Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Síða 16
16
DAGBLAÐIÐ& VISIR. LAUGARDAGUR 26. JUNI1982.
Sveitarstjóri óskast
Umsóknarfrestur um stööu sveitarstjóra Hofsós-
hrepps er hér meö framlengdur til 2. júlí. Um-
sóknir skulu sendar til Björns Níelssonar oddvita,
en hann gefur einnig allar nánari upplýsingar í
síma 95-6380 og 95-6389.
HÚSBYGGJENDUR
Aö halda að ykkur hita
er sérgrein okkar:
Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið
frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging-
arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.
Aörar söluvörur:
Gierull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar-
pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna-
plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pípueinangrun: frauð-
plast/glerull.
BORGARPLAST HF
Borgarnesi sími 93-7370
Kvðldslmi og helgarslmi 93—7355
V
BARNAÆFINGAGALLARNIR
KOMNIR
AFTUR
ALLAR STÆRÐIR.
VERÐ KR. 398,00.
Sportvöruvcrzlun Póstsendum
Ingólfs Óskarssonar
Klapparstíg 44 — Sími 11783
Lítið ekinn —
vel með farinn fjallabíll
International Traveller 200 árg. 1974, 8 cyl., 345
c.in., sjálfskiptur, vökvastýri, dráttarspil, ekinn
aðeins 2200 mílur. Bifreiðin er til sýnis á Borg-
arbílasölunni. Einnig eru upplýsingar hjá Vil-
hjálmi í síma 92-2430 eða 92-3189.
Tilboð óskast.
Björgunarsveitin Stakkur.
Aldraðir búa íbyggingum fyrir sig. Börnin aru i öðrum hólfum.
En hafið þið heyrt um barnaheimillð i Norogi sem brann, svo stubbarnir voru settir í
fóstur til bráðabirgða á elliheimilið. Þeir vildu alls ekki fara þaðan aftur!
* * • ,. :■ •• ••-'\
j | \ jr^
i ";sj ¥f Jm ■JP'í&t -^iif
Myndir: Einar Ólason, Magnús Hjörieifsson o. fl.