Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Page 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982. 3 Eigendaskipti hjá útgáfufé- laginu Frjálsu framtaki hf. — erf iðleikar hafa steðjað að f yrirtækinu að undanf örnum Eigendaskipti hafa nú orðið á útgáfufyrirtækinu Frjálsu framtaki hf. Jóhann Briem sem verið hefur forstjóri og aðaleigandi fyrirtækisins frá stofn- un hefur nú látið af störfum og selt fyrirtækið Magnúsi Hreggviðssyni við- skiptafræðingi sem tók við stjórn félagsins í gær. Jóhann Briem mun þó starfa að ákveðnum verkefnum fyrir Frjálst framtak hf. um óákveðinn tíma. Að undanförnu hafa vissir erfið- leikar steðjað að rekstri félagsins. Hinn nýi eigandi hyggst bæta úr því á næst- unni og efla rekstur fyrirtækisins til muna. Þegar Frjálst framtak hf. var stofnað fyrir 15 árum gaf það í byrjun út aðeins eitt sérrit, Frjálsa verslun. Á þessu árabili hefur fyrirtækið orðið þriðja stærsta fjölmiðlafyrirtæki lands- ins. Það gefur nú út atvinnulifssérritin Frjálsa verslun, Sjávarfréttir og Iðnaðarblaðið, Tískublaðið Líf, bíla- blaðið Öku-Þór í samvinnu við Félag íslenskra bifreiðaeigenda, barnablaðið ABC í samvinnu við skátahreyfinguna og íþróttablaðið í samvinnu við íþróttasamband íslands, auk þess sem fyrirtækið gefur út upplýsingaritið íslensk fyrirtæki. Otgáfu allra timaritanna og sérrit- anna verður haldið áfram. -JH. Vestfirðingar krefjast úrbóta í samgöngumálum — þingmönnum kjördæmisins af hentar nær 18 hundruð mótmælaundir- skriftir Vestfirðingar eru óánægðir með vegamál í fjórðungnum og hafa á átjánda hundrað Vestfirðinga skrifað undir mótmælaskjal vegna slæmra samgangna. Listarnir voru afhentir þingmönnum kjördæmisins nú í þing- lok. Vestfirðingarnir skora á þingmenn kjördæmisins að vinna nú þegar að bættum samgöngum milli byggðarlaga með varanlegri tenginu Vestfjarða við vegakerfi landsins. Forgangsverkefni í samgöngumálum héraðsins telja þeir vera endurbætur á veginum yfir Breiðadalsheiði eða jarðgöng, ásamt brú yfir Dýrafjörð frá Lambadalsodda að Litlanesi. Vestfirðingar krefjast þess að njóta sömu mannréttinda og aðrir lands- menn, en hingað til hafa þeir verið inni- lokaðir, hvað vegasamband snertir, í 5—6 mánuði á ári. Þeir segja áð ef byggð eigi að þróast í fjórðungnum verði að vinna að samgöngubótum þessum hið bráðasta. K m -JH Vcstfirðingar telja að meðal fórgangs- verkefna sé að bæta veginn yfir Breiðadalsheiði. Þannig aka menn nú yfir heiðina gegnum margra metra há jarðgöng. DV-mynd GVA Athugasemd landlæknis: Mannfjöldatölur í Krist janíu f rá bæjaryfirvöldum Ólafur Ólafsson landlæknir óskar að eru fengnar frá bæjaryfirvöldum i taka það fram vegna fyrirspurna, að Kaupmannahöfn, samkvæmt manntali tölur um fjölda Islendinga í Kristjaníu 9.6. 1981. -JH. MOTOROiA Altcrnatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. i i i i i i i i i < i i t i i ! i i dief pepsi SYKURLAUST 1 1 MNVE6NA! Ertþúá réttrí línu?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.