Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Page 39
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNl 1982,
Utvarp
Sjónvarp
39
Veðrið
HEIMSMEISTAR AKEPPNIN UM HELGINA - sjónvarp kl. 16.30 í dag:
Pórólfwr, upp nwó sokktma!
„Þaö var mark,” sagöi Jói útherji
viö konuna sína hér forðum. Og eftir
því sem viö höfum frétt er mikið af
Jóum þessa stundina á Spáni. Þar
beygja þeir sig og teygja á öllum hótel-
herbergjum og þegar þeir leika knatt-
spyrnu, — þá er þaö sko ekkert pot —.
Og þeir leikir sem við fáum aö sjá um
helgina í sjónvarpinu eru heldur ekk-
ert pot, því kappárnir þama fyrir
sunnan, eru þekktir fyrir sín þrumu-
skot, og ekkert annað.
Bjami Felixson blæs til fyrsta leiks-
ins klukkan 16.30 í dag. Og fáum við aö
sjá leik Austurríkis og Chile að hluta.
Aðalspennan í þeim leik var reyndar í
fyrri hálfleik. Aö þeim leik loknum sjá-
um við Sovétmenn og Ný-Sjálendinga
bregöa sér á grasið og aftur sjáum viö
aöeins hluta leiksins og þann mest
spennandi. Aöalleikurinn veröur svo á
milli Belga og Ungverja. Sá leikur
verður sýndur í heild.
Morgundagurinn byrjar síðan á leik
Tékka og Frakka og hefst sú viðureign
klukkan 16.30.
Annaö kvöld klukkan 22.10 veröur
svo leikur Vestur-Þjóöverja og Austur-
ríkismanna á skjánum. Þessar þjóöir
munu víst vera erkifjendur á knatt-
spymuvellinum og getum við því búizt
viö fjörugumleik.
Eins og viö sjáum verður í nógu aö
snúast hjá Jónum, Spánverjunum og
knattspymumönnunum um helgina og
er ljóst aö margar eiginkonur verða í
því aö bæta netin. Doppótti heims-
meistaraboltinn verður sem sagt tek-
inn á bringuna, spymt utanfótar,
innanfótar og meö ristinni og tánni og
loksins drepinn, með lærinu, enninu og
rassinum. Góöa skemmtun.
-JGH
Þetta er belgíski markvöröurinn
Pfaff. Kappinn er víst ósyndur en var
samt með tilburði í þá áttina í sund-
laug rétt við hóteliö sem Belgamir búa
á. Sennilega veriö með kork og kút og
spreytt sig í gamla hundasundinu. En
hann er góður í markinu og það skiptir
öllu máli á Spáni þessa dagana.
Utvarp
Laugardagur
26. júní
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Dagbókin. Gunnar Salvarsson
og Jónatan Garöarsson stjóma
þætti meö nýjum og gömlum
dægurlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir aUa
fjölskylduna i umsjá Sigurðar
Einarssonar.
17.00 Frá Listahátíð i Reykjavík
1982. Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands í Laugardaishöii
20. þ.m. Stjómandi: GUbert
Levine. Einsöngur: Boris
Christoff. Einnig syngur Söng-
sveitin Fílharmonía. a. Atriöi og
aría úr „Líf fyrir keisarann” eftir
Glinka b. „Rómeó og Júlía”,
fantasíu-forleikur eftir Tsjaikov-
ský c. „Dauði Borisar” úr óper-
unni „Boris Godunov” eftir
Mussorgský — Þorsteinn Hannes-
son kynnir seinni hluta.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tiikynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
Haraldur Olafsson f jaUar um fólk,
hugmyndir, bækur o.fl. sem frétt-
næmtþykir.
20.00 Frá Heklumóti á Akureyri
1981. Norðlenskir karlakórar
syngja. Söngstjórar: Kári Gests-
son, Gestur Guðmundsson, Jón
Tryggvason og Rögnvaldur
Valbergsson.
20.30 Spor frá Gautaborg. Adolf H.
Emiisson sendir þátt frá Svíþjóö.
20.55 Frá tónleikum í Norræna
húsinu í apríl 1980. Fiölusónata í A-
dúr op. 47 eftir Beethoven. Guðný
Guðmundsdóttir og Phiiip Jenkins
leika.
21.35 Lög í Vestur Þýskalandi um
samráö atvinnurekenda og laun-
þega. Haraldur Jóhannsson flytur
erindi.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Djákninn á Myrká” eftir
Friðrik Ásmundsson Brekkan.
Bjöm Dúason lýkur lestri
þýöingar Steindórs Steindórssonar
fráHlöðum(5).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á rokkþingi: Vitrun frá
Laugavegi 176. Umsjón: Stefán
JónHafstein.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. júní
8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson, prófastur á
Breiöabólstað, flytur ritningarorö
ogbæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morguniög. Alfons og
Aloys Kontrasky leika á tvö píanó
„Ungverska dansa” eftir Jóhann-
es Brahms og Yehudi Menuhin,
Stephane Grappelii og félagar
leika lög eftir Gershwin o.fl.
9.00 Morguntónleikar. a. Fantasía i
f-moll K. 608 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Noel Raws-
thome leikur á orgel Dómkirkjunnar
í Liverpool. b. Fiölukonsert nr. 4 í
B-dúr eftir Francesso Bonporti.
Roberto Michelupci og I Musici-
hljóöfæraflokkurinn leika. c. „Dunið
þér bumbur”, kantata nr. 214 eftir
Johann Sebastian Bach. Ingiborg
Reichelt, Emmy Lisken, Georg Jeid-
en og Eduard Wollitz syngja með kór
og hljómsveit Barmen-borgar; Helm-
utKahlhöferstj.
10.00 Fréttir. lÖ.lOVeöurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friöriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Hranakirkju (Hljóö-
rituö 20. þ.m.). Prestur: Séra
Sveinbjöm Sveinbjarnarson.
Organleikari: Siguröur Ágústsson
í Birtingaholti. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Sönglagasafn. Þættir um þekkt
sönglög og höfunda þeirra. 8.
þáttur: Þau hétu Hartmanu.
Umsjón: Asgeir Sígurgestsson,
Hallgrímur Magnússon og Trausti
Jónsson.
14.00 Hugleiðingar um Listahátíð.
Umræðuþáttur í umsjón Páls
Heiöars Jónssonar. Þátttakendur:
Njöröur P. Njarðvík formaöur
framkvæmdanefndar Lista-
hátíöar, Baldvin Tryggvason
sparisjóðsstjóri, Knútur Halisson
deildarstjóri og Þorkell Sigur-
bjömsson form. Bandalags ís-
lenskra listamanna.
15.00 Kaffitíminn. Marlene Dietrich
og Edith Piaf syngja létt lög.
15.30 ÞingvaUaspjall. 4. þáttur
Heimis Steinssonar þjóögarös-
varðar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn
Bertelsson.
16.45 Ljóð og ljóðaþýðingar. a.
„Sunnan jökla”. Kristjana Jóns-
dóttir leikkona á Akureyri les ljóð
úr samnefndri bók Kára Tryggva-
sonar. b. „Leið, sem hryggö og
gleði ganga”. Jón S. Gunnarsson
leikari les fjögur erlend ljóö í þýö-
ingu Magnúsar Ásgeirssonar.
17.00 Kveðjur. Um líf og starf Igors
Stravinskys. ÞorkeU Sigurbjörns-
son sérum þáttinn.
18.00 Létt tónlist. „The DubUners”
og Sonny Boy WUliamson syngja
og leika. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „ÖUu er afmörkuö stund”. Séra
Siguröur Helgi Guömundsson í
Hafiiarfiröi flytur synoduserindi.
19.45 Heimshora. Fróöleiksmolar
frá útlöndum. Umsjón: Einar öm
Stefánsson. Lesari ásamt honum
Sigríöur Ámadoitii
2010 Öperukynning: „Turandot”
‘fiir Pucciiíi. Þorsteinn Hannes-
son kynnir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Djákninn á Myrká” cftir
Friörik Ásmundsson Brekkan.
Bjöm Dúason lýkur lestri þýð-
ingar Steindórs Steindórssonar frá
Hlöðum (5).
23.00 A veröndinni. Bandarísk þjóö-
lög og sveitatónUst. HaUdór
HaUdórsson sér um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp ,
Laugardagur
26. júní
16.30 HM í knattspymu. Belgía-Ung-
verjaland, Sovétríkin-Nýja-Sjál-
and (að hluta) (Evrovision —
Spænska og danska sjónvarpið)
Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. 64. þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
EUert Sigurbjörasson.
21.05 Furður veraldar. 13. ogsíöasti
þáttur. Af kistubotni Clakers. Þýð-
andi og þulur: EUert Sigurbjörns-
son.
21.30 Ég elska þig, Lísa. ILoveYou
Alice B. Tokias. Bandarisk bíó-
mynd frá árinu 1968. Leikstjóri:
Hy Averback. Aöaihlutverk: Peter
Sellers, Jo Van Fleet, Leigh
Taylor-Young og Joyce van
Patten. Gamanmynd um Harold
Fine, Los Angles lögfræðing á
grænni grein. Hann er þó stöku
sinnum þjakaður af þunglyndi og
astmaköstum. Kærastan Joyce
vUl að þau ákveði brúðkaups-
daginn en ýmislegt gerist sem
setur strik í reikninginn. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen.
23.00 Fegurðarsamkeppni. Ðagskrá
frá feguröarsamkeppninni
„Ungfrú Evrópa” sem fram fór í
Istanbúl í Tyrklandi 11. júní sl.
Fulltrúi Islands í þessari keppni
var Hlín Sveinsdóttir. Þýðandi:
Ragna Ragnars. (Evrovison —
Tyrkneska sjónvarpið)
00.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. júní
16.30 HM í knattspyrau.
Tékkóslóvakía — Frakkland.
(Evrovision — Spænska og danska
sjónvarpið).
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Ævintýri frá Kirjálalandi.
Finnsk teiknimynd fyrir böm.
Þýöandi: Guöni Kolbeinsson.
Sögumaöur: Ragnheiöur Stein-
dórsdóttir. (Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
18.20 Gurra. Sjötti og síöasti þáttur.
Norskur framhaidsmyndafiokkur
fyrir 'börn. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpiö).
19.00 Samastaður á jörðinni. Annar
þáttur. Kýr af himnum ofan. Mynd
frá Kenya um Maasai-þjóð-
flokkinn sem byggir afkomu sína
á nautgriparækt. I myndinni segir
frá Nayiani, 14 ára gamalli
stúlku, sem brátt á að gangast
undir vigslu og giftast manni sem
hún veit engin deiU á. Þýðandi og
þulur: Þorsteinn Helgason. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpið).
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Gróöurlendi. Gróöur er
breytilegur eftir hæö og legu
lands, jarövegi og úrkomu. I þess-
ari mynd gerir Eyþór Einarsson,
grasafræðingur, grein fyrir
nokkrum gróðursamfélögum
Islands og helztu einkennum
þeirra. Kvikmyndun: Sigmundur
Arthursson. Klipping: Isidór Her-
mannsson. Hljóðsetning: Marinó
Olafsson. Stjórn upptöku: Magnús
Bjamfreðsson.
21.25 Martin Eden. Fjórði þáttur.
Itaiskur framhaldsmyndaflokkur
byggður á sögu Jack Londons.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.10 HM í knattspyrau. Vestur-
Þýzkaland—Austurríki. (Evrovi-
sion — Spænska og danska
sjónvarpið).
23.40 Dagskrárlok.
Veðurspá helgarinnar hljóöar
svo: Gert er ráö fyrir aö svipaö
veöur verði áfram. Lægð er yfir
Bretlandseyjum en hæðarhryggur
yfir Islandi. Hægviöri verður
víöast hvar á landinu. Gert er ráö
fyrir skýjuðu veöri en þó getur létt
til í innsveitum síödegis. Hitastig
veröur óbreytt; áfram verður
nokkuö hlýtt nema á annesjum
noröanlands og austan;
Veðrið
hér og þar
Veðrið klukkan átján í gær var á
hinum og þessum stöðum sem hér
segir: Reyk'javík skýjaö 11, Akur-
eyri skúrir 11, Kaupmannahöfn
léttskýjaö 17, Þórshöfn skýjað 10,
Stokkhólmur léttskýjaö 17, Osló
léttskýjaö 15, London rigning 15,
Giasgow rigning 11, Hamborg
skýjaö20, París léttskýjaö30.
Tungan
Sagt var: Stjómar-
sinnar og stjórnarand-
stæöingar ásaka hverjir
aðra umóheilindi.
Rétt væri: Stjórnar-
sinnar og stjórnarand-
stæðingar saka hvorir
aðra umóheilindi.
(Ath.: Þama er aðeins
um tvenna aðræða.)
Gengið
Gengisskráning nr. 110 —
25. júní 1982 ki. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandaríkjadollar 11,370 11,402 12.542
1 Sterlingspund 9,545 19,600 21.560
1 Kanadadollar 8,828 8,852 9.737
1 Dönsk króna 1,3192 1,3229 1.4551
1 Norsk króna 1,8026 1,8077 1.9884
1 Sœnsk króna 1,8525 1,8578 2.0435
1 Finnsktmark 2,4033 2,4101 2.6511
1 Franskur franki 1,6429 1,6476 1.8123
1 Belg. franki 0,2392 0,2398 0.2637
1 Svissn. franki 5,3487 5,3638 5.9001
1 Hollenzk florina 4,1278 4,1394 4.5533
1 V-Þýzkt mark 4,5580 4,5709 5.0279
1 ítölsk líra 0,00810 0,00812 0.00893
1 Austurr. Sch. 0,6466 0,6484 0.7132
1 Portug. Escudó 0,1350 0,1354 0.1489
1 Spánskur peseti 0,1013 0,1016 0.1117
1 Japansktyen 0,04417 0,04430 0.04873
1 írskt pund 15,688 15,732 17.305
SDR (sérstök 12,3554 12,3903
dráttarróttindi)
22/06
Simsvarí vagna ganglsskránlngar 22190.
Tollgengi /júní
Kaup Saia
Bandarfkjadollar USD 110,370 10,832
Steríingspund GBP 18,506 19,443
Kanadadollar CAD 8,468 8,723
[ Dönskkróna DKK 1,2942 1,3642
Norsk króna NOK 1,7236 1,8028
Sœnsk króna SEK 1,7751 1,8504
Finnskt tnark FIM 2,2766
Franskur frankí FRF 1,6838
Belgiskur franski BEC 0,2335
Svissn. franki CHF 6,3152 5,4371
Holl. Gyilini NLG 3,9680 4,1774
Vestur-þýzkt mark DEM 4,3969 4,6281
Itölsk líra ITL 0,00794 0,00835
Austurr. Sch. ATS 0,6246 0,6583
Portúg. escudo PTE 0,1468 0,1523
'Spánskur peseti ESP 0,0996 0,1039
Japanskt yen JPY 0,04376
írskt pund IEP 16,184 16,015
SDR. ISératök 11^292 ' 12,1667
dráttarréttindi) 26/03