Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Page 2
2 DAGBLAÐIÐ & VISIR. FIMMTUDAGUR1. JULI1982. BUICK SKYLARK 6 cyl. Ltd. '81,260.000 OLDSM. CUTLASS BROGHAM DÍSIL '79,150.000 ALFA-SUD 78; 55.000 GALANT 1600 GL. '80,105.000 CHRYSLER LE BARON 4D 79,205.000 í CH. MALIBU SEDAN 79:140.000 FORDFUTURA sjðlfsk. 78,115.000 MAZDA929 '80,115.000 DATSUN CHERRY '80, 85.000 OPEL ASCONA sjðlfsk. 78,100.000 OPEL MÁNTA sjólfsk., 77,95.000 FORD ESCORT 78,70.000 I i DATSUN 280 C dísil '81.170.000 DAIHATSU CHARADE '80, 75.000 HONDA CIVIC sjðlfsk. '81,120.000 CH. Malibu CL ST. 79,170.000 OPEL MANTA 77, 85.000 DATSUN 180 B 78, 85.000 TOYOTA CROWN dísil, '80,150.000 M. BENZ300 5 cyl., '80,250.000 MAZDA929 78,80.000 DATSUN DÍSIL '80,160.000 CH. MALIBU 2D CL 78.140.000 CH. MALIBU CLASSIC 79.170.000 FORD FAIRMONT '78, 120.000 M. BENZ300 D 79,220.000 OLDSM: DELTA ROYAL Di 78,140.000 l CH. MAILBU st.'81,280.000 MAZDA121 7887.000 CH. MALIBU 7033.000 SCOUT II '76, 110.000 OPEL ASCONA 77.90.000 MAZDA 929 76,67.000 CH. MONTE CARLO 79, 210.000 SCOUT TRAVELLER disil '80, 350.000 LANDROVER disil, lengri gerfl 5 d. '77, 130.000 SCOUTII 4 cyl., Pick-up, '80,160.000 SIMCA 1307 77,48.000 CH. SENDIFERÐA, lengri gerfl, 79,175.000 HONDA ACCORD CHEVR0LET '81,4 d., 135.000 MAZDA 323 5 d., '80,85.000 SUBARU 4x4 '80,120.000 CH. CAPRICE CLASSIC 78,180.000 0PIÐ LAUGARDAG kl. 13-17 Beinn simi ! 39810 & VÉLADiNLD SAMBANDSMS ^ Ármúla3Reykjavlk '£Í?<„iSimi38900 Halldór Þór Guðmundsson sem hrapaði í Eyjum: „EG ER 0DUM JAFNA MIG” — hef vístekki rankað við mérfyrren sólarhring eftir fallið Til sölu Renault 12 TL Renault 12 TL Renault 12 TL Renault 18 TS Renault 5 L Renault 5TL Renault 4 Van Renault 4 Van Renault 4 Van Renault 4 Van BMW 318 autom. árg. 1978 BMW 316 árg. 1980 árg. 1979 BMW520 árg. 1980 árg. 1974 BMW518 árg. 1981 árg. 1979 BMW 518 árg. 1980 árg. 1979 BMW320 árg. 1981 árg. 1974 BMW 320 árg. 1980 árg. 1981 BMW 318 i automatic árg. 1981 árg. 1980 BMW 318 automatic árg. 1979 árg. 1979 BMW 316 árg. 1977 árg. 1974 Renauit20TS árg. 1979 árg. 1980 OPIÐ laugardag kl. 1—5. Þarna hrapaði Haiidór niöur. NiOur i urOina er sjö tii átta metra hátt fall ofan afbrúninni. O V-myndir: GuOmundur Sigfússon. „Ég var á leið heim í bæ og gekk meðfram hamrinum vestan til á Heimaey. Skyndilega skrikaði mér fót- ur og ég hrapaði niöur á klappimar fyrir neðan, sjö til átta metra fall,” sagði Halldór Þór Guömundsson, tæp- lega tvítugur Reykvíkingur, sem nú liggur á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyj- um með brotinn hryggjarlið og er máttfarinn eftir þriggja sólarhringa óvænta útilegu undir berumhimni. Að morgni síðastliðins laugardags var Halldór Þór á heimleið af Jóns- messugleöi, sem haldin var á Breiða- bakka, syðst á Heimaey, kvöldið áður. „Ég hef víst ekki rankað við mér fyrr en sólarhring síðar. Gat ég mig þá hvergi hreyft. Mér tókst þó með miklum kvölum að skríða upp hamarinn og gat þó einung- ir notað hendurnar. Ég reyndi að kveikja bál, með rusli sem ég safnaöi saman, til að vekja á mér athygli. Það var svo ekki fyrr en á þriðju- dagsmorgun, um klukkan sjö, að Gísli Stefánsson bifreiðarstjóri varð mín var. Hann var þá að vinna í kálgarði skammt þar frá. Gísli ók mér á lögreglustööina. Þaöan var ég fluttur beint á sjúkrahúsið. Ég er óðum að jafna mig. Ég er þó slæmur í bakinu. Verð vafalaust rúm- liggjandi í nokkurn tíma vegna þess,” sagði HaildórÞór. -KMU/FÓV, Vestmannaeyjum. Gisli Stefánsson bendir á staOinn þar sem hann fann Halldór liggj- andi. 1 f JOGGING” eru komnir aft- ur. Mikið úrval af sumarfatnaði á börn og ungl- inga. SENDUMf PÚSTKRÚFU GALLARNIR Verzlunin Glœsibœ, Álfheimum 74 Sími 33830. Halldór Þór GuOmundsson: ÓOum aO ná sór eftir þriggja sólarhringa uti- legu. Knattspyrnuskóli Þróttar l Næstu námskeið knattspyrnuskóla Þróttar fyrir börn 7—12 ára verða haldin dagana 5/7-16/7, 19/7-30/7, 2/8-13/8, i 16/8-27/8. Innritun í Þróttarheimilinu og í síma I 82817 eftirkl. 17. i;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.