Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Side 32
32 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fullorðinn bindindismaöur óskar eftir aö taka á leigu 1—2ja herb. íbúö eða herbergi með aögangi að eld- húsi. Mjög góðri umgengni heitið. Með- mæli og fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 26128 helzt eftir kl. 13. 26ára gamall maður 'iskar eftir herbcrgi meö aögangi aö baöi eöa einstaklingsíbúö. Uppl. í síma 40999. Ungt, reglusamtpar óskar eftir aö taka á leigu tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 43874. íbúöóskaststrax. 37 ára kona óskar eftir íbúö fyrir 1. júlí, reglusemi, öruggar greiösiur og fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 21091. 2 línumenn vantar 3ja herb. íbúö strax. Erum lítiö í bænum. Einhver fyrirframgreiösla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-335 Tvær norðlenzkar stúlkur vantar 2ja—3ja herb. íbúð á leigu fyrir 1. sept. Reglusemi, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í sima 21712. Athugið Tvær ungar, reglusamar stúlkur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö hiö snarasta. Oruggum greiöslum og góöri um- gengni heitiö. Uppl. í síma 23539 milli kl. 10 og 20. Teppalagningamaður óskar pfr' - aö *->kp íbúöá leigu fyrir sig Oj fjölskyldi síni m þegar. Uppl. í SÚl.a Ung stúlka með 1 baru óskar eftir 2ja herb. íbúö strax. Fyrir- framgreiösla ef þess er óskaö. Uppl. í síma 75498. Ung hjón meö 10 ára gamla stúlku, bráðvantar íbúö í Kópavogi frá og meö 1. ágúst. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Vin- samlegast hringið í síma 29002 eða 26820 (vinnusími). Lögreglumaður óskar eftir íbúð í Rvík. Lögrm. óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu. Tvö í heimili, alger reglusemi. Fyrirframgreiðsla eða skil- vísar greiðslur. Hafiö samband viö' auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-28 íbúð óskast í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma 14159 á daginn 99-4597 á kvöldin. Tveir iðnaðarmenn óska eftir íbúð strax. Getum lagfært ýmislegt og borgað mjög háa fyrirframgreiöslu. Reglusemi og góöri umgengni heitiö Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-238 Ungt barnlaust par, sem hyggst stunda nám í Reykjavík næstkomandi vetur, bráövantar 2ja herb. íbúö til leigu fyrir 1. sept. Stórt berb meö eldunaraðstööu og snyrt- ingi kemur einnig til greina. Góöri um- geiigin og reglusemi heitið og fyrir- framgreiöslu ef óskaö er. Uppl. í síma 96-27857. Móðir með uppkomna dóttur óskar eftir 2—3 herb. íbúö nú þegar eöa í byrjun júlí. Erum rólyndar, reglu- samar og hreinlegar. Tilitssemi og mjög góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 29645. Voöi vís, voðivís verður úti þegar frýs. Hjúkrunarfræöing, líffræöing- og ófæddan erfðaverkfræöing vantar 3ja—4ra herb. íbúö nú þegar lengja tekur nóttina. Botnist í síma 85341 eöa 24651. Þrjár reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir 3 herb. íbúö. Reglusemi heitiö. Meðmæli ef óskaö er. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 36841. Atvinnuhúsnæði Bifreiðavarahlutaverzlun óskar eftir verzlunarhúsnæöi til leigu, æskileg stærð 100—200 ferm. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-482. Bílskúr eða áþekk aöstaöa óskast til leigu eöa kaups í Arahólum, Alftahólum, Krummahól- um eöa á svæöinu Dvergabakka— Grýtubakka. Tilboö sendist DV, Þver- holti 11, merkt: „Bílskúr 555” fyrir 5 júlí. Atvinna í boði Matreiðslumaður óskast á hótel nálægt Reykjavík. Uppl. í síma 24679 frá kl. 14—17 laugardag. Lof tpressumaöur óskast. Öskum eftir aö ráöa mann á loftpressu nú þegar. Eingöngu vanur maöur kemur til greina. Uppl. gefnar á skrif- stofu í síma 75722 til kl. 19. Ritari. Ort vaxandi innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráða ritara. Fjölbreytt og lifandi starf fyrir stúlku meö vélrit- unar- og enskukunnáttu og sjálfstæöa hugsun. Þarf aö geta byrjað 15,—30. júlí. Eiginhandarumsóknir sendist DV fyrir 5. júlí merkt „5 júlí” Ollum um- sóknum svarað. Vinniöykkur inn meiri peninga í löndum eins og USA, Kanada, Saudi Arabiu, Venezuela, i langan eöa skamman tíma, verzlunar- fólk, verkafólk, háskólamenntaö fólk. Skrifiö til: Overseas, Dept. 5032, 701 Washington ST., Buffalo, NY 14205, USA til aö fá aliar nánari upplýsingar. ATH: Allar uppl. eru á ensku. Röskur strákur óskast í sveit í Borgarfiröi. Uppl. gefur Haukur í síma 93-7063 eftir kl. 21. Viljum ráða menn vana járniðnaöi til starfa nú þegar. Stálver hf. Sími 83444. Trésmiðiróskast. Mikil vinna í boði: mótavinna, verk- stæöisvinna og innréttingasmíði. Uppl. ísíma 71000. Atvinna óskast Vanur maður með góöa vöruþekkingu óskar eftir vinnu í matvöruverzlun.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-282 Kona óskar eftir ræstingarstarfi. Uppi. ísima 14125. Áreiðanleg samhent fimm manna fjölskylda óskar eftir1 vinnu í sumar eöa til frambúöar. Maður (36 ára) hefur reynslu í rekstri fyrirtækja og er vanur sveitavinnu. Fjárfesting í áhugaveröu fyrirtæki kemur til greina. Uppi. í síma 78226. 19 ára stúlka, menntaskólanemi, óskar eftir kvöld- eöa helgarvinnu. Hefur góöa tungu- málakunnáttu og er vön framreiöslu- störfum, skrifstofustörfum og barna- gæzlu. Allt kemur til greina. Sími 31690. 4 smiðir óska eftir aukavinnu, kvöld- og helgar- vinnu. Tökum aö okkur nýsmíði óg viögeröir. Uppl. í síma 50958 eftir kl. 18. Geymiö auglýsinguna. Kona óskareftir starfi, alvön verzlunarstörfum. Uppl. i síma 83207. Vanur maöur með góða vöruþekkingu óskar eftir vinnu í matvöruverzlun. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12 H-282 Ung kona. Oskar strax eftir vinnu í sveit eöa ámóta . degum staö. Er lagin viö dýr. Á ársgamlan hraustan dreng. Uppl. sendist á aöalpóststofuna í Reykjavík merkt: „Poste Restante — Víðsýn”. Skemmtanir Diskótekiö Dísa. Elzta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar fólög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem viö á, er innifalið. Samræmt verð Félags feröadiskóteka. Diskótek- ið Dísa.Heimasími 50513 og 66755. Einkamál Kona um fertugt óskar eftir aö kynnast manni á fimmtugsaldri. Aöeins reglusemi kem- ur til greina. Tilboö sendist DV merkt „TD8”. Innrömmun Myndramminn s.f. býöur einungis vandaöa vinnu. Á ann- aö hundrað tegundir rammalista. Inn- römmun hannyröa er okkar sérgrein. Öll kartonvinna í sérflokki. Eigum einnig gott úrval olíumynda, vatnslita- mynda og grafíkmynda eftir erlenda og innlenda listamenn. Listaverk er sannkölluö vinargjöf. Myndramminn s.f., Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfiröi. Sími 54167. Rýjabúðin annast móttöku og þjónustu fyrir Myndrammann Hafnarfiröi. Inn- römmun hannyrða er þeirra sérgrein. Höfum sýnishorn og veitum ráölegg- ingar. Sendum í póstkröfu ef óskaö er. Rýjabúðin, Lækjargötu 4, Rvík, simi 18200. Þjónusta Verktakar — íhlaupavinna. Fyrirtæki, stofnanir og einkaaöilar, vanti ykkur fólk í íhlaupavinnu í lengri eöa skemmri tíma.þá hafið samband í síma 11595 í hádeginu og á kvöldin. Verktakaþjónusta Stefáns Pétursson- ar. Tapað - f undið Fimmtudag 25. júní tapaðist kvengullarmbandsúr á leiö- inni Barónsstíg, í strætó niöur aö torgi, miöbænum, vagn númer 7 aö horni Sogamýri, Bústaöavegi eða Gróörar- stööinni Mörk. Fundarlaun. Uppl. í síma 33464. Likamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Viö bjóöum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kern sólbekki, sána- baö, heitan pott meö vatnsnuddi, einn- ig létt þrektæki, líkamsnudd hand- og fótsnyrtingu. Ath. sumartilboöiö. Veriö hyggin, og undirbúiö sumarið tímanlega. Dömutímar: mánudaga — fimmtudaga kl. 8.30—23, föstud. — laugard. kl. 8.30—15. Herratímar: föstudag og laugardag frá kl. 15—20. Megrunarklúbburinn Línan auglýsir. Frá og meö 10. júní til 10. ágúst er aðeins opið tvo daga í viku, þriöjudaga frá kl. 15—18.30 og 19.30 til 22, fimmtudaga frá kl. 19.30—22. Línan Hverfisgötu 76, sími 22399. Sólbaðsstofan, Víghólastíg 16, Kópavogi. Super-Sun lampar. Tímapantanir. Sími 41303. Hreingerningar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og stofnunum, einnig teppa- hreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Sérstak- lega góö fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun meö nýjum vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í síma 43838. Hólmbræður. Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,77992, og 73143. Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stigagöngum. Einnig gluggaþvott, vönduö vinna og gott fólk. Sími 23199. Hreingernmgaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingerningar í einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 24251. Tökum að okkur hreingerningar í heimahúsum, fyrir- tækjum, og stofnunum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, sótthreinsum sorp- geymslur. Þvoum hús aö utan og glugga aö utan upp í 9 metra. Hreinsir sf.,sími 11379.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.