Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 4
4’ DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. Ullanít- flytjendur líta til framtíðar Sífellt er veriö aö tala um aö ríkjanna og í viðtali DV viö Sigurö verulegur samdráttur sé oröinn í b. Sigurösson sölustjóra þess útflutningi á íslenskum vörum. kom fram aö hann byggist viö Fiskurinn seljist ekki og enginn verulegri söluaukningu miðaö við vilji kaupa af okkur kjötið. Ullarút- söluna í fyrra. Fyrirtækin Hilda flytjendur virðast þó ekki vera hf., Gefjun og IÖunn viröast hafa nema í meöallagi svartsýnir á sömu sögu aö segja ef marka má .ástandið. Fyrirtækiö Álafoss hefur svör forsvarsmanna fyrirtækjanna lagt upp í kynningarferð til Banda- sem hér fara á eftir. -EG. „HVAR ERU ÍSLENSKU VÖRURNAR?” spurðu kanadísku viðskiptavinirnir Fyrirtækið Hilda hf. er eitt af þeim íslensku fyrirtækjum sem taka þátt í menningarkynningunni Scandi- navia Today, i Bandaríkjunum. Þráinn Þorvaldsson, markaösstjóri hjá Hildu, sagöi aö fyrirtækiö væri meö stærsta markaöshlutfalliö í „Við vorum aö sýna í Belia Center í Kaupmannahöfn fy rir skemmstu og þar var okkur ákaflega vel tekið,” sagöi Njáll Þorsteinsson, fram- kvæmdarstjóri prjónastofunnar ullarútflutningi frá Islandi til Bandaríkjanna og væri þessi kynning því liöur í því aö halda þessu hlutfalli. Þráinn sagöi aö samkeppnin væri gífurleg og því full nauösyn á því aö standa í slíkri kynn- ingu. ,,Við leggjum gífurlega mikla Iðunnar er DV innti hann eftir þvi hvemig útflutningur á ullarvörum gengi. Hann sagöi aö enginn sam- dráttur hefði orðið í útflutningi hjá þeim Iöunnarmönnum, í þeim efnum vinnu í þessa kynningu bæði í Banda- ríkjunum og Kanada, þar sem sérstaklega í Kanada hefur orðið nokkur samdráttur,” sagöi Þráinn. Sem dæmi um það hvort slíkar kynn- ingar borguöu sig sagöi Þráinn aö þeir hefðu fengið beiöni frá einum væri þetta „lukka sem sigi áfram”. „Aftur á móti erum viö óhressir meö þaö aö ullar- og fatainnflytjendum skuli vera leyfilegt aö setja hærra viðskiptavini sinum í Kanada þess efnis að senda sér ullarvörur fyrr en ætlað hefði veriö. „Þetta fyrirtæki hafði ákveðið aö taka ekki vörur frá okkur fyrr en í október. Þeir þóttust vissir um að eftirlíking á íslenskum vörum seldist betur því hún væri verö á sína vöru hér heldur en íslenskir framleiöendur” sagöi Njáll aö lokum. -EG. ódýrari. Síðan höfðu þeir aftur samband viö okkur í júní sl. og báöu okkur um aö senda vörurnar strax því viðskiptavinimir væm sífellt að spyrja um íslensku vörurnar og fúls- uöu við eftirlíkingunum.” Þráinn sagöist hafa þá kenningu aö á þeim timum sem fólk heföi lítil fjárráö þá vildi það heldur kaupa dýrari vöru vitandi þaö aö hún entist betur. Aðalsmerki íslensku ullarvömnnar væm einmitt gæðin. Aö lokum sagöi Þráinn aö útflutningur til Bandaríkj- anna gengi vel en sömu sögu væri ekki aö segja um Evrópumarkaðinn. Ástæöuna fyrir þessu, sagöi Þráinn vera þá, aö þeir seldu vöruna beint til Bandaríkjanna milliliöalaust, en í Evrópu væru hins vegar umboös- menn og þeir ynnu ekki eins fljótt og hratt og menn hér heima. -EG. „LUKKA SEM SÍGUR ÁFRAM” — segir Njáll Þorsteinsson framkvæmdastjóri prjónastofunnar Iðunnar Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Ríkisafskipti af útgerð á leiðarenda Þaö linnir ekki stórfréttum af sjáv- arútvegi. Kristján í LÍU talar við ráðherra og ráðherra talar viö Öskar Vigfússon og liklega endar ráöherra sem einn allsherjar huggari þjóðar- innar. Ríkisafskipti af samningum, verðlagi og kaupgjaldi hafa nefni- lega snúist gegn sköpurum sínum. Fullgildir atvinnuvegir lýsa yfir stöðvun, en þessi stöðvun á að verða til þess aö knyja fram enn meiri rík- isafskipti. Svo segjast menn vera sæmilega frjálsir í landinu — líka að þvíaöfaraáhöfuðið. Jafnvel stóra ríkispúlian, sem kall- ar sig Verkamannasamband, er á elleftu stundu farið að vara við stöðv- unum vegna rikisafskipta, og ein- hver var aö segja aö ríkið ætti ekki ' aö skipta sér af samningum. En þetta er nú heldur seint í rassinn gripið. Kristján talar við ráöherra og ráðherra talar við Óskar. Svo á að stöðva flotann á föstudag. Ætli hefði ekki fyrr verið kominn timi til að útgerðarmenn gerðu sér ljóst, að þeir eru ekki vinnumenn í einum rikisgeiranum, heldur eigend- ] ur skipa, sem eiga að fara á sjó til að ! afla þorsksins í djúpinu. Sem eigend- i ur skipa eiga þeir að veiða þar sem miðin eru og selja þar sem markaðir eru við því verði sem fáanlegt er hverju sinni. Þorskurinn syndir ekki um ríkiskassann svo vitað sé, enda sagði Einar Ben: Sá guli er utar. Auðvitað hefur langvarandi ríkisfor- sjá og ríkisafskipti drepið allan vott af mannrænu í útgerðarmönnum. Það er nú ekki að tala um sjómenn lengur, sem segjast hafa orðið minna en landverkamenn á tímann, eða undir f jörutíu krónum, og þykir hart. En Kristján talar við ráðherrann og ráðherrann talar við Óskar, og maður fær á tilfinninguna að þessar viðræður eigi að leiðrétta áratuga skekkjur — allt frá árinu 1946, þegar tekin var upp ríkisábyrgð fyrir báta- flotann. Stjórnmálamenn hafa mikla ánægju af því að skipta sér af at- vinnulífinu þegar vel gengur. Þeir lunna auðvitað engin frekari ráð en almenningur, þegar illa gengur. Þeir tala aðeins um vandann. Steingrím- ur Hermannsson, sjávarútvegsráð- herra, hefur verið ásakaður ákaflega fyrir skipainnflutning. Liklega má reikna honum faöerai að svo sem þremur skipum. Mestan hlutann eiga Lúðvík Jósepsson og Matthias Bjaraason. Svo leysist auðvitað ekki vandinn við að kenna Steingrimi um ofvöxt fiskiskipastólsins. En hann situr uppi með meira en skipin. Hann situr uppi með sjálf ríkisafskiptin, sem engan vanda leysa. Kristján tal- ar við ráðherrann og ráðherrann tal- ar við Óskar, segja menn, og halda að þeir skúmar komi flotanum af- stað. Á hvert kiló af þorski, sem selt er úr landi, er bætt einu kílói af vcrö- bólgu, sem t.d. Bandarikjamenn eru látnir éta í gegnum dótturfyrirtæki vestra. Olíuverðið eitt og sér gleypir stærstan bluta af afrakstri hvers veiðitúrs um leið og aflinn kemur upp á dekkið. Og i þriöja lagi höfum við stóra deild til að manna hafrann- sóknarskip, þar sem dagurinn fer i það að finna engan fisk og gefa út hrakspár. En þótt fiskurinn fengist getur útgerðin ekki veitt sér þann munað að veiða, samanber stöðvun- ina núna á föstudaginn. Varla trúir maður því að hér sé um pólitíska stöðvun að ræða innan mismunandi rikisafskiptahópa. EJ ekki borgar sig lengur að gera út á fiskveiðar, þá er náttúrlega fá- sinna að leysa landfestar. Skip og skip getur kannski farið á stað seinna, þegar menn hafa áttað sig á því, að betra er að fó afla en olíu- skatt, og betra er að fá hlutarskipti upp á kaup landverkamanns en sitja í landi og naga negluraar. En meðan Kristján talar við ráðherrann og ráð- herrann talar viö Óskar gerist auð- vitað ekki neitt. Ráðherrann er bara eins og hross undir klyfjum, og það hallast svo sannarlega ekki á honum. Svarthöfði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.