Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Síða 29
DAGBLAÐIÐ& VlSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNI1982. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 l>verholti 11 Til sölu Toyota Hi-Lux 4X4 árg. 1976. Verð kr. 70.000. Skipti koma til greina, helzt á pickup sem er ekki með drif á öllum hjólum. Uppl. í síma 71435 og 86453. Datsun Pickup, King cab árg. ’81, ekinn 7 þús. km, til sýnis og sölu hjá Bílasölu Alla Rúts. Uppl. á staðnum, Hyrjarhöföa 2. Sími 81666. Varahlutir Pústflækjur, Toyota HI-LUX. Vorum að fá aöra sendingu af pústflækjum. Pantanir óskast sóttar. Takmarkað magn. Vatnskassar- Teppi. Vatnskassar í flesta bíla á mjög góöu verði. Tilsniðið teppi, ótal litir. GB. varahlutir, Bogahlíö 11, Reykjavík, sími 86443. Til sölu Til sölu palesander-hjónarúm meö áföstum náttborðum, grillofn, Bauknecht, sjón- varp, Graets, svarthvítt. Uppl. í síma 15644. Til sölu fólksbílakerra, stærð 0,97x2,40x0,50 bæði fyrir króka og kúlu, meö ljósum Unimogpallur, 2x 3X0,50. Uppl. í síma 30401 eftir ki. 19. Til sölu Gestetner 210 offsetfjölritunarvél, Eskofot 1025 plötugerðarvél og Rapinith RE 410. Góö tæki á góðu verði. Til sölu á sama stað Yamaha B 75 orgel, 2ja ára. Nánari uppl. í síma 31560. Til sölu ein Taylor ísvél, eitt rafmagnsrista- grill, tveir djúpsteikingarpottar, ein grillhella og ein kartöfluflísavél (franskar). Uppl. í síma 99-5881. Kjötiðnaðarvélar til sölu, hakkavél sem stendur á gólfi nr ÖÚ67, Muller Saarbruken og hrærivél, 60 lítra, Muller Saarbruken. Uppl. í símum 42904 og 26015. Til sölu nýlegur ísskápur í borðhæð, einnig 4 stakir stólar og hornborð. Uppl. í síma 86688 eða 41332. Til sölu Texas Instrument vasatölva með 60 minni. Einnig skrifborð með teiknivél, stakur stofu- stóll, kommóða og Radionette útvarp + tveir hátalarar. Uppl. í síma 35949 milli kl. 18 og 21. Til sölu tvær sérhertar springdýnur, (sjúkradýnur) sem nýjar. Seljast ódýrt. Einnig á sama stað nýr fremri hljóðdunkur í Ami (1. Selst á hálfviröi.Uppl. í síma 39691 eöa 43230. Til sölu 8 notaöar ljósar eikarhurðir meö körmum og læsingum. Uppl. í síma 25762. Til sölu vegna brottflutnings, nýleg þvottavél, frystikista, borðstofu- sett, kerruvagn og telpnareiðhjól. Uppl.ísíma 54384. Hraunhellur. 6 ferm af hraunhellum til sölu. Verð 1300 kr. Uppl. í sima 73676. Borð, sexstólar og skenkur til sölu. Uppl. í síma 71829 eftirkl. 6. Til sölu rit íslendingasagnaútgáfunnar alls 42 bindi, skinnband. Verð kr. 7.800, (búðarverð á rexinbandi kr. 9.870.). Encyclopædia Britannica (pr. ’68) 24 bindi+standard hilla. Verð kr 2.800. Uppl. á laugard. og sunnudag milli kl. 15 og 18 í síma 22559. Hreinlætistæki. Baðker, vaskur og klósett í gulum lit til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 86634. 20Ifiskabúr með fiskum og dælu, til sölu. Uppl. í síma 33474. Til sölu er lítið iönfyrirtæki fyrir austan fjall. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-53 Til sölu VS 9700 Akai myndsegulbandstæki, VHS kerfi, lítið notaö, gott verð. Uppl. í síma 77601. Pocket-bækur. Nýlegar pocket-bækur í hundraðatali nýkomnar, miöstöð pocket-bókavið- skiptanna. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, :sími 29720. Til sölu djúpsteikingarpottur tvöfaldur og gufugleypir 70x140 cm. Uppl. í síma 11244. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, borð- stofuborð, furubókahillur, stakir stól- ar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Óskast keypt ísvél, pylsupottur og mínútugrill óskast keypt. Uppl. í síma 99-4231. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5 eftir hádegi. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. Galv a grip á þakið Galv a grip er grunnmálning á galvaniserað járn. Ekki er nauðsyn- legt að bíða í þrjú ár heldur má þvo þaö með terpentínu og mála meö galv a gripi. M. Thordarson, Box 562, 121 R. Sími 23837. Kvöld- og helgarsími. Söluaöilar í Reykjavík Hilti umboöið, Ármúla 26, R. Sendum í póstkröfu. Sætaáklæði í bila. Sérsniðin og saumuð í Danmörku úr vönduðum og fallegum efnum. Flestar geröir ávallt fyrirliggjandi í BMW og Saab bíla. Sérpöntum í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt úrval efnissýnishorna. Afgreiðslutími ca 3— 4 vikur frá pöntun. Góö vara á góðu veröi. Utsölustaöur: Kristinn Guðna- son hf., Suðurlandsbraut 20 Rvk, sími 86633. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Nú eru síðustu forvöð að njóta kjarakaupanna þar sem engin bókaafgreiðsla verður frá 1. júlí fram í september. Hér er um að ræða 6 bækur á 50 kr. og aðrar bækur einnig fáan- legar, Greifinn af Monte Christó og fleiri. Bókaafgreiösla alla daga nema laugardaga til 1. júlí. Sími 18768. Fyrir ungbörn Lítil Silver Cross kerra til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 34352. Til sölu Mother Care barnakerra með skermi, verð 1500 kr., og barnavagn á 1.000 kr. Uppl. í síma 72715. Til sölu Silver Cross skermkerra, þríhjól og barnabílstóll. Uppl.ísíma 82296. Húsgögn Til sölu Ijós leðurhúsbóndastóll meö skemli, palesandersófaborð og hornborö, enn- fremur rafmagnsorgel, ítalskt, allt nýtt og ónotað, afsláttarverö. Uppl. í síma 45047 og 46777. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægi- legir. Reyrborð, kringlótt, og hin vin- sælu teborö á hjólum. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Styöjiö íslenzkan iðnað. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, sími 12165. Lady sófasett til sölu, 3ja og 2ja sæta sófi og einn stóll. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 92-8135 eftirkl. 19. Bólstrun Bólstrum, klæðum og gerum viö bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerðir á tréverki. Komum með áklæðasýnis- horn og gerum verðtilboö yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auöbrekku 63 Kópavogi. Sími 45366. Kvöldsími 76999. Viðgeröir og klæðning á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Rvík, simi 21440 og kvöldsími 15507. Hljóðfæri Ungan, áhugasaman hljómborðsleikara vantar í starfandi hljómsveit í Hveragerði. Uppl. í síma 99-4192 milli kl. 18 og 20. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn póstkröfu út um allt land. Guðni S. Guönason hljóöfæraviögerð og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima- sími 39337. Geymið auglýsinguna. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Stórkostleg verðlækkun á öllum nýjum orgelum og skemmtitækjum. Hljóð- virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Pólýfónískur Synthesizer óskast til kaups. Ymsar tegundir koma til greina. Vinsamleg- ast hafiö samband viö 91-71419, 99-1679 eöa 99-3949. Hljómtæki 1 Til sölu Crown stereosamstæða, útvarp, segulband, plötuspilari og tveir hátalarar. Verð 4.500. Uppl. í síma 24965. Video Til sölu Sharp myndsegulband, nýlegt og í ábyrgð. Uppl. í síma 79774 umhelgina. Vasabrot og video, Barónstíg 11 a, sími 26380. Urval myndefnis fyrir VHS og Betamax kerfin svo og vasabrotsbækur viö allra hæfi. Opið alla virka daga til kl. 19 og laugardaga frá 10—17. Skjásýn sf. Myndbandaleiga, Hólmgaröi 34, sími 34666. Opið mánudag- föstudag kl. 17— 23.30, laugardag og sunnudag kl. 14— 23.30. Einungis VHS kerfi. Videoking hefur opnað myndbandaleigu að Laugavegi 26, 2. hæð. Allt original og nýtt efni. Opiö á verzlunartíma. TilsöluSharp VC 7300, VHS tæki, mjög gott staðgreiðsluverö. Uppl. í síma 92-7695. Videohöllin Síðumúla 31, simi 39920. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi, leigjum einnig út myndbönd. Ath. Mikið nýtt myndefni. Góð aökeyrsla. Opiö virka daga frá kl. 12—20, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videohöllin, Síðumúla 31, sími 39920. Hafnarfjörður Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfiö, allt frum- upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21. Laugardaga kl. 17—20 og sunnu- daga kl. 17— 19. Videoleiga Hafnar- fjarðar Lækjarhvammi 1, sími 53045. Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—19 mánudaga—föstudaga og kl. 13—17 laugardaga og sunnu- daga. Videoklúbburinn. Erum meö mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrir- tækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félag- ar velkomnir. Ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lokað sunnudaga. Videoklúbb- urinn hf., Stórholti 1, simi 35450. Leigjum út úrval af videoefni, fyrir bæði VHS og Beta kerfi, mikið af nýju efni. Ekkert meðlimagjald og allar spólur á 40 kr. á sólarhring. Videotæki. Leigjum út Sharp, Panasonic, Nordmende, Sanyo, og Fisher myndsegulbönd bæði fyrir VHS og Beta. Opið frá kl. 1 til 23.30 alla virka daga, og 11—23.30 laugardaga og sunnudaga. Videoleigan, Langholts- vegi 176. Sími 85024. Video-sport, sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verzlun- arhúsnæöinu Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10— 23. Höfum til sölu óáteknar spólur. Einungis VHS kerfi. Video- og kvikmyndaf ilmur fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax, áteknar og óáteknar, videotæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um allt land. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10-21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Videoval auglýsir. Mikið úrval af VHS myndefni, erum sí- fellt að bæta við nýju efni, leigjum einnig út myndsegulbönd, seljum óáteknar spólur á góðu verði. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Betamax-leiga í Kópavogi. Höfum opnað videoleigu að Álfhólsvegi 82 Kóp. Allt original efni fyrir Beta- max. Leigjum einnig út myndsegul- bönd, sjónvarpsspil. Ti'valin skemmt- un fyrir alla fjölskylduna. Opið virka daga frá kl. 17.30—21.30 og um helgar frá kl. 16—21. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmurog kassettur. Sími 23479. Opið mánud.— miðvikud. 10—12 og 13—19, fimmtud.— föstud. 10—12 og 13—20, laugard. 10— 19, sunnud. 13.30—16. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofn- gjald. Opiö frá kl. 11—21, laugardaga frá kl. 10—18 og sunnudaga frá kl. 14— 18. Dýrahald Fullvaxinn Golden Retriver óskar eftir heimili. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-24 Ferðahross. Nokkur góð hross, vel ættuð, til sölu á mjög góðu verði. Sum vel ættuö. Uppl. í síma 92-7768. Fallegur hvolpur fæst gefins af sérstökum ástæöum. Uppl. ísíma 44086. Hestamenn. Ný sérverzlun fyrir hestamenn. Hnakkar, reiðbuxur, reiðstígvél, skeifur. Einnig bjóðum við, Hnakkin, Hestar og HBT beizli (hjálparbeizli við tamningar). Hestamaðurinn, Ármúla 4,sími81146. Hvolpar. Setter-Retriver blendingar til sölu. Uppl. í síma 99-5624. Hestamenn athugið. Glæsilegur 8 vetra, brúnn tölthestur til sölu (þægur). Uppl. á tamninga- stöðinni Hafurbjarnarstöðum í síma 92-7670. Hjól Til söiu Routier 10 gíra, 27”, karlmannsreiðhjól. Uppl. i síma 71827 milli kl. 13 og 15. Til sölu Kawasaki 650 ’79. Verö 35 þús. Á sama staö óskast sjálf- skipting i Dodge B 18. Uppl. í síma 76080 og 73945. Til sölu fagurblá og glæsileg Honda Boldor 900 CC með olíukælingu ’79. Einnig Yamaha 650 CC ’76. Uppl. í síma 35949 milli kl. 18 og 21. Honda SS 50 til sölu. Uppl. í síma 99-2318 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Vagnar Til sölu tjaldvagn árg. ’81 með fortjaldi dýnum og eldunartækjum frá Gísla Jónssyni, á kr. 27. þús. Einnig til sölu fólksbíla- kerra. Uppl. í síma 34689. Til sölu vandaðar og ódýrar fólksbíla- og jeppakerrur. Smíða einnig bátakerrur eftir pöntun- um. Smíða og set undir bíla dráttar- beizli. Uppl. í síma 77393. Til sölu Cavalier 1200 hjólhýsi, sérstaklega vel með farið. Til sýnis að Melgeröi 40, Kópavogi, sími 42399. Sjónvörp Ljósritunarþjónusta. Topp gæði Ubix vél. Ljósrit og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin, sími 11887. Alhliða þjónusta: sjónvörp, loftnet, video. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. Byssur Óska eftir að kaupa riffil, 243 cal., helzt með kíki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-362. Fyrir veiðimenn Ánamaökar. Urvals laxa- og silungsmaökar til sölu, sprækir og feitir, aðeins 3 kr. stykkið. Veriö velkomin að Hrísateig 13, kjallara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.