Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 38
46 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. í«.; Quest FOR flRE A Oeirme taniusy Aiti vntu ir *m boíí -~o- *-c vmw. £»w wi U*ÍÍ1K«Í « Bíí ftvt, ■» f&VH KKS 3 «2 tm *«*>«»sm.my ...€S Myndin fjallar um lífsbaráttu fjög- urra ættbálka frummannsins. „Leitin að eldinum” er frábær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaflega að vera tekin að miklu leyti á islandi. Myndin er í DOLBY STEREO. Aðalhlutverk: Everett Mc Glll Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5,7 og9. Síðustu sýningar Innbrot aldarinnar Les Egoust Du Paradis Hörkuspennandi, sannsöguleg ný frönsk sakamálakvikmynd i litum um bankaránið í Nissa, Suður- Frakklandi, sem frægt varð um viða veröld. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu Holræsisrottumar. Leikstjóri: Walter Spohr. Aðalhlutverk: Jean-Francois Balmer, I.ila Kedrova, Beragere Bonvoisin o.fl. Enskt tal, íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,9og 11.05. Bönnuö inna 12 ára. Löggan bregður áleik Bráðskemmtileg kvikmynd, Endursýnd kl. 7. <%j<B LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR HASSIÐ HENNAR MÖMMU þriðjudag kl. 20.30, föstudagkl. 20.30. JÓI miðvikudagkl. 20.30. 60. sýning laugardag kl. 20.30. SALKA VALKA fimmtudagkl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Miðasalaopin frá kl. 14—19. Sími 16620. BÍÓBJER SMIDJUVEGI 1 SMIDJUVEGI I. KÓPAVOGll SlMI 46500. i Nv þrívíddar-leiknlmynd Undradrengurinn Remi tslenzkur texti Frábærlega vel gerð teiknimynd byggð á hinni frægu sögu Nobbdy’s Boyeftir Hector Malot. í myndinni koma fram undra- drengurinn Remi og Matti vinur hans, ásamt hundinum Kappa- Dúllu-Zerbina- og apakettinum Jósteini. Bráðfyndin, gullfalleg og skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd í dag kl. 5 og 7. Særingamaöurinn annar hluti íslenzkur texti. Stórfenglega frábær hrollvekja. Leikstjóri: John Boorman. Aðalhlutverk: Richard Burton, Linda Blair. Endursýnd kl. 9. Þrívíddarmyndin Leikur ástarinnar Hörkudjörf amcrisk þrívkldar- mynd um þjónustuglaðar þjón- ust usiúlkur. Sýndkl. 11.15. Slranglega bönnuð innan lóára. LAUGARAS I o Simi 32075 Delta klfkan Vegna fjölda áskr n endur- sýnum við þessa fiábcciu gaman mynd með John Beluchi, sem lézt fyrir nokkrum vikum langt um aldur fram. Sýnd kl.5,7,9og 11. 01 Alþýöu- leikhúsið Hafnarbiói DON KÍKÓTI fimmtudagkl. 20.30, laugardag ki. 20.30. Ath: fáar sýningar eftlr. Miðasala opin daglega frá kl. 14. Sími16444. ATHUGIÐ Opið alla virka daga frá kl. 9—22 Laugardaga frá kl. 9—14 Sunnudaga frá kl. 14—22 Smáauglysingadeild—Þverholti 11 Sími27022 TÓNABÍÓ Simi 31182 Aðeins fyrir þín augu (For your eyes only) Enginn er jafhoki James Tititlliigiö i myndinni hlaut Grammyverölaun árið 1981. Myndin er tekin upp i Dolby og sýnd i 4ra rása Star-Scope stcreo. Leikstjóri: John Glen Aðalhlutverk: Roger Moore Tlfaglð syagv Sbeena Eastoa. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnnm Inaaa 12 ára. Ath. hækkað verð. _ Siðnsta sýningar. Varnirnar rofna Hörkuspennandi mynd með Richard Burton og Rod Steiger. Sýnd kl. 9. SÆMRBie® ' ...Sími 50184.' Ruddarnir eöa fantamir værí kannski réttara nafn á þessari karatemynd. Hörkumynd fyrir unga fólkið. Aðalhlutverk: Max Thayer, Shawn Hoskins, Lenard Milier. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnua' innan 16 ára IWÓflLEIKHÚSIfl MEYJASKEMMAN 6. sýning miðvikudag kl. 20, 7. sýning föstudag kl. 20. AMADEUS fimmtudagkl. 20, laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðifl: UPPGJÖRIÐ 3. aukasýning sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. KISULEIKUR þriðjudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Notaði bíómiðinn þinn er 11 kr. virði í Góöborgaranum. Gegn framvísun (1) bíómiða færð þú á tilboðsverði góðborgara, franskar kartöflur og kókglas á aðeins kr. 39. Tilboð þetta gildir tilogmeð 31. maí 1982 Skyndibitastaður Hagamcl 67. Sírni 26070. Opiökl. 11.15—21.30. Hugsaðu þig vel um áður en þú hcndir bíómiöanum næst. sniitjjukaltl VIDEÓRESTAURANl Smiðjuvegi 14D—Kópavogi. Simi 72177. Opið frá kl. 23—04 Eldvagninn CHARIOTS OF FIREa Myndin sem hlaut fern öskars- verðlaun í marz sl.: sem bezta mynd ársins, bezta handritið, bezta tónlistin og beztu búning- arnir. Einnig var hún kosin bezta mynd ársins í Bretlandi. Stórkost- leg mynd, sem enginn má missa af Aðalhlutverk: Ben Cross, Ian Charleson. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AIISTURBtJARRiíl Kapphlaup við tímann (Tima aftar Tbn*) Sérstaklega spennandi, mjög vel gerð og leikin, ný, bandarísk stórmynd, er fjallar um eltingaleik við kvennamorðingjann ,,Jack the Ripper”. Aðalhlutverk: Malcom McDowell (Clockwork Orange) David Warner. Myndin er í litum, Panavision og □□[ DOLBY STEREO REGNBOGINN SÍMI19000 i Rokkf Reykjavfk Nú sýnd i glænýju 4ra rása stereo- kerfi Regnbogans. ..Dúndrandi rokkmjtnd” * Elías Snæland Jónsson „Sannur rokkfilingur” Sæbjörn Valdimarsson Morgunbl. — Þar sem felld hafa verið úr myndinni ákveðin atriði er myndin núna aðeins bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.3,5,7,9 og 11. Bátarallýið Bráðskemmtileg ný sænsk gaman- mynd um Óvenjulegt bátarall, með Janne Carlsson, Kim Anderzon og Rolv Wesenlund. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Montenegro 6ABi ML [I mm ^46600 Sýnir fTónabœ KIBLIII f IASSAIUM Ærslaleikur fyrir alla fjölskylduna eftir Arnold og Bach. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Næsta sýning sunnudag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Miðapantanir aUan sólarhringinn \ síma 46600. Síml í mlöasölu iTónabæ Sími 35935 Bilaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21715, 23515' Reykjavík: Skeifan 9 - S 31015, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis SSui| Gereyðandinn Tha Extsnninator The Exterminator er framleidd af Mark Buntzman og skrifuð og stjómaö áf James GUckenhaus og fjallar um ofbeldi í undirheimum New York. Byrjunaratriðið er eitthvert það tUkomumesta staðgengilsatriöi sem gert hefur verið. Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd í 4 rása Star-Scope. Aðalhlutverk: Christopher George, Samantha Eggar, Robert Ginty. Sýndld. 5,7,9 og 11. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Lögreglustöðin ÍBronx Bronx hverfiö \ New York er iUræmt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl að finna fyrir. Frábær lögreglumynd. Aðalhlutverk: Paul Newman Ken Wahl Edward Asner Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.20 Lffvörðurinn MY BOÐYGUARD Lifvöröurinn er fyndin og frábær mynd sem getur gerzt hvar sem er. Sagan fiallar um ungdóminn og er um leið skilaboð til alheimsins. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Chris Mckepegce Adam Baldwin. Leikstjóri: Tony Blll. Sýnd kl. 5 og 7. Fiskarnir sem björguðu Pittsburg Grín, músík og stórkostlegur körfuboltaleUcur einkennir þessa mynd. Mynd þessi er sýnd vegna komu Harlem Globetrotters og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Julius Erving Meadowlark Lemon Karcem Abdul-Jabbar Jonathan Winters íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7. Fram í sviðsljósið Aöalhlutverk: Peter Seliers, Shirley MacLaine, Melvln Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl.5.30og9. Snjóskriðan m ROCK HIIDSON Stórslysamynd tekin i hinu hrif- andi umhvcrfi Klettafjallanna. Þetta er mynd fyrir skiðaáhuga- fólk og þá sem stunda vetraríþrótt- irnar. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow, Robert Foster. Isl. texti. Sýnd kl. 9og 11. Vanessa Djörf mynd um unga stúlku sem lendir í ýmiss konar ævintýrum. Sýndkl. 11.30. íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.