Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. 31 Bridge 1 Þeir eru oft furðulegir möguleikarn- ir, sem leynast í spilunum. Vestur spilar út hjartadrottningu í fjórum spöðumsuðurs. Nobdur A GM3 V Á752 0 83 * D73 VlSTUH A D107 DG1096 0 G9 + KG4 Au*tur A 8 K83 0 D10754 * Á1096 SUPUR * ÁK652 <?4 0 ÁK62 * 852 Hvernig spilar þú spilið? — Hjarta- drottning drepin meö ás blinds og hjarta trompað. Þá spaðaás og kóngur. Tveir hæstu í tígli og tígull trompaður í blindum. Hjarta trompað heima og staöan er þannig. Norour AG V7 0---- + D73 Vestur AD ;cg :o--- AKG4 AUHTUR A----- ---- 0 D A Á1096 OUFIUH A6 V — 06 A 852 Suður hefur fengið átta fyrstu slag- ina. Þarf tvo til viðbótar. Tígulsexi spilaö og vestur er í furðulegu neti. Nokkurs konar kastþröng. Ef hann trompar með spaðadrottningu er laufi kastaö úr blindum. Ef vestur kastar laufi er trompað í blindum. Síðan hjartasjöið trompaö. Tíundi slagurinn. Kasti vestur hjartagosa er tígullinn trompaður í blindum. Hjartasjöinu spilað og það er frislagur. Suður kastar laufi. Hjartasjöið eöa spaöasexið verður tíundi slagurinn. Þessi staða kemur ekki upp ef hjarta er ekki trompað í öörum slag. Skák Á heimsmeistaramóti pilta í Kaupmannahöfn kom þessi staða upp í skák Garbarino, Argentínu og Danans ’ Curt Hansen, sem hafði svart og átti leik. 35. — Bxa5 og hvítur gafst upp. Vesalings Emma * Features Syndicate, Inc. World rights © Bvlls Eg sæki þess ævinlega að Albert þjóni mér til borðs. Þá held ég mig frekar við megrunarfæðið. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fiknlefni, L'ögreglan í Reykjavík, móttaka upplýs-- inga, sími 14377» Sdtjaraarnes: Lögrcglan simi 18433, slökkviilö og sjúkrabifreiösími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simj^l 1100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 31166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 31100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö slnti 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 ogll38. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyii: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliði^^júkrabifreiö^sinu^MM^^^^^^^ Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 3.-9. sept. er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. í 10 á sunnudögum, helgidögum og almennumj • frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-| búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar i simsvara 51600. _. Akureyrarapótek óg Stjornuapótek, Akureyri’. , Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- ,tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö ’sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. jApótek Keflavikur: Opið virka daga frá k!. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10-12. ; Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frájd. 9—12. Heilsugæzla Slysavarflstofan: Simi 81200. SJókrablfrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg alla laugardaga og surjpudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lísa og Láki Það má vel vera að það fullnægi 100% af mínum daglegu þörf um, en mér verður illt af því. næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. IJf ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir Iækna eru i slökkvistööinni l slma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8-17- á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og belgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu i slma 22222 og Akureyrarapóteki- i sima 22445. Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Veatmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmi Borgarspltallnn: Mánud.föstud.. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30^14.30og 18.30-19. HeUsuveradaratöflin: Kl. 15-16og 18.30—19.30. FæfllngardeUd: KI. 15-16 og 19.30-20. FæfllngarhelmUl Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdetld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19--19.3&, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—^16. Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitall Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. SJúkrahúslfl Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. j Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30-ló'og 19-19.30. Hafnarbúflir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaflaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlsthelmUlfl Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá: kl. 20—21. Sunnudagafrá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:ÚtlánadeiId,Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— L sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar Jrá kl. 13—19. Lokað um.helgar i mai og júni og águst, lokaö allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29^, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga—föstudaga frá kí. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaöa ogaldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir tJónskerU Hólmgaröi 34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. • BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i & i^uvnrd. 1. mai—l.sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastrætí 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. AÖgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . __ LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Stjörnuspá ! Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Haltu skapi þinu i skefjum gagnvart vini eða samstarfsmanni, sem reynir jað vera fyndinn á þinn kostnað. Sterklega kemur til greina, að persónulegt samband þróist á athyglisverðan I hátt. Fiskamlr (20. febr.—20. mars); Þú ættir að heyra ,j eitthvað þér í hag í kvöld. Reyndu að vera ekki fljótfær í ; f jármálum. Stjömumar sýna hættu á tapi. jHráturinn (21. mars—20. apríl): Auðvelt ætti að vera fyrir þig að ná athygli fólks, sem skiptir máli í dag. En þú gætir þurft að sigrast á heimilisvandamáli, áður en I þú getur haldið lengra. Nautið (21. apríl—21. maí): 1 dag er einn þeirra daga, , þegar þú ert fullur af orku. Gættu þess aö þreyta ekki aðra. Góður dagur til handíða. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Eitthvað, sem hefur ' flækst fyrir þér, skýrist í dag, þegar þú færð bréf. Margir ykkar ferðast í dag, en ekki langt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú gætir orðið fyrir smá- vægilegum vonbrigðum í dag, hugsanlega í fjármálum.. Ekki er gott að biöja um greiða í dag og þú ættir ekki að sækjast eftir nýjungum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst); Persónuieg ábyrgð lendir liklega á herðum þínum. Oskaöu eftir aðstoö, ef þú þarft á henni að halda. Sumir í kringum þig hafa tilhneigingu til að vera latir og láta þig hafa of mikið að gera. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vinur, sem hefur lent í . vandræðum vegna óhóflegrar eyðslu, gæti beðið þig um lán. Gættu þess, að þú fáir peningana aftur. Kvöldið ætti. að verða rólegt heima. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú gætir þurft að breyta persónulegri áætlun vegna smávægilegra veikinda, en líklega ekki þinna eigin. Gættu að því, sem þú segir við vin í dag, því að þetta er dagur misskilnings. Sporðdrekinn (24,okt,—22.nóv.): Hugleiddutillögu,sem borin er undir þig. Þú gætir verið í betri aðstöðu bráð- lega. Gott er að borða úti í kvöld. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): 1 dag er gott að fást við erfið verkefni. Þú verður að sýna mikla hæfni, ef þú lendir í að setja niður deilur ungs fólks í f jölskyldunni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú þarft að hressa þig í . tómstundastarfi, sem er ólíkt daglegum önnum þínum. Þú nýtur þin bezt í hópvinnu. Áfmælisbara dagins: Stjömumar verða þér hagstæðastar á miðju árinu. Þú ættir að komast áfram , og kynnast nýjum og skemmtilegum vinum. Þú kannt að ganga í félag, sem starfar fyrir einhverja þá, sem miður mega sín. Erfiðleikar verða í f jölskylduúfinu og þú kannt að þurfa að taka ákveðna afstöðu gagnvart einni persónu. NÁTTÍIRllGRIPASAFNIÐ viö Hiemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HfCRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSVSLU, Gagn- fræöaskólanum I Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga— föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. lyiinningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á ef tirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Befla Eg vil fá lista yfir öll rólegustu hótelin, svo ég sleppi við að lenda á einhverju þeirra. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Kefiavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla< virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 1 2 3 w 3— & ? g 9 10 "1 il /Ý 12 /3 I 's /£ □ z. *l Lárétt: 1 bragliður, 5 eins, 7 aflið, 9 rangfæra, 11 ílát, 12 yndi, 13 eldstæði, 115 svelgur, 16 eyða, 17 gras, 19 rauli. Lóðrétt: 1 syngja, 2 andi, 3 þegar, 4 'viðbót, 5 fátæk, 6 réttari, 8 sárin, 10 kirtill, 14 rennsli, 16 eldsneyti, 18 verk- færi. | Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 lampi, 6 rá, 8myrða, 9sag, 10 |óska, 12 kálfana, 15 alur, 17 kar, 18 bið- 'in, 19 ám, 20 ýtu, 21 fata. 'Lóðrétt: 1 laska, 2 ama, 3 mygluðu, 4 próf, 5 ið, 6 rakna, 7 ála, 11 sakna, 13 ‘álit, 14 arma, 16 rif, 18 blý, 19 át.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.