Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNI1982.
Popp — Popp — Popp — Popp
Sifftt vvissa Þjóðrer j-
anna v>ar óþolandi
— en þeir koniast upp
með hana
— Margar þjéðir ad
hætta en Austur-
Evrópulönd vilja
komast inn
sinn og náöi í 5. sætiö í Harrogate.
Grikkjum fannst önnur lög semfram
komu innan landamæranna öll vera
of léleg til að vera boðleg í Eurovison
ogsátuþvíheima.
Svíar voru aiveg í rusli yfir
frammistööu dúettsins Chips. Þeir
væntu þess að Abba-sagan myndi
endurtaka sig. Og sömuleiöis Bretar
sjálfir. Nema BBC sem kostaöi her-
legheitin. Ráöamenn þar ku hafa
andvarpaó meö miklum létti þegar
sýnt þótti að breska pariö heföi
engan séns. Aftur á móti voru
Israelsmenn í sjöunda himni en þeir
enduðu í öðru sæti. Heiður og frægö
og engin peningaútlát.
Þaö vakti athygli að hvorki
Frakkar, Italir eöa Grikkir mættu til
leiks aö þessu sinni og sögur ganga
um aö fleiri lönd ætli aö láta sig
vanta næstaár.
En þaö eru margir aörir sem
áhuga hafa á að taka laus pláss.
Meðal annars lönd fyrir austan jám-
tjaid. Rússarþrýsta fastá.sömuleið-
is Rúmenar.TékkarogBúlgarar. Og
Jórdanía hefur sýnt áhuga. Og
erlend blöö nefna meira aö segja
Island. Skyldu Islendingar geta
staöiö undir einni úrslitakeppni eöa
svo?
-TT.
Nú eru liðnir hátt í þrír mánuöir
frá því söngvakeppnin eina og sanna,
sú sem sjónvarpsstöðvar álfunnar
efna til árlega og viö sjáum viku
síðar eöa svo, var haldin meö pompi
og prakt í Harrogate í Englandi.
Þessi atburöur, sem öliu þekktari er
fyrir f járaustur og prjál en frjóa tón-
list, vekur ávailt mikla athygli enda
bíöur sigurvegaranna oftast gull og
grænir skógar. Ekki þó alltaf. Sumir
steingleymast. En Abbadraumurinn
er líka alltaf fyrir hendi. I vorgeröist
það helst merkilegt aö sautján ára
stelpa frá Þýskalandi bræddi öil
hjörtu viöstaddra og sigraði meö
miklum glæsibrag. Viö skulum gefa
Grand Prix — keppninni möguleika í
helgarpoppi þess a neigi.
Sigurvegarinn
Hún heitir Nicole Hohloch og
kemur frá þorpinu Nohfelden í Saar-
brúcken í Þýskalandi. Telst vera 17
ára og stundar sitt nám af kostgæfni.
Ætlar aö ljúka þvi og afla sér frekari
menntunar áður en hún hellir sér út i
skemmtanabransann. „Ég veit aö
þaö er óörugg tiivera aö vera í sjóv-
bissnesnum og því ætia ég að afla
mér staögóðrar menntunar sem ég
get búiö aö þegar halla fer undan
fæti,” segir sú stutta. Og ef nánar er
kafað ofan í einkahagi hennarkemur
i ljós að hún býr í foreldrahúsum
með þremur systkinum sínum. Og á
kærasta sem er fúll yfir öllu tilstand-
inu og eyðir tíma sínum á bílasölu.
Nicole hóf tónlistarferil sinn heima
í þorpinu sinu þar sem hún tróð upp 6
ára gömul á þorpshátíðinni áriö 1971.
Síöan hefur leiðin iegiö upp á við. Nú
er svo komið að hún er ein vinsælasta
poppstjama þýskra og hefur veriö
þaö í um þaö bil eitt ár eöa allt frá
því að hún komst á toppinn í heima-
landinu meö lagi um unglingana
biessaða og á toppnum sat iagið í
einar 20 vikur. Og síöan hefur hún
komiö fram í mörgum sjónvarps-
þáttum og haldið f jölda konserta. Nú
ætiar hún hins vegar að taka Evrópu
meö trompi í mikUU hljómleUcaför.
Söngva-
keppnln
etna og
sanna
lítillega
könnuö
inn afsökunar á því liðna og vUja
ekki aö þaö endurtaki sig.”
Nicole var spurð hvort hún gerði
sér grein fyrir því hve textinn kaUaði
fram margar minningar meðal eldri
kynslóða. Svariö var augsýnilega
þrautþjálfaö og samið löngu fyrir-
fram:
„Hvað eigið þiö við? Þetta er mitt
lag, ég skU textann og tónlistina.
Fortíð Þýskalands kemur þar hvergi
nærri. ViÖ veröum ekki sakfeUd fyrir
þaö sem gerðist fyrir langa löngu.
Ég syng ekki um þaö sém hef ur gerst
heldur um þaö sem ekki á að gerast i
dag. Því viö vUjum frið.”
Hún vcr ekki sú saklausa og ein-
falda sem aUir aöstandendur hennar
vUdu vera láta. Hún var þýsk fram í
fingurgóma meö aUt sitt á hreinu.
Allt var skipulagt á þýska vísu. Sem
menn muna söng Nicole vinningslag-:
iö á nýjan leik eftir að sigur hafði
unnist og sló þá um sig á fjórum
tungumálum. Sú útgáfa haföi þegar
verið þrykkt á plast í stórum upplög-
um. Og sú útgáfa haföi verið æfð "
mun meira heldur en sú sem færði;'.
henni sigurinn að sumra dómi. Og
Siegel hafði sagt fyrir keppnina:
„Þaðerenginnvafi. Viðhöfum besta
lagið. Vinni annað land er það skand-
aU.” Eftir keppnina: „Hvað sagði
ég? Þetta var þó stærri sigur en ég
átti voná.”
metnaðargimin fer ekki framhjá
neinum. Þaö sýnir ferUl hans í
söngvakeppni sjónvarpsstöövanna.
Aðrir sálmar
Og þá eru þaö hinir sálmamir.
Ekki gátu alUr unniö í Eurovision
þetta áriö. Og margir urðu grút-
spældir. Norsararnir meö þau Anitu
Skorgan og Jahn Teigen voru sæmi-
lega ánægöir meö sinn hlut en þau
höfnuöu í 12. sæti. Langbesti árangur
Noregs frá upphafi.
Grikkimir voru kannski þeir fúl-
ustu. Söngkonan Anna Vishy bauö
fööurlandi sínu lag sem var kurteis-
lega afþakkaö af gríska sjónvarpinu.
Anna sekli Kýpurbúum þá sönginn
Maðurinn é bak við: fíatph Siegai.
Nicoie og
blaðamennirnir
Eftir aö Nicole haföi unnið hinn
glæsilega sigur sinn í söngvakeppn-
inni á liönu ári, en sá sigur var hinn
stærsti í 27 ára sögu keppninnar,
þurfti Nicole að tala viö blaðamenn.
Einn þeirra var af norsku kyni og við
skulum sjá hvaö hann hefur aö segja
umstelpuna.
„Lagið sem Nicole söng hét ,,Ein
bischen Frieden” (örlítinn frið) og
þaö var sérstaklega samiö fyrir þá
ímynd sem saklausa stúlkan óneitan-
lega er. Höfundurinn og heilinn á bak
viö allt saman heitir Ralph Siegel og
hann hitti svo sannarlega í mark.
Texti lagsins höfðar til yngri kyn-
slóöa Þýskalands sem biöja umheim-
Höfuðpaurinn
En hver er þessi Ralph Siegel sem
margir kalla hinn eiginlega sigur-
vegara keppninnar? Jú, Siegel hefur
svo sannarlega komið viö sögu
söngvakeppninnar áöur. Þrisvar
áöur hefur hann átt lög í úrslita-
keppninni. Arið 1979 var það Djingis
Khan, næsta ár Katja Ebstein meö
lagið Teater og þá náöi hann 2. sæt-
inu og í fyrra varð lag hans einnig í
ööru sæti en þar fór söngkonan Lena
meö lagið Johnny Blue.
Siegel er allt í senn, lagasmiöur,
umboðsmaður og markaösstjóri fyr-
ir margar skærastu stjörnur Þýska-
lands. Og hann er sagður kunna sitt
fag enda á hann aö meðaltali tvö
topplög í Þýskalandi árlega. Og
/ faðmi fjöiskyidunnar: Siegfried pabbi, Nicoie (17).
Thomas (18), Mariiese mamma og Eike (20).
Sabine (13),
Kýpur i5. sæti. . . Sviarfúiir. . . og Bretar sömuieiðis nema BBC.
iltflllllilli
f i Ki 1111 8 I i I i I I t-I.111 if il.
ifiilillflilllil!