Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Side 34
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNI1982. 34 Smáauglýsingar ___________________________________Sími 27022 Þverholti 11 Málningarvinna. Getum bætt viö okkur málningu úti og inni. Simar 26891 og 36706. Tökum aö okkur aö þrífa og sótthreinsa sorpgeymslur, sorprennur, sorptunnur, port og þá staöi er sorp er geymt á. Fjariægjum öll óhreinindi. Gerum fastan samning viö húsfélög. Hreinsir sf. Sími 11379. Húsfélög Tökum aö okkur vikuleg þrif á sam- eigninni, gerum tilboö. Tökum einnig aö okkur gluggaþvott aö utan, sama gjald upp í 9 metra. Allar nánari uppl. í síma 11379. Hreinsirsf. Teppaþjónusta Teppalagnir-Breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvö- föld ending. Uppl. í síma 81513 alla daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsing- una. Barnagæzla Stelpa á aldrinum 12—14 ára óskast til aö passa 2 stelpur í gamla vesturbænum á morgnana. Uppl. í súna 11049. Garðyrkja Lóöastandsetningar. Vinsamlega pantiö tímanlega. Garðverksími 10889. Túnþökur til sölu, sækiö sjálf. Uppl. í síma 66097. Húsdýraáburöur og gróðurmold. Höfum húsdýraáburö og gróðurmold til sölu. Dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Höfum til sölu góöar vélskornar tún- þökur, fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 78155 milli kl. 9 og 19 alla virka daga og 17216 á kvöldin. Landvinnslan sf. Lóöaeigendur athugiö: Tek aö mér alla almenna garövinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóöa- breytingar og lagfæringar, hreinsun á trjábeöum og kantskurð, uppsetningu á girðingum og garöúöun. Utvega einnig flest efni, svo sem húsdýraá- burö, gróðurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viögerðir, leiga og skerping á garösláttuvélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garðþjónusta, Skemmuvegi 10 M—200 Kópavogi, símar 77045 og 72686. Vélskornar túnþökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 99-4361 og 99^134. Áburöarmold. Viö bjóðum mold blandaða áburði og :malaða, heimkeyrö. Garöaprýði, sími 71386 og 81553. Gróöurmold til sölu, heimkeyrö. Uppl. í síma 31059 og 36283. Garöeigendur ath.: Höfum hafiö framleiðslu á nýrri teg- und garðhellna — garðstéttahellna. Hellur þessar eru í stuttu máli helm- ingi þynnri, helmingi sterkari og síðast en ekki sízt mun fallegri en hingaö til hefur tíökazt. Leitiö upplýsinga eöa þaö sem betra er, komið og skoðiö. Opiö mánud,—laugard. Hellugeröin, Laugarnesi v/Kleppsveg, sími 34860. Túnþökur. Heimkeyrðar vélskornar túnþökur. Túnþökusala Gísla Sigurðssonar, sími 14652. Urvalsgróðurmold staðin og brotin, tilbúin beint í garðinn, heimkeyrö. Uppl. í síma 77126. Túnþökur til sölu, heimkeyröar, fljót og góö þjónusta. Uppl. í símum 99-3667 og 99-3627. Geymið auglýsinguna.. Garöeigendur, athugiö! Til sölu heimkeyrð gróöurmold og hús- dýraáburður. Traktorskerruhlöss. Uppl. í síma 30348. Túnþökur. Góöar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyröar. Sími 66385. Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garöeigendur: Lóðaumsjá, garöslátt, lóöabreytingar, lag- færingar, garöúðun, girðingarvinnu, húsdýraáburö, tilbúinn áburö, trjá- klippingar, gróöurmold, túnþökur, garövikur, hellur, tré og runna, viögeröir á sláttuvélum og leigu. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garöþjónusta, Skemmuvegi 10 M 200 Kópavogi. Sími 77045 og 72686. Keflavík Suðurnes. Utvegum úrvalsgróöurmold, seljum í heilum, hálfum og 1/4 af hlassi, útvega einnig túnþökur. Uppl. í síma 92-3579. Garðsláttur. Tek aö mér slátt og snyrtingu á einbýlis-fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, einnig meö orfi og ljá, geri tilboð ef óskað er. Ennfremur viögeröir og leiga á garðsláttuvélum. Uppl. í síma 77045. Geymiö auglýsinguna. Ökukennsla Ökukennsla, bifhjólakennsla Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreiö. Toyota Crown meö vökva og veltistýri. Tvö ný kennslubifhjól, Honda CB-650 og KL-250. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, ökukennari sími 46111 og 45122. Ökukennsla og endurhæfing. Páll Andrésson kennir á Hondu. Sími 79506. Guöjón Andrésson kennir á Galant. Simi 18387. Vignir Sveinsson kennir á Mazda ’82. S. 76274 og 26317. Ökukennsla-hæfnisvottorð. Læriö á Audi '82. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tíma. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Ökuskóli Guöjóns O. Hanssonar, símar 27716,25796 og 74923. Kenni á Toyotu Crown ’82, þiö greiðið aöeins fyrir tekna tíma. Kynnist tækninýjungum Toyota Crown 1982. Hjálpa þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö að nýju. Geir P. Þormar, sími 19896 og 40555. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 ’82 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Greiösla aöeins fyrir tekna ökutíma. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson. Sími 86109. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Volvo árg. 1982. Okuskóli ef óskaö er. Áherzla lögö á fljóta og góöa þjónustu. Snorri Bjarnason, sími 74975. Ökukennsla—Mazda 323. Kenni akstur og meöferö bifreiða. Kenni allan daginn. Fullkomnasti ökuskóli sem völ er á hérlendis. Nemendur greiöa aöeins tekna tíma og geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíus- son, sími 81349. Ökukennsla-bifhjólakennsla — æfingartímar. Nemendur geta byrj- aö strax og greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Einnig bifhjólakennsla á nýtt 350 CC götuhjól. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuleyfi af einhverjum ástæðum til aö öðlast þaö aö nýju. Magnús Helgason. Sími 66660. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi viö hæfi hvers ein- staklings. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson. Símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 harðtopp árg. ’81. Eins og venjulega greiöir nemandinn aðeins tekna tíma. Okuskóli ef óskaö er. Okukennsla Guömundar G. Péturs- sonar, sími 73760. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 323 ’8Í. Nemendur geta byrjaö strax, greiöi aöeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéöinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennarafélag tslands auglýsir: Snorri Bjarnason, 74975, Volvo 1982. Arnaldur Árnason, Mazda 626,1982. 43687-52609, Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728, Datsun 2801982. Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770, Finnbogi G. Sigurösson, Galant, 1982. 51868, Gísli Arnkelsson, Lancer 1980. 13131, Guöjón Hansson, 27716- Audi 100,1982. -74923, Guðmundur G. Pétursson, Mazda 1981, hardtop. 73760, Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722, Gunnar Sigurösson, Lancer 1981. 77686, Gylfi K. Sigurðsson, Peugeot 505 Turbo 1982. 73232, Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349, Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980. 72495, Helgi K. Sessilíusson, Mazda 323. 81349, Jóhanna Guömundsdóttir, 'Honda Quintet 1981. 77704-45209, Jón Jónsson Galantl981. 33481, Kjartan Þórólfsson, Galant 1980. 33675, Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981, bifhjólakennsla, hefur bifhjól. 66660, Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284, Olafur Hannesson, Lancer 1980. 38484, Reynir Karlsson 20016,22922 Subaru 1981,4 hjóla drifinn. Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224, Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 3231981. 40594, Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Kælitækjaþjónustan Rcykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sækjum-Sendum. ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. íírasivBrk REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 ’arkctþjónusta 3arket- og gólfborðaslíp- ngar, parketlagnir, lökk in, hurðaísetningar og jppsetningar á innrétt- ngum og léttum veggj- im o.fl. résmiðir. Símar 74514 og 77328, Garðaúðun Tek að mér úðun trjágarða. Pantan- ir í síma 10655 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum, álstiga og stál-loftaundirstöður. Vesturvör 7, Kópavog/, , simi42322. Heimasimi 46322. Viðtækjaþjónusta RAFLAGNAVIÐGERÐIR OG NÝLAGNIR Dyrasímaþjónusta. Eadurnýjum gömlu raflögnina, látum skoða yður að kostnaðarlausu. Ónnumst allar nýlagnir og teikningar. Viðgerðir á dyrasímum og uppsetning á nýjum. vS“S“ eðvarð r. guðbjörnsson, sími 21772 og 71734. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurla aö harösnúnu liöi sem bregöur biöa lengi meö bilaö rafkeiii, skiótt viö. leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö J RAFMJFL SmiSshöfSa. 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 Önnur þjónusta STE1NSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN c c c c c cHflSw KRANALEIGA-STEINSTEYPUSÖGUN-KJARNABORUN hljóðlátt — ryklaust — fljótvirkt Fljót og góð þjónusta, fullkominn tœkjabúnaður, þjálfað starfslið. Sögum úr fyrir hurðum, gluggum, stigaopum o.fl. Sögum og kjarnaborum fyrir vatns- og raflögnum, holrœsalögnum og loftrœstilögnum. Fjarlœgjum einnig reykháfa af húsum. Leitið tilboða hjá okkur. Flfuseli 12, 109 Reykjavlk. Slmar 73747, 81228,83610. 3 O 3 3 O 3 3 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.