Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Side 24
24
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FIMMTUDAGUR1. JULI1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
5
Til sölu
Notuð Brother KR 830
prjónavél, til sölu. Drengjareiðhjól
(torfæru), notað, í mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 96-22335.
Til sölu
mjög fallegur brúöarkjóll, númer 12,
frá Lauru Ashley. Verö 2.300. Uppl. í
síma 73069 eftir kl. 19.
Til sölu
gína, axlapressa og blettaborð fyrir
efnalaugar. Uppl. í síma 42622.
Til sölu
Ignis þvottavél, ónotuö. Uppl. í síma
21652.
Rafmagnshitavatnskútur
til sölu, 140 lítra. Uppl. í síma 92-7479
eftir kl. 19.
Til sölu
bílaverzlun í fullum rekstri á góöum
stað í Reykjavík. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-756
Til sölu
Hoover verksmiöjuryksuga. Uppl. í
síma 18208 frá kl. 17 til 19.
Til sölu
Gestetner 210 offsetfjölritunarvél,
Eskofot 1025 plötugeröarvél og Rapi
Lith RE 410. Góö tæki á góöu verði. Til
sölu á sama staö Yamaha B 75 orgel,
2ja ára. Nánari uppl. í síma 31560.
Til sölu,
vegna flutnings, ódýr Crown samstæöa
og skrifborö, bæöi hentug fyrir
ungling. Á sama staö er einnig til sölu
Sansui segulband SC 1110 magnari-
AU—217 2X4 vatta og vandaður borð-
stofuskápur. Sími 92-1482 milli kl. 17 og
19.
Til sölu 5 manna tjald
ásamt himni, meö gluggum, picknic
tösku fyrir 4, notaöur kæliskápur,
Zanussi, reyteborö, innlagt skrautborö
og Armstrong heimilisstrauvél. Uppl. í
síma 74197.
Til sölu mjög góð
aftanítengd greiðusláttuvél. Einnig er
til sölu litiö notað Tjaldborgartjald
meö himni og góð fólksbílakerra.
Uppl. í sima 66965.
Til sölu trésmíðavélar.
Til sölu boröfræsari meö tappasleöa og
yfirlegu, kantlímingarvél, tvö stk.
lakkrekkar, og loftlímkútur. Einnig
stimpilklukka. Uppl. í síma 76807 og
79767 eftirkl. 19.
Til sölu ný, vönduö
fólksbílakerra, til sýnis og sölu aö Ból-
staöarhlíð 6. Uppl. í síma 78064 í kvöld
og næstu kvöld.
Rúm með fataskáp,
skrifboröi og skúffum. Splunkunýtt,
kostar nýtt 6500, selst á 4000. Philips
ísskápur á 4000, kommóöa á 1000,
karlmannsreiöhjól DBS, svefnbekkur
meö skúffum og púöum á 2500, nýr.
Uppl. í síma 26662.
Atlas þvottavél,
tvíbreiður svefnsófi, nýlegur hljóm-
bekkur og símaborð til sölu. Uppl. í
síma 39538 í dag og næstu daga.
Til sölu
rafmagnsþilofnar, olíufylltir, 11 stk.
Uppl. í síma 92-6636.
Þarftu að selja eða kaupa:
hljómtæki, hljóöfæri, kvikmyndasýn-
ingavél, sjónvarp, video eöa videospól-
ur? Þá eru Tónhebnar, Höföatúni 10,
rétti staðurinn. Endalaus sala og viö
sækjum tæki heim þér aö kostnaðar-
lausu. Nýir gitarar, gítarstrengir, ól-
ar, snúrur, og neglur í miklu úrvali.
Opiö alla virka daga kl. 10—18, og laug-
ardaga kl. 13—16. Tónheimar, Höföa-
túni 10, sími 23822.
Til sölu borðstofuborð,
kringlótt, sem hægt er aö stækka fyrir
12, og 6 stólar. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 19342.
Til sölu
1 árs gamalt skatthol úr sýröri furu,
verö kr. 4 þús. Uppl. í síma 43685 eftir
kl. 15.30 næstu daga.
Mjög vandað og vel með fariö
plusssófasett, ásamt tveimur
marmaraborðum til sölu, verö 18.000.
Uppl. í síma 72432.
Óskast keypt
Óska ef tir
aö kaupa rafmagnsritvél og rafmagns-
reiknivél. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-67
Verzlun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15. Nú eru síöustu forvöö aö
njóta kjarakaupanna þar sem engin
bókaafgreiðsla verður frá 1. júlí fram í
september. Hér er um aö ræöa 6 bækur
á 50 kr. og aörar bækur einnig fáan-
legar, Greifinn af Monte Christó og
fleiri. Bókaafgreiösla alla daga nema
laugardaga til 1. júlí. Sími 18768.
Sætaáklæði í bíla.
Sérsniöin og saumuö í Danmörku úr
vönduöum og fallegum efnum. Flestar
geröir ávallt fyrirliggjandi í BMW og
Saab bíla. Sérpöntum í alla evrópska
og japanska bíla. Stórkostlegt úrval
efnissýnishoma. Afgreiöslutími ca 3—
4 vikur frá pöntun. Góö vara á góðu
veröi. Utsölustaöur: Kristinn Guðna-
son hf., Suöurlandsbraut 20 Rvk, sími
86633.
Körfuhúsgögn.
Reyrstólar meö púöum, léttir og þægi-
legir. Reyrborö, kringlótt, og hin vin-
sælu teborð á hjólum. Þá eru komnir
aftur hinir gömlu og góöu bólstruðu
körfustólar. Styðjið íslenzkan iðnaö.
Körfugeröin Ingólfsstræti 16, sími
12165.
Galv a grip á þakið
Galv a grip er grunnmálning á
galvaniseraö járn. Ekki er nauösyn-
legt að bíöa í þrjú ár heldur má þvo þaö
meö terpentínu og mála meö galv a
gripi. M. Thordarson, Box 562, 121 R.
Sími 23837. Kvöld- og helgarsími.
Söluaöilar í Reykjavík Hilti umboöiö,
Ármúla 26, R. Sendum í póstkröfu.
Fatnaður
Til sölu ódýr
notaður fatnaöur, vel meö farinn,
ennfremur loftljós. Uppl. í síma 50166.
Fyrir ungbörn
Lítið notuð Silver Cross
barnakerra til sölu. Uppl. í síma 23101.
Vel með farinn
Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í
síma 51191.
Vel með farinn
Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 35597.
Til sölu Silver Cross
kerruvagn, hár barnastóil og bama-
taustóll. Uppl. í síma 17629.
Til sölu danskur
barnavagn, vel meö farinn, eftir eitt
barn. Uppl. í síma 92-3606 eftir kl. 17.
Húsgögn
Borðstofusett
til sölu úr Bláskógum, 4 stólar, kringl-
ótt borð, 1.10,, hægt aö stækka, dökkt,
verð 3.500, staögreiðsla. Uppl. í síma
24803.
Til sölu
notað sófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma
38137.
Barnakojur, vel með famar,
tU sölu, hjónarúm, sem nýtt. Uppl. í
síma 45870.
TU sölu sófasett,
3ja sæta sófi og 2 stólar. Gult og brúnt,
frekar gróft uUaráklæöi, tekk armar.
Létt og lipurt. Selst á kr. 2000. Einnig
munstruö uUargólfmotta, 1,35x70.
Uppl. í síma 28714.
Létt og faUegt
bambushjónarúm frá Línunni er til
sölu, dýna getur fylgt ókeypis, verö-
hugmynd 1000 tU 1.500 kr. Uppl. í síma
24318 eða 19215.
Bólstrun
Sparið og látið okkur bólstra
upp og klæöa gömlu húsgögnin. Höfum
áklæöi og snúrur á góöu verði. Afborg-
unarkjör viö aUra hæfi. Ashúsgögn,
HeUuhrauni 10, simi 50564.
Bólstrum,
klæðum og gerum viö bólstruð hús-
gögn, sjáum um póleringu og viðgerðir
á tréverki. Komum meö áklæðasýnis-
hom og gerum verötUboð yður aö
kostnaöarlausu.Bólstrunin, Auöbrekku
63 Kópavogi. Sími 45366. Kvöldsími
76999.
Viðgerðir og klæðning
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5,
Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Heimilistæki
TU sölu
Candy þvottavél (P 6.60) nýleg. Einnig
til sölu gamaU isskápur í þokkalegu
ástandi. Uppl. í síma 38574, aUan
daginn.
Icecold
frystikista til sölu. Uppl. í síma 71206
eftir kl. 19.
TU sölu Electrolux
eldavél og gufugleypir, ónotaö. Uppl. í
síma 76807 og 79767 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Stórkostleg verölækkun á öUum nýjum
orgelum og skemmtitækjum. Hljóö-
virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003.
Til sölu
kringlótt boröstofuborö sem hægt er aö
stækks.með 4 stólum, á 1.500, einnig
húsbóndastóll á 500 kr. Uppl. í síma
20363.
Til sölu
rit Islendingasagnaútgáfunnar, alls 42
bindi, skinnband. Verö kr. 7.800.-
(Búöarverð á rexinbandi kr. 9.870.-)
Encyclopædia Britannica (pr. ’68) 24
bindi + standard hilla verö kr. 2.800,-
sími 22559 eftir kl. 18.30.
Til sölu
falleg ljósakróna + vegglampi, inn-
skotsborö, hvort tveggja í antikstU og
fl. Uppl. í síma 34270 í dag.
Til sölu sem nýr
barnakerruvagn. Uppl. í síma 74006.
Ungbarnastóll
til sölu. Uppl. í síma 13618 eftir kl. 6.
TU sölu
nýlegur barnavagn einnig barnakerra
sem selst ódýrt. Uppl. í síma 42207 í
dag og næstu daga.
TU sölu
dökkbrúnn flauelsbarnavagn, bað-
borö, ömmustóU, hoppróla, allt mjög
vel fariö. Uppl. í síma 77804.
2 barnavagnar
til sölu, Silver Cross og Mothercare.
Uppl. í síma 43356 eftir kl. 17.
Harmóníkur.
Hef fyrirUggjandi nýjar ítalskar
harmónUtur á nýju verði. Sendi gegn
póstkröfu út um aUt land. Guöni S.
Guðnason hljóðfæraviögerö og -sala,
Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima-
sími 39337. Geymiö auglýsinguna.
TU sölu Baldwin skcmmtari,
selst á góöu verði. Uppl. í síma 76335
mUU kl. 18 og 20.
ru söiu
vel meö farið, nýlegt Baldwin
rafmagnsorgel meö innbyggðum
skemmtara. Uppl. í síma 72422.
Hljómtæki
Til sölu 2 lítið notaöir 1 1/2 mánaöar gamlir Jamo Power 250R hátalarar 2X170 wött RMS. Uppl. í síma 31792 í dag og næstudaga.
Sjónvörp
Alhliða þjónusta: sjónvörp, loftnet, video. Skjárinn, Bergstaöastræti 38, simi 21940.
Ljósmyndun |
Til sölu Pentax M zoom linsa 35—70 mm, Ijósop 2,8. Uppl. í shna 98-2155 eftir kl. 19.
Ljósritunarþjónusta. Toppgæði, Ubix vél. Ljósrit og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin, sími 11887.
Vivitar-Series 1 35—85 mm, fyrir Conica til sölu. Uppl. í síma 83233, Hlynur, milli kl. 12 og20.
Videö
Akai video VHS til sölu. Uppl. í síma 71408.
Skjásýn sf. Myndbandaleiga, Hólmgaröi 34, sími 34666. Opið mánudag- föstudag kl. 17— 23.30, laugardag og sunnudag kl. 14— 23.30. Einungis VHS kerfi.
V ideokiúbburinn. Erum meö mikiö úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrir- tækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félag- ar velkomnir. Ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lokað sunnudaga. Videoklúbb- urinn hf., Stórholti 1, sími 35450.
Leigjum út úrval af videoefni, fyrir bæði VHS og Beta kerfi, mikið af nýju efni. Ekkert meðlirnagjald og allar spólur á 40 kr. á sólarhring. Videotæki. Leigjum út Sharp, Panasonic, Nordmende, Sanyo, og Fisher myndsegulbönd bæði fyrir VHS og Beta. Opiö frá kl. 1 til 23.30 alla virka daga, og 11—23.30 laugardaga og sunnudaga. Videoleigan, Langholts- vegi 176. Sími 85024.
Video- og kvikmyndafilmur fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax, áteknar og óáteknar, videotæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um allt land. Opiö alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10-21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Betamax. Urvalsefni í Betamax. Opiö virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 13—16. Videohúsið, Síðumúla 8, viö hliðina á augld. DV, súni 32148.
Betamax leiga í Kópavogi. Vorum aö fá nýja sendingu af úrvals efni fyrir Betamax. Leigjum einnig út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Til- valin skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Opiö virka daga frá kl. 18—22 og um helgar frá kl. 17—21. Isvideo, Álf- hólsvegi 82, Kóp., sími 45085.
Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einn- ig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—10, laugardaga og sunnudaga kl. 16—19.
Video-sport, sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verzlunarhúsnæðinu Miöbæ viö Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460.
Ath. opið í júU alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til sölu óáteknar spólur.
Einungis VHS kerfi.
Videospólan sf.
Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið
nýja sendingu af efni. Erum meö yfir
500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir
meölimir velkomnir, ekkert stofn-
gjald. Opið frá kl. 11—21, laugardaga
frá kl. 10—18 og sunnudaga frá kl. 14—
18.
Hafnarfjörður
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfiö, allt frum-
upptökur. Opiö virka daga frá kl. 18—
21. Laugardaga kl. 17—20 og sunnu-
daga kl. 17— 19. Videoleiga Hafnar-
f jarðar Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Videomarkaðurinn, Reykjavik,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—19 mánudaga—föstudaga
og kl. 13—17 laugardaga og sunnu-
daga.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengiö nýjar myndir í VHS og
Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj-
um videotæki, videomyndir, sjónvörp
og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél-
ar, slidesvélar og videomyndavélar til
heimtæk 9. Einnig höfum viö 3ja lampa
videokvikmyndavél í stærri verkefni.
Yfirförum kvikmyndir í videospólur.
Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og
kassettur. Sími 23479. Opiö mánud.—
föstudags. kl. 10—12 og 13—21,
laugard. 10—19, sunnud. 13.30—16.
Videohöllin Síöumúla 31,
sími 39920. Mikið úrval af myndefni
fyrir VHS kerfi, leigjum einnig út
myndbönd. Ath. Mikið nýtt myndefni.
Góö aökeyrsla. Opiö virka daga frá kl.
12—20, laugardaga og sunnudaga frá
kl. 14—18. Videohöllin, Síöumúla 31,
sími 39920.
Dýrahald
Hesthús til sölu.
Til sölu hesthús fyrir 12 hesta á leigu-
lóð í Hafnarfiröi. Verð 75 þús. Uppl. í
síma 72151.
Hvolpur
fæst gefins. Uppl. í síma 92-3424.
Hestamenn.
Ný sérverzlun fyrir hestamenn.
Hnakkar, reiðbuxur, reiöstígvél,
skeifur. Einnig bjóöum viö, Hnakkin,
Hestar og HBT beizli (hjálparbeizli viö
tamningar). Hestamaöurinn, Ármúla
4, sími 81146.
Hjól
Yamaha MR 50
árg. ’78. Uppl. í síma 97-2283.
Til sölu
10 gíra karlmannsreiöhjól, teg. Jonas
Ogland (DBS) vel meö fariö. Uppl. í
síma 10983 eftir kl. 17 í dag og næstu
daga.
Til sölu
er vel meö farið 10 gíra DBS reiðhjól.
Uppl. í síma 29972 eftir kl. 19.
Kawasaki 400.
Til sölu Kawasaki 400 torfæruhjól.árg.
’81, sem nýtt, ekiö 200 km. Uppl. í síma
54241.
/
Vagnar
Vil taka á leigu
fellihýsi eöa tjaldvagn í 2—3 vikur.
Uppl. í síma 93-6488 eftir kl. 19.
Til sölu
Jep 380 hjólhýsi meö fortjaldi, lítiö
notaö, vel meö farið. Til sýnis aö Birki-
grund 63 Kópavogi, sími 40086.
Til sölu svo til ónotaður
(1 árs) Combi Camp tjaldvagn. Uppl. í
síma 44229.
Fyrir veiðimenn
Skozkir
laxamaökar til sölu. Uppl. í síma 22427.
I miðborginni.
Til sölu ánamaökar fyrir lax og
silung. Uppl. í síma 17706.