Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ & VISIR. FIMMTUDAGUR1. JULI1982. RÍKIHNEIGJAST TIL AÐ FARA í KRINGUM FRÍ- VERZL UNA RSA MNINGA Áætlað er aö tala atvinnulausra í löndum Fríverzlunarbandalagsins, EFTA, muni fara yfir þrjátíu milljónir næstkomandi vetur. Verður að fara. allt aftur til kreppuáranna í kringum 1930 til aö finna svo mikiö atvinnuleysi. Frá þessum staðreyndum skýröi Per Kleppe, framkvæmdastjóri EFTA, í ræöu sem hann flutti á hádegisveröar- fundi meö áhrifamönnum í viöskipta- lífi hérlendis. Per Kleppe var staddur hér á landi í lok síðustu viku í boði ASI, iðnrekenda, Verzlunarráösins, VSI, SIS og viðskiptaráðuneytisins. Per Kleppe er Norömaöur. Hann hefur meöal annars gegnt ráöherra- embættum í norskum ríkisstjórnum. Framkvæmdastjóri EFTA hefur hann verið frá 1. desembersíöastliðnum. I ræöu sinni f jallaöi Kleppe um gildi fríverzlunar og um þau vandamál sem steöjuðu aö bandalaginu og löndum bandalagsins. Aöaltilgangur EFTA eraö ryöja burt tollmúrum og greiða þannig fyrir milli- ríkjaviöskiptum. Per Kleppe kom nokkuö inn á tilhneigingu í sumum ríkjum til aö fara í kringum EFTA- samninga. Opinberir aöilar reyndu víöa aö vernda innlenda framleiöslu meö styrkjum. Kleppe sagði aö til aö hægt væri aö taka á slíkum málum UNISEF STEREO FERÐAÚTVARP MEÐ SECULBANDI VERÐ KR. 3.950.- 10 WÖTT 4 HÁTALARAR 2 INNBYCCÐIR HLJÓÐNEMAR SJÁLFVIRKUR LACALEYTARI (AMSS) LJÓSADÍÓÐUMÆLIR F/METAL KASSETTUR EINNIC TIL: MINISTEREO FERÐAÚTVARP MEÐ SEGULBANDI VERÐ KR. 1.995.- ■gaM REYKÍAVÍK SÍMI 65333 SJÓNVARPSBðÐIN þyrfti aö vera fyrir hendi borðleggj- andi vitneskja um samningsbrot. Oft væri hins vegar erfitt aö fá hana. Almenningur hérlendis hefur notiö góös af EFTA-samvinnu í formi lækk- aös verös á innfluttum vörum. EFTA- samvinnan hefur opnaó markaöi fyrir íslenzka framleiöendur. Nokkrar iðn- greinar hérlendis hafa hins vegar kvartaö mjög undan ódýrari vörum erlendis frá, svo sem sælgætisiönaöur og húsgagnaiönaöur. Islenzk stjómvöld hafa reynt aö vernda þessar greinar meö tíma- bundnum ráöstöfunum, sem ýmsir hafa talið aö brytu í bága við skuld- bindingargagnvartEFTA. PerKleppe var spuröur um þetta og hvort stjómvöld hér á landi gætu búizt viö aö komast upp meö slíkt í framtíöinni. Svaraði Kleppe því til að hann gæti lítið sagt um framtíöina en í dag væri um aö ræöa undantekningartilvik sem giltu aöeins til ákveðins tíma. -KMU ^HKpEpt jtijp \ i • V ( 1 1:® ' ! |: i Vvv ; \ 1 II W::\I l( 1 tWMM rnA v ' *I ]■ ' j\ Per Kleppe á hádegisverðarfundinum. DV-mynd: EinarÓlason. 86477 Neskirkja: SUMAR- FERÐ ALDRAÐRA Bimu slik Ludvig Hraundal, framkvæmdastjóri, í bilasalnum. Bílasalan Blik skiptir um eigendur: ÓNOTAÐIR BÍLAR Á HAGSTÆÐU VERDI (DV-mynd Friðþjófur). Bilasalan Blik hefur undanfarna mánuði haft til sölu bila af árgerðum 1980 og ’81, beint úr kassanum. Um er að ræöa ameríska, evrópska og japanska bíla sem boönir hafa veriö á hagstæöu verði vegna góöra samninga erlendis, að því er segir í frétt f rá fyrir- tækinu. Eigendaskipti hafa oröiö á Bílasöl- unni Blik, sem er til húsa aö Síðumúla 3—5 í Reykjavík. Núverandi fram- kvæmdastjóri er Ludvig Hraundal og er hann meðeigandi ásamt Jóhanni Scheither og Páli Stefánssyni. Blik leggur áherzlu á sölu á nýlegum notuöum bílum auk „nýrra” bíla eins til tveggja ára eins og áöur er komiö fram. Tekur fyrirtækið einnig að sér aö panta slíka bíla sérstaklega fyrir viö- skiptavini sina. Bílasalan er opin alla virka daga og laugardaga frá kl. 10— 16. Góö aðstaða er til aö geyma bíla og skoða, jafnt innan dyra sem utan. Um mánaöamótin apríl-maí lauk reglulegum samverustundum aldr- aöra í safnaðarheimilinu á laugar- dögum. Þar eð fram komu margar óskir um aö halda áfram félagsstarf- inu en í breyttri mynd yfir sumar- mánuöina þar til laugardags- stundirnar hæfust aftur í haust, voru skipulagöar nokkrar f erðir. Laugardaginn 19. júní var farið í glaðasól og hita í Esjudali að Meðal- fellsvatniíKjós. I júlímánuöi er ætlunin aö fara í f jög- urra daga ferö til Akureyrar-Húsa- víkur og Mývatnssveitar. Feröaáætl- unin er í stórum dráttum: Flogiö er til Akureyrar og skoöaöir mark- veröustu staöir þar. Gist verður í hótel Varöborg. Þá veröur haldiö inn Eyja- f jörö aö K.F.U.M. og K. aö Hólavatni. Síöan verður ekiö sem leið liggur í Vaglaskóg, um Ljósavatnsskarö aö sumarbúöum þjóðkirkjunnar viö Vest- mannsvatn til kvöldveröar og gisting- ar. Á þriöja degi verður ekiö um I^axárdal til Húavíkur og þar höfö stutt viödvöl og áfram haldið um Tjörnes til Ásbyrgis, aö Reynihlíð til gistingar. Síðasta daginn veröur farið í Gr jótagjá og Dimmuborgir og síöan skoöuö mannvirkin viö Kröflu. Fariö veröur hægt yfir og séö til þess aö fólk ofgeri sér ekki. Aö kvöldi fjóröa dags veröur flogið til Reykjavíkur. Kirkjuvörðurinn veitir allar upplýs- ingar um feröina í viðtalstímánum kl. 5—6 mánud.-föstud. fram til 7. júlí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.