Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Page 3
Ungmennafélagar hjóla um landið TVEIR HJOLUÐUIEINUM A- FANGA UPP ALMANNASKARD „Hjólin eru sum aöeins farin aö láta á sjá. En enginn þátttakenda hefur ennþá kvartað,” sagöi Gunnar Baldvinsson hjá Ungmennafélagi Islands. Hjólreiðaleiöangur félagsins um- hverfis landiö heldur enn áfram. I fyrradag var hjólaö til Noröfjarðar og komiö þar klukkan hálf tvö í fyrri- nótt. Strax um morguninn var hins vegar lagt upp til Seyöisfjarðar. Menn neyddust til að stiga af fákum sínum og fara meö báti þarna á milli. Til Egilsstaða var komiö um hádegisbiliö í gær. Þaöan var svo fljótlega lagt upp alla leið til Þórs- hafnar. Þangaö kom fólkið er liöiö varánótt. „Austfiröingarnir eru ótrúlega hraustir. Tveir hjóluöu upp allt Al- mannaskaröiö í einum áfanga. Upp Oddsskaröiö hjóluöu einnig einhverj- ir í einum áfanga. Þetta er hreint ótrúlegt,” sagöi Gunnar. Hann kvað Austfirðinga hafa tekiö mjög vel á móti fólkinu og viljað allt fyrir þaö gera. Tímaáætlun hjólreiðanna stenzt alveg ennþá og allt hefur gengiö óhappalaust. DS NÝKOMNAR KÁPUR FRÁ B0RMAX SÉRLEGA SKEMMTiLEGAR LITAÚRVAL HAKI .\ [raml Vinnupallar til sölu og leigu JEinfaldir — traustir — hagkvæmir. BREIÐFJÖRÐS BLJKKSMIÐJA HE LeitkS nánari upplýsinga oð Sigtúni 7 Simtt29022 F í 3 c R LAUGAVEGI61. SIMI22566 F í 3 e R LAUGAVEGI 61. SÍMI22566 Vélhjólakeppni ’82 Hið ómögu- lega tókst á Akureyri Vélhjólakeppni fór fram á Akureyri 27. júní. Sigurvegari var Oli Valur Jónsson á Honda SS50. Hann fékk aðeins 40 refsistig sem er ótrúlegur árangur. Hann fór þrautaplanið villu- laust. Mjög gott þykir aö fá undir 100 refsi- stig, en ekki var taliö mögulegt aö fara neöar en 50. I öðru sæti var Guðmundur R. Ágústsson á Honda MT 50 meö 82 refsi- stig. Reynir Geirsson fékk 85 refsistig og var í þriöja sæti. Hann ók Honda CB 50. Oli Valur og Guömundur veröa því fulltrúar Akureyringa í úrslitakeppn- inniíhaust. Sjö mættu til leiks í keppninni. -GSG/EG DAGBLAÐIÐ & VISIR. FIMMTUDAGUR1. JtJLl 1982. Verðlaunahafamir í vélhjólakeppninni á Akureyri. F.v. Guðmundur R. Ágústsson, Óli Valur Jónsson og Reynir Geirsson. reg.: Swing •Jr.- blátt/dökkhlátt imrðir: 34-42 7mkr.297.7S Teg: Silvano Litir: blátt/hvitt Stærðir: 36—44 Verðkr. 349.SS Teg.: Scala Litur: blátt/hvítt Stærðir: 34-42 Verðkr. 336,50 Teg.: Saskia Litir: rautt/s\ eða blátt/svi Stærðir: 34-i Verðkr.3sd PÓSTSENDUM MIÐBÆJARMARKAÐI Aðaðstrmti 9. Simi 13B77.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.