Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Qupperneq 40
Álit „stormsveitarinnar” í útgerðarmálum fyrir
þriðjudagsfund ríkisstjórnarinnar:
„EFAST UM AÐ SAMI
AFUNÆÐISTÁ
FÆRRI SKIPUM’’
— segir Steingrímur Hermannsson um „of stóran fiskveiðif lota”
„Ég kannast viö þessar kenningar
Svavars Gestssonar og Þjóðviljans um
aö stöðva veröi fiskiskipakaup. Þær
koma iila heim og saman viö kröfur
um raösmíöi fiskiskipa og ekki eru þær
frá mér. Stöövun á endumýjun fiski-
skipaflotans væri auövitaö alveg út í
hött og kæmu fljótt í kollinn á mönn-
um,” sagöi Steingrímur Hermannsson
sjávarútvegsráðherra í samtali viö DV
ígær.
„Ef stærsta vandamálið er stærö
fiskiskipaflotans er til lítils að breyta
vanda skipasmíöastöövanna í vanda
útgerðarinnar. En vitanlega þurfum
við fullkomin skip í útgeröina þótt á
móti blási nú. Hins vegar verður að
gæta þess aö auka ekki sóknarmáttinn.
Þaö er sú stefna sem ég hef staðið aö.
Eg viöurkenni aö í henni hafa kannski
orðið einhverjir brestir, en þaö er
vandi aö rata meöalveginn í þessum
efnum eins og öörum,” sagöi ráöherr-
ann.
,,Á hitt er aö líta og þaö er alveg ljóst
aö viö loönubrestinn bættust 50 skip á
þorskveiðamar og þar meö fór sóknin
úr jafnvægi. En samt náum viö ekki
þeim þorskafla sem búizt var viö. Ég
efast því um að sami afli næöist á færri
skipum. Þessi staðreynd rennir ekki
stoöum undir aö lausn felist í minnkun
fiskiskipaflotans.”
Nú sagöi Ámi Benediktsson, for-
maöur Félags Sambandsfrystihúsa, í
samtali viö DV, þaö mistök að hafa ekki
minnkaö bátaflotann um leiö og tog-
araflotinn hefurstækkaö.
„Já, Árni er mikill talsmaöur tog-
veiða, sem er skiljanlegt því aö þær
tryggja vemlega jafnvægi í fiskvinnsl-
unni. En þama verður að vera viss
blanda og ég held aö ljóst sé að sumir
hér sunnanlands aö minnsta kosti hafi
liðið fyrir þaö aö hafa eingöngu togara-
afla tilvinnslu.” Skilar starfshópur-
inn um vanda útgeröarinnar áliti sínu
fyrir kvöldiö?
, Jíei, þaö er stefnt aö því aö þaö liggi
fyrir ríkisstjómarfundi á þriðju-
daginn. Þaö tókst því miöur ekki aö
vinnaþettahraöar.” -HERB.
„Veljum íslenzkt” eru einkunnarorð herferðar Ung-
mennafélags tslands. Til þess að minna landsmenn á
þetta hjóla ungmennafélagar kringum landið. Hjól-
reiðarnar hófust í gær er nokkrir félagar lögðu af stað
frá Lækjartorgi í Reykjavík. Fremstur fer Pálmi
Gíslason, formaður Ungmennafélags islands.
Fyrirtæki í sjávarútvegi hvetja til seladráps:
HUÐSTÆTT GREIÐSLUM
FYRIR MINK 06 REF
— segir Bjöm Dagbjartsson f ormaður hringormanef ndar
Akvöröun hringormanefndar um aö
greiöa 700 krónur fyrir hvern drepinn
útsel og 500 krónur fyrir landsel til aö
stuðla aö fækkun selastofnsins hefur
sætt mikilii gagnrýni náttúruvemdar-
manna. Nefndin er einhliöa skipuð fuil-
trúum hagsmunaaöila í sjávarútvegi,
sem telja sig vera í samkeppni viö sel-
inn um fiskinn viö landiö, en ekkert
samráö var haft um þessa ákvöröun
við Náttúruvemdarráð né Landvemd.
Bjöm Dagbjartsson, formaöur
nefndarinnar, sem einn er tilnefndur
áf ráöuneytinu, sagði í samtali viö DV í
morgun aö þaö væri ljóst aö hver sem
væri gæti greitt bændum fyrir hlunn-
indi þeirra af jöröum sínum. Nefndin
væri aö vísu skipuö meö bréfifrá ráðu-
neytinu, en þau fyrirtæki sem óskuöu
eftir stofnun nefndarinnar greiddu all-
an kostnaö af störfum hennar og þar
væm meötaldar greiðslur fyrir hvem
drepinn sel.
Stjórn Landverndar hefur sent
nefndinni bréf þar sem vinnubrögðum
hennar er mótmælt. Telur stjórnin aö
þannig ákvörðun sé ótímabær nema að
undangengnum ítarlegum umræöum
og rannsóknum og með fullu samráöi
viö viðkoinandi ráðuneyti. Skorar
stjómin á nefndina aö endurskoöa
ákvöröun sína tafarlaust.
„Ég veit ekki til aö verðlaun fyrir
mink og ref hafi verið greidd eftir sam-
ráö viö þessa aðila,” sagöi Bjöm Dag-
bjartsson. „Þeir aðilar hafa ekki séö
ástæðu til aö mótmæla því að viö lítum
á þetta sem hliöstæðu. Hins vegar stóð
til aö endurskoöa þessa ákvörðun með
tilliti til þess hvernig þessar aðgerðir
hafafariðfram.”
Þeir aöilar sem standa aö og kosta
hringormanefnderu: Sölusambandísl.
fiskframleiöenda, Félag Sambands-
frystihúsanna, Sölumiðstöð hraöfrysti-
húsanna og Coldwater og Iceland
Seafood í Bandaríkjunum.
ÖEF
HAIG
SAGÐI
AF SÉR
— George Shultz tekur
við af honum
Alexander Haig, utanríkisráöherra
Bandarikjanna, sagöi af sér í gær.
Reagan Bandaríkjaforseti útnefndi
eftirmann hans þegar í stað, en hann
er George Shultz. Shultz var áöur fjár-
málaráðherra í ríkisstjórn Nixons og
ráögjafi Reagans í utanríkismálum
meöan á kosningabaráttunni stóö.
Reagan tilkynnti afsögn Haigs í sjón-
varpi, en neitaöi aö svara spuming-
um. Ekkert var gefið upp um ástæöur
uppsagnarinnar. Vitað er aö ágrein-
ingur hefur verið um stefnuna í utan-
ríkismálum innan ríkisstjómarinnar.
-JH
frfálsi, úháð dagblað
LAU G ARDAGUR 26. JÚNÍ1982.
HMáSpáni:
V-ÞÝZKA-
LAND KOMST
ÁFRAM
Vestur-Þjóöverjar tryggöu sér
sæti í B-riöU 2. umferöar HM á Spáni
þegar þeir sigmðu Austurríki 1—0 í
2. riðli í Gijon í gær. Leika þar — á
leikvelli Real Madrid — ásamt Eng-
lendingum sem í gærsigmðu Kuwait
1—0 í 4. riðli í Biibao. V-Þjóöverjar
uröu aö vinna Austurríki í gær til aö
komast áfram. Horst Hrubesch skor-
aði eina mark leiksins strax á 11.
mín. Austurríki, sem mátti tapa með
tveggja marka mun til að komast
áfram, lék lengstum með 10 manna
vöm. Austurríki verður í D-riðli 2.
umferöar í Madrid ásamt Frakk-
landi. Leikiö á velli Atletico. V-
Þýzkaland var meö sama liö í gær og
sigraði Chile 4—1.
Trevor Francis skoraði sigurmark
Englands gegn Kuwait á 27. mín.
Enska liðið var mun betra alian
leikinn. Nokkrar breytingar á því frá
sigurleikjunum áöur. Neal lék í stað
Sansom, Foster í staö Butcher og
Hoddle í staö Robson.
Lokastaöan í riðlunum:
2. riðill
V-Þýzkaland 3 2 0 1 6-3 4
Austurríki 3 2 0 1 3-1 4
Alsír 3 2 0 1 5-5 4
Chile 3 0 0 3 3-8 0
4. riðill
England 3 3 0 0 6-1 6
Frakkland 3 1116-53
Tékkósl. 3 0 2 1 2-4 2
Kuwait 3 0 1 2 2-6 1
Þrjú lið em í hverjum hinna
fjögurra milliriðla. Efsta liðið í
hverjum riöli kemst í undanúrslit.
Hlýtien
skýjað
Veðrið ætti ekki að aftra neinum
frá því að trimma um helgina. Spáð
er óbreyttu veðri á landinu frá því
sem veriö hefur undanfama daga,
bæði í dag og á morgun.
Hægviðri verður víðast hvar á
landinu, að visu skýjaö. Þó getur létt
til í innsveitum síödegis. Nokkuð
hlýtt veröur nema á annesjum fyrir
norðan og austan. Nánar er sagt frá
veðrinu á blaðsíðu 39. -KMU.
„VINSAMLEGAR
VIÐRÆÐUR"
„Þetta voru vinsamlegar viöræð-
ur,” sagði Ásmundur Stefánsson,
forseti ASI, um samningafund ASl
og Vinnumálasambands samvinnu-
félaganna. Stóö fundurinn yfir í um
trn tima í gær. Nýr fundur hefur
veriðboðaðurámánudag. -KMU.
LOKI
Fyrst var það loðnubrestur
hjá Steingrími, þá þorsk-
brestur og nú er það stefnu-
brestur.