Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Side 12
12 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNI1982. „SKÁLHYLTINGAR" Dagana 1.—4. júlí veröur farin ferö til Snæfells- ness og Breiöafjarðareyja, allir árgangar vel- komnir. Þátttaka tilkynnist í síma 45331 á mánudag og 25504 eftir kl. 3 þriðjudag til fimmtudags. Skálhyltingar 79. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 27., 31. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á Engihjalla 15 — hluta —, þinglýstri eign Guömundar Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júní 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á Löngubrekku 30 — hluta —, þinglýstri eign Magnúsar Jenssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júni 1982 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Kópavogsbraut 73, þinglýstri eign Gústafs Kr. Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júní 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Smiöjuvegi 32—34, þinglýstri eign Sólningar hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júní 1982 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á Engihjalla 17 — hluta —, þinglýstri eign Guðlaugs Jörundssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júní 1982 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á Lyngheiði 4, þinglýstri eign Kristins Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júní 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á eign- inni Dalsbyggð 2, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Hafsteins Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 28. júní 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Dalsbyggð 2, neðri hæð, Garöakaupstað, þingl. eign Jóhannesar Gunnarssonar og Jörgínu Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 28. júní 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. I■% II 1 IftS S ff S **«* I B «3 Gf JS BJ SI 9 1911 S Konurnttr í þrottahúsinu kærðu sig ekkert um að ræða við blaðamann DV. Einbeitnin skín út úr andlitunum eða eru þær allar bara þungt hugsi? Stelpurnar brjóta vandlega saman þvottinn. „/ hita og þunga dagsins". Þær smella lökunum í strau- vélina. „Úff, hérna er mesti hitinn," segir Linda sem unnið hefur i þvottahúsinu siðan í byrjun júní. „Þær hafa slæma reynslu af blaða- mönnum. Ég er ekkert viss um að þær vilji tala viö þig,” segir trúnaðarkona stelpnanna sem vinna í þvottahúsinu á fyrstu hæö íSíðumúla 12. En þarna vinna á milli 20 og 30 manns við að þvo og strauja þvott af Landakotsspítala og Reykjalundi. Viö fyrstu tilraun kom í ljós að þetta þvottahús var ekki bara yfirfullt af taui heldur líka af hressum konum. Strákamir vom á bólakafi í að sortéra og setja óhreinan þvott í þvottavélarn- ar svo ekki gafst tími til aö taka við þá léttspjall. Drulluálagið Stelpumar sem sátu við að brjóta saman þvottinn sögðust vera fegnar því að þurfa ekki að sjá um óhreina þvottinn. „Nei,ég myndi ekki vilja sjá um óhreina þvottinn þó þeir fái eitt- hvað hærra kaup en við stelpumar fyrir þaö,” segir Hrafnhildur Georgs- dóttir sem imnið hefur þarna síöan í janúarbyrjun. „Annars fengum viö líka þetta álag sem strákarnir em með út af óhrein- indunum, en það var tekið af okkur við síöustu kjarasamninga. Þá hækkuðu laun okkar um 4% en óhreinindaálagið var 8% ofan á fastakaupið. Það má því eiginlega segja að kaupið hafi lækk- að,” segir Hrafnhildur og veröur allt í einu alvömgefin. Góður andi En konurnar em allar á Sóknar- taxta. Þómnn sem situr við hliðina á Hrafnhildi er búin að vinna þama í tvö ár og segist kunna vel við sig. „Þetta er góður félagsskapur og finn andi.” En hvemig gengur að lifa af kaupinu? „Það er alltaf svo mikil hækkun á öllu. Þetta er orðiö algert brjálæði.” „Heyröu”, segir Hrafnhildur. „Hvern- ig er að vera blaðamaður? Færðu bara hugmynd og skellir þeim síðan í fram- kvæmd?” Henni fannst greinilega þvottahúsheimsóknin vera furðulegt uppátæki hjá blaðamanni. — Sem hún kannski var. Konurnar skiptast á um að brjóta saman þvottinn, strauja, og þurrka og yfirleitt öll þau störf sem inna þarf af hendi þarna. „En það er langverst og erfiðast aö leggja upp. ” Texti: ElísabetGuöbjömsdóttir Myndir: Þórir Guömundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.