Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. 47 Sjónvarp Utvarp Útvarp Mánudagur 3. maí 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Hljómsveitin „Melchior”, Jerry Lee Lewis, Tim Weisberg o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Mœrin gengur á vatninu” eftir Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (14). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Farið verður í spurningaleik og Pálína Þorsteinsdóttir les þulur og stutta sögu. 17.00 Siðdegistónleikar. Itzhak Perlman og Pinchas Zukerman leika Sónötu fyrir tvær flðlur, op. 56 eftir Sergej-Prokofjeff / Theo Bruins og Hollenska blásarasveitin leika Konsert fyrir píanó og blásara eftir Igor Stravinsky; Edo de Waart stj. / Tékkneska fílharmóníusveitin leikur „Pulcin ellu”, ballettsvítu eftir Igor Stravinsky; Oskar Danon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Torfí Jónsson flytur erindi eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Umsjónar- menn: Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson. 21.10 Á norsku og íslensku. Ivar Orgland les eigin kvæði og þýöingar sínar á ljóöum Snorra Hjartarsonar. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les (4). 22.00 Viðar Alfreðsson leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Völundarhúsið”. Skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda (4). 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskólabiói 29. apríl s.l.; — síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Halldór Haraldsson. a. Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. b. Bolero eftir Maurice Ravel. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 3. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20.40 Prýðum landið, plöntum trjám. Fjórði þáttur. 20.45 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Alveg á réttum tima. Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri: Lyndall Hobbs. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson, Nigel. Hawthorne, Peter Bull og Jim Broadbent. Bernard fær þær fréttir að hann þjáist af sjald- gæfum blóösjúkdómi og eigi aðeins hálftima eftir ólifaðan. En Bernard ætlar að nýta hverja einustu sekúndu. Þýðandi: Ragna Ragnars. 21.55 Kornkaupmennirnir. Kana- dísk fræðslumynd. Korn er einhver mikilvægasta nauðsynjavara, jafn- vel mikilvægari en olía. Fimm kornsölufyrirtæki í eigu sjö fjölskyldna eru naer einráð á korn- mörkuðum heimsins. í myndinni er lýst starfsháttum fyrirtækjanna og því valdi sem yfirráð yfir korn- mörkuðunum veitir. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrárlok. ALVEG Á RÉTTUM TÍMA - sjónvarp kl. 21.20: Hálftími til að njóta alls þess bezta sem lífið hef ur að bjóða í kvöld kl. 21.20 sjáum við „svarta kómedíu” grátt gaman um mann sem ekki á nema hálfa stund ólifaða. Hann ákveður að njóta hennar til hins ítrasta og geysist af stað. Hver mínúta er dýrmæt og hann er að tryllast þegar hann þarf að bíða nokkra stund eftir afgreiðslu í bankanum sínum. Hann heldur ræðu um lífið, og síðan flýtir hann sér að njóta allra þeirra dásemda, sem hann hefur ekki gefið sér tíma tii áður. Bókmenntir, tónlist, myndlist og trúar- brögð eru meðal þess sem hann gleypir TÓNLEIKAR SINFÓNÍUNNAR — útvarp kl. 23.00: Halldór Haraldsson spilar Ravel í kvöld kl. 23.00 má heyra Halldór Haraldsson spila píanókonsert í G-dúr eftir Ravel og síðan verður fluttur hinn frægi Boleró eftir sama höfund. Þettá er upptaka frá tónleikunum í Háskóla- bíói sl. fimmtudag, en þá lögðu eldhús- umræður þingmanna kvöldið undir sig. Móðir Ravels var ættuð úr Baska- héruðunum á norðurströnd Spánar og tónlist hans hefur þótt bera þess merki. Annars var hann fæddur og uppalinn í Frakkland og starfaði þar mest. Hann var fæddur 1875, endó 1937. Halldór Haraldsson er einn úr þeim hópi góðra píanóleikara sem við eigum og mest hugsa um að kenna öðrum, fremur en sækjast sjálfir eftir frægð. Hann er menntaður hér heima og 1 Englandi, og hefur nú kennt í 16 ár við Tónlistarskólann í Reykjavík. Árið 1973 fór hann í tónleikaferð um Norðurlönd á vegum Nordisk Solistrád. Stjórnandi tónleikanna verður Jean- Pierre Jacquillat. -ihh. KORNKAUPMENNIRNIR — sjónvarp kl. 21.55: Sjöfjölskyldur stjórna kornmörk- uðum heimsins Kom er flestum þjóðum enn lífs- nauðsynlegra en olía. Árlega er verzlað með það fyrir meira en 50 billjónir doUara í öllum heiminum. I stjórn- málaátökum getur kornsala — eða bann við henni — verið áhrifamikið vopn. En það eru ekki nema fimm fyrirtæki, sem stjórna kornmarkaði heimsins og þau eru til samans í eigu sjö fjölskyldna. Þær fjölskyldur eru forrikar, en hlédrægar og forðast fjölmiðla. Það hefur þó ekki tekizt með öllu. Bandaríski blaðamaðurinn Dan Morgan hjá Washington Post eyddi tveimur og hálfu ári í að rannsaka kornsölumarkaðinn og stjórnendur hans og árangurinn varð bókin Kornkaupmennirnir. Hann var raunar staddur sem fréttaritari í Moskvu árið 1972, þegar hann fékk hugmyndina. Um það leyti voru óeirðir í Póllandi vegna fæðuskorts þar. Kanadiskur kvikmyndaleikstjóri, Doug Lower, keypti bókina í flug- vallarsjoppu í Toronto til að hafa eitthvað að lesa í loftinu til Vancouver. Hann varð svo hrifinn, að hann linnti ekki látum fyrr en hann hafði gert fræðslumyndina, sem við sjáum í kvöld. Gerði hann handritið í samvinnu við höfundinn. Þeir leita svara við spurn- ingum eins og: Hver ber ábyrgð, hver fær gróðann, hverjir eru raunverulegir eigendur kornsölufyrirtækjanna. Eins og fyrr sagði geta kornviðskipti verið áhrifamikið vopn á alþjóðavett- vangi, og vera kann að einveldi fyrir- tækjanna fimm færist senn yfír á hendur ríkisstjórna þeirra. Sem sagt — þetta gæti orðið fróðleg mynd. -ihh. i sig í skugga dauðans. Honum tekst að verða ástfanginn tvisvar á hálfri stund og raunar virðist svo sem ástarkoss muni bjarga honum. Dauðahræðslan snýst upp í æðstu ástarsælu. Honum tekst einnig að bjarga lífi hans á síðustu stundu. Sannarlega á hann skilið að fá að lifa sjálfur. En álengdar heyrist nöturlegt hljóð. Dauðinn er að brýna ljáinn sinn. Aðalhlutverk er í höndum Rowan Atkinsons, sem er kunnur brezkur gamanleikari. Leikstjóri er Lyndall Hobbs, og þessi nokkuð svo geggjaöa mynd er öll tekin í London. -ihh. m----------------------------->■ Gamanleikarinn Rowan Atkinson hef- ur ekki nema hálfa klukkustund til að njóta þess, sem aðrir treina sér I næst- um fimmtiu ár. Barnafatnaður frá í stærðum 2-16 STEFFENS Minipils kr. 175 Blússa kr. 165 Smekkbuxur kr. 208 Kjólar, bolir, buxur og margt fleira Stærðir S M L Samfestingar kr. 390 Hnébuxur kr. 297 Blússur kr. 225 Jakkar, kjólar, bolir og margt fleira VERZLUNIN © wi Frakkastíg 12 Sími 11699 NÝJASTA TÍZKAN FRÁ 0ASIS Verzl. Val Strandgötu 34 Hafnarfirði Sími 52070 Verzl. Ásbyrgi Hafnarstræti 98 Ákureyri Sími23555 Veðrið Veðurspá Gert er ráð fyrir áframhaldandi norðanátt með 5 stiga frosti á land- inu, 5—8 stiga frost á norðanverðu landinu en vægara frost á Suður- landi að deginum. Éljaveður um norðanvert landið, léttskýjað sunn- anlands. Veðrið hér og þar I Klukkan 6 i morgun: Akureyri úrkoma í grennd —7, Bergen rign- ing 6, Helsinki skúr 3, Kaupmanna- höfn rigning 6, Ósló skýjað 2, Reykjavík léttskýjað —5, Stokk- hólmur skýjað 5. Klukkan 18 i gær: Aþena létt- skýjað 14, Berlín léttskýjað 7, Fen- eyjar heiðskírt 14, Frankfurt létt- skýjað 11, Nuuk skýjað 1, London skýjað 11, Luxemborg skýjað 9, Las Palmas alskýjað 22, Mallorka léttskýjað 16, París léttskýjað 14, Róm léttskýjað 15, Malaga heið- skírt 18, Vín léttskýjað 10. Gengið Gengisskráning NR. 74 - 03. MAl 1982 KL. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandarfkjadollar 10,387 10,417 11,458 1 Stariingspund 18,749 18,803 20,683 1 Kanadadollar 8,520 8,544 9,398 1 Dönsk króna 1,3147 1,3185 1,4503 1 Norsk króna 1,7412 1,7463 1,9209 1 Ssanskkróna 1,7965 13017 13818 1 Finnsktmark 23006 2,3072 2,5379 1 Franskur franki 1,7112 1,7161 1,8877 1 Belg. franki 0,2369 0,2376 03813 1 Svissn. franki 53412 5,3566 5,8922 1 Hollenzk florina 4,0297 4,0414 4,4455 1 V.-þýzkt mark 4,4694 4,4824 4,9306 1 ftöbkllra 0,00805 0,00807 0,00887 1 Austurr. Sch. 0,6367 0,6375 0,7012 1 1 Portug. Escudo 0,1460 0,1465 0,1611 1 1 Spánskur peseti 0,1005 0,1008 0,1108 1 1 Japansktyen 0,04416 0,04429 0,48719/1 1 frsktound 15,381 15,425 16367 /1 8DR (sérstök 11,7339 11,7678 dráturréttlndl) 01/09 Simsvarl vegna gengtsskráningar 22190. Tollgengi fyrir apríl Bandarfkjadollar Kaup USD 10,150 Sala 10,178 Steriingspund GBP 18,148 18,198 Kanadadollar CAD 8,256 8378 Dönsk króna DKK 1,2410 13444 Norsk króna NOK 1,6657 1,6703 Sœnsk króna SEK 1,7186 1,7233 ' Finnskt tnark FIM 2,1993 23054 Franskur f ranki FRF 1,6215 1,6260 Belgfskur franski BEC 0,2243 03249 Svissn. franki CHF 5,3072 5,3218 . Holl. Gyllini NLG 3,8223 3,8328 Vestur-þýzkt mark DEM 4,2327 43444 Itölsk líra ITL 0,00771 0,00773 . Austurr. Sch. ATS 0,6026 0,6042 ] Portúg. escudo PTE 0,1432 0,1436 Spánskur peseti ESP 0,0958 0,0961 Japanskt yen JPY 0,04112 0,04124 frskt pund IEP 14,887 14,707 SDR. (Sérstök drátlarréttindi) 26/03 11,3030 113342

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.