 4. maí 1982, kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. l.ögbirtingablaðs 1982 á Rauðagerði 68, þingl. cign Hilmars Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guð- mundssonar hdl., Þorvarðar Sæmundssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Gjaldhcimtunnar í Rcykjavik, Tðmasar Gunnarssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., F.inars Viðar hrl., F.inars S. Ingólfssonar hdl., Ásgeirs Ihoroddsen hdl., Jóns Ingðlfs- sonar hdl., lómasar Þorvaldssonar hdl., Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Brynjóifs Kjartanssonar hrl. og Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 4. maí 1982, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i löufelli 4, þingl. eign Jóhannesar Kjartansson- ar, ler Irani eftir kröfu Sigurmars h. Alberlssonar, (íjaldheinilunnar i Revkjavik, Þorvarðar Sa imindssonar lidl.. Árna Guðjónssonar lirl. og Vcödcildar 1 andshankans a eigninni sjálfri miðiikudaginn 5. niai 1982. kl. 15.31). Borgarfógetacmbættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Möðrufelli 3, þingl. eign Bjarna S. Bjarnasonar, fcr fram eftir kröfu Guð- jóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. maí 1982, kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð seiii auglvst hefur verið i Lögbirtingahlaðinu á fasteigninni Aus ur aia 8, efri ha ð í hctlarik, þingl. eign Aðalsteins 1 inarssonar. fer fram a eigninni sjáll'ri að kröfu Jóns G. Bricm hdl. og Vilhjálms II. V ilhjálmssonar lidl.. miðsíkiidaginn 5. mai 1982. kl. 11.00. Ba jarfógetinn i heflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni llppsalavegur 2, í Sandgerði, þingl. eign Sigurðar Jðhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Sveins Valdimarssonar hrl., Tryggingastofnunar ríkisins, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og innheimtumanns rikissjóðs, miðvikudaginn 5. maí 1982, kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Þórustígur 30, cfri hæð i Njarðvík, þingl. eign Jóns B. Olsen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., og Veðdeildar Landsbanka tslands, Fimmtudaginn 6. maí 1982, kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Um helgina Um helgina Sælir eru fátækir Dagskrá ríkisfjölmiðlanna var hvorki góð né slæm nú um helgina. Fyrst ber að nefna Sönglagakeppni Evrópu, sem sýnd var á föstudags- kvöldið, yfirþyrmandi leiðinleg og alltof löng. Mikiö erum við Íslend- ingar heppnir að vera svo fátækir að geta ekki tekið þátt í þessum skrípa- leik. Á laugardaginn hlustaði ég svo á beint útvarp frá Lækjartorgi og marséraði með svartan fána og til- heyrandi spjöld um ibúðina, það var alltof kalt til að fara út og ganga með skoðanabræðrum niður Laugaveg- inn. Það mátti engu muna að ég missti af Löðri, en það er þáttur sem ætti að skikka alla til að horfa á, hvernig væri að setja útgöngubann á milli 20.30 og 21.20? Næst var svo dans- sýning þar sem Hermann Ragnar og Co sýndu þróun dans sfðustu sextíu árin, ljúfir og nettir dansarar svifu um pallinn á Broadway og geri aðrir betur. Maðurinn sem er setztur í helgan stein á Sri Lanka hélt áfram að kynna fyrir okkur furður verald- arinnar, en ekki legg ég mikinn trún- að á fullyrðingar þær sem fram koma í þessum þáttum. Laugardagsmyndin Sveitastúlkan var góð og voru leikar- amir algjört æði. Ekki vissi ég að Bing Crosby væri svona mikill leikari eins og hann er nú annars væminn. í gær ætlaði ég svo að hlusta á af- mælisdagskrá Halldórs Laxness, ís- landsklukkuna, Hið ljósa man, en auðvitað missti ég af því og lenti inni i miðjum Regnboga Arnar Petersen. Þetta fékk svo mikiö á mig að ég ákvað að koma ekki nærri útvarpinu eða sjónvarpinu fyrr en eftir átta. Eftir að hafa komið mér vel fyrir framan við tækið og vegið og metið heimsviðburðina, bauð Trausti veðurfræðingur góða nótt, hann hitt- ir stundum naglann á höfuðið, maðurinn. Bær eins og Alice var það síðasta sem ég sá eða heyrði af ríkisfjölmiðl- unum yfir helgina. Ég komst i vont skap þegar Jean hljóp um bæinn á næfurþunnum kjól í sjóðandi hita og við hér, sitjandi upp á fslandi þegar sumarið sem verður kallað frostavet- urinn mikli 1982 er rétt að byrja. Gleðilegt sumar, ha ha. Oddrún Vala Jónsdóttir. Andlát .1 Tilkynningar Friðfinnur Kristinsson, Álftamýri 55, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 4. maí kl. 10.30. Guðlaug Ölafsdóttir frá Hagavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 3. maí. Dr. Kristinn Guðmundsson, fyrrver- andi sendiherra, Grettisgötu 96, lézt föstudaginn 30. apríl. Ólafur Ágústsson frá Raufarhöfn, Fellsmúla 11 Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn4. maikl. 13.30. Sigriður Guðmundsdóttir.áður Rauð- arárstíg 11, lézt í Landspitalanum 29. apríl. Þorsteinn Kristinsson frá Möðrufelli i Eyjafirði lézt fimmtudaginn 29. apríl í Landakotsspítala. Þórarinn Björgvinsson.Kársnesbraut 80 Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju, þriðjudaginn 4. maí kl. 13.30. Fundir Kvenfólag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund aö Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. marz klukkan 20.30. Spilaö veröur bingó. Kvenfólag Laugarnessóknar heldur fund i fundarsal kirkjunnar í kvöld, 3. maí, klukkan 20.00. Venjuleg fundarstörf, tízkusýning. Mætiö vel. Kvenfólag Lágafellssóknar heldur aöalfund sinn í Hlégaröi i kvöld klukkan 19.30. Venjuleg aðalfundarstörf, tízkusýning. Konur tilkynni sig í matinn í síma 66602 (Hjördís) og 66486 (Margrét). Kvenfólagið Fjallkonurnar Fundur verður í kvöld, 3. maí, klukkan 20.30 að Seljabraut 54. Tízkusýning og snyrtivörukynning kaffiveitingar. Norræna húsiö. Kaffistofa, bókasafn og skrifstofa verða lokuð vegna málningarvinnu og hreingerninga frá 3. til 8. maí. Sýningarsalur er opinn frá kl. 16.— 22. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur síöasta fund vetrarins í safnaðarheimilinu í kvöld (mánudag) kl. 20.30. Garöyrkjufræðingur frá Blómavali verður gestur fundarins og ræðir um skipulag garða, blóma- og trjárækt og mun að því loknu svara fyrir- spurnum. Allir Árbæjar- og Selásbúar eru hvattir til að koma á fundinn. Kaffiveitingar. Stjórnin. Blómanámskeiö f Garðabæ Blómabúðin Fjóla heldur námskeið i að útbúa blóm úr lituðum nælonsokkum og silfurvír. Blómin er síðan hægt að nota á pakka, á kjóla, í skreytingar og fleira. Næstu námskeið verða þriðjudag 4. maí og helgina 8. og 9. maí. Upplýsingar í síma44160. 60 ára er 1 dag Jónina K. Kristjáns- dóttir leikstjóri, Hringbraut 69 Kefla- vík. — Hún hefur verið formaður i stjórn Bandalags isl. leikfélaga og verið fulltrúi leikfélaganna í hinum norrænu samtökum þeirra Nordisk amatör theaterraad — NAR. Eiginmaður Jónínu er Sigfús Kristjánsson, yflrtoll- vörður á Keflavíkurflugvelli. ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum i hreinsun stíflugrunna og ídælingu við Svartárstíflu, Þúfuversstíflu og Eyvindarversstiflu og byggingu botnrásar í Þúfuversstíflu, í samræmi við útboðsgögn 340. Helztu magntölur: Gröftur o.fl. 25.000 mJ Borgun 16.300 m Efja 1.550 m3 Scment í efju 620 t Steypa 1.000 m3 Mót 520 m' Bindistál 25.000 kg Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 4. maí 1982, gegn greiðslu óaftur- kræfs gjalds að upphæð kr. 250,- fyrir hvert eintak útboðsgagna. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14:00 föstudaginn 21. maí 1982, en þá verða tilboð opnuð opinberlega. Reykjavík, 28.04 1982 Landsvirkjun *=* GRÓÐRARSTÖÐ - T ÚTHLUTUN Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingar- rétt fyrir gróðrarstöð ásamt íbúðarhúsi í Ártúnsholti. Skipulagsskilmálar liggja frammi á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu borgarverkfræðings fyrir kl. 16.15 mánudaginn 10 mai nk. Borgaretjórin„ j Bevkjavik Jöklarannsóknafólag íslands Vorfundur verður haldinn að Hótel Heklu fimmtudaginn 13. maí 1982, kl. 20:30. Fundarefni: 1. Magnús Hallgrímsson segir frá ferð norður yfir Vatnajökul til Möörudals í marz 1981 og sýnir myndir. 2. Kaffidrykkja. 3. Sigurður Þórarinsson spjallar um uppblástur og sýnir myndir. Félagsstjórnin. íþróttir Mánudagur 3. maí: Melavöllur — Rm. mfl. — KR:Þróttur kl. 20.00 Valsvöllur — Rm. 1. fl. — Valur:Fylkir kl. 20.00 ÞriOjudagur 4. maí: Melavöllur — Rm. mfl. — Fram:Ármann kl. 20.00 Þróttarvöllur — Rm. 2. fl. A — Þróttur:Leiknir kl. 20.00 KR-völlur — Rm. 3. fl. A — KR:Fylkir kl. 18.30 KR-völlur — Rm. 2. fl. A — KR:ÍR kl. 20.00 Valsvöllur — Rm. 3. fl. A — Valur:Þróttur kl. 18.30 Valsvöllur — Rm. 3. fl. B — Valur:Þróttur kl. 20.00 Víkingsvöllur — Rm. 2. fl. A — Víkingur:Fylkir kl. 20.00 AIRTOUR (Flugferðir) PQ2 LUXUSVIKA AMSTERDAM MARRI0TT HILT0N 8 dagar. Brottför alla föstudaga. Verð frá 5.900,-. Hægt er að velja um dvöl á einum glæsilegustu lúx- ushótelum Evrópu, Hilton eöa Marr- iott eóa á hlýlegu fjölskylduhóteli. Ótrúlega ódýrt. Amsterdam er heillandi borg, „Feyneyjar Norður-Evrópu." Fjöl- breytt skemmtanalíf, heimsfrægir llstamenn á leiksviöum, í óperum og konserthöllum. Verslunar- og viö- skiptasýningar. Hundruö víöfrægra matar- og veitingastaða. Listasötn og sýningar. Fjölbreyttar skemmti- og skoöunarferöir. Kvöldsiglingar viö kertaljós á borgarskuröunum, og síöast en ekki sist, glæsilegar verslunargötur, hlaönar varningi á betra veröi en víöast í Evrópu. Stærsta og ódýrasta flughafnar- verslun Evrópu. PARÍS/AMSTERDAM 15 dagar Brottför alla föstudaga. Verð 8.450,- Þiö kynnist tveimur gjörólíkum glæsiborgum í einni og sömu ferö- inni. Ótrúlega ódýrt. AIRTOUR (Flugferöir) Miðbæjarmarkaönum 2. h. Aðalstræti 9, símar 10661 — 15331.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.