Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR1. JÚLI1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ungt par utan af landi, sem stundar nám í Reykjavík, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 94-3330 eftir kl. 17. Guörún og Bragi,Isafiröi. Þrjár reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir aö leigja litla íbúö. Reglusemi heitiö. Meðmæli ef óskaö er. Einhver fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hafiö samband í síma 36841. Óska eftir 2ja herb. lítilli íbúö strax. Svaraö í síma 40384 eftir kl. 19.30. Bílskúr óskast á leigu, sem geymslupláss. Uppl. í síma 34988. Kona með 12 ára dóttur óskar eftir ibúö á leigu nú þegar. Hús- hjálp kemur til greina, meömæli ef óskaö er.Uppl. í síma 78557. Miðaldra maður í góðri stöðu óskar eftir herbergi meö aögangi aö eldhúsi og baði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er.Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-205 Ungur maður óskar eftir herb.Uppl. í síma 66102. Akureyri. Þrjár 18 ára gamlar skólastúlkur óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð ásamt eldhúsi, frá og meö 1. okt. nk., góðri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 98- 2417. Ungur piltur óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúö í austurbænum. Uppl. í síma 39533 frá kl. 10-23. Rétt óf ætt barn ásamt þrem tilvonandi uppalendum þess vantar 3ja-4ra herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 11672 eöa 24651. Herbergi eöa lítil íbúö óskast til leigu. Uppl. í síma 27865. Ung hjón, meö 10 ára gamla stúlku, bráövantar íbúö í Kópavogi frá og meö 1. ágúst. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hringið í síma 29002 eða 26820 (vinnusími). $ 5000,00 fyrirfram fyrir einbýlishús eöa sérhæö í eitt til tvö ár, meö eöa án húsgagna, frá haustinu, ca október. Tilboð sendist augld. DV fyrir kl. 18 þ. 5/7 (nk. mánudag) merkt „257”. Ath. aðeins tvennt í heimili. Herbergi óskast. Tvítugur piltur óskar eftir herb. meö aögangi aö baði. Uppl. í síma 28459 eftir kl. 19. Fullorðinn maður, sem vinnur hjá stórfyrirtæki, óskar eftir herbergi og eldunaraðstööu (ekki skilyröi) strax eöa fyrir sunnudag. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73149 milli kl. 19 og 22. --------------------------------1--- Húsnæði vantar. Tveggja herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 28083 á kvöldin. Atvinna í boði 1—2 herbergja íbúö óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla. Meðmæli ef óskað er. Uppl.ísíma 77946 millikl. 18 og 21. Atvinnuhúsnæði Verzlunarhúsnæði óskast á leigu í Reykjavík. Uppl. gefur Elías Guöjóns í síma 93-1165. Góð geymsla ca 40 ferm. óskast í nokkra mánuöi; einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. ísíma 12228. Bílskúr eða áþekk aðstaða óskast til leigu eöa kaups í Arahólum, Krummahólum eða á svæöinu Dvergbakka-Grýtubakka. Tilboð sendist DV Þverholti 11, merkt „Bílskúr 555” fyrir 8. júlí ’82. Hljómsveit í f östu húsi óskar eftir bassaleikara, sem einnig getur sungiö og lesið hljóma. Æskileg- ur aldur 25—35 ár. Uppl. í síma 73134 eftir kl. 20 næstu kvöld. Viltu eignast lítiö fyrirtæki eöa gerast hluthafi? Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-15 Hafnarfjöröur. Verkamenn óskast strax. Einnig vanur maöur á traktorsgröfu og maöur meö meirapróf á stóran vörubíl. Uppl. í síma 54016 og 50997. Starfsmaður í birgðageymslu. Oskum eftir aö ráða röskan mann í birgöageymslu vora, þarf að hafa bíl til umráöa, starfiö krefst stundvísi og reglusemi. Allar uppl. um starfið gefnar á skrifstofu í síma 75722 til kl. 19. Röskur maður óskast til starfa við kjötvinnslu Hagkaups í Kópavogi. Einnig óskast stúlkur á sama stað. Uppl. í síma 43580 fimmtudag og föstudag milli kl. 13 og 15. Haukaup. Maður óskast i auka vinnu nokkra tíma í viku viö léttan iönað. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12 H-85 Óskum að ráða starfsstúlku í samlokugerð okkar (ekki sumar- vinna) 25 ára og eldri. Uppl. hjá yfir- matreiöslumanni á staðnum frá kl. 3— 5, Brauðbær v/Oöinstorg, Þórsgötu 1. Afgreiöslustúlka óskast strax frá 1. júlí. Framtíöarstarf fyrir réttan aöila. Nauðsynlegt aö viðkom- andi hafi stúdentspróf eöa sambæri- lega menntun og hafi bíl til umráöa a.m.k. 3 daga í viku fyrir hádegi. Viö- komandi þarf aö vera reglusöm, snyrtileg og gela unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur ekki yfir 24 ár. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-17 Vinnið ykkur inn meiri peninga í löndum eins og USA, Kanada, Saudi Arabiu, Venezuela, í langan eöa skamman tíma, verzlunar- fólk, verkafólk, háskólamenntaö fólk. Skrifið til: Overseas, Dept. 5032, 701 Washington ST., Buffalo, NY 14205, USA til aö fá allar nánari upplýsingar. ATH: Allar uppl. eru á ensku. Starfskraf tur óskast til ræstinga. Uppl. í síma 13303. Smiði og aöstoðarmenn vantar strax. Uppl. á skrifstofunni. JP innréttingar, Skeifunni 7. Aðstoðarmann í byggingarvinnu vantar nú þegar. Uppl. í síma 26550 eöa 15855. Trésmiður óskast í verkstæðisvinnu, má gjarnan vera eldri maöur.Uppl. í síma 26550 eöa 15855. Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi, vön alm skrifstofu- og verzlunarstörfum. Uppl í síma 42990 í dag. Vanur innheimtumaður óskar eftir atvinnu. Gæti verið á eigin bíl. Hafiö samband viö auglþj. DV síma 27022 e.kl. 12. H-227 Tveir tvítugir piltar óska eftir atvinnu, eru ýmsu vanir og hafa bíla til umráöa. Uppl. í síma 41516 eöa 73873. Spákonur Spái í spil og bolla, timapantanir í síma 34557. Innrömmún Myndramminn s.f. býöur einungis vandaöa vinnu. Á ann- aö liundraö tegundir rammalista. Inn- römmun hannyröa er okkar sérgrein. öll kartonvinna í sérflokki. Eigum einnig gott úrval oliumynda, vatnslita- mynda og grafíkmynda eftir erlenda og innlenda listamenn. Listaverk er sannkölluö vinargjöf. Myndramminn s.f., Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði; Sími 54167. Rýjabúðin annast móttöku og þjónustu fyrir Myndrammann Hafnarfirði. Inn- römmun hannyröa er þeirra sérgrein. Höfum sýnishorn og veitum ráölegg- ingar. Sendum í póstkröfu ef óskaö er. Rýjabúðin, Lækjargötu 4, Rvík, sími 18200. Sveit 14 ára strák vantar sveitapláss. Uppl. í sima 82656 eftir kl. 16. Óska eftir stúlku, 7—9 ára, í sveit. Uppl. í síma 74283. Barnagæzla 10—12 ára telpa óskast strax í sveit til aö gæta tveggja barna. Uppl. í síma 95-1138. Ég er 14 ára og óska eftir að passa böm hálfan eöa allan daginn út júlí og ágúst. Bý í Vogunum. Uppl. í síma 84073 eftir kl. 19. Óskum eftir stúlku strax til gæta 2ja barna, frá kl. 9—17.30 í 1 og 1/2 mánuö; búum í Engjaseli. Uppl. í sima 76863. Óska eftir stúlku til þess að gæta eins árs barns, 5 tíma á dag. Uppl. milli kl. 18 og 20,Stigahlíö 8, l.h.t.v. 15 ára stúlka óskar eftir aö passa í vesturbænum. Uppl. í síma 13549 eftir kl. 16. Líkamsrækt Sólbaðsstofan Ásenda 15. Sólbekkur — sauna og sturtur. Tima- pantanir í sima 37812. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, simi 76540. Viö bjóöum hina vinsælu Super sun og dr. Kern sólbekki, saunabað, heitan pott með vatnsnuddi, einnig létt þrektæki, líkamsnudd meö hand- og fót- snyrtingu. Ath. sumartilboöiö. Dömutimar: mánudaga-fimmtudaga kl. 8.30—23, föstudaga-laugardaga 8.30—15. Herratúriar: föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20. Sólbaðsstofan, Víghólastíg 16, Kópavogi. Super-Sun lampar. Tímapantanir. Sími 41303. Starfskraftur óskast í blómabúð í Reykjavík, kvöld og helgar- vinna, ca 70 stundir á mánuði. Upplýsingar ásamt meðmælum sendist augld. DV, Þverholti 11 fyrir 5. júlí merkt „Blómabúð”. |is «“■7- ^7-: &S. UMBOÐSMENN DV ÚTIÁ LANDI mn* Fí; Sii 53S t-Z =3= Akranes Gudbjörg ÞórólÍBdóttir, Háholti 31, Blmi 93-1875. Akureyri Eater Steindóradóttir, Jón Steindórason, Skipagötu 13, Btmi 96-24088, Eater atmi 96-22055 og Jón atmi 96-25197. Álftanes Áata Jónadóttir, MiAvangi 106, almi 51031. Bakkafjörflur Freydta Magnúadóttir, Hraunatíg 1, atmi 21 (um aímatöd). Bíldudalur Dagbjört Bjarnadóttir, Lönguhltö 33, slmi 94-2231. Blönduós Olga Óla Bjarnadóttir, Árbraut 10, aími 95-4178. Bolungarvík Sjöfn Þóróardóttir, Heiöarbrún 3, aími 94-7346. Borgarnes Bergaveinn Stmonaraon, Skallagrímagötu 3, almi 93-7645. Breiödalsvík Fjóla Ákadóttir, HraunprýAi, atmi 97-5646. Búðardalur Edda Ti-yggvadóttir, Dalbraut 10, almi 93-4167. Dalvík Margrét Ingólfadóttir, Hafnarbraut 22, afmi 96-61114. Djúpivogur SigfrlAur Eirikadóttir, Hamraneaminni, atmi 97-8844. Egilsstaöir Sigurlaug Björnadóttir, Árakógum 13, almi 97-1350. Eskifjörður Hrafnkell Jónaaon, Foaagata 5, almi 97-6160. Eyrarbakki Margret Kriatjánadóttir, Háeyrarvöllum 4, atmi 99-3350. Fáskrúðsfjörður SigurAur Óakaraaon, BúAarvegi 46, almi 97-5148. Flateyri Höfn í Hornafirði SigrlAur Sigursteinadóttir, GuAný Egiladóttir, Drafnargötu 17, MiAtúni 1, stmi 94-7643. almi 97-8187. Gerðar Garði ísafjörður Katrtn Eirtkadóttir, GarAabraut 70, Fólgötu 5, stmi 94-3653. Grindavík Keflavík AAalheiAur GuAmundsdóttir Austurvegi 18, Margrét SigurAardóttir, stmi 92-3053. Grenivik Ágústa Randrup, GuAjón Hreinn Hauksson, Ishússtlg 3, Túngötu 23, stmi 92-3466. sími 96-33202. Kópasker Grundarfjöröur Gunnlaugur IndriAason, Þórarinn Gunnarason, BoAagerAi 3, Fagurhóli 5, slmi 96-51106. stmi 93-8712. Mosfellssveit Hafnarfjörður Rúna Jónína Ármannsdóttir, Ásta Jónadóttir, Arnartangi 10, MiAvangi 106, almi 66481. stmi 51031. GuArún Ásgeirsdóttir, IMeskaupstaöur GarAavegi 9, Þorleifur Jónsaon, slmi 50641. Nesbraut 13, Hafnir stmi 97-7672. Karl Valsson, Ytri — Innri SjónarhóL Hella Njarðvik Fanney Bjarnadóttir, Ingibjörg Einaradóttir, Lágmóum 5, Laufskálum 8, stmi 92-3366. slmi 99-5822. Auöur Einarsdóttir, Ólafsfjörður Laufskálum 1, MargrétFriAriksdóttir,. slmi 99-5997. HlíAarvegi 25, Hellisandur stmi 96-62311. Glsli Gtslason, Ólafsvík MunaAarhól 24, sími 93-6615. Ólafsbraut 52, Hofsós stmi 93-6204. GuAný Jóhannsdóttir, Patreksfjörður Vigdls Helgadóttir, Hólmavík Hjöllum 2, sími 94-1464. Dagný Júltusdóttir, Hafnarbraut 7, Raufarhöfn slmi 95-3178. Helga Hannesdóttir, Hrísey Geysi, sími 96-51271. Sigurhanna Björgvinadóttir, Sólvallagötu 6, Reyöarfjörður simi 96-61773. Marta Ölversdóttir, Húsavík Sjólyst, sími 97-4137. Ævar Ákason, GarAarsbraut 43, Reykjahlið stmi 96-41853. v/Mývatn Hvammstangi ÞuriAur Snœbjömsdóttir, Hrönn SigurAardóttir, Skútuhrauni 13, GarAavegi 17, stmi 96-44173. Rif Snæfellsnesi Hveragerði Estcr FriAþjófsdóttir, Úlfur Björnsson, Háarifi 59, Þóramörk 9, sími 99-4235. stmi 93-6629. Hvolsvöllur Sandgerði Arngrlmur Svavarsson, Þóra Kjartansdóttir, LitlagerAi 3, Suöurgötu %9, stmi 99-8249. simi 92-7684. Sauðárkrókur Gunnar GuAjónaaon, Grundaratíg 5, atmi 95-5383. Selfoss BárAur GuAmundaaon, Sigtúni 7, atmi 99-1377. Seyöisfjöröur Sigmar Gunnaraaon, Gilabakka 2, aími 97-2327. Siglufjörður FriAfinna Slmonardóttir, AAalgötu 21, aími 97-71208. Skagaströnd Erna Sigurbjörnadóttir, Húnabraut 12, atmi 95-4758. Stokkseyri GuAfinnur HarAaraon, Dvergaateini, atmi 99-3235. Stykkishólmur Hqnna Jönadóttir, Silfurgötu 23, almi 93-8118. Stöðvarfjörður Áarún Linda Benediktadóttir, Steinholti, atmi 97-5837. Súðavík Jónína Hansdóttir, Túngötu atmi 94-6959. Sgðureyri Helgi Hólm, Sa túni 4, « sími 94-6173. Tálknafjörður Björg Þórhallsdóttir. Túngötu 33, slmi 94-2570. Vestmanneyjar Auróra FriAriksdóttir, Kirkjubœjarbraut 4, sími 98-1404. VíkiMýrdal SigurAur Þór Þórhallsson, Mánabraut 6, sími 99-7218. Vogar Vatnsleysuströnd Svandts GuAmundsdóttir, Aragerdi 15, stmi 92-6572. Vopnafjörður Laufey Leifsdóttir, Sigtúnum, stmi 97-3195. ■ Þingeyri SigurAa Fálsdóttir, Brekkugötu 41, atmi 94-8173. Þorlákshöfn Frankltn Benediktason, Knarrarbergi 2, slmt99-3624 og 3636. AÐALAFGRE/DSLA DV er í Þverholti 11 Rvík, Sími (91) 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.