Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Qupperneq 24
32 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ■ . III sol u Til sölu furufulningohurðir 80 cni breiðar, með eða án karma, ótrúlegt verð. Uppl. í síma 30500. Til sölu vel meðfarin eldhúsinnrétting. Hvitar harðplasthurð ir i eikarramma, vifta. Huscjuarna hellti borð og ofn, ísskápur ásamt tvöföldum stálvaski og blöndunartækjum. Uppl. i síma 42277. I résmíðavélar. 'I il sölu borðfræsari með lappalegu og yfirlegu, 3ja hjóla, framdrif, kantlining arvél (lítill og 8 bora dilaborvél. L'ppl. i síma 40299. 83734 og 76807. Til sölu borðstofuborð og sex stólar úr ljósri eik, sófaborð, horn- borð og hjónarúm úr palesander. einnig Baldw in skemmtari. Uppl. i sima 71132. Til sölu Polaroid SX 70 myndavél. verð 2800 kr„ rcið hjálmur. verð I50 kr„ júdóbúningur á 300 kr„ pcls Ibeaver lambl á 3500 kr„ Hostess hitavagn Ihcldur mat heitumi á kr. 2000. allt litið notað, einnig l'jórir antik borðxtofustólar (enskir balloon back ca 1880). mjög vel mcð farnir. verð 6 þús. kr. Uppl. i sima 42785, l il sölu t\eir su'fnbckkir með lausum púðum og rúmfatagcymslu. verð 800 kr„ slykkið, einnig tekk radió fónn. á 350 kr. Uppl. i síma 82433 cftir kl. I8. Til sölu stór rennihurð, vaskur og svefnsófi. Uppl. í sima 17954 eftir kl. 17. Til sölu tveir klæðaskápar 86x185 cm hvor, hillur, skúffur, hengi. Einnig fjölskyldu- hjól og nýleg Gustavsberg handlaug. ólífugræn, festingár fylgja.Uppl. i síma 14094. Þokkaleg eldhúsinnrétting til sölu. Bilskúrshurða- járn til sölu á sama stað. Uppl. í sima 33225. Til sölu létt fólksbilakerra, gott verð, simi 71217. 12 mni plasthúðaðar spónaplötur kantlímdar á annan lang veginn, breiddir 40 og 60 cm, lengd 250 cm. Uppl. í síma 30500. Tveir góðir pottofnar (miðstöðvarofnar) til sölu. Uppl. i síma 26348, eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Vil selja k rakút og 2ja barka lunga. Uppl. i sima 42993 eftir kl. 19. Nýtt gulfsett tilsölu fyrir byrjendur iSpalding), tækifaris verð. Uppl. i sima 13215. I il sölu isvél og frystikista, hvorl tveggja i ágætu ásigkomulagi. selsi l'yrir hálfvirði. l'ppl. i sima 21487. Kjarakaup. Til sölu 2 stykki notuð hænsnabúr, Hvort búr er á 3 hæðum, tekur 500 hænur og kostar 10 þús. kr. stykkið. Uppl. i simum 99-8314 og 99-8378. I il sölu gott hjónarúm með náttborðunt, ódýrt. L'ppl. i sima 53876. I il sölu ágæt Rafha eldavél. kubbur. kr. 1000. og rafmagnsþvottapottur. tilvalinn til sláturgerðar. kr. 1000. Uppl. í sinta 40703. Purco tauþurrkari (frá Pfaff) sent nýr kr. 5.000, fataskápur breidd 2 m (frá Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar) kr. 4.000, uppsetning inni- falin, hurðapumpa kr. 500, smábarnastóll með borði kr. 200, þrjú st. lágir Runtal miðstöðvarofnar. Á sama S stað óskast reiðhjól fyrir 6—7 ára dreng og fólksbilakerra. jUppl. í síma 39753 eftirkl. 18. Til sölu litið notaður snyrtistóll. Uppl. i sima 15352 milli kl. 13 og 17 i dag og á morgun. Gott sófasett til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 51647. Dekk til til sölu, 5 sumardekk, sern ný (radial), I75x 13. Uppl. í síma 36889 eftir kl. 18. Vegna flutnings selst ódýrt: Philco þurrkari. Philco þvottavél og 26 lomrna litsjónvarp nteð fjarstýringu. Heimasmiðað hornsófasett ásamt hillu- samstæðum. hornborði og sófaborði. L'ppl. i sima 44585. llcTilhekkur til sölu, lengd 1.60. litur vel út. verö kr. 2500. Uppl. í sima 11992 frá kl. 9—18 og 19298 eftirkl. 18. Hdhúsinnrétting. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. stálvaskur. eldavél. cldhúsvifta og ís skápur. L'ppl. i sima 16084 eftir kl. 17 i dag ogá morgun. l ólksbílakerra til sölu. Uppl. i sima 76905. Til siilu málverk eftir ýmsa listamcnn. gotl verð. Gallerí Hverfisgötu 32 simi 21588. Opið kl. 14—18. laugardaga kl. 10—12. Til sölu hjónarúm með dýnum, nýlegt, radíó- fónn með útvarpi og plötuspilara. einnig kjötiðnaðarvélar: hakkavél stendur á gólfi, Muller Saarbrucken og farsvél 60 1 Muller Saarbrucken. Uppl. i síma 42904 e. kl. 19. Til sölu lönaðarvifta teg. AEG, 1360 snúningar á min., þvermál 20 tommur. l'ppl. i sínia 30500. Til sölu á mjög góðu verði, 35 fermetrar af ullargólf teppi frá Vefaranum. Einnig stáleldhús- borð, fjórir kollar og tekk unglingaskrif borð. Uppl. í síma 74053 eftir kl. 17.30 ogá morgnana. Til sölu fimmföld sambyggð trésmiðavél, einnig á sama stað Renault 12 TL árgerð 71 skoðaður ’82, staðgreiðsluverð kr. 5000. Uppl. í síma 76323 í dag og næstu daga. Vetrarhjólbaröar til sölu. Hcf tíl sölu 4 vetrarhjólbarða á felgunt. stærð 14". keyrðir um 15.000 km. Uppl. i Ciranaskjóli 10 eftir kl. 17 eða i síma 13019 næstu daga. Stcinasafnarar-gullsmióir. Til sölu steinsög, slípivél og trommlur til skrautsteinagerðar. Uppl. í síma 30834. Kokka- og bakarabuxur á kr. 250, herra lerelyne buxur á kr. 250. dömuterelync buxur á kr. 220. Klæö- skeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíð 34. sími 14616. gengið inn frá Löngu- hlíð. Þarftu aö selja eða kaupa hljómtæki. hljóðfæri, kvik- myndasýningarvél. sjónvarp, video eða videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða- túni 10 rétti staðurinn. Endalaus sala og við sækjum tækin heim þér að kostnaðarlausu. Gitarstrengir í miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 13—16. Tónheintar Höfðatúni 10. simi 23822. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Kommóður, skrifborð, gamalt úr massífri eik, bóka hilla, ódýrt sófasett, svefnsófi, tvi- breiður, svefnbckkir, stakir stólar, eld- húsborð og stólar, barnarimlarúm, hjónarúm, niargs konar stólar og sófar, góðir í sumarbústaðinn, o.m.fl. Simi 24663. Stopp, lesiö þetta: íbúðareigendur athugið: Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana, eða nýtt harðplast á eldhúsinnréttinguna. ásett? Við höfum úrvalið. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. East verö. Gerum tilboð. Sctjuni upp sólbekkina eí óskað er. Greiðsluskilmálar konia til greina. Uppl. i síma 83"’’ aðallega á kvöldin og um i,.,gar. Geymið auglýsinguna. Til sölu stórt hjónarúm á 3000 kr. og ferðaútvarp á 1500 kr. Nýtt. Uppl. i sínta 31372. Fornverzlunin (írettisgötu 31, sínii 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð. svefnbekkir; sófasetl, eldavélar. borð- stofuborð, furubókahillur, stakir stólar. blómagrindur og margt fleira. Forn- verzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Óskast keypt Bandsög óskast keypt. Uppl. í síma 24381 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa peningaskáp. Uppl. í sima 30500. Snittvél. Notuð snittvél óskast til kaups. Uppl. i síma 18217. Verzlun Viö innrömmum allar útsaumsmyndir, teppi, myndir og málverk. Sendið til okkar og við veljum fallegan ramma og sendum i póstkröfu. Vönduð vinna og valið efni. Hannyrða- verzlunin E.rla, Snorrabraut, sími 14290. Breiðholtsbúar. Hannyrðavörur í úrvali t.d. margar tegundir af smyrnamottum og vegg- teppum, einnig eldhúsmyndir, dúkar, púðar, myndir, prjónagarn og heklu- garn, ásamt prjóna- og heklublöðum, flestar tegundir af smávöru svo sem nálar, prjónar, teygjur, rennilásar, tvinni i mörgum litum og fleira. Fyrir börnin, bakpokar, nestistöskur og fleira. Tækifærisgjafir fyrir fullorðna, þar á meðal franskt postulín. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71291. Tekeftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp, simi 44192. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Ársrit Rökkurs er komið út. Efni: Erelsi- ■ - Ról erjai þýðingu Steingrims T horsteinssonar. Hvítur hestur í haga. endurminningar. italskar smásögur og annað efni. Sími 18768. Bókaafgreiðsla frá kl. 3—7 daglega. Panda auglýsir margar gerðir og stærðir af borðdúkum, t.d. handbróderaðir dúkar, blúndu- dúkar, dúkar á eldhúsborð og fíleraðir löberar. Mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, meðal annars klukku- strengir, púðaborð og rókókóstólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukku- strengi, ruggustólar með tilheyrandi út- saumi, gott uppsetningargarn og margt fleira. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópa- vogi. Opið kl. 13— 18, sími 72000. Sætaáklæói í bila, sérsniðin, úr vönduðum og fallegum efn- um. Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi í BMW bila. Pöntum í alla bila. Af- greiðslutími ca 10—15 dagar frá pöntun. Dönsk gæðavara. Utsölustaður: Krist- inn Guðnason hf„ Suðurlandsbraut 20, sínii 86633. Fyrir ungbörn Barnarúm til sölu, vel með farið grindarúm mcð lódýnu. verð400 kr. Uppl. í síma 54516. Til sölu vínrauóur Royal barnakerruvagn. Uppl. í sima 81153 eftirkl. 17. Til sölu Swallow kcrruvagn, verð kr. 1400. Á sama stað vantar tau- barnastóll (barnapía) og burðapoka. Uppl- i síma 54221. Til sölu, 2 ára, lítið notaður Silvcr Cross barna- vagn á kr. 3.800, leikgrind á 300 og pelahitari á 150 kr. Uppl. í síma 46763. Vetrarvörur Til sölu Kawasaki Drifter F/A, verð 30 þús. kr. Uppl. i síma 97-1475. Til sölu vélsleöi Kawazaki 440 56 hestöfl með rafstarti ekinn 180 milur. Uppl. í síma 99—5662 eftir kl. 19. Húsgögn Til sölu svo til nýtt eintaklingsrúm úr ljósum viði, hjóna- rúnt og svefnbekkur. Uppl. i sima 83178. Mosagrænt, vel með farið, sófasett til sölu, 3 og 2ja sæta sófar og einn stóll. Uppl. i síma 53759. Til sölu vel með farin borðstofuhúsgögn, mjög gott verð. Uppl. í sínta 72295 í dag og næstu daga. Hjónarúm meö náttboröum og dýnum til sölu á kr. 1.500. Uppl. i síma 35863 eftir kl. 16. Sófasett, 4ra sæta, 2ja sæta, stóll og 3 borð til sölu. Uppl. i sima 39705 eftir kl. 16. Til sölu af sérstökum ástæðum Dixy sófasett, 3ja, 2ja sæta sófar og stóll. Áklæði er Ijósbrún. Lausir púðar, tækifærisverð. Sími 37201. Til sölu brúnleitt sófasett, 3ja, 2ja sæta og 1 stóll, einnig rúm úr furu 85 X 1,95. Uppl. i sima 75950 í dag og næstu daga. Til sölu skatthol, sem nýtt, úr sýrðri eik. Sími 41679. tlúsgagnaverzlun Þorsteins Sigurös- sonar, Grcttisgötu 13, simi 14099. Svefnbekkir svefnsófar, stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar, hljóm- skápar fjórar gerðir, kommóður og skrif- borð, bókahillur, skatthol. símabekkir, innskotsborð, rennibrautir. rokókó stólar. sófaborð og margt fleira. Klæðum húsgögn. hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum í póstkröfum um allt land.opiðá laugardögum til hádegis. Svefnsófar — rúm, 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smíðum eftir máli. Einnig nett hjónarúm. Hagstætt verð, sendum í póstkröfu um land allt. Klæðum einnig Ibólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan. Auðbrekku 63. Kójvavogi.sí ni 45754. Bólstrun Bólstrum. Klæóum og gerum við bólstruð húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerðir á tréverki. Kom um með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð ýður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, Kópav., sími 45366, kvöldsími 76999. Antik Nýkomnar nýjar vörur, massíf útskorin borðstofuhús gögn, sófasett, rókókó- og klunkastíll borð, stólar, skápar, svefnherbergishús gögn, málverk. matar- og kaffistell gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6 sími 20290. Teppi Til sölu tvö gólftcppi, stærð 3x4 og 2,40x2,60. Uppl. í síma 83198. Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga göngum i fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. i sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna. Heimilistæki Vtl meö farin Ignis þvottavél til sölu. Uppl. í sima 73364. Sjálfvirk amerísk Philco þvottavél með inn- byggðum þurrkara til sölu. Uppl. í síma 11076 eftirkl. 17. Óskum eftir aö kaupa notaða eldavél. Uppl. í sima 31809. Þvottavél, Candy 145, til sölu. Simi 36190. Vill einhver láta 200—250 lítra frystikistu í skiptum fyrir góða 500 litra? Góð kjör. Uppl. i síma 66337 eftirkl. 19. Til sölu stór amerískur heimiliskæliskápur með frystihólfi. Gæti einnig hentað fyrir kvöldsölu veitingastofu eða mötuneyti. Uppl. í síma 50824. Til sölu frystiskápur og ísskápur. Uppl. í síma 54429. Til sölu eldhúsinnrétting og eldavél. Uppl. í síma 76822 eftir kl. 18. 480 lítra frystikista til sölu. Verð 4.500. Uppl. í síma 71206 eftirkl. 19. Philips ísskápur til sölu, frystir sér. Uppl. i síma 29103. Hljóðfæri Hæog hó, til sölu hjá hljómsveitinni Tíbrá, Akranesi, Fender jass bass, glæsilegt hljóðfæri. Uppl. gefur Adolf í sima 93-1496. Til sölu Yamaha tenórsaxafónn i pottþéttu standi. Uppl. í síma 66353, milli kl. 18 og 21. Cordovox orgelharmóníka til sölu. Uppl. í síma 93- 4157 og 91-13332. Rafmagnsorgel, ný og notuö, i miklu úrvali. Tökum i umboðssölu rafmagnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn s.h. Höfðatúni 2,simi 13003. Hljómtæki Til sölu Akai GX 1820D spólutæki, sem ónotað, einnig Sansui RA 500 Reverberation magnari (selzt ódýrt). Uppl. í síma 36424 eftir kl. 17. Til sölu Pioneer-spólutæki (Reel to Reel) I árs gamalt, Kenwood magnari, 2x50 vatta, Kenwood fónn, hálfsjálfvirkur, og AR hátalarar 60 vatta, selst saman eða sitt i hverju lagi. Uppl. i síma 46009. Akai magnari AMU 03, 2x37 vött, og málatölva til sölu. Hvort tveggja nýlegt. Á sama stað óskast VW til kaups, má vera með lélegri vél. Uppl. í sima 33819 eftir kl. 19. Sportmarkaðurinn, simi 31290. Hljómtæki-videotæki. Tökum í umboðs- sölu hljómtæki, videotæki, sjónvörp og fleira. Ath. ávallt úrval af tækjum til sýnis og sölu. Litið inn. Opið frá kl. 9— 12 og 13—18, laugardaga til kl. 12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Lítið notuö og vel meö farin hljómtæki til sölu. Kenwood 3090, útvarpsmagnari kr. 2800. AR—18 hátalarasett 50 wött kr. 2600. C'ybemet plötuspilari beindrifinn kr. 2000. Uppl. isíma 38124. Videö Nordmende VHS. Til sölu nýtt Nordmende VHS mynd- ihand frá Radiobúðinni með 10% y.PPl- > síma 54731 eftir kl. 9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.